Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1985, Síða 35
47 DV. FÖSTUDAGUR12. APRlL 1985. Föstudagur 12. apríl Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn. Fjóröi þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þátt- um um unglingsstúlku sem langar til aö verða knapi. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljðs. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Baráttan um brauöiö. Bresk heimildarmynd um offramleiöslu á landbúnaöarvörum og baráttu vestrænna þjóða um markaöi fyrir korn og önnur matvæli. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Martröð. (I Wake up Screaming). Bandarísk bíómynd frá 1941. s/h. Leikstjóri: H. Bruce Humberstone. Aöalhlutverk: Bette Grable, Victor Mature, Carole Landis, Laird Cregar. Ung og falleg stúlka á uppleiö i skemmtanaheiminum finnst myrt. Lögreglumaðurinn sem hefur rannsókn málsins með höndum reynir eftir bestu getu aö koma sökinni á velgjöröarmann hrnnar látnu. Þýðandi Kristmann Eiðson. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp rás II 12.00 Dagskrá. 'l’ónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Eldraunin” eftir Jón Björns- son. Helgi Þorláksson les. (14). 14.30 A léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Obókons- ert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Kurt Kalmus leikur með Kaminer- sveitinni í Miinchen; Hans Stadl- mair stjórnar. b. Pianókonsert op. 38 eftir Samuel Barber. John Browning leikur meö Sinfóníu- hljómsveitinni í Cleveland; George Szell stjórnar. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.55 Daglcgt mál. Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn .J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sigurður Péturs- son og Stellurímur. Guðrún Björk Ingólfsdóttir tekur sainan og flyt- ur. b. Frá Eiríki í Snæhvammi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr þjóösagnasafni Sigfúsar Sig- fússonar. c. Söngfélag SkaftfeU- inga í Reykjavik syngur undit stjórn Þorvalds Björnssonar. d Guðlaug H. Þorvaldsdóttír. Svan hildur Sigur jónsdóttir les kafla eft- ir Emil Björnsson úr bókinm „Móðir mín húsfreyjan”. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Andrzej PanufnUi. Atli Heimir Sveinsson ræðir um pólitíska tón- skáldiö Andrzej Panufnik og Sin- fóníuhljómsveitin í Boston leikui „Sinfonia Votiva" undir stjórn Seji Ozawa. 22.00 „Hliðin á sléttunni”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum. — Sverrir PállErlendsson. (RUVAK). 23.15 Á svcitaUnunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Útvarp rásI 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: PáU Þorsteinsson og Sigurð- urSverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—18.00 Léttir sprettir. Stjórn- andi: Jón Olafsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Hlé 23.15—03.00 Næturvaktin. Stjórn- endur: Vignir Sveinsson og Þor- geir Astvaldsson. Rásirnar sam- tengdar að lokinni dagskrá rásar 1. _________________________ Sjónvarp Útvarp Söngfélag Skaftfellinga i Reykjavík syngur á kvöldvöku í kvöld. Myndin er af Reynisdröngum í V-Skaftafellssýslu. Útvarp,rás 2, kl. 16.00: Jóhann Ingi ogSiggi Grétars á beinni línu Jón Olafsson verður meö þátt sinn Léttir sprettir í útvarpinu, rás 2, kl. 16 í dag. Þetta er tónlistar- þáttur meö íþróttaívafi og jafnan léttur og skemmtilegur. Jón fær venjulega einhverja íþróttamenn í heúnsókn, en í þætt- inum í dag mun hann spjalla viö tvo Islendinga sem eru að gera það gott i útlöndum um þessar mundir. Það eru þeir Jóhann Ingi Gunnars- son, handknattleiksþjálfari í Vest- ur-Þýskalandi, og Siguröur Grét- arsson, knattspyrnumaöur í Grikk- landi. Rás 1 kl. 20.40: Fjölbreytt kvöldvaka Eins og venjulega kennir margra grasa á kvöldvöku á rás 1 sem hefst kl. 20.40 í kvöld. Guörún Björk Ingólfsdóttir tekur saman og flytur þátt um Sigurö Pétursson og Stellu- rímur. