Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 1
i
í
*
í
i
i
i
i
i
i
i
i
i
il
i
DAGBLAÐIЗVÍSIR 162. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1985.
Svína- og alif uglabændur:
Greiddu 79 milljonir i
kjamfóðursjóð 1984
—en f engu aðeins 500 þúsund til baka
„A síðasta ári voru heildartekjur
kjarnfóðursjóðs um 158 milljónir
króna, og hefur verið áætlað að um
helmingur þess fjár sé komið frá
svína- og alifulglabændum, eða um 79
milljónir kr. Af þessum 79 milljónum Mkostnaði vegna víxla og verðbréfa,
voru endurgreiddar 500 þúsund kr. til voru þannig millifærðar og endur-
að efla ráöunautastarf í svínarækt. igreiddar til nautgripa- og sauðfjár-
Allar aðrar tekjur kjamfóöursjóös, að Jræktar, eða alls um 157 milljónir
frádregnum innheimtukostnaöi og|jkróna.”
Þetta kemur fram í kjallaragrein
eftir Hörð Harðarson, svínabónda og
ritara Svínaræktarfélags Islands, sem
birt er á bls. 13 í dag. Hörður segir enn-
fremur að öllum hljóti að vera ljóst að
með þessu er verið að þvinga svína- og
alífuglabændur til að taka á sig þann
kostnað sem hlýst af offramleiðslu á|
kindakjöti.
-EA.I
sjá bls. 13
Stjómarandstaðan um
skattasamninginn:
— segir Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir
„Menn vinna nú ekki neina stór-
sigra í samskiptum við þetta fyrir-
tæki,” sagði Eiður Guðnason,
formaður þingflokks Alþýðuflokks-
ins. Þingmenn stjómarandstöð-
unnar voru boðaðir á fund iðnaðar-
ráðherra og þeim kynntur skatta-
samningur Isal. Og þeir jafnframt
beðnir um að gæta trúnaðar um
innihald samningsins.
„1 fljótu bragöi má segja um
samninginn að heldur horfi til betri
vegar nú og minni hætta sé á deil-
um á milli aðilanna,” sagði Eiður.
„Nýju viömiðunarreglumar
sýnast mér vera ágætar að því leyt-
inu til að erfiðara muni verða að
svindla á okkur,” sagði Sigriöur
Dúna Kristmundsdóttir, þing-
maður Kvennalistans, um samn-
inginn.
Sigríður Dúna sagði samt að það
værí sýnd veiði en ekki gefin að
skattlagning fyrirtækisins væri
miðuð við hreinan hagnað fyrir
utan fasta framleiðslugjaldiö. Þaö
væri vegna þess að bókhald fyrir-
tækisins hefur sýnt tap en ekki
hagnað á undanfömum árum. Til
dæmis hafi tap fyrirtækisins verið
191,5 milljónir króna í fyrra.
„En stóra spurningin er hvort
ekki hefði veriö réttara að fyrir-
tækið væri skattlagt eftir íslensk-
um skattalögum, eins og önnur
fyrirtæki hér, í stað þess að gera
sérsamning þar um,” sagði
SigriöurDúna. -ÞG
— sjánánarbls.2
„Hvað, ar allt búið?" sagði Ingi U. Magnússon, gatnamáiastjóri Reykja
víkurborgar, er hann leit ofan i pressugáminn á innfelldu myndinni.
Nokkrum minútum áður var gámurinn yfirfullur. I honum rúmast inni-
hald um 300 öskutunna.
-ÞG — DV-myndir S.
Kraftmikill pressugámur
„Það verður eitthvað svona að
koma til í náinni framtíð,” sagði
Pétur Hannesson, yfirmaður
Hreinsunardeildar Reykjavíkur-
borgar. Hann ásamt fleiri embættis-
mönnum sveitarstjóma virti fyrir
sér pressugám einn mikinn í eigu Sól
hf.
Pressugámurinn er eini sinnar
tegundar hér á landi Og það er fyrir-
tækið Gámaþjónustan sem flutti
tækið inn og sér um þjónustuna.
Pressugámurinn pressar innihald
rúmlega 300 öskutunna á nokkrum
minútum og hann kostar um 600
þúsund krónur.
Bar starfsmönnum Sól hf. saman
um ágæti þessa tækis, „því rusl væri
alltaf til óþurftar, en nú er allt miklu
þrifalegra”, eins og einn þeirra
komst aö orði í gær.
-ÞG
Styrkleiki bjórlíkis:
Rokkar á breiðu bili
Samkvæmt nýlegri könnun DV er
umtalsverður styrkleikamunur á
bjómum eða bjórlíki sem selt er á
hinum ýmsu krám í höfuðborginni.
Af þeim sýnum sem tekin vom á sjö
stöðum og síðan madd af rannsókna-
stofu i lyfjafræði, sést að munurinn
getur verið 2—3% milli staða. Yfir-
leitt er samræmi milli þess styrk-
leika sem gefinn er upp á veitinga-
stöðunum og þess sem nákvæm mæl-
ing sýndi, en þó ekki alltaf.
Könnun DV fór fram dagana 11. og
13. júlí og fengust því tvö sýni af
hverjum stað. Niðurstöður bjórlíkis-
könnunarinnar birtast í blaðinu í
dag, ásamt niðurstöðunum úr fyrri
könnun DV um þetta efni frá í vetur.
— sjábls.4
Skattheimta
eykstáíslandi
— bls. 2
VarTito
harðstjóri?
— útlönd bls. 10
•
Alnæmi
Spumingar
ogsvör
- bls. 15
•
Myndhanda-
síðan
— bls. 30
■i
DVheimsækir
virkjanasvæði
Tungnaárog
Þjórsár
— bls. 14