Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 24
36 DV. FÖSTUDAGUR12. APRIL1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bflaróskast VW1300 oða 1302 árg. ’71-’73 óskast, mætti þarfnast lag- færingar. Sími 71748 eftir kl. 19. Óska eftir bil á verðbilinu 2—300 þús., ekki eldri en árg. ’82 í skiptum fyrir ódýrari bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 621629 e. kl. 17. Bill á mánaðargreiðslum. Oska eftir bíl fyrir 8.000 kr. öruggar mánaðargreiðslur. Helst Fíat 127 en aðrir koma til greina. Sími 92-2792. Comet. Oska eftir Mercury Comet fyrir 5.000 mánaðargreiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—741. ÓskaeftirVW á verðbilinu 5—10 þús. Uppl. í síma 99- 7315. Er einhver sem vill selja ameriskan sportbíl á vérðbilinu 4—600 þús? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-733. Óska eftir bíl á verðbilinu 20—60 þús., má þarfnast lagfæringar, ekkert út, 20—30 þús. eftir 3 mánuði, síðan 5—10 þús. á mánuði. Sími 92-7222. Húsnæði í boði Einbýlishús til leigu í miðborginni frá 15. maí til 15. september. Uppl. í síma 10522. Til leigu 2ja herbergja, 50 ferm íbúð fyrir bamlaust fólk eða einhleyping. Reglusemi áskilin. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Miðbær 415” sendist DV (pósthólf 5380,125 R). Til ieigu á Högunum 3—4 herb. íbúö í 4—5 mánuöi frá 1. júní. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380 125 R.) merkt „Hagar591”. Herbergi til leigu í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641205 og 46872 eftirkl. 17. Verkfræöingur óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúðá leigu. Uppl. i síma 621672 á kvöldin. 2ja herb. ibúð við Asparfell til leigu í stuttan tíma eftir sam- komulagi. Allt kemur til greina. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380125 R) merkt „Asparfell751”. Með húsgögnum. Góð, notaleg, 2ja herbergja íbúð, 60 ferm, til leigu í 4 mán., frá 1. maí—1. sept. Fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Sími 79192. Skrifstofuherbergi til leigu í miðborginni. Sérinngangur. Uppl. i síma 17790. Leigutakar, takið eftir: Við rekum öfluga leigumiðlun, höfum á skrá allar gerðir húsnæðis. Uppl. og aðstoð aðeins veittar félagsmönnum. Opið alla daga frá kl. 13—18 nema' sunnudaga. Húsaleigufélag Reykja-1 vikur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. ú., símar 621188 og 23633. Húsnæði óskast Tvær kennslukonur óska eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu frá byrjun maí. Uppl. í síma 82846. Húsamálari óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúö, má þarfnast við- gerða, er einhleypur. Uppl. i síma 29275 eftirkl. 18. Óskum eftir herbergi með eldunaraðstöðu, heimilishjálp kemur til greina hjá fullorðnu fólki, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 72179. Reglusamt fólk óskar eftir aö taka á leigu 2ja herbergja íbúð frá 1. maí eða 1. júní nk. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla 3—4 mánuðir. Uppl. í síma 51774. Viðskiptafrœðingur og kennari með eitt barn óska eftir 2—3ja: herb. íbúö í eitt ár. Fyrirframgreiðsla1 samkomulag. Uppl. í síma 75970. Lítil ibúð. Oskað er eftir lítilli íbúð til leigu íi- Reykjavík. Vinsamlegast hringið í síma 11995 eftirkl. 18.00. | Lítfl íbúð óskast gegn lágri leigu og/eða heimilishjálp. Uppl. í síma 38047 eftir kl. 14. Bílskúr aða geymsluhúsnæði óskast í vesturbæn- um í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 41309. Mig vantar 3ja herb. ibúð sem fyrst, er á götunni með 2 böm. Ábyggilegheitum og góðri umgengni) lofaö, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 37758. 4—5 herb. ibúð óskast til leigu nú þegar. Reglusemi og skil- visum greiöslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-670. Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til leigu. Til greina geta' komið leiguskipti á tveggja herbergja1 íbúð í Bolungarvík. Uppl. í síma 99-4596 e.kl. 20. | Óska eftir 3ja herbergja íbúð meö húsgögnum strax í 4—6 vikur. Góð greiðsla. Uppl. í síma 11759. | Óskum eftir 4ra herbergja íbúð sem fyrst, helst í austurbæ, ekki skilyrði, erum 5 í heimili. Uppl. í síma 83451 eða 23824.___________________ Óska eftir 4ra herb. • íbúð í Reykjavík sem fyrst í óákveðinn tíma. öruggar mánaðargreiöslur. Uppl. í síma 93-6673. Hjón með eitt barn óska eftir 3ja—4ra herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11015 á daginn. Ungt reglusamt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40278. ----------------------------------- I 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu, góðri umgengni og' reglusemi heitið, ásamt skilvísum' greiðslum. Fyrirframgreiðsla mögu-1 leg. Uppl. í síma 16034 eftir kl. 17. Ársgamlir tviburar óska eftir íbúð fyrir sig og móður sína. Uppl. í sima 29748 (Elísabet) eða 13978. Ungt rólegt og handlagið par óskar eftir 2ja her- bergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 44283 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið ásamt skilvísum greiðslum. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 20986 e.kl. 21. Húseigendur, athugið. Látið okkur útvega ykkur góða leigj- endur. Við kappkostum að gæta hags- muna beggja aðila. Tökum á skrá allar gerðir húsnæöis, einnig atvinnu- og verslunarhúsnæði. Með samningsgerð, öruggri lögfræðiaðstoð og tryggingum, tryggjum við yður, ef óskaö er, fyrir hugsanlegu tjóni vegna skemmda. Starfsfólk Húsaleigufélagsins mun með ánægju veita yður þessa þjónustu yður aö kostnaöarlausu. Opið alla daga frá kl. 13—18, nema sunnudaga. Húsa- leigufélag Reykjavikur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 4. h., símar 621188 og! 23633. Atvinnuhúsnæði Til leigu 200 ferm húsnæöi v/Smiöjuveg, Kópavogi, háar dyr, góö lofthæð. Tilboð með nafni, starfsemi o.fl. sendist DV fyrir 19.4. ‘ merkt „622”. Auglýsingastofa óskar eftir 100—150 ferm húsnæði, | helst á jarðhæð. Uppl. í sima 628132. i Innflutningsfyrirtœki óskar eftir 50—80 ferm verslunar- og skrif- ' stofuhúsnæði í Reykjavík sem fyrst. [ Uppl. í síma 83446 eftir kl. 19. Öska eftir að taka á leigu 60—80 ferm iðnaöarhúsnæöi undir létt- an iðnað. Hafið samband við auglþj. ! DV í síma 27022. H—411. Lagerhúsnœði óskast, 35—60 ferm, má vera bílskúr. Uppl. í síma 45930. Óskum eftir skrifstofu og iagarhúsnæði, 100—200 ferm , helst i á jarðhæð. Hafið samband viö auglþj.' DVísíma 27022. H-540. Óska eftir að taka á leigu | húsnæði sem hentað gæti undir verslun eða skyndibitastað. Uppl. í síma 666846. í Kópavogi er laust gott verslunarhúsnæði, samtals 370 ferm, með skrifstofum. Stór, bjartur salur, 4,5 m á hæö. Einnig hentugt húsnæði fyrir sýningarsal, t.d. í sambandi við kynningar á vörum, heildsölu og léttan' iðnað. Sanngjöm leiga. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Stúlka ósksat til afleysinga í sumar. Vinnutími frá kl. 9—14. Múla- kjör Síöumúla 8, sími 33800. 1 Stúlka óskast i vaktavinna. Nánari uppl. í síma 15105 eða á staönum. Smurbrauðsstofan Bjöminn, Njálsgötu 49. Nœturvörður. Oskum eftir að ráða næturvörð nú þegar. Málakunnátta og reglusemi nauðsynleg. Uppl. á staðnum frá kl.' 17—19ídag. CityhótelRánargötu4a. j Vantar góðan mann i hreingemingavinnu. Gott kaup. Uppl. í síma 77035. Vantar vanan mann á traktorspressu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-614. Verkamenn vantar vegna hitaveituframkvæmda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-615. Starf skraftur óskast í uppvask, vinnutími 11—17 mánu- daga—föstudaga. Uppl. í síma 686075 millikl. 