Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1985, Page 23
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. MARS1985. 23 FRÁ FRÉTTARITURUM DV ERLENDIS: KAÞÓLSKA KIRKJAN BEITIR RÍKISVALDIÐ ÞRÝSTINGI r Frá Arna Snævarr, Frakklandi: — vegnafyrir- hugadsfjár- studnings við kvikmynd Scorseses umKrist Lustiger kardináU, erkibiskup París- arborgar, reynir nú allt hvaö af tekur aö fá Mitterrand forseta til þess aö skipa Lang menningarmálaráöherra aö hætta við fjárstuðning viö kvik- mynd sem bandaríski leikstjórinn Martin Scorsese vinnur nú að. Forsaga þessa máls er aö Martin Scorsese, sem er einn virtasti kvik- myndaleikstjóri heims, hyggst gera kvikmynd eftir skáldsögunni Siöasta freisting Krists eftir Nikos Kazantzak- is. Scorsese geröi samning viö Para- mount um gerö kvikmyndarinnar og hljóöaði kostnaðaráætlunin upp á 16 milljónir dala. Vegna þiýstings hins öfgasinnaöa hægrihóps, siöprúöa meirihlutans (Moral Majority), sem Reagan forseti styöst mjög viö, hætti Paramount viö gerö myndarinnar. Ekkert annaö bandarískt kvikmynda- félag þorði aö fjármagna myndina og Lustiger: Samskipti rikis og kirkju í brennidepli. því gripu Scorsese og félagar hans til þess aö fá að gera kvikmyndina í Frakklandi. Þar vó þungt á metunum aö menningarmálaráðherrann Lang lofaði 300 þúsund dollurum til gerðar myndarinnar og hugsanlega meiru. Kostnaðaráætlunin hljóðar nú upp á 6 milljónir dala en tökur eiga hins vegar ekki aö hefjast fyrr en um mitt næsta ár. Siðprúðir og kaþólikkar En af hverju í dauðanum reynir Lustiger erkibiskup að koma í veg fyrir opinberan stuðning? Það virðist sannarlega undarlegt viö fyrstu sýn. Moral Majority er til aö mynda ofsatrúarhópur mótmælenda fyrst og fremst. Fréttir um viðbrögö þeirra viö kvikmynd Scorsese og und- anslátt Paramount bárust fyrst til Frakklands í gegnum ýmis systrasam- tök siöprúöra í Frakklandi. Ofstækisfullir kaþólikkar hófu í millitíðinni baráttu fyrir því aö kvik- mynd Jean-Luc Godards, Eg heilsa yöur María, yröi bönnuö. Vitaskuld tókst þaö ekki en engu aö síður fengu þeir talsvert meiri fjölda til aö taka þátt í aðgerðum sínum en venja er. Hótanir ofsatrúarmanna Lustiger erkibiskup, sem er æösti maður kaþólsku kirkjunnar í Frakk- landi, aö páfanum undanskildum, neit- aöi í fyrstu aö gagnrýna mynd God- ards. Hótanir ofsatrúarmanna hafa sýnilega oröið til þess aö Lustiger hef- ur ákveöiöaögrípa i taumana. Þaö er engin tilviljun aö hann skuli gera það núna. Mikilvægar sveitar- stjórnarkosningar voru um helgina í Frakklandi og forsetinn þvi sérstak- lega næmur fyrir þrýstingi af þessu ' tagi. Aö auki má benda á aö menningar- málaráöuneytiö hefur ekki gert samn- ing viö Scorsese — einungis munnleg loforöliggja fyrir. Afskipti erkibiskupsins vekja mikla reiöi, sérstaklega hjá þeim sem eru á vinstri væng stjórnmála og auövitað í listamannahópnum. Samskipti í brennidepli I Frakklandi eru samskipti ríkis og kú-kju mjög í brennidepli og vinstri menn leggja gríöarlega áherslu á aö ríki og kirkja séu vel aðskilin. Athyglisvert er aö leikstjóri, hand- ritshöfundur og höfundur bókar sem koma viö sögu þessarar kvikmyndar, eöa hugmy ndar aö k vikmynd, eru hver Scorsese: Guðlastari? úr sínum aöaisöfnuði kristinnar trúar. Notum tækifæriö og kynnum þessa menn —efþörf erá. Martin Scorsese er kaþólskur Bandaríkjamaöur af ítölskum ættum. Hann er án vafa einn þekktasti og virt- asti leikstjóri samtímans. Helstu myndir hans eru Taxi Driver, Raging Bull, Mean