Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
s
XQ Bridge
11. umferð Islandsmótsins um pásk-
ana mættust tvær af sveitunum, sem
taldar voru hvað sigurstranglegastar
— sveitir Jóns Hjaltasonar og Þórarins
Sigþórssonar. Eftir talsverðar svipt-
ingar lauk leiknum þannig aö báðar
sveitir hlutu 15 stig. Allt jafnt. Eftir-
farandi spil gaf sveit Jóns 13 impa.
VtPTl K Norðuk A K64 7? AG94 O Á83 + A 72 Austuk
A DG9 A 108532
D86 V 752
O KD1095 O enginn
* K6 * DG983
SUÐUR * Á7 K103 O G7642 * 1054
Þegar Jón Ásbjörnsson og Símon
Símonarson voru með spil N/S, Guö-
mundur Hermannsson og Björn Ey-
steinsson A/V gengu sagnir þannig:
Vesalings
Emma
Eg kem héma út af auglýsingu í blaðinu. Voruð þér ekki að
bjóða fimm hundruð kall á viku fyrir húshjálp?
Suður Vestur Norður Aus
pass 1T dobl 1S
1G pass pass 2L
2T pass 3G p/h
Vestur spilaði út tígulkóng, sem
Símon drap á ás blinds og fór síðan
strax að undirbúa endastööuna. Spilaði
litlu laufi frá blindum. Austur drap á
gosa og spilaði spaða. Símon nýtti þaö
tempó vel. Gaf vestri slaginn. Spaði
áfram. Drepið á ás. Þá hjartatíu svín-
að, síðan hjartakóngur og þriðja hjart-
að. Drottning vesturs drepin og gosinn
tekinn. Þá spaöakóngur og laufás og
sviðið var sett. Símon hafði fengið átta
slagi. Spilaði litlum tígli frá blindum
og lét sjálfur lítinn tígul. Vestur átti
slaginn en varð að gefa Símoni níunda
slaginn á tígulgosa. Vel spilað.
Á hinu borðinu varð lokasögnin 4
hjörtu í norður. Vonlaust spil. Sveit
Jóns fékk samtals 800 fyrir spiliö á
báöum borðum, 13 impa.
Skák
I gær sáum við lok skákar Friðriks
Olafssonar og Lopez í Berg en Dal 1960.
Fyrr í skákinni hafði Friðrik byggt upp
vinningsstööu á glæsilegan hátt. Stað-
an var þá þannig, Friðrik með hvitt og
áttileik:
1. Hxe6! - fxe6 2. Bxg6! - Df6 3.
Bxh7H— Kh8 4. Dg4 og vinningsstaða.
Reykjavík: Lögreglan, simi 11163, slökkvi-
Uöið ogsjúkrabifreiö.sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
.bðogsjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið súpi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vgstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik
vikuna 12,—18. apríl er í Laugarnesapóteki og
i Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna f rá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótck Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um
opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru
gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Nesapótek; Seltjamamesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardga kl. 9—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 - og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöidin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um e'r opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
_ eru gefnar í síma 22445.
Heitsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstööinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftancs: Neyöar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsia frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
‘ 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
,Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl 14—17 og 19—
20.
Vililsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Ég ætla aö fá smokkfisk til aö svekkja
Lalli og Lína
bónda minn.
41
Stjörnuspá
| Spáin gildir f yrir laugardaginn 13. april.
Vatnsberinn (20. jan.—19. febr.):
Iþróttamenn ættu að hafa gát á sér því útlit er fyrir
streitu, skrámur og jafnvel meiðsl. Seinnipart dags gæti
athafnasamt fólk átt sitthvað á hættu. Húsmæður skulu
passa sig í eldhúsinu.
Fiskamir (20. febr.—20. mars):
Gættu fullrar varkámi í viðskiptum við fjarlæga aðila.
Þú gætir verið misskilinn og það leiðir síðan til taps og
vonbrigða.
Hrúturinn (21. mars—19. apríl):
Þú verður varla í neinu hátíðarskapi í dag en reyndu
samt að láta þunglyndið ekki ná tökum á þér. Einhvers
staðar f ram undan er ljós í f jarlægð.
Nautið (20. apríl—20. maí):
Gættu þess að ekki verði orð þín lögð út á verri veg í dag,
þú gætir lent í rifrildi ef þú reynir að vera skemmtUegur.
Gamansemi á ekki við alla í dag.
Tvíburamir (21. maí — 20. júní):
Þú gerir einhver mistök og þarft að sitja undir
skömmum vegna jress. Ef þú lætur það ekki æsa þig upp
munu málin hins vegar snúast þér í hag þegar f rá líður.
Krabbinn (21. júní — 22. júlí):
Leggðu frá þér öil verkefni sem ekki em mjög aðkallandi
og hvíldu þig vel og rækilega í dag. Með kvöldinu kemur
slæmur kaf li en það lagast er f rá líður.
Ljönið (23. júlí — 22. ágúst):
Minni háttar heilsuleysi mun skána í dag og þú ættir að
. vera fær um að fást við hvaðeina sem á daga þína drífur.
Leyfðu öðrum að taka þátt í verkum þínum og áætlun-
um.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.):
Plön þín í fjármálum kollsteypast í dag. Þú verður að
byrja á ný frá grunni og leita aðstoðar aðila sem þér er
ekki nema miðlungi vel við. Bíttu á’jaxlinn.
Vogin (23. sept. — 22. okt.):
Vinir þínir em í slæmu skapi vegna þess að þeim þykir
þú ekki sýna þeim nægan áhuga. Skýrðu mál þitt og þá
fellur allt í ljúfa löð. Farðu hins vegar variega í ásta-
málunum.
Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv.):
Ungt fólk verður áberandi í lífi þínu í dag. Ef þér tekst að
safna kringum þig fólki sem er yngra en þú sjálfur
verður dagurinn bæði ánægjulegur og árangursrikur.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.):
Þú lendir í óvæntum f járútlátum og mátt varla við þvi.
Sýndu hörku í viðskiptum við óstýriláta f jölskyldumeð-
limi sem hafa sýnt þér eintóma andúð upp á síðkastið.
Steingeitin (22. des. —19. jan.):
Eitthvert svartsýniskast skyggir á líf þitt í dag. Taktu
ummæli vina þinna og kunningja ekki of alvarlega.
Reyndu að komast gegnum daginn án þess að lenda í
deilum.
tjarnarnes, simi’18230. Akureyri S'mi 24414..
! Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri suni
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 53445.
Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
; eyjumtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar-
' ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og a helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum lilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið rnánud.—föstud. kl. 9-^21.
Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opiö á
laugard. íd. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
, born á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
‘ sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög-
um kl. 11—12.
Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
í sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10—12.
;Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
•mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
imánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
:frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins ,er alla
jdaga frá kl. 13.30—18 nema. mánudaga.
jStrætisvagn 10 frá Hlemmi.
;Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö dag-
jlega frákl. 13.30 -16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö
'sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
, Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
ifrákl. 9—18 og sunnudaga frákl. 13—18.
Bella
Ég þoli ekki þessa ritvél með
jminninu, hún er alltaf að minna
jmig á villumar sem ég geri.