Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1985, Blaðsíða 28
40 DV. FÖSTUDAGUR17. MAl 1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankínn: Stjömureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og elori. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til- þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innsUeður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- áfnir eru verðtryggðir og með 6% vöxtum. Þriggja stjörau reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 9% vöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá líf- eyrissjóðum eða almannatryggingum. InnsUeður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók fær strax 28% nafnvexti, 2% bætast siðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð. upp í 34% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðiö 34,8%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Búnaðarbankian: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 32,5% na&ivöxtun og 32,5% árs- ávöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: Á tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 31% nafnvexti og getur náð 33,4% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber. 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem 'reynist betri. Vextir eru færðir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbanklnn: Kjörbók er óbundin með 32,5% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bomir saman við ávöxtun á 3ja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 2.1% i svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en abnenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextú- þess tímabils það næsta eúinig. Hæsta ársávöxtun er32,8%. Vextir eru bomir saman við vexti á 3ja og 6 mánaöa verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. , Útveesbaukinn: Vextir á reiknúigi með Abót er annaðhvort 2,75% og fuU verðtrygg- ing, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum sparireikningi, eða ná 32,8% ársávöxtun, án verðtryggúigar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gUda almennir spari- sjóðsvextir, 24%, þann almanaksmánuð. Verslunarbankúin: Kaskó-reiknúigurinn er óbundúin. Um hann gUda f jögur vaxtatímabil á ári, janúar—mars, apríl—júní, júU— september, október—desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reiknúig á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun lá.tin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reiknmgum með, 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum .7 mánaða reiknúigum með 2% vöxtum. . Sé lagt inn á miðju túnabiii Qg inn stæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót alian sparnaðartímann. Við úttekt feUur vaxtauppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. ibúðalánareikningur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti tii lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfaU 150—200% miðað við sparnað með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutúni 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnáður er ekki bundútn við fastar upphæðir á mánuði. Bankinn ákveðúr’ hámarkslán eftir hvert sparnaðartimabU. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparisjóðir. Trompreikningurinn er óbund- inn, verðtryggður reiknúigur, sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýt- ur reikningurinn þéirra kjara sem betri era. Trompvextimir eru nú 30,5% og gefa 32,8% ársávöxtun. Ríkissjóður: Spariskirtelni, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin i 5 ár, til lO. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með- 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislegá á tímabilmu, fyrst 10. júlí næstkomandi." Upphæðir erti 5. 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum «'öxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júú 1986, í 18 mánuöi. