Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985.
43
Aðeins eitt lag prýöir nú alla
listana fjóra og þar er að sjálfsögöu
átt við lag bandarísku stór-
sveitarinnar USA for Africa, We Are
The World. Lagið er þó enn sem
komiö er aðeins í efsta sæti á einum
lista, rásarlistanum sem valinn var í
gærkvöldi. Phil Collins og ballaðan
One More Night koma í veg fyrir aö
lagið hampi efsta sætinu í
Bandaríkjunum. I Bretlandi stekkur
lagið rakleitt í sjöunda sætið og
hafnaöi í því fimmta við vinsælda-
valið í Þróttheimum í vikunni. Þar er
Go West danssmellurinn We Close
Our Eyes enn á toppnum en það lag
kemst næst því aö vera á öllum
Bstunum, skortir bara sæti á topptíu í
New York. Hér heima vekur athygli
stórstökk Nik Kershaw með lagið
Wide Boy, ofarlega á báðum íslensku
listunum og sama máli gegnir um
lag Power Station; hvorugt þessara
laga er í fremtu röð á útlendu
listunum. Eina nýja lagið á lista
rásar 2 er flutt af Commodores,
minningarsöngurinn Nightshift um
Marvin Gaye og Jackie Wilson og
eina nýja nýja lagið á Þróttheima-
listanum er flutt af Tears for Fears
og heitir Everybody Wants To Rule
TheWorld. -Gsal
cln líifiin
...vmsæiu siu luym
■ ÞRÓTTHEIMAR LONDON
1.(11EASY LOVER
1.11 )WE CLOSE OUR EYES Philip Bailey og Phil Collins
GoWest 2. (2IWELCOME TO THE PLEASURE
2. (9IWIDE BOY DOME
Nik Kershaw Frankie Goes to Hollywood
3. ( ) EVERYBODY WANTS TO RULE THE 3. 15IEVERYBODY WANTS TO RULE THE
WORLD WORLO
Tears For Fears Tears For Fears
4. (4ISOME LIKEIT HOT 4. (3 )PIE JESU
Power Statíon Sarah Brightman og Paul Mles King
5. (10IWE ARETHEWORLD ston
USA for Africa 5. (6IWE CLOSE OUR EYES
6. (6ICHANGE YOUR MIND GoWest
Sharpe og Numan 6. (4ITHAT OLE DEVIL CALLED LOVE
7. (2ITHINGS CAN ONLY GET BETTER Alison Moyet
Howard Jones 7. (-) WE ARE THEWORLD
8. (5 )Y0U SPIN ME ROUND USA For Africa
Dead or Alive 8. (141M0VE CLOSER
9. (8ITHIS IS NOT AMERICA Phylis Nelson
David Bowie og Metheny Group 9. ( 71EVERYTIME YOU GO AWAY
10. (3IFRESH Paul Young
Kool & the Gang 10. (12ICOULD IT BE I M FALLING IN LOVE
David Grant og Jaki Graham
mmm NEWYORK
1. (5 )WE ARETHE WORLD 1.11 )ONE MORE NIGHT
USA For Africa Phil Collins
2.(1 IY0U SPIN MEROUND 2.151WEARE THEWORLD
Dead or ASve USA For Africa
3. (3 )SOME LIKEITHOT 3. (2IMATERIAL GIRL
Power Station Madonna
4. (8IWIDE BOY 4. (9ICRAZY FORYOU
Nk Kershaw Madonna
5. (2 )SAVE A PRAYER 5.1 4 ILOVER GIRL
Ouran Duran Teena Maria
6. (6 N WONT LET YOU GO 6. (3ICANT FIGHT THIS FEELING
Agneta Fahskog REO Speedwagon
7. (4ILOVE AND PRIDE 7. (10INIGHTSHIFT
Khg Commondores
8. (9 )We Close our Eyes 8. (14H'M ON FIRE
GoWest Bruce Springsteen
9. (7IMATERIAL GIRL 9. (18IRHYTHM OF THE NIGHT
Madonna Debarge
10. (13INIGHTSHIFT 10. (6 )TOO LATE FOR GOODBYES
Commondoros Julian Lennon
Madonna — með kross i eyra og vænan sleikjó og tvö lög á topp-fimm
New York.