13.30 og 15.30. Vegna aukinnar sölu vantar fólk til framleiðslu á Don Cano fatnaði. Prósentur á laun eftir starfs- aldri og fæmi, starfsfólk fær Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Bjartur vinnustaður, erum stutt frá strætis- vagnamiðstöö við Hlemm. Hafiö sam- band við Steinunni í síma 29876 eða komið í heimsókn að Skúlagötu 26 (gengið inn frá Vitastíg). Scana hf. Bakari. Oskum eftir að ráða starfskraft til af- greiðslu í brauðbúðum okkar, óskum einnig eftir nema, reglusemi áskilin. Uppl. ísíma 40477. Málarameistarar. Tilboð óskast í utanhússmálun á hús- eigninni Seijaland 1—3 Reykjavík. Uppl. í síma 81776. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. Vaktavinna. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 44137 eftir kl. 13 föstudag og 16 laugardag. Vanir menn óskast , í byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-748. Starfskraftur óskast í kaffiteríu í miðbænum. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-759. Óskum eftir starfsfólki, ekki yngra en 18 ára, í afgreiðslu og fleira á Kjúklingastaðnum í Tryggva- götu. Góður vinnutími og góð laun fyrir, góðan starfskraft. Uppl. á staðnum í1 dag og næstu daga. Kjúklinga- staðurinn Tryggvagötu, við hliðina á Svörtu pörmunni. i Sölumaður—bílstjóri. Okkur vantar lipran og góöan sölumann á bíl. Starfið krefst ákveðni, dugnaðar og hæfileika í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist fyrir ' 15. apríl til auglýsingadeildar DV merktar „Sölumaður 420”. -------- j Blaðburðarfólk óskast til dreifingar á blöðum í Reykjavík og Kópavogi um helgar. Góð laun í boði. Uppl. í síma 666694 eftir kl. 18. j Stúlka óskast til starfa í matvöruverslun, helst vön. Vinnutími' frá kl. 13—18. Uppl. á staönum eftir kl. 15. Neskjör, Ægisíðu 123. Kranamaður — trásmiðir. Vanur kranamaður óskast á grindar- bómukrana strax. Einnig óskast 2 tré- smiðir vanir flekamótum. Uppl. í| simum 671327 og 72696. Handprjónafólk óskast til að prjóna lopapeysur o.fl. Vil einnig komast í samband við konur með prjónavélar. Uppl. í síma 16200 kl. 19— 22. Atvinna óskast Húsbyggjendur ath. Tökum að okkur mótarif, vanir og röskir menn. Uppl. í síma 687493 og: 42035. 26 ára gamall maður óskar eftir hálfsdagsstarfi, er með stú- dentspróf og bílpróf. Uppl. í síma 30170. 22ja ára stúlka óskar eftir starfi með góöum tekjumöguleik- um. Stúdentspróf, þekking í meðferð tollskjala o.fl. Uppl. í sima 15898. Óska eftir vinnu, er 19 ára með verslunarpróf. Get byrj- að strax. Uppl. í síma 14528 eftir há- degi. Daddi. j Tvo tvituga bráðvantar atvinnurekanda, örlátan á vinnu. Til; í allt nema sjálfsmorð og byggingar- vinnu. Uppl. í síma 37104 umhelgina. ! Barnagæsla Óska eftir 12—13 ára stelpu til að gæta 2 1/2 árs drengs á kvöldin aðra hvora viku. Uppl. í síma 53248 eft- irkl. 18._________________________ í Mosfellssveit. Oska eftir stelpu, 12—13 ára, til að gæta 1 árs stelpu allan daginn. Uppl. í síma 666913 eða Reykjavegi 56 eftir kl. 19 og um helgar. Vesturbær. Bamgóð stúlka óskast til að gæta 2ja bama stöku sinnum á kvöldin. Uppl. í síma 28074 eftir kl. 17. Stelpa eða strákur óskast til að passa 9 mánaða strák, hálfan eða allan daginn. Er á Bræðra- borgarstíg. Sími 17949. Okkur vantar dagmömmu allan daginn fyrir 20 mánaöa gamlan strák, þarf helst að búa i austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44717. Líkamsrækt Nudd og sauna. Nokkrum kvenna- og karlatímum enn óráöstafað. Tómas Jónsson, sími 24032. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi, Strangir tímar, léttir tímar fyrir konur á öllum aldri. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúrar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 • og 41309. Heilsuræktin Heba, j Auðbrekku 14, Kópavogi. i Sólbaðstofan Hláskógum 1, sími 79230. Erum með breiða og djúpa bekki með góðri andlitsperu sem má slökkva á. Sér klefar og sturtuaðstaða. Bjóðum. krem eftir sólböðin. Kaffi á könnunni. Verið velkomin. Opið alla daga. AQuickerTan. ? Það er það nýjasta í solarium perum, enda lætur brúnkan ekki standa á sér.' Þetta er framtíðin. Lágmarks B- geislun. Sól og sæla, sími 10256. Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-' baðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti - í Jumbo Special, 5 skipti í andlits- ljósum og 10 skipti í Jumbo. Infra- ‘ rauðir geislar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vin-. sælustu bekkirnir og þeir mest seldu í' Evrópu. Starfsfólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstudag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæð, simi 10256. [ Splunkunýjar perur á Sólbaösstofunni, Laugavegi 52, simi 24610. Dömur og herrar, grípið tæki- færið og fáið 100% árangur á gjafverði, '700 kr. 10 tímar, Slendertone grenn- inglartæki, breiðir bekkir með og án andlitsljósa. Snyrtileg aöstaða. • Greiðslukortaþjónusta. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan. 20 tímar á kr. 1200, og 10 tímar kr. 800. Nýjar perur. Einnig bjóðum við alla al- menna snyrtingu, fótsnyrtingu og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ljósastofa JSB Bolholti 6, Nýtt frá Sontegra. Nýjar 25 mín. perur frá Sontegra. Hámarks A geisli, lág- marks B geisli, hámarks brúnka, lág- marksroði. Opið virka daga frá kl. 8— 23. Föstudaga frá 9—22, laugardaga frá 10—18 og sunnudaga frá 10—18. Kynningarverð 700 kr. 10 tímar. öryggi og gæöi ávallt í fararbroddi hjá JSB. Tímapantanir í síma 36645. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Tilboð. Nú höfum við ákveðið að gera ykkur nýtt tilboö. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1200 kr. og 10 tíma fyrir 700 kr. Grípið þetta einstæða tækifæri. Pantið tíma í síma 26641. Sólbær. Tapað - fundið Blár dragtarjakki með gráum röndum tapaðist aðfara- nótt 30. mars í miðbænum. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 30134. Sveit 13 ára gömul stúlka óskar eftir sveitaplássi í sumar. Er vön að passa böm. Uppl. í síma 91- 77963. Spákonur Fortið, framtið og nútíð. Spái í lófa, spil og bolla. Góð reynsla fyrir alla. Uppl. í síma 79192 alla daga. Stjörnuspeki Nýttl Framtíðarkort. Kortinu fylgir ná- kvæmur texti fyrir 12 mánaöa tímabil og texti fyrir 3 ár aftur í tímann og 3 ár fram á við í stærri dráttum. Stjörnu- spekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Innrömmun Alhliða innrömmun, 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga frá kl. 9—18. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, auglýsir alhliöa innrömmun. Tek saumaðar myndir, vönduð vinna, fljót afgreiösla. Opið 13—18. Innrömmun Gests, Týsgötu 3, við Öðinstorg, sími 12286. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir, háþrýstiþvottur, múr- viðgerðir. Gerum upp steyptar þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Fúa- vörn og margt fleira. Éins árs ábyrgð. Meðmæli ef óskað er. Símar 79931 og 74203. Tökum að okkur almennar húsaviðgerðir, s.s. sprungu- þéttingar, múr- og þakviðgerðir. Not- um einungis viðurkennd efni sem reynst hafa vel, t.d. á 1000m! þaki Flugleiða og 4.300 m2 þaki Hagkaups hf. Háþrýtisþvottur og sílanbööun, föst verðtilboð ef óskað er. Margra ára reynsla. Ábyrgð tekin á öllum verkum. Sími 76251.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.