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reiknúigum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskúteúil, 1. flokkurSDR 1985, eru bundúi til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknúnynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 ú'feyrissjóðir eru í'landmu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðú. Sumú sjóðir bjóða aukúin lánsrétt eftir lengra starf og áunnúi stig. Lán eru á bilinu 144.000—600.000 eftir sjóðum, starfstíma ogktigum. Lánrn eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftúaðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar víðkomandi skiptir um úfeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðú i eúiu lagi yfú þann tíma. Reiknist vextú oftai á ári verða tú vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en naf nvextirnir. Ef 1.000 krónur úggja inni 1 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður úinstæðan í lok1 þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í þvítúviki. Liggi 1.000 krónur úini í 6+6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innstæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir! seúini sex mánuöina. Lokatalan verðúri þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. < Dráttarvextir Dráttarvextir eru 4% á mánuði eða 48% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því. 0,1333%. Vísitölur Lánskjaravísitala í maí er 1119 stig en var 1106 stig í april. Miðað er við 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á öðrum ársfjórðungi 1985, apríl—júni, er 200 stig, miðað við 100 í janúar 1983, en 2.963 stig, miðað við eldri grunn. A fyrsta ársfjórðungi í ár var nýrri vísitalan 185 stig. Eggert P. Brlem lést 8. maí sl. Hann fæddist á Akureyri 6.júní 1898. For- eldrar hans voru hjónin Páll Briem og kona hans Alfheiður Helgadóttir. Eggert starfaði lengst af sem fulltrúi hjá Eimskipafélagi Islands. Eftirlif- andi eiginkona hans er Sigríður Skúla- dóttir. Þeim hjónum varð þriggja barna auðið. Utför Eggerts var gerð frá Dómkirkjunni í morgun. Margrét Þórðardóttir, Háteigsvegi 18, lést í Landspítalanum 2. maí. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jóna Þ. Sæmundsdóttir, lést að heimili sínu, Auðarstræti 11, að kvöldi 14. maí. Jórunn Jónsdóttlr frá Smiðjuhóli, Hverfisgötu 28 Reykjavík, lést í Land- spítalanum aðfaranótt 15. maí. Sesselja Guðrún Sveinsdóttir frá Pat- reksfiröi, andaðist að morgni 11. mai á Hrafnistu. Helga I. Halldórsdóttlr, Dvalarheimil- inu, Borgarnesi, er lést á Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 9. maí, verður jarösungin frá Borgarneskirkju laug- ardaginn 18. mai kl. 14. Sólveig Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá Hrútatungu, Kveldúlfsgötu 11 Borgar- nesi, verður jarðsungin frá Borgarnes- kirkju í dag, föstudaginn 15. maí kl 14. Þórdis Valgerður Pétursdóttir, Barða- vogi 36, verður jarðsungin í dag, föstu- daginn 17. maí. Athöfnin fer fram frá nýjuFossvogskapellunnikl. 15. Tilkynningar Opið hús hjá Samhjálp kvenna Samhjálp kvenna hefur „opiö hús” mánudag- inn 20. maí kL 20.30 í húsi Krabbameinsfélags- ins viö Skógarhlíð. Gestur fundarins er Árni Björnsson, sér- fræðingur í lýtalækningum. Mun hann fjalla um brjóstaaögerðir. Kaffiveitingar. MT-stúdentar 10 ára Laugardaginn 18. maí ætla stúdentar frá Menntaskólanum við Tjömma, útskrifaðú 1975, að halda upp á tíu ára stúdentsafmæú sitt. Fyrst hittast bekkimú, hver fyrú sig, síðan safnast þeir alúr saman í porti gamla skólans við Tjömina kl. 21.30 stundvíslega, lúðrasveit leikur, sungið verður o.fl. Þaðan verður svo haldið að Hverfisgötu 105, efstu hæð, þar sem dansað verður af miklu fjöri. Skorað er á alla að mæta tú þess að við- halda gömlum kynnum. Vanti úekari upp- lýsingar fást þær hjá Guðjóni s. 42311, Sigurði s. 11017, Guðbjörgu s. 46335, Ingu s. 39757 eða Þuríðis. 671915. Aðalf undur HK Handknattleiksfélag Kópavogs heldur aðal- fund sinn 1985 i Þinghól, Hamraborg 11, Kópa- vogi, sunnudaginn 18/5 1985 kl. 13.