Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR12. APRIL1985. íþróttir • Andrés Kristjánsson. Andrés slasaðist — ogGUIFkomst ekki í úrslitin Redbergslid átti í miklu minni erfíð- ieikum en reiknað haffti verift meft meft aft tryggja sér sæti í úrslitaleikinn um sænska meistaratitilinn í handknatt- leik. 1 þriftja leiknum vift GUIF sigraði Redbergslld örugglega, 34—27, eftir aft hafa náð fimm marka forustu í fyrri háifleiknum, 18—13. Þaft var einkum snjail leikur Björns JUsén sem úrslit- um réft en það hafði líka mikil áhrif, að sögn sænsku blaðanna, að Andrés Kristjánsson slasaftist í stöftunni 12—9 og gat ekki leikift mcir. Enn er ekki vitaö h ver mótherji Red- bergslid verftur i úrslitum. I.ugi og Drott þurfa aft leika þriftja leikinn. Drott sigraði í fyrri með sjö marka mun og þaft á útivelli — í Lun'di. Hins vegar sigraði Lugi, 16—10, í Halmstad og þurfa liðin því aö leika þriöja leik- inn. Hann verður einnig í Haimstad. -hsím. Fjaðrafok á Akranesi Allir bestu badmintonspilarar landsins koma saman á Akranesi um helgina. Þar fer fram meistaramót ís- lands í badminton og hefst keppni kl. 11.30 bæði iaugardag og sunnudag. Á iaugardaginn verftur leikift fram aft undanúrslitura nema í einUftaleik — þar verftur leUtift fram aft úrslitum. Kcppendur frá sex félögum mæta til leiks: TBR, ÍA, KR, Víkingi BH (Hafnarfirfti) ogTBA (Akureyri). Einvígi ívars og Péturs — þegar landsliðið mætir pressunni íKeflavík ívar Webster og Pétur Guftmunds- son gUma þcgar landsliftift í körfu- knattleik mætir pressuUftinu í Keflavík í kvöld kl. 20. Þaft er valinn maftur í hverju rúmi í pressuliftinu: Pétur Guðmundsson, Jónas Jóhannsson, Þorsteinn Guftnason, Jón Steingrims- son, Arni Lárusson, ísak Tómasson, Kristján Ágústsson, LeUur Gústafs- son, Hreiftar Hreiftarsson og HáUdán markússon. Landsliöift er aft undirbúa sig fyrir Polar Cup sem fer fram í Finnlandi. -SOS NM-mótið íbogfimi Norfturlandamót fatlaöra í bogfimi fer fram í Iþróttahúsi Seljaskólans á morgun og hefst þaft kl. 10. Keppninni lýkur kl. rúmlega 16.25 keppendur frá Norfturlöndum mæta tU leíks, þar af sex Islendingar. íþróttir íþróttir íþróttir Sheff. Wed á að leika með Islandi gegn Lúxemborg 24. apríl. Allt bendir til að Atli Eðvaldsson og Janus Guðlaugsson geti ekki leikið landsleikinn Sheffield Wednesday hef- ur gefið KSÍ „grænt ljós” á að Sigurður Jónsson fái leyfi til að leika með ísl- enska landsiiðinu gegn Lúxemborgarmönnum í Lúxemborg 24. apríl. Þaft er aftur á móti óvíst hvort Atli Eövaldsson og Janus Guftlaugsson geta leikiö. Janus leikur meö Fortuna Köln gegn Homburg í 2.deildarkeppn- inni í V-Þýskalandi, daginn fyrir leik- • Sigurður Jónsson. inn, og Atli Eðvaldsson á að leika þýöingarmikinn leik með Diisseldorf gegn Kaiserslautem daginn eftir, 25. apríl. Landsliðsnefnd KSI hefur haft sam- band við atvinnumenn Islands að undanförnu og bíður eftir ákveðnu svari frá þeim. Þaö var haft samband við öll félögin sem leikmennirnir leika með. Svissneska félagið Yverdon hefur gefið Teiti Þórftarssyni leyfi ef hann verður notaöur gegn Lúxemborgar- mönnum. Magnús Bergs og Lárus Guftmunds- sen koma nær örugglega í leikinn en beöift er eftir svörum frá Sigurfti Grétarssyni, Pétri Péturssyni, Bjarna Sigurftssyni og Eggert Guftmundssyni. -SOS. Opið hús hjá Haukum Haukar í Hafnarfirði verfta meft opift hús á morgun í tilefni árs æskunnar og 54 ára afmæli félagsins sem er í dag. Allir félagsmcnn og velunnarar félagsins eru hvattir tU aft mæta í Félagsheimili Hauka aft Flata- hrauni kl. 13—17. Hallbergá 4 undir pari Bandaríkjamaðurinn Gary Hallberg hefur forystu eftir fyrsta dag „masters golfkeppninnar” í Bandaríkjunum „Ég er mjög yfirvegaftur og mér finnst aft fcrill minn í gnlfinu sé rétt að hefjast,” sagði Bandaríkjamaðurinn Gary Hallberg, 26 ára gamall, en hann náfti bestum árangri á fyrsta degi „masters” golfkcppninnar sem hófst í