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði gluggar í þjóðsagnasafn Sigfúsar Sigfússonar og les þaðan sögn frá Eiríki í Snæhvammi. Síðan syngur Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík undir stjóm Þorvalds Björnssonar og loks les Svanhildur Sigurjónsdóttir kafla úr bókinni Móöir mín hús- freyjan um Guölaugu H. Þorvaldsdóttur. Umsjón meö kvöldvökunni hefur Helga Ágústsdóttir. Sjónvarp kl. 22.30: Martröð — bandarísk sakamálamynd Kvikmynd kvöldsins er harösoöin, bandarísk sakamála- mynd. Ung stúlká er aö vinna sér sess í skemmtanaheimin- um meö dyggri aðstoð vinar síns, Frankie. Hún undirritar samning við stórlax frá Hollywood að Frankie fomspurð- um. Stuttu seinna finnst hún myrt. öll bönd berast að Frankie en engar sannanir liggja fyrir. Myndin, sem hefur fengið íslenska heitið Martröð, er talin ein besta mynd leikstjórans, H. Bruce Humberstone. Kvikmyndahandbókin gefur henni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum og þá umsögn að hér sé fyrirtaks af- þreying á ferðinni. Sjónvarp kl. 21.40: Landbúnaðarvandi erlendis ' Það eru fleiri en við Islendingar sem eigum í vandræðum með landbúnað- arframieiðslu okkar. Við Islendingar höfum lengi átt i vandræðum með að koma land- búnaöarframleiðslu okkar í lóg. Niður- greiðslur, útflutningsbætur, smjörfjöll og ostahaugar endurspegla þennan vanda. Þótt það sé lítil huggun harmi gegn þá erum við ekki eina þjóðin sem glímir við þetta vandamál. Barátta vestrænna þjóða um markaði fyrir landbúnaöarafuröir sínar er hörð og veldur því að árlega er þúsundum tonna af matvælum einfaldlega hent vegna offramleiðslu. I sjónvarpinu i kvöld verður sýnd bresk heimildarmynd sem tekur þetta mál til umfjöllunar. Leitað verður or- saka, afleiöinga og væntanlega ein- hverra leiöa til úrbóta. Allir land- búnaðarspekingar ættu að leggja augu og eyru við þessum athyglisverða þætti; þaö er aldrei að vita nema af honum megi draga drjúgan lærdóm. Veðrið Austlæg átt illsstaðar á landinu. Víðast hvar kaldi eða stinnings- kaldi. A Suðaustur- og Austurlandi slydduél. É1 norðanlands og á norðanverðum Vestf jöröum. Þurrt að mestu á Suðvesturlandi. Veðrið hér ogþar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél 1, Egilsstaðir alskýjað —0, Keflavíkurflugvöllur alskýjö 3, Kirkjubæjarklaustur alskýjaö 2, Raufarhöfn snjóél á síöustu klukkustund —1, Reykjavík skýjaö |3, Sauöárkrókur alskýjaö 1, Vest- mannaeyjar alskýjað 4. Útlönd kl. 6 i morgunr Bergen rigning 3, Helsinki léttskýjað —2, Kaupmannahöfn þokumóða 2, Osló skýjað —1, Stokkhólmur skýjað — 1, Þórshöfnsúld4. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjaö 22, Amsterdam rigning 3, Aþena léttskýjaö 21, Barcelona (Costa Brava) skýjað 14, Berlín skúr á síöustu klukkustund 9, Chicago alskýjaö 11, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjaö 13, IFrankfurt rigning 9, Glasgow úr- 'koma í grennd 7, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjað 19, Lond- on skúrir 8, Los Angeles mistur 17, Madrid léttskýjað 17, Malaga í(Costa DelSol) heiðskírt 18. Mallorca (Ibiza) hálfskýjað 15, Miami alskýjað 24, Montreal létt- skýjað 7, New York rigning á síð- ustu klukkustund 9, Nuuk snjó- koma —5, Paris skýjað 8, Vín þrumuveður á síðustu klukkustund 12, Winnipeg léttskýjað 12, Valencía (Benidorm) skýjaö21. Gengið ' Gengtsskráning nr. 69 12. aprfl 1985 kl. 09.15. Einingkl 12.00 Kaup Sab Tolgeng bolar 40,900 41,020 40,710 Pund 51,473 51,624 50,287 Kan. dollar 29,974 30,062 29,748 Dönsk kr. 3,7420 3,7530 3,6397 Norskkr. 4,6398 4,6534 4,5289 Sænskkr. 4,5942 4,6077 4,5171 iFi. mark 6,3866 6,4054 6,2902 Fra.franki 4,3884 4,4013 4,2584 Beig. franki 0,6656 0,6676 0,6467 Sviss. franki 153610 16,0078 15,3507 Hok gylini 11,8482 11,8830 11,5098 'Vþýskt maik 13,4000 13,4393 13,0022 it. lira 0,02092 0,02098 0,02036 Austurr. sck. : 1,9068 1.9124 1,8509 Port. Escudo 02371 0.2378 0,2333 Spá. pesetí 02400 0,2407 0,2344 Japanskt yen I 0,16308 0,16356 0,16083 Irskt pund 41,943 42,066 40,608 SDR (sérstök | 40,6735 40,7921 40.1878 dráttanéttindi) Slmivari vagna gsngtoskrámngar 221 tO. VIMM EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.