Ísland (LPptötur)
Bandaríkin (LP ptötur)
Bretland (LP-plötur)
LÍF í LEIGUBÍL
1. (1) NO JACKET REQUIRED.............Phil Collins
2. (2) CENTERFIELD...................JohnFogerty
3. (3) BORN IN THE USA.........Bruce Springsteen
4. (4) BEVERLY HILLS COP.............Úrkvikmynd
5. (5) PRIVATE DANCER ...............Tina Turner
6. (6) LIKE A VIRGIN...................Madonna
7. (7) MAKEIT BIG .....................Wham!
8. (8) WHEELS ARETURNING.......REO Speedwagon
9. (9) AGENT PROVOCATION.............Foreigner
10. (10) RECKLESS.....................Bryan Adams
1. (1) STANSLAUST FJÖR .............Hinir&þessir
2. (3) LITLA HRYLLINGSBÚÐIN.........Úr söngleiknum
3. (14) MEATIS MURDER......................Smiths
4. (-) THE SECRET OF ASSOCIATION........PaulYoung
5. (18) ARENA..........................DuranDuran
6. (7) FANTASTIC............................Wham!
7. (2) SHE'S THE BOSS...............Mick Jagger
8. (-) EYES OF A WOMAN .............Agneta Fáltskog
9. (6) CONCERTS OF DREAMS ......Richard Clayderman
10. (20) WELCOME TO THE PLEASUREDOM
....................Frankie Goes to Hollywood
1. (-) THE SECRET OF ASSOCIATION......PaulYoung
2. (1) NO JACKET REQUIRED............Phil Collins
3. (3) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
4. (5) REQUIEM..............AndrewUoyd Webber
5. (4) ALF...........................Alison Moyet
6. (7) DREAM INTO ACTION.............HowardJones
7. (6) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen
8. (7) PRIVATE DANCER ...............TinaTurner
9. (14) WELCOME TO THE PLEASUREDOM
.....................Frankie Goes to Hollywood
10. (8) LIKEAVIRGIN.....................Madonna
öruggum, nákvæmum útreikningum er miðaö viö hámarks-
hraða 30 km á klukkustund. Þeir sem taka leigubíl til þess að
verða ekki of seinir í vinnuna eina ferðina enn mega hrósa
happi yfir að komast að stimpilklukkunni í hádeginu. Ekki iná
gleyma sólgleraugna-gæjunum sem hlusta á rásina á góðum
styrk og trylla um bæinn á glóðvolgum túttunum meðan far-
þegarnir sitja límdir oní sætunum og hugsa með sér í svitakófi.
Þetta er líka mitt líf. Og svo eru þessir með hvítu kragana,
þessir „góðu” og allir hinir sem gera leigubilana að ógleyman-
legum farkostum.
Safnplatan Stanslaust f jör prýðir topp DV-listans eins og við
mátti búast og reyndar hefur sú plata fádæma yfirburði á lista
vikunnar. Vert er að vekja athygli á þremur nýjum plötum á
listanum, með Smiths, Paul Young og Agnetu Faltskog. -Gsal
Smiths — komin i þriðja sæti íslenska listans með Meat in
Murder.
Paul Young — nýja platan rakleitt á topp listans i Bret-
landi.
Þeir sem þurfa á annað borö aö brúka leigubíla vita ugglaust
að bílstjórarnir eru miklu ólíkari en bílarnir sem þeir aka. Eft-
ir langa bið við staurana er sumum orðið svo mikið mál að
liöka raddböndin að bunan stendur út úr þeim linnulaust svo
lengi sem ferðin endist; sumir liggja jafnvel undir grun um að
taka á sig óþarfa krók ef sagan er löng en áfangastaður í
grennd. Svo kveðja þeir með virktum eins og bláókunnugur
farþeginn sé gamall skólabróðir. Af allt öðru sauðahúsi eru
þybbnu, álútu, þegjandalegu bílstjórarnir sem aka manni á
áfangastaö orðalaust í bókstaflegri merkingu, meira að segja
tölurnar á mælinum fást ekki uppgefnar nema með eftirgangs-
munum. Þá eru ónefndir bílstjórarnir með lífið-í-lúkunum sem
halda lögreglusamþykktina frá 1930 í hvívetna og fara hvergi
hraðar en á hægu brokki sem samkvæmt þeirra aksturslagi og
Phil Collins — dæmalaust vel látinn vestanhafs, er i topp-
sæti breiðskifulistans.