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattirtilaðmæta. Stjómin. Píanótónleikar i Austurbœjarbíói I dag föstudaginn 17. maí, mun Dag Achatz halda píanótónleika í Austur- bæjarbíói kl. 21.00 á vegum Tónlistar- félagsins í Reykjavík. Undanfama daga hefur Dag Achatz haldið tónleika á Vestfjörðum og Norðurlandi. Efnis- skráin á föstudagskvöldið heitir Dans- ar og ballett og á henni eru 4 mazúrkar eftir Chopin, 4 prelúdíur eftir Debussy og Eldfuglinn og Vorblót eftir Stravin- sky. Tvö síðastnefndu verkin, sem eru hljómsveitarverk, hefur Achatz sjálf- ur útsett fyrir einleikspíanó — Eldfugl- inn í samvinnu við Soulima Stavinsky — og hafa þessar útsetningar í flutn- ingi hans vakið mikla athygli um heim allan og komið út á hljómplötum. Aukamiðar á tónleikana í dag eru til sölu í Bókabúö Lárusar Blöndal og Is- tóni. Lúðrasveit musterisins í Osló heimsækir Reykjavík Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Osló kom tú Reykjavíkur f gær, fimmtudag, og spúaði á samkomu í Neskirkju. I dag leikur hún við há- tíðarhSd Norðmanna hér í bæ í túefni af þjóð- hátiðardegi þeirra. Föstudagskvöldið er svo þjóðhátíðarfagnaður í Neskúkju þar sem lúðrasveitarmeðlimú munu syngja og leika. öúum er heimúl aðgangur og verða veitingar í lok samkomunnar. Laugardaginn 18. maí verður sérstök söng- og hljómleikasamkoma í Vorblót’85 Laugardaginn 18. maí nk. verða haldnir fjáröflunartónleútar fyrú félagsheimúi tón- lislarmanna. Tónleikarnir verða í Háskóla- bíói og hef jast kl. 14.00. Éins og áöur hefur komið úam í fréttum ; stendur nú yfú hlutafjársöúiun vegna kaupa á húsnæði að Vitastíg 3 undir félagsheúniú tónústarmanna. Ýmis samtök og félög tónlistarmanna standa að tónleikunum 18. maí sem hlotið hafa nafnið VORBLOT’85. Þaueru: BigBand Svansins, Blásarakvintett Reykjavikur, Fé- lag harmóníkuunnenda, Félag íslenskra tón- listarmanna, Félag islenskra leikara — óperu- deild, Jazzkvartett Kristjáns Magnússonar, Kvæðamannafélagið Iðunn, Musica Nova, Nýja súengjasveitin og kór Islensku óperunn- ar. Kynnir verður Jón Stefánsson. Efnisskrá- in verður fjölbreytt og af léttara taginu, og má með sanni segja að það veröur eitthvaö fyrir alla. Miðaverð er kr. 250,- og eru miðar til sölu hjá Istóni, Freyjugötu 1, Bókaverslun Lárus- ar Blöndal, Hljómplötudeildum Karnabæjar, Hljómplötuverslunum Fálkans og Skífunni. Söngnámskeið — William Parker Mánudaginn 20. maí og þriðjudaginn 21. maí verður barítonsöngvarinn WúUam Parker með námskeið fyrú söngvara og söngnem- endur. WiUiam Parker er Islendingum að góðu kunnur. Hann hefur tvisvar haldið hér tónleika á vegum TónUstarfélagsins og haldið námskeið á vegum TónUstarskólans í Reykja- vík. Námskeiðið á mánudag og þriðjudag verð- ur haldiö í Norræna húsrnu kl. 10—13 báða dagana. Þátttöku- og áheyrendagjald er hið sama, kr. 300,- á dag, og enn er möguleiki að bæta við örfáum söngvurum. Þeir sem áhuga hafa á að syngja fyrir WúUam Parker mega koma með nótur og píanista með sér. Ahuga- samir áheyrendur eru velkomnú á meðan húsrúm leyfú. Sportveiðiblaðið er komið út Fyrsta tölublað Sportveiöiblaðsins á þessu ári er komiö út. Blaðlð fJallar um lax-, súungs- og skotveiði nú sem endranær. Höfundar efnis eru meðal annarra; Gunnar Bender, Friðrik Indriðason, Lúövfk Geússon, Indríði G. Þorsteinsson, Jón Arsælsson og Oddur A. Þorleifsson. Þetta er fjóröa árið sem Sportveiðiblaðiö kemur út. Ritstjóri er Gunnar Bender. Sport- veiðiblaðiö kostar í lausasölu 150 krónur. -JGH. Frá Rannsóknastofnun uppeldismála Þriðjudaginn 21. maí flytur Einar Guðmunds- son UffræðUigur erindi um HEILASTARF OG FUadelfíukúkjunni kL 20.00. Utisamkomur verða á Lækjartorgi föstudaginn kl. 14.00 og sunnudaginn kl. 16.00. A sunnudaginn fyrú hádegi verður útvarpsguðsþjónusta í Nes- kúkju og um kvöldið klukkan 20.30 verður há- tíðarsamkoma í Neskúkjunni þar sem m.a. forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttú, og biskupinn yfú Islandi, herra Pétur Sigur- geússon, verða viðstödd. Þessar samkomur aúar eru haldnar í tilefni af 90 ára afmæli Hjálpræðishersins á Islandi. Mun 30 manna lúðrasveit Musterisins í Osló leika á öllum samkomunum. HUGSUN í gamla Kennaraskólahúsinu við Laufásvegkl. 