Bandaríkjunum í gær. Allir bestu kylfingar eru á meftai þátttakenda og er hér um aft ræfta mesta golfmót ársins hverju sinni hjá at- vinnukylfingum. Hallberg lék fyrstu 18 holurnar í gær á 68 höggum, fjórum höggum undir pari vallarins. Tom Watson lék köflótt golf í gær, fyrri níu holurnar á 38 höggum en þær síftarí á 31 höggi sem er besti árangur sem Watson hefur náft á siftari níu holunum á sínum ferli. Mesta athygii í gær vakti frammistafta áhugamann- anna John Inmans og Sam Randolph. Margir heimsfrægir kylfingar eru í efstu sætum eftir fyrri daginn eins og sjá má á röftinni hér aft neðan: (par vallarins í Augusta er 72 högg). Gary Hallberg högg 35-33 = 68 Tom Watson 38—31 = 69 PayneStewart 36-33 = 69 John Inman 35—35 = 70 Sam Randolph 33—37 = 70 Ben Crenshaw 35-35 = 70 Lee Trevino 35—35 = 70 Raymond Floyd 36-34 = 70 JackNicklaus 36—35 = 71 GaryPlayer 34-37 = 71 Larry Mize 36—35 = 71 ScottSimpson 35—36 = 71 Billy Casper(50ára) 36-35 = 71 Seve BaUesteros 36-36 = 72 Isao Aoki 36—36 = 72 Bernhard Langer 37—35 = 72 Lanny Wadkins 33—39 = 72 Nick Faldo 38—35 = 73 Mark O’Meara 37-36 = 73 Sam Torrance 38—35 = 73 Greg Norman 36-37 = 73 Craig Stadler 38—35 = 73 Keppninní lýkur um helgina. -SK. „Stórt skrel urinn er ek | Sex dómarar ] Idæma erlendisl - Guðmundur Haraldsson dæmir leik Lúxemborgar og Júgóslavíu í HM I„Það er ekki á hverjum degi sem manni gefst kostur á að dæma leiki í I heimsmeistarakeppni og ég er því ■ mjög ánægður með að hafa fengið | þetta verkefni,” sagöi knattspyrnu- Idómarinn Guðmundur Haraldsson þegar DV hafði samband við hann í Igærkvöldi. Guömundur hefur verið útnefndur dómari á leik Lúxemborg- I ar og Júgóslavíu í undankeppni HM * semframferl.maí. I • Með Guömundi fara sem línu- ^verðir þeir Eysteinn Guömundsson og Þóroddur Hjaltalín. Júgóslavar I komu mjög á óvart þegar þeir unnu I fyrri leik þjóðanna með aðeins eins I jmarks mun á dögunum þannig að ■ : verkefni þremenninganna er I | strembiö. ” • Fleiri dómarar vcrða i svlðsljósinu á I : crlendri grund á næstunni. Þorvarftur * ! Björnson fcr meft islenska drcngjalandslift- I inu til Ungverjalands og dæmir í úrslita- * • keppni Evrépukeppni drcngjalandsiióa. I • Öli Olsen og Kjartan Témasson fara ■ bráftlega til Noregs og dæma unglingalciki. I ÖU uæmir landsleUc hjá drengjaiandsUfti en I Kjartanhjápiltalandsliftl. -SK.J -------------------------■■ mmm mmm mm — sagði þjálfari FH, Guðmundur Mag „Eg held að þetta sé stórt skref í átt- ina að titlinum en slagurinn er ekki á enda,” sagði Guðmundur Magnússon, þjálfari FH, eftir að lift hans hafði | borið sigur af Víkingi er liðin mættust í ' tþróttahúsinu í Hafnarfirði í gær- kvöldi. Hafnfirðingarnir höfðu undir- tökin allan leikinn og þrátt fyrir að leikur liðsins „dytti niður” á kafla í j síðari hálfleik nægði það ekki Hæðar- garðsliðinu sem oft hefur leikið betur. Það var geysisterk vörn sem lagði grunninn að sigri FH, allir leikmenn börðust sem einn og í fyrri hálfleik voru þau ófá Víkingsskotin er voru varin af FH-vöminni, níu skot rötuðu þó réttu leiðina framhjá markvörðum FH sem f undu sig ekki f raman af leikn- Víking, 28-23, íHa um. FH komst í 5—2 en Víkingunum tókst að jafna 7—7, FH-ingar höfðu síðan öll völd fram að hléi en þá höfðu þeir náð fimm marka forskoti, 14—9.1 síðari hálfleiknum varð munurinn mestur sex mörk, 16—10, en minnstur þrjú mörk. Leikmenn beggja liða, að nokkrum undanskildum, höfðu misst áhugann á leiknum áöur en lokaflaut- an gall en munurinn var þá fjögur mörk, 28—23. FH-ingar afsönnuðu með leiknum hrakspár er voru farnar að bærast á vörum margra. Liðið náði nú sannfær- andi leik, þó greinilega vanti „fín- pússningu” á margt, leikmenn virðast oft missa „dampinn” og þá er sífellt nöldur leikmanna liðsins í dómurum Hilmar Sigurgislason, Víkingi, sést hér skora eitt sex marka sinna úr leikni íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.