Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Page 32
44
DV. FÖSTUDAGUR12. APRIL1985.
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
TimlistarmaAurlnu góðkuniii,
Bryau Fcrry, var oft viðriðinii
sútóalbúm á sínum ferli í Kwy
Music vii uú t-r Bryau alfarið
knmiiin i sólóið ng liklcgt að
hljómplatan Avalun liafi vcrið
siðasta plata Rnxy Music grúpp-
uunarí hilí.
Á næstumii cr vmi á pliitu frá
Bryan Fcrry ug fclögum. A þcirri
pliilu cimir citthvað cftir af
tóulistarsUei Roxy Music cn að
sögn þeirra félaganna, sem
standa að útgáfunui með Bryan.
vcrður hcr um þyngra rokk að
raeða ug meira um gítarspil.
Að siigu þeírra sem til þckkja
vcrður næsta plata Bryau Fcrry
hctri en sú gamla Avalon cn það
kemurbráttíljós.
★ ★ ★
Juan Collins Dynastystjarna
var ekkert að tvínóna við hlutina
um daginn hcldur rak sinn til-
vonandi eiginmann, Pétur Hólm,
út úr íbúð sinni og sagðl honum að
finna sér eigin dvalarstað fram á
sumarið.
Joan gaf þá skýringu að baeði
þyrftu þau nokkurn tíma
fyrir sig sjálf, ekki sist þar sem
bseði væru nú á kafi í vinnu og
hefðu í mörgu að snúast.
t sumar er víst planið að ganga
í það heilaga og um að gera að
verða ekki leið hvort á öðru áður
en stóra stundin rennur upp.
Öll þckkjum við bítlalögiu
góðu, Vestcrday, Elcanor Rigby
og For Nn One. Paul McCartney,
hinn 42 ára bítill, hefur uú
ákveðið að láta hljóðrila þcssar
giimlti tummur á nýjan leik fyrir
uýja söiigvamynd cr ncfnist á
frummálinu Give my rcgards to
Broad Street, í hiifuðið á
sainncfndri plötu scm vinsæl
hcfur vcrið síðustu máuuði. Sá
galli er þó á gjöf njarðar að
McCartney gamli á líklegast ekki
hiifundarrcttinii að þcssum
lögum eunþá. Fyrir rúmum 15
árum tapaði hann ásamt John
l.eimou heituum dómsmáli er
ciumitt fjallaði um fyrrgreindan
höfuudarrctt. Ilaim cr þó ckki af
baki dottiuu og hcfur nú í liyggju
að reyna aö kaupa réltínn aftur
og hafa álitlcgar fjárhæðir vcrið
ncfudar. þvi sambandi.
★ ★ ★
Fræknir skiðagarpar og verðlaunahafar að göngu lokinni. Frá vinstri:
Sveinn Ingi Andrésson, Hjalti Egilsson, Hannes Högni Vilhjálmsson, Þor-
steinn Hymer, Yngvi Þór Markússon og Harpa Maria Ingvarsdóttir.
Skíðaganga DV
í Hveradöflum
Það var sólskin og vor í lofti þegar
skíðaganga DV fór frain fyrir stuttu í
Hveradölum. Gangan var skipulögð
meö yngri kynslóðina í huga og keppt í
tveim aldurshópum stúlkna og
drengja, 11—12 ára og 10 ára og yngri.
Brautin var einn og hálfur kílómetri að
lengd og voru ungmennin ekki lengi aö
skíöa hana í mark.
Sigurvegari í eldri flokki varö
Hannes Högni Vilhjálmsson, í öðru
sæti varö Yngvi Þór Markússon og
númer þr jú Sveinn Ingi Andrésson.
I yngri aldursflokki stúlkna sigraði
Harpa María Ingvarsdóttir, aðeins sex
ára gömul. I sama flokki drengja
sigraði Þorsteinn Hymer.
Allur er var-
inn góður
Eins og umferðin er orðin hér í framsætinu.ekkisístþegarbakkaþarf
Reykjavík er eins gott að geta haft ogathugaþarf baksýnisspegla.
einhvern sér til halds og trausts í
„Rólega, rólega, ekki svona hratt, það er bill að koma. Svona nú, aðeins til
vinstri, nei, leggðu betur á hann, já, einmitt svona, allt í lagi, þetta er stór-
fint, nú geturðu lagt i hann aftur."
Til hamingju, Hanna. Ellert B. Schram, annar aðabftstjóri DV, veitti sigurveg-
urunum verðlaun sh. Ljósm. Kristján Ari.
Hjónakornin á myndinni þráttuðu um lax og aftur lax í sjónvarpsþættinum
Fjaðrafok á mánudagskvöldið. „Hjónin" eru Kristinn Hallsson og Guð-
mundur Jónsson óperusöngvarar. DV-myndir KAE.