Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Qupperneq 20
32
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Til sölu ótrúlega ódýrar 1
eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi8, sími 686590.
Takið eftir!
Lækkaö verð, Noel Johnson Honey Bee!
Pollens blómafræflar, þessir í gulu
pökkunum. Hef einnig forsetafæöuna
„Presidents Lunch” og jafnframt Bee-
Thin megrunartöflur. Kem á vinnu-
staði ef óskað er. Uppl. í síma 34106.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftirj
máli samdægurs. Einnig springdýnur'
með stuttum fyrirvara. Mikið úrval.
vandaðra áklæða. Páll og Jóhann,j
Skeifunni 8, sími 685822.
Heimilispöbb.
Ertu með ónotað pláss í kjallara eða
uppi á lofti? Við hönnum og setjum upp
innréttingu með bar og öllu sem til
þarf. Fast verðtilboð. Árfell hf. Ár-i
múla 20, símar 84630 og 84635.
Nólarstunguaðferðin (án nála).
Þjáist þú af höfuðverk, bakverk, svefn-
leysi, þreytu, ofnæmi, kraftleysi o.fl.
Handhægt lítið tæki, sem hjálpað hefur
mörgum, leitar sjálft uppi taugapunkt-
ana, fæst aðeins hjá okkur. Ath. Getum
einnig útvegað sértima. Selfell hf.,
sími 651414.
Borðstofusett,
sófasett, 12” sjónvarp og tvíbreiðdýna
til sölu. Uppl. í sima 14823.
Til sölu 5 mánaða gamalt
Orion VHS vidotæki með fjarstýringu,(
grænt Gustavsberg WC fyrir.
upphengju, vaskur á fæti og
grenipanell, ca 50 ferm. Sími 99—2326.
i
Til sölu nýlegur {
og vel með farinn snyrtistóll, einnig
sótthreinsikassi og ýmislegt fleira
fyrir snyrtistofur. Gott verð.'
Upplýsingar í símum 22353 og 75949.
Sambyggð trésmíðavél
og loftpressa til sölu. Til sýnis að
Smiðjuvegi 28, Kópavogi, sími 77760
eftir kl. 13.
Hi fly 500 seglbretti
með 5.5 ferm segli til sölu. Einnig Typ-j
hoon þurrbúningur, medium. Uppl. íj
síma 667294.
Kjarakaup.
Til sölu tvíhleypt haglabyssa og Skoda
’79. Einnig antik haglabyssur og silfur-
antikhnífar. Uppl. í síma 73649 e. kl. 18.
Brúðarkjóll með slöri
til sölu, notaður einu sinni, verð kr.
19.000. Uppl. í síma 92-2388.
Leikfimirimlar
í svefnherb. og nuddbekkur til sölu.
Uppl. í síma 18235.
Hobart hakkavél til sölu,
verð kr. 15.000. Einnig Garland grill-
panna (hamborgarapanna), kr. 15.000.
Uppl. í síma 54814 e. kl. 19.
Verktakar —
sumarbústaðaeigendur ath. 6 kw List-
er ljósavél til sölu, góð kjör. Á samaj
stað til sölu Plymouth Volare stationj
’79.Sími 40207.
Leðurjakki.
Mjög fallegur, grár leöurjakki no. 14 til
sölu, verð ca 6000. Uppl. í síma 72533'
fyrir hádegi og á kvöldin. |
Stækkanlogt f urubarnarúm
til sölu, hentugt fyrir 2ja—12 ára. Gott1
verð. Uppl. í síma 611228. !
Til sölu mjög vel með farinn
homskápur,, kr. 5.000, stereofónn á kr.
5.000, regnhlífarkerra, kr. 15.000, og
bamabílstóll á kr. 500. Simi 685479 eftir
kl. 19.
Takkasími með útvarpi,
klukku og vekjara til sölu. Uppl. í síma1
92-4773.
Til sölu vegna flutnings. {
Litsjónvarp, sófasett, hjónarúm,
ísskápur, þvottavél o. fl. Uppl. í síma
651261 í dag og um helgina kl. 15—18. |
Simar, gúmmibátur.
Nokkur ATEA tveggja línu simtæki til
sölu, einnig nýr gúmmibátur, 4ra til 5
manna, ásamt utanborðsmótor. Verð
45.000. Uppl-ísíma 17790.
Fólksbilakerra til sölu,
stærð 250X180 X 50 cm. Sími 51205 eftir
kl. 18._____________________________
Þrekhjól.
Til sölu nær ónotað þrekhjól. Uppl. í
síma 71161 eftir kl. 19.
Óskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni
(30 ára og eldri), t.d. kjóla, skartgripi,
veski, matrósaföt, dúka, gardínur,
leirtau, lampa, myndaramma, póst-
kort, kökubox, spegla cg fl. og fl. Fríða
frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Op-
ið 12 til 18 mánud,—föstud., laugar-
daga 11—12. |
Lopavörur.
Peysur o.fl. óskast. Uppl. í síma 16200 •;
kl. 19-22.
Óskum eftir að kaupa
kjötafgreiðsluborö, kjötsög, snitselvéi,
verðmerkivél, afgreiöslukassa og
áleggshníf. Aðeins góðir hlutir koma til
greina. Kjötvinnslan Hrímnir, sími 96-
22080 milh kl. 9 og 17.
Ódýr, litill isskápur I
óskast, æskileg stærð í borðhæð, má
vera minni, aldur og útlit ekkert atriði
en þarf að vera í lagi. Sími 53395.
Áttu teikniborð?
Mig vantar teikniborð og teiknivél í'
góðu standi. Ef þú vilt selja borðið þitt ‘
hafðu samband við mig í síma 687674
eftir kl. 14.
Versslun
Baðstofan auglýsir:
Salerni frá kr. 6.690,- handlaugar,,
51x43 sm, kr. 1.696,- baökcr 160,- og j
170 sm á kr. 7.481,- Sturtubotnar, stál-
vaskar og blöndunartæki. Baðvörur í
I fjölbreyttu úrvali. Baðstofan, Ármúla 1
; 23, sími 31810.
Ef þú vilt þér vel,
þá veldu hina endingargóðu og áferð-;
arfallegu Stjörnumálningu, það borgar
sig. Stjörnumálning og Linowood fúa-
varnarefnið færð þú milliliöalaust í
málningarverksmiðjunni Stjörnulitir, {
Hjallahrauni 13 Hafnarfirði. Heild-
söluverð — greiöslukortaþjónusta,
sími 54922.
Vetrarvörur
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Skíðavörur í úrvali, nýjar og notaðar,
hagstætt verð. Ath., erum hættir að
taka inn notaðar skíöavörur í vor.,
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290.
Fatnaður
Rúskinnsbuxur
á heildsöluverði til sölu, no. 34,36,38 og
40, lítil númer. Uppl. í síma 628931.
næstu daga.
Fyrir ungbörn
Til sölu barnaburðarúm,
hjólagrind, skiptiborö og kommóöa
með 6 skúffum. Uppl. í síma 73784 eftir
kl. 16.________________________
Til sölu Emmaljunga
bamavagn ásamt kerru á kr. 7000,
baðborð, 450 kr., og burðarúm á 750 kr.
Uppl. í síma 14167.
Vagga. !
Mjög vel með farin trévagga til sölu.
Uppl. í síma 29705.
Heimilistæki
410 lítra, nýleg frystikista
til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma
19703.
Nýleg Candy þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 79782 eftir kl. 18.
30 ára gamall Westinghouse
kæliskápur til sölu. Mjög gott ástand.
Uppl.isima 14020.
Hljómtæki
Til sölu AR 915 hátalarar
og Thorens 115 plötuspilari. Uppl. í
sima 36917.
Hljóðfæri
Litiö notuð Armstrong
þverflauta til sölu. Uppl. í sima 72160.
Korg Poly -61
pólyfóniskur synthesizer til sölu. Lítið
notaður og sem nýr. Skemmtilegt
hljóðfæri, hagstætt verð. Uppl. gefur
Sigurður í síma 11755.
Nýr Yamaha sópran saxófónn
til sölu, skipti á tenór saxófóni koma til
greina. Uppl. í síma 99-1930.
Tveggja borða Yamaha orgel
með innbyggðum skemmtara og fót-
bassa til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í
síma 30415 milli kl. 18 og 20 næstu
daga.
Simmons rafmagnstrommusett
til sölu. Hvítt að lit, lítið notað, verð kr.
40.000. Góður staögreiösluafsláttur.
Uppl. í síma 44675.
Söngvari óskast
í hljómsveit, byrjar að starfa aftur í
vor, strákar með ferskar hugmyndir
sem stefna á plötu. Sími 31848.
Korg Poly 61.
Til sölu Korg Poly synthesizer með
tösku, lítið notaður. Uppl. í sima 651055
eða 651331.
Trommusett.
Til sölu sem nýtt og vandaö trommu-
sett af Tama gerð með stól, statífum
og tilheyrandi simbölum. Selst á 40
þús. Sími 74131.