16.30. Kynntar verða nokkrar hugmyndú um heilastarf mannsins. Fjaúað verður um skólastarf í ljósi þessara hugmynda. öllum heimill aðgangur. Ferðalög Ferðaf élag íslands Dagsferðir fimmtudag 16. maí: 1. kl. 09. ökuferð um söguslóðir Njálu. I þess- ari ferð gefst gott tækifæri til þess að öðlast þekkingu á atburðum í Njálssögu á einum degi. Fararstjóri: dr. Haraldur Matthíasson. Verð kr. 400. 2. kl. 13. Gönguferð á Vífilsfeú. Verð kr. 250. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bú. Fritt fyrir börn í fylgd fuúorðmna. Vörðuhleðsla — sjálfboðaúðar — fimmtudag 16. mai: Ferðafélag tslands og stjóra Reykjanesfólk- vangs auglýsa eftir sjálfboðaliðum til að lag- færa gamlar vöröur á SELVOGSGÖTU. Búl fer frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 fimmtu- dag 16. maí. Farþegar teknú við kirkjugarð- inn í Hafnarfirði og einnig getur fólk komið á eigin bílum. Aúar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu F.I., öldugötu 3. Okeypis ferð. Gefandi starf. Ferðafélag tslands Stjörn Reykjanesfólkvangs Tapað -fundið Síamsköttur týndur Tapast hefur ómerktur síamsköttur, ljós- brúnn með dökka fætur, frá heimúi sínu aö Austurbergi 4. Finnandi vinsamlegast hringi í súna 76989. ígæsluvarðhald fyrirávísanafals Maður og kona á þrítugsaldri voru úrskurðuð í gæsluvarðhald á miðvikudag grunuð um að hafa stolið ávísanaheftum og falsað ávísanir. Var maðurinn úrskurðaður í 9 daga varðhaid og konan í 7 daga. Að sögn rannsóknarlögreglunnar var heftunum stolið í fyrirtæki í miðbænum fyrir skömmu. Hafði þeim verið stolið um miðjan dag úr hirslum starfsfólks. Þegar maðurinn var hand- tekinn á miðvikudag fundust á honum útfylltar ávísanir að upphæð 150 þúsund krðnur. Rannsókn málsins er haldið áfram. -EH. I £ J1 II II íl VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA1%) INNtAN með serkjorum SJA SÍRUSTA e |1 X 2 I ll ij sí II II - £ Íí INNLAN ÓVEROTRYGGO SPARíSJÚÐSBÆKUR Obundn rmstnða 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 24.0 SPARIREIKNINGAR 3fa mánada uppsogn 27.0 28.8 27.0 25.0 25.0 25.0 27.0 25.5 27.0 25.0 6 máoaða uppsogn 31.5 34.0 30.0 31.0 29.5 31.5 29.0 30.0 28.5 1? márutóa uppsogn 32.0 34.6 32.0 20.5 30.5 18 mánaAa uppsogn 37.0 40,4 37.0 27.0 25.0 SPARNAOUR lANSRÉTTUR Sparaú 3 5 rrtinuó. 27.0 25.0 25.0 27.0 25.5 28.5 Sparað 6 mén og merj 29.0 28.0 25.0 29.0 30.0 INNLANSSKIRT EINi Ti 6 mánaóa 31.5 34.0 30.0 29.5 31.5 30.5 19,0 10.0 TEKKAREIKNINGAR AvisanareArangar 22.0 22.0 8.0 10.0 12.0 19.0 12.0 19.0 10.0 Htauparaáirangar 19.0 16.0 8.0 10.0 12.0 12.0 12.0 INNLAN VEROTRYGGÐ 1.0 1.0 SPARIREIKNINGAR 3fa mánaóa uppsogn 4.0 4.0 2.0 2,5 1,5 1.0 2.75 2.0 3.5 6 mánaóa uppsogn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 innlAn gengistryggd GJALOEYRISREIKNINGAR Bandankfadotarar 9.5 9.5 8.0 8.0 7.5 7.5 8.0 7.5 8.5 Stertngspund 12.5 t9S »1,0 12.0 11.5 10.0 12.0 10.0 12.5 Vestur pysk mork 5.0 4.0 5.0 5.0 4.5 4.0 5.0 4.0 5,0 Dartskar kronur 10.0 9.5 8.0 10.0 9.0 10.0 10.0 10.0 10.0 litlAn Overðtryggð ALMENNIR VlXLAR Iforvezta) 31.0 313) 29.5 29.5 29.0 31.0 30.0 31.0 VIOSKIPTAVlXLAR (lorvexta' 32.0 32.0 30.5 30.0 32.0 32.0 32.0 ALMENN SKULOABRtF 34.0 34.0 34.0 32.0 32,0 34.0 33.0 33.0 32.5 VKJSKIPTASKULDABRÉF 35.0 33.0 35.0 34.0 350 33.5 HLAUPAHEIKNINGAR Yfvdráttur 32.0 323) 323) 30.5 30.0 32.0 31.0 32.0 UTLAN verotryggd SKULOABRÉF Að 2 1/2 ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4,0 4.0 4.0 43) 4.0 lengn an 2 12 Ar 5J) 5.0 5.0 5,0 5,0 5.0 5.0 5.0 5.0 utlAn til framleiðslu VEGNA INNANLANOSSOtU 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 26.25 VEGNA UTFLUTNINGS SOR reéramynt 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0 10.0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.