Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 33
DV. FÖSTUDAGUR12. APRÍL1985.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
J JtZ. '
Eg er
söngkona,
ekki
fata-
fella
Mulasnahlátur
„Ljósmyndarinn er ekki bara sprenghlægilegur heldur er ég líka nýbúinn
að bursta í mér tennurnar."
Clark Gable, hjartaknúsarinn
frægi, kom fram i ófáum kvik-
myndum um sina tið og heillaði
uugmeyjarnar upp úr skónum.
Nú er hans tími sem hjartaknús-
ara á hvita tjaldinu llðinn. Sonur
Ciarks, hinn 23 ára gamli John
Gable, er nú reyndar ekki kom-
inn á hvíta tjaldlð ennþá en gerðl
sér þó littð fyrir um daginn og
gekk að eiga fegurðardrottningu
eina í Hollywood, ungfrú Tracy
Yarrow, nokkrum árum eldri en
sjálfur brúðguminn. Brúðkaupið
var auðvitað hið veglegasta enda
ekki haldið á neinum öðrum stað
en Bel-Air hóteUnu í Los Angeles.
★ ★ ★
Janine Andrews, gamla kærasta
Johns Taylor í Duran Duran, kastar
ekki af sér spjörunum á sviöi lengur
heldur hefur hún lagt fyrir sig söng og
bara gert þaö nokkuð gott enn sem
komið er.
Janine hin fagra lék í Octopussy,
James Bond-myndinni frægu, um áriö
og á kynnisferðalagi meö myndina í
Ástralíu kynntist hún Duran Duran-
goöinu John Taylor.
Skötuhjúin trúlofuöu sig og Janine
ferðaðist um heiminn þveran og endi-
langan meö strákunum í Duran Dur-
an. „Viö einfaldlega slitum
sambandinu vegna metnaöar okkar
beggja. Tvær persónur með metnað á
listabrautinni er liggur í mismunandi
áttir geta ekki búið saman,” segir
Janine, og því fór sem fór.
Nú er Janine á hljómleikaferðalagi
um Irland meö hljómsveitinni gamal-
kunnu, Bay City Rollers, og mun hún á
næstunni setja á markað sólóplötu sína
er kallast á frummálinu Precious,
plata sem ýmsir bíöa spenntir eftir.
Aöur en Duran-strákurinn kom í spilið
hafði Janine eitthvaö dundað sér við
fatafellustörf í kvikmyndaleik og aö
eigin sögn bara þénað allsæmUega í
þeim bransa. Nú er öldin önnur, ekkert
nektarstand á dömunni lengur heldur
bara söngur og væntanleg framabraut
áþeimvettvangi.
Ef söngröddin hjá Janine er í einhverju samræmi við útlitið ætti framabrautin að vera greið.
Anwar Sadat, fyrrverandi for-
seti Egyptalands, er féll fyrir
byssukúium morðingja fyrir
nokkrum árum var ekki aðeins
umdeUdur maður i lifanda lífi
heldur virðist hann einnig valda
nokkrum styr eftir dauða slnn.
Nú mun vist eitthvað af
persónuleika og ieyndardómun
þessa iátna þjóðarleiðtoga skýr-
ast því eftirlifandi eiginkona Sad-
ats, hln 49 ára gamla Jehan Sad-
at, er um þessar mundir að gefa
út endurminningar sínar þar sem
árunum með Sadat verða án efa
gerð góð skU. Biða sagnfræðtng-
ar og aðrir fræðimenn nú spennt-
ir eftir útgáfunni.
★ ★ ★
Jón PáU þeirra í Ameríku, eða
herra T, er með eindemum vln-
sæU á rneðal yngri kynslóðarinn-
ar og fer vegur hans ört vaxandi
um alhliða leikara.
Herra T hefur ekki einungis
staðið i sviðsljósinu beldur hefur
hann tekið að sér ráðgjöf og hjálp
fyrir unga krakka sem hafa upp-
lifað margs konar fjölskyldu-
vandamál, skUnað foreldra og
annað i þeim dúr.
Kraftajöfunnlnn er vist mikill
barnavinur og sagt að undir
hrjúfu yfirboröinu leynlst hinn
mætastl maður, ljúfur sem lamb.