Húsgögn
Til rölu nýtt fururúm
frá ligvari og Gylfa, 120 cm breitt.
Kostar kr. 23.000, selst á kr. 12.000.
Uppl. í síma 77512.
Sófasett.
Til sölu sófasett, 3+2+1, mjög vel með
farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 641185.
Til sölu rúm
með tveimur skúffum og skápa-
samstæðu ofan á. Uppl. í síma 71985.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, komum heim og
gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30,
gengið inn frá Löngubrekku, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737 og
Pálmi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við
allargerðirafbólstruðumhúsgögnum.1
Eingöngu fagvinna. Bólstrarinn,
Hverfisgötu 76, sími 15102.
Teppaþjónusta
Leigjum út teppahreinsivélar
og vatnssugur. Tökum einnig að okkur
hreinsun á teppamottum og teppa-
hreinsun í heimahúsum og stiga-
göngum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Vélaleiga EIG, Vesturbergi 39, sími
72774.
Teppastrekkingar —
teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu
við teppi, viðgerðir, breytingar og
lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný
djúphreinsivél með miklum sogkrafti.
Vanur teppamaður. Símar 81513 og
79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsing-
i una.
i ----------------------------------
Ný þjónusta, teppahreinsivélar. {
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-,
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl-
ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn-ji
ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs-
ingabæklingur um meðferð og hreins-
un gólfteppa fylgir. Pantanir í síma,
83577. Teppaland, Grensásvegi 13. j
Videó
Til sölu mikið úrval
af VHS videospólum með og án texta,
skipti á bíl koma til greina. Uppl. í
sima 82915.
Lauganesvideo, Hrisateigi 47,
sími 39980. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Erum meö
Dynastyþættina, Evergreen, Ellis Is-
land og Empire. Opið alla daga frá kl.
13-22.
Videoturninn, Melhaga 2,
sími 19141. Nýtt efni vikulega, leigjum
tæki, HI-FI efni, Falcon Crest, Ellis Is-
land, Evergreen, topp barnaefni, t.d.
strumpamir, Mickey Mouse. Snakk,
gos og sælgæti. Videoturninn, Melhaga
2._______________________________
4ra mánaða Sharp
stereovideotæki til sölu. Uppl. í síma
77774.
Best-Video, Laufásvegi 58,
sími 12631. Urvals videomyndir í VHS.
Tækjaleiga. Mikið af nýju efni. T.d.
Against All Odds, Bells, Ellis Island,
Evergreen og Strumpamir. Orval af
bamaefni. Opið kl. 13.30—23.30 alla
daga.
Videotækjaleigan Holt sf.:
Vikuleiga á VHS videotækjum. Hag-
stæð leiga. Sendum og sækjum. Uppl. í
síma 74824.
Videosafnið, Skipholti 9.
Mikið magn af VHS efni, aðeins 100 kr.
sólarhringurinn. Bjóðum einnig upp á
mánaðarkort fyrir 1.800 kr. Ot á mán-
aðarkortið máttu taka allt að 90 spólur.
Betri kjör bjóöast ekki. Opið alla daga
frá 15—22, sími 28951.
Tii leigu myndbandstæki.
Við leigjum út myndbandstæki í lengri
eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt-
ur sé tækið leigt í nokkra daga.sam-
fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og
tæki sf., sími 686764.
Sælgætis- ug videohöllin,
Garðatorgi 1, miðbæ Garðabæjar.
Höfum til leigu myndbönd og tæki, s.s.
Ellis Island, Empire inc., Víkinga-
sveitina o.m.fl. Opið 8—23.30, sími
51460.
Videotækjaleigan sf., simi 74013.
Leigjum út videotæki, hagstæð leiga,
góð þjónusta. Sendum og sækjum ef
óskað er. Opið alla daga frá kl. 19—23.
Reyniðviðskiptin.
Video Stopp Donald,
söluturn, Hrísateigi 19 v/Sundlauga-
veg, sími 82381. Orvals videomyndir
(VHS). Tækjaleiga. Alltaf þaö besta af
nýju efni: Dynasty, Empire, Ellis
Iland, Elvis Presley 50 ára. Allar
myndirnar hans í afmælisútgáfu, topp-
klassaefni. Afsláttarkort. Opið kl. 8—
23.30.
I Videosport,
! Eddufelli 4, sími 71366, Háaleitisbraut
58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, sími
43060. Opið alla daga frá kl. 13—23.
Video. Leigjum út ný VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri
tíma. Mjög hagstæð vikuleiga. Opiðfrá
kl. 19 til 22.30 virka daga og 16.30 til 23
um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö
viðskiptin.
