Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. 37 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Húsaviðgarðir—sími 24504. Tökum að okkur stór sem smá verk. Jámklæðum, glerísetningar, múrvið- gerðir, steypum upp rennur o.fl. Still- ans fylgir verki ef með þarf. Sími 24504. Ýmislegt Innflutningsfyrirtœki vantar 200 þús. í stuttan tíma. Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125-R) merkt „Beggjahagur 671”. Tak afl mér aO vinna flosmyndir. Uppl. í síma 72484. Linda. Ljósmyndafyrirsætur og Ijósmynd- arar. Viltu læra að sitja fyrir og/eöa ljós- mynda? Fínt. Þú kennir mér, ég kenni þér. Sími 53835. Hreingerningar Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingemingaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Hand- hreingerningar, teppahreinsun, gólf- hreinsun, gluggahreinsun og kísil- hreinsun. Tökum verk utan borgar- innar. Notum ábreiður á gólf og hús- gögn. Vanir og vandvirkir menn, símar 28997 og 11595. Þvottabjörn, hreingerningaþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venjuleg- ar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi. Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Uppl.ísíma 74929. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslótt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Garðyrkja Ódýr húsdýraóburður til sölu á aðeins kr. 700 rúmmetrinn, heimkeyrt. Uppl. og pantanir í síma 44965. Trjóklippingar. Tek að mér trjáklippingar á trjám, runnum og limgerðum, vönduö vinna. Uppl. í síma 21781 eftir kl. 18. Kristján Vídalín. Trjáklippingar — vorstörf. Tek að mér trjáklippingar og önnur vorstörf. Uppl. í síma 12203 frá kl. 18— 22. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju- meistari. Trjóklippingar. Klippum og snyrtum limgerði, runna og tré. önnumst ennfremur vetrarúö- un. Sérstakur afsláttur til ellilífeyris- þega. Garðyrkjumaðurinn, sími 35589. Húsdýraóburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef ósk- aö er. Uppl. í síma 685530. Kúamykja — hrossatað — sjávar- sandur — trjáklippingar. Pantiö tímanlega hús- dýraáburðinn og trjáklippingar. Ennfremur sjávarsand til mosa- eyðingar. Dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, greiðslukjör, tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta — efnasala, Nýbýlavegi 24, Kópa- vogi, símar 15236 — 40364 og 99-4388. Húsdýraóburður. Til sölu húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 685530. ' Nú vorar í garðinum. Tek að mér: Trjáklippingar, vetr- arúðun (hættulaus), hellulagnir og vegghleðslur, teikningu og skipulagn- : ingu garða. Grókraftur, Steinn Kára- son ski úðgarðyrkjumeistari. Sími 26824. Til sölu húsdýraóburður og gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef óskað er. Einnig vörubíll og traktorsgröfur í fjölbreytt verkefni. Vanir menn. Uppl. í síma 44752. . Húsdýraáburður. Til sölu húsdýraáburður (hrossatað). Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Tökum að okkur að klippa tré, limgerði og runna. Veitum faglega ráðgjöf ef óskað er. Fallega klippt tré, fallegri garður. Olafur Ásgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari, sími 30950 og 34323. Þjónusta Slipum parket og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljótvirk aðferð sem auðveldlega gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl. í síma 51243. Leigjum út glös og diska i veisluna. Sími 53706. Körfubíll. Kröfubílar til leigu fyrir stór og smá verk, önnumst einnig háþrýstiþvott, gerum tilboð ef óskaö er. Allar uppl. i síma 46319. Tökum að okkur hvers konar málningarvinnu, jafnt utanhúss sem innan. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 686546. Málningarþjónustan Mál-verk. Málning, sprungur. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð. Aöeins fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Pipulagnir, nýlagnir, ■" breytingar. Endumýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagningarþjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádeginu og eftir kl. 19._____________________________ Húsasmiðameistari. Tek að mér alhliða trésmíðavinnu, s.s. panel- og parketklæðningar, milli- veggi, uppsetningu innréttinga, gler- ísetningar og margt fleira, bara að j nefna það. Guðjón Þórólfsson, sími 37461 aðallega á kvöldin. Múrverk —flísalagnir. Tökum að okkur: steypur, múrverk, flísalagnir í múrviögerðir, skrifum á teikningar, múrarameistari. Sími .19672. Ökukennsla ökukennsla-bifhjólakennsla. Læríö á nýjan Opel Ascona á fljótan og öruggan hátt. Endurhæfing fyrir fólk sem hefur misst ökuréttindin. ökuskóli og öll prófgögn, greiðsluskilmálar. Egill H. Bragason ökukennari, sími 651359, Hafnarfiröi. Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli. Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks- tímar. Aðstoöa við endumýjun öku- skírteina. Visa-Eurocard. Magnús Helgason, simi 687666, bílasími 002, biðjið um 2066. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj- ' un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endumýjun eldri ökurétt- inda. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bilasimi 002—2002. í ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir (tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa ! ökuskírteinið. Góð greiöslukjör. Skarp- .héðinn Sigurbergsson, ökukennari, fsími 40594. ökukennsla—bif hjólakennsla. i Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan I hátt.. Kennslubíll Mazda 626, árg. '84, með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. Ég er kominn heim í heiöardalinn og byrjaður að kenna á fullu. Eins og að venju greiðiö þið aðeins fyrir tekna tíma. Greiðslukorta- , þjónusta. Geir P. Þormar, ökukennari, simi 19896. ökukennarafélag íslands auglýsir: 1 Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C. s. 40728- 78606, Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL '84. s.33309, Jón Haukur Edwald, s. 11064—30918, Mazda 626. GuðmundurG. Pétursson, Mazda 626. s.73760, Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512, Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo360GLS ’84, bílas. 002-2236. Þórður Adólfsson, , Peugeot 305. s. 14770, Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góðri æfingu i akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu i ökuskóla sé þess óskað. Aðstoða einnig þá sem þurfa að æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stef- ánsdóttir, símar 81349,19628,685081. Lipur kennslubif reið Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini á aö kennsla fer fram eftir samkomulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. öku- skóli og prófgögn. Heimasími 31666, i bifreið 2025. Hringið áður í 002. Gylfi Guðjónsson. Traktorsgrafa. Tökum aö okkur alla almenna jarö- vinnu. Opiö allan sólarhringinn. H&M Vélaleiga. Uppl. í síma 78796 og 53316. Nall IH 35001977, ekinn 6000 stundir, ný afturskófla, 60 cm, opnanleg framskófla, þokkaleg dekk. Mótor allur upptekinn og yfirfar- inn, gírkassi, nýtt i bremsum. Möguleiki á fasteignatryggðu skulda- bréfi til þriggja ára. Bíla- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, simi 24860, kvöld- og helgarsími 75285. Til sölu Benz 808 árgerð ’77 m/lyftu með eöa án kassa. Til sýnis og sölu á Aðalbílasölunni, Miklatorgi, simar 19181 og 15014. Til sölu Benz 608 árg. 1977 í góöu standi. Uppl. i sima 84185. Átthegafélög, hestamannafólög, kvenfélög, klúbbar og önnur félög. Hugsið ykkur að halda í sumar manna- mót þar sem dansinn dunar. Hringdu í síma (91-52612 — 75580) og þú semur. Tríó Þorvaldar og Vordís (kemur). Til sölu Ford pickup F100 árg. '79, 8 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 84009 og eftir kl. 19 í síma 74091. Til söiu Ford Bronco 79, 8 cyl., beinskiptur í gólfi, 4ra gíra, veltigrind. Uppl. í síma 84009 og eftir jkl. 19 ísíma 74091. Datsun Sunny '81 til sölu, mjög góður bíll, skipti á ódýrari, milli- gjöf helst staögreidd. Uppl. í síma 24950. Glæsilegur Hilux '81 til sölu, aflstýri, læst drif, tvöfaldir demparar o.fl., yfirbyggður af R. Vals- syni. Sjón er sögu ríkari, ath. skipti. Verðkr. 620.000. Sími 11981 eftir kl. 18. Buick Skylark Limited | árg. 1980, ekinn 53.000 km, beinskiptur, aflstýri, silfurgrár, gott lakk, einn eig- andi, verð kr. 330.000. Simi 43160 e.kl. 19. Bronco XLT 79 til sölu, góður bíll í góðu lagi. Skipti koma til igreina. Uppl. í síma 667307. Bátar Til sölu mjög fallegur og vel með farinn 19 feta Shetland hraöbátur með Chrysler utanborðsvél og 2ja hásinga vagni. Uppl. í síma 135051 á daginn og 35256 á kvöldin. Ýmislegt Viögerðarþjónusta á garðsláttuvélum, vélorfum og öðrum 1 amboðum. VATNAGÖRÐUM 14 104 REYKJAVÍK SÍMI 31640 Til sölu ra ! fe Hornklefi 2 hlutar hver hlið Hornklefi 3 hlutar hver hlið Fyrsta flokks sturtuklefar frá Koralle. Afgreiðum sérpantanir meö stuttum fyrirvara. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, Reykjavík, símar 686455,685966,686491. Verslun Frystigómur, nýyfirfarinn, höfum fyrirliggjandi 3 stk. frystigáma, 17 fet. Uppl. í símum 687266 og 79572. Madam. Glæsibæ, sími 83210, og Laugavegi 66, sími 28990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.