Streets, New York, New York og King of Comedy sem raunar var frumsýnd á Islandi. Paul Schrader handritshöfundur er mótmælendatrúar, kalvinisti nánar til- tekið, og er höfundur handrits. Schrader hefur skrifað handrit að ýmsum þékktustu myndum besta vinar síns, Scorsese, t.d. Taxi Driver. Hann er einnig býsna þekktur sem leikstjóri og þá einkum fyrir Cat People og AmericanGigolo. Þjáning hins útvalda Nikos Kazantzakis er höfundur bók- arinnar Síöasta freisting Krists og er grísk-kaþólskrar trúar enda grískur aö þjóöerni. Hann er höfundur bókanna Grikkinn Zorba og Frelsið eöa dauöinn sem komiö hefur út á íslensku. Er rit hans, Síðasta freisting Krists, kom út á frönsku fékk hún almennt mjög góða dóma, ekki síst í málgögnum kaþólsku kirk junnar — svo hlálegt sem það kann aðvirðast. Yrkisefni Kazantzakis í þessu verki hlaut nánast aö falla Scorsese í geö. Ef vel er að gáö fjalla flestar myndir hans á einn eöa annan hátt um þjáningu þess sem hefur verið valinn. Þetta má segja um Taxi Driver, Raging Bull, og á gamansaman hátt í King of Comedy. Og jafnframt er ævinlega í brennidepli einmana maður klofinn á miili ofsókn- aræðis og þess að vera „valinn”. Júdas andspyrnumaður I upphafi Síðustu freistingar Krists snýst Jesú öndveröur gegn því aö vera hinn.útvaldi. Hann smíðar eins og syni trésmiös sæmir en hann smíðar krossa fyrir Rómverja. Júdas er hins vegar and- spyrnumaður. Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi. Frakkar framleiða flestar kvik- myndir í fullri lengd allra Evrópu- þjóöa, eöa 130 á síðasta ári, og kvikmyndahúsin sækja fleiri áhorf- endur en areiars staöar í Evrópu en engu að síður eru dökk ský á himni. Frá 1982 hefur áhorfendum farið fækkandi. 200 millj. bíómiðar voru seldir áriö 1982 sem þýöir gróft reiknað að hvert mannsbam hafi María spyr Jesú: En ef þetta er Guö — af hverju myndi hann meiða þig? Jesú svaraöi: Af því hann elskar mig. Eg vil berjast viö hann og ég vil ekki aö hann elski mig. Eg vil krossfesta spá- menn hans. Aö lokum lætur sonur Guös undan: Faðir, hlustar þú enn? Ert þú ennþá þama? Eg baröist gegn þér þegar þú kallaðir á mig. Ég spyrnti við fótum. fariö3,7 sinnum á bíó á því ári. 1983 voru seldir 197 miUj. miðar Og 194 195 miUj. A sama tíma og áhorfendum fækkaöi um 2 milljónir hækkaöi kostnaöur við kvikmyndagerð um 30%. Vinsælasta myndin í Frakklandi árið 1984 var Indiana Jones en hana sáu 1,4 miUjónir. I ööru sæti var franska grínmyndin „Marche á I’omlere”, leikstjóri Michel Blone, Eg hélt að ég vissi betur. Getur þú fyrirgefiö mér? Eg vU taka hönd þína. Ég vil færa öörum blessun þína. Faöir taktu viö mér. Gjör veislu og tak viö mér í húsi þínu. Eg vil gjalda verðið. Eg vU verða krossfestur og rísa upp á ný. Eg vil verða Messías. Gekk Jesú Kazant Zakis of langt? Gekk Jesú Kazant Zakis of langt? meö 1,3 miUjónir áhorfenda. Athygli vekur að ýmsar mebiað- arfullar „listrænar” kvikmyndir komu geysivel út hvað aðsókn varðar. Svo dæmi séu tekin sá 1,1 mUljón Amadeus eftir Fornun, 630 þúsund- ir Paris, Texas eftir Wenders, 610 þúsundir Carmen eftir Rosi, 1295 þúsundir Nætur hins fuUa tungls eftir Rohmer og 410 þús. Sunnudag í sveit Bertrands Taverniers. SMAAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn ný- komnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir... Við birtum... Það ber áranguri 130 MYNDIR Á ÁRI Frakkar framleiöa fleiri kvikmyndir en nokkur önnur Evrópuþjóð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.