1 ISON vldeoleiga
Þverbrekku 8, Kópavogi (Vörðufells-
húsinu), síml 43422. Nýjar VHS
myndir. Leigjum einnig út videotæki.
Nýtt efni í hverri viku. Opið alla daga
frókl. 10-23.
Tölvur
Nýir tölvuleikir í Amstrad, I
Atari, MSX, Commodore og Spectrum. I
Hjá Magna Laugavegi 15, sími 23011.
Til sölu Sinclair Spectrum
og prentari, verð 5.000. Uppl. í síma,
81762.
| Sinclair námskeið.
' Höldum nú Grunn, Basic og Lógó
námskeið á Sinclair Spectrum, víðs-
vegar um landið. Hafið samband viö
næsta Sinclair umboðsmann eða beint
við tölvuskólann Tölvumennt sf. í síma
91-15560.
Hvaða forrit eru til?
Hver eru bestu kaupin? Hvar er hægt
aö kaupa þetta forrit? Og hvernig er
þetta forrit? Þessum spurningum og
mörgum fleiri svarar bókin Tölvuleikir
fýrir Sindair Spectrum. Bókin er 170 bls.
og er meö lýsingum á um það bil 850
tölvuforritum sem til eru fyrir Spectr-
um heimilistölvur. Bókin kostar 385 kr.
og fæst í flestum bókabúðum. Hægt er
að fá bókina senda í pósti með því að
panta hana í sima 11258.
Dýrahald
Hestar til sölu.
Til sölu nokkrir góðir töltarar.
Greiðslukjör. Uppl. um tamningastöð-
ina Hafurbjarnarstöðum, sími 92-7670.
Til sölu 7 vetra,
jarpsokkóttur, alhliða hestur með góð-
an vilja. Uppl. í síma 96-61526.
Stór Amason páfagaukur
til sölu. Uppl. i sima 27723 eftir kl. 17.
Fallegir og vel upp aldir
kettlingar af angórukyni fást gefins,
óska eftir góðum fósturheimilum.
Uppl. í síma 685023.
Hey til sölu
í Varmadal. Simi 666673.
Hjól
Reiðhjólaviðgerðir.
Gerum við allar gerðir hjóla, fljótt og
vel, eigum til sölu uppgerö hjól. Gamla
verkstæöið, Suöurlandsbraut 8
(Fálkanum), sími 685642.
Kawasaki 650 árg. '77
til sölu, skipti möguleg á bíl. Uppl. i
síma 99-3258 eftir kl. 20.
Honda XL500árg. 1981
til sölu. Uppl. í síma 99-3302 eftir kl. 20.
Honda MT árg. 1981
til sölu. Uppl. í síma 75601 eftir kl. 16.
Tilsölu litið notað,
12 gíra Motobecane karlmannsreiðhjól
með 56 cm stelli. Uppl. í síma 24942
eftirkl. 18.
Vagnar
Óska eftir góðu 14 feta
hjólhýsi. Uppl. í síma 92-8275.
Fyrir veiðimenn
Til sölu lax- og silungs-
veiðileyfi í Hvolsá og Staðarhólsá í Döl-
um. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í
síma 77840 frá 9—18 alla virka daga.
Veiðifélagið Straumar hf.
Ármenn.
Vorfagnaður Armanna verður haldinn
laugardaginn 13. apríl kl. 15 að Síðu-
múla 11. Gestur dagsins er James
Hardy. Félagsmenn fjölmennið og tak-
ið með ykkur gesti. Húsnefnd.
Til bygginga
Uppistöður — timbur,
2 X 4 220 metrar, 1 1/2x4 480 metrar,
1x6 150—200 metrar, góðar sökkul-
uppistöður á góðu verði. Uppl. í síma
42766.
Til sölu 1x6 500 metrar,
1 1/2x4 1100 metrar. Uppl. í síma
37639.
Vinnuskúr.
Ágætis vinnuskúr með rafmagnstöflu,
boröi og stólum til sölu. Uppl. í síma
25369, eftir kl. 19 í sima 46997.
Tll sölu stálsperrur
í stálgrindahús, breidd 8,60, hæð 4m.
Uppl. í síma 93-2489.
Fasteignir
Samþykkt 2ja herbergja íbúð
á jarðhæð til sölu í miöbænum, nýir
gluggar og gler, getur verið laus strax.
Uppl.ísíma 21696.
Einstaklingsibúð,
ca 40 ferm, til sölu í Hlíðunum. Utborg-
un 350.000. Uppl. í sima 18235.