Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 9
DV. FÖSTUDAGUK19. JULI1985.
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Ein af Afrikukonunum á Forum 85 hlustar ð túlkun þass sem flutt er úr
ræðupúltinu.
GRÆNFRIÐUNGUM
GEFIÐ SKIP
Onafngreindir aöilar í Banda-
ríkjunum hafa gefiö grænfriöungum,
samtökum umhverfisverndarsinna,
nýtt skip, en flaggskip þeirra, „Rain-
bowWarrior”, sökk viöNýja-Sjáland í
síðustuviku.
Þeim var þó gefiö nýja skipiö, sem
er þúsund tonna dráttarbátur
(kallaöur Grænfriðungur), fyrir
nokkrum vikum. Sem sé áöur en
skemmdarverkiö var unnið á Rainbow
Warrior. — Svo virðist sem tveim
sprengjum hafi verið komiö fyrir í
skipinu, sem sprungu báöar.
Dráttarbáturinn Grænfriðungur er
metinn til nokkur hundruö þúsund
dollara og verður hann almenningi til
sýnis í Greenwich í Bretlandi 24. júlí,
áður en hann heldur í leiðangur til
Suöurskautslandsins.
Pete Wilkinson, framkvæmdastjóri
samtaka grænfriðunga, hefur sagt að
óvíst sé hvort unnt verði aö sjósetja
Rainbow Warrior að nýju. — Þegar
skemmdarverkiö var unnið á skipinu
stóö til aö þaö yröi í fararbroddi flota
sem ætlaði í mótmælasiglingu til
Kyrrahafsins þar sem Frakkar eru
meö tilraunir sínar meö kjarnavopn.
Stuöningsfólk víöa um heim hefur
sent þúsundir dollara til viðgerðar-
innar á Rainbow Warrior eöa til kaupa
á öðru skipi í staöinn. Grænfriöungar
höföu fjárfest 350 þúsund dollara í
Rainbow Warrior, en hann var svo lágt
tryggöur að þeir fá lítið sem ekkert
fyrirhann.
Banna hundakjöt
Taiwan hefur vakið upp að nýju vikum og barst þá mikið magn af
bann viö innflutningi á hundakjöti frystu hundakjöti frá Ástralíu.
vegna f jölda áskorana frá dýravinum. — Á Taiwan trúa karlar því aö
Haföi því veriö aflétt fyrir tveim hundakjöt auki karlmennsku þeirra.
YFIR 80 AUSTUR-
RÍSKAR VÍNTEG-
UNDIR BLANDAÐ-
AR FROSTLAGAR-
EFNUM
Vínhneyksliö, sem skekur ólöglegt sætabragösefni, kallað
víniönaö Austurríkis, hefur aukist aö kiethelyne-glycol (notað í frost-
umfangi eftir að heilbrigðisráöu- vamarlög á bifreiðir), hafa einnig
neytið í V-Þýskalandi hefur tilgreint veriö bönnuö í Sviss.
82 austurrískar víntegundir sem það Mestallt mengaöa víniö kemur frá
segir að innihaldi hættuleg efni. — Burgenland, en þaöan rennur helm-
öll þessi vín voru ætluð neytendum í ingur af ársframleiöslu Austurríkis
V-Þýskalandi. (250 milljón litrar). V-Þýskaland
Ráöuneytið, sem birti Ustann yfir kaupir um 20% af útflutningnum.
þessi vín eftir að hafa átt fund meö
austurrískum embættismönnum, Austurrísk yfirvöld hafa hert heil-
boöar aö hann eigi eftir aö lengjast, brigöiseftirlitiö og hafa sakamál
eftir því sem rannsóknir leiði fleira í verið höfðuö gegn 30 aðilum austur-
lj6s. ríska víniðnaöarins. En skaöinn er
Á meðan er Þjóöverjum ráðlagt skeöur og er búist við því aö austur-
að sneiða áfram hjá austurrískum rískur vínútflutningur verði lengi aö
eöalvínum. jafna sig eftir þetta hneyksli. Tjónið
Austurrísku vínin, sem innihalda ermetiðtilmargramilljóna.
Kvennaráðstefn-
unni lýkur í dag
„Forum 85”, einni stærstu alþjóöa-
ráöstefnu kvenna, sem haldin hefur
verið, lýkur í dag eftir tveggja vikna
umræður sem snert hafa allt frá kyn-
villu kvenna til hjálparstarfs vegna
hungurs.
Rúmlega tíu þúsund konur sóttu
ráöstefnuna í Nairóbí sem var í tilefni
þess aö nú rennur út , .kvennaáratugur’ ’
Sameinuðu þjóöanna.
önnur öllu formlegri ráðstefna, sem
haldin er skammt frá Forum 85, er
setin af fulltrúum Sameinuðu þjóöanna
og veröa þeir viku lengur. Þar er horft
um öxl yfir áratuginn og metið hve
mikið hefur áunnist í jafnréttisbarátt-
unni, en um leið er horft til framtíðar-
innar.
Ein af Afríkukonunum á Forum 85
sagði: „Það er hér sem konur munu
koma hlutunum í verk. Hér hafa þær
komiö saman, skipst á skoðunum og
j skipulagt baráttu sína. — Sameinuðu
\ þjóöimar erukarlaþing.”
Nagasaki vildi ekki heimsóknina
Nagasaki hefur hafnaö því að
maöurinn sem sleppti kjamorku-
sprengjunni yfir borginni fyrir f jörutíu
árum komi þangaö og biðji borgarbúa
opinberlega fyrirgefningar.
..Við skilium hann vel. en marcir
eiga enn um sárt að binda vegna
sprengjunnar og hafa enga löngun til
þess aö hitta þennan mann,” sagöi
einn forvígismanna Nagasaki.
Kermit Beahan, sem er 66 ára orfann,
og flaug sprengiflugvélinni banda-
ríaku ÍR-29Í er vamaöi anrenviunni á
Nagasaki, hafði boðist til aö feröast til
borgarinnar í tilefni 40 ára minningar-
innar sem verður meö sérstakri athöfn
9. ágúst.
Sprengjan lagöi Nagasaki í rúst og
varð 70 þúsund manns aö bana.
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 - REYKJAVÍK SÍMI 91-84670