Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 5
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985. 5 Lögreglufélag Reykjavíkur um Skaftamálið: Starfshættir lögreglu hljóta aö breytast Lögreglufélag Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er undrun yfir niöurstöðu Hæstaréttar í Skaftamálinu. Segir þar að með dómnum hljóti starfshættir lögreglunnar að breytast því útkallið í Þjóðleikhúskjallarann, þar sem samkomugestur var fjarlægður, telst til hversdagslegri verkefna lög- reglunnar. „Því miður henti þar óhapp,” segir í bréfinu að „hinn handtekni, öflugur maður, veitti mót- spymu og hlaut skaða af. Dómurinn yfir félaga okkar markar eflaust framtíðarstefnu þar sem rikisvaldið er leyst undan húsbóndaskyldu en verka- maöurinn gerður ábyrgur og bóta- skyldur fyrir óhöppum og meiðslum sem handtekinn maður kann að verða fyrir hvemig sem hann hagar sér. ” Þá fer stjóm lögreglufélagsins fram á að boðað verði til félagsfundar þar sem dómsmálaráöherra og lögreglu- stjórinn í Reykjavík mæti. Yrði efni fundarins niðurstaða hæstaréttar í Skaftamálinu og þörf á breyttum starfsháttum lögreglunnar. -EH. Spítsmygl- ari í gæslu- varðhald Krafist hefur verið 10 daga gæslu- varðhalds yfir tæplega þrítugum skip- verja á flutningaskipi úr Reykjavík. 55 grömm af spíti fundust á manninum þegar lögreglan handtók hann í fyrra- dag vegna ölvtmar. Að sögn Björgvins Björgvinssonar hjá fíkniefnalög- reglunni eru yfirheyrslur yfir manninum að hefjast og ekki vitað hvort fleiri tengjast málinu. Skipverjinn var aö koma úr siglingu frá Hollandi og taliö að hann hafi keypt efniðþarílandi. -EH. Fegurðardrottning áheimaslóð Frð Regínu á Gjögri: Ovenjumargt er um ferðafólk í Árneshreppi um þessar mundir. Nafn- merkust þeirra er María Guðmunds- dóttir, sem var fegurðardrottning Islands i upphafi sjöunda áratugarins. Kemur hún til Djúpuvikur á ári hverju, en þar ólst hún upp. Að þessu sinni dvaldi hún í fjóra daga og var hjá Guöfinnu Guðmundsdóttur, Lýðs- hreppi. ,? ,_______________ .____________________________________.. _______________V í ■ JV .’- B ' Ótrúlegt en satt! .vW PM »» ©8 B® TOO *Í04 TO« MH* á *W3 ...,.:íx AM' »« so TO &0 **aO 130 100 KH* Sambyggt bíltæki — 2x8 wött. FM. Steríó. MW. Adeins 3.950 •\x .. .. . 1 . ... . . \<..y * ■^^nmmmmm ^^■^•••••••^^^ :n^mmmmmmmmm^^ ^mmmmmm ^mrnmmmm. *-*•••••• i^mmmmmm I ^mmmmmm n^mmmmm í ^ : ■ ^ Bíltækjapakki sumarsins! F»M »« •* «Mt TQO »0» MH* ■ /***. f"*, f**- <r*' ? ■'^'^mmmmmmm ^ '-'mmmmmmmmm^'- ~*0)íí AM WWW . í , j ■ ” r.; Ætm ' «0 >00 -*« KHZ TOfat , VOL rwfsffö &mu mmmmmm' • •••••> mmmmmm^ mmmmmm^‘ mmmmm~~ mmmm^ • .:.. ■ ,<^S < Verd adeins 4.950 Sambyggt bíltækl — 2x7 wött. FM. Steríó. MW. Ásamt 15 watta hátölurum. ; Sfl&í ■ yy$. %. ■> IH v. Í.V-UV.» ? í-S'TV; ■:V ••rv i •;í &> •'íít, Og aftur komum vid á óvart! Sambyggt bíltæki — 2x7 wött. „Auto Reverse". FM. Steríó. MW. Adeins 5.690 . / •;yw ai’”.*'r> ‘ > ’L.--L-; -v ■?* /&>yr-;vá,.\A J-J>, ~ < *V<iV ■Mif Hátalarar I alla bíla — Verð ffrá 1.370 parió. Tónjaffnarar með 30 watta affli ffrá 2.800. Leitið ekki langt yfir skammt. — Úrvalið er hjá okkur. SJÓNVARPSBÚDIN Lágmúla 7 — Reykjavík Simi 68 53 33 |\|yft | Óvenjufallegt sófasett. 1 ^ W ■ Margir loðurlitir. Úrval af áklœðum. mr _____ Fallegur og fyrirferðarlítill sófi á vægu verði. NYRX O X pn n Smíðaður eftir ykkar máli. TM-HUSGOGN Sídumúla 30, sími 68-68-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.