Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Blaðsíða 18
18 DV. FÖSTUDAGUR19. JULl 1985. íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþr Uwb Reinders, byrjaði vel með Bordeaux. LeHavre— elsta félag Frakklands — sigraði í 1. umferðinni Þýski landsliðsmaðurinn Uwe Reinders frð Werder Bremen, sem Frakklandsmeistarar Bordeaux keyptu i stað Dieter Múller, fóll vel inn i lið meistaranna i fyrsta leiknum i 1. deild gegn nýliðum Nice nú fyrr í vikunni. Að visu skoraði þýski miðherjinn ekki en sýndi takta sem hrifu ðhorfendur i Bordeaux, þessari nýju stórborg franskrar knottspyrnu. Bordeaux sigraði Nice 1—0 og það var franski landsliðsmaðurinn Leonard Specht, varnarmaður, sem skoraði eina markfð. Franska keppnistimabilið byrjaði mun fyrr að þessu sinni en ðður til þess að frönsku landsliðsmennirnir fði frí fyrr nœsta vor til að búa sig undir heimsmeistarakeppnina i Mexfkó. Frakkar haf a þó ekki tryggt sér sœti i úrslitakeppninni i Mexfkó en miklar likur eru þó ð að Evrópu- meisturunum takist það. 11. umferðinni i Frakklandi vakti góður ieikur Paris Saint Germain mesta athygli. Lfðið lók við Bastia i „Ijónagryfjunni" ð Korsíku. Sigraði 2—4 og franski landsliðsmaðurinn Dominique Rocheteau fór á kosium. Skoraði tvivegis. Stœrsta sigurinn vann Toulouse, — sigraði Nancy 4—1. Argentínumaðurinn Albert Marcio var besti maður Toulouse. Skoraði tvö mörk. Árangur nýju liðanna i 1. deild var nokkuð góður, Nice, sem Albort Guðmundsson varð bæði franskur meistari og bikarmeistari með, hér ð ðrum ðður, tapaði að visu fyrir meisturunum en með minnsta mun. Le Havre, elsta knattspyrnufélag . Frakklands, sigraði í sfnum fyrsta leik f 1. deild eftir 23ja ðra fjarvaru úr deildinni. Vann Marseilles 1—0 ð heimavelli og Rennes nðði jafntefii í Stras- bourg. Stefnan sett á Evrópu- bikarinn — hjá Anderiecht Leikmenn belgíska meistara- liðsins Anderlecht, sem Amór Guðjohnsen leikur með, hafa haft mikið að gera að undanfömu og halda því ðfram fram að fyrstu um- ferð deildakeppninnar, sem hefst 14. égúst. Alls mun Anderlecht leika 12 œfingaleiki, m.a. 6 mótum í Brugge og Eindhoven. Á Brugge- mótinu verða FC Brugge, landslið Senegal, Olympiakos Piræus, Grikklandi, auk Anderlecht. Á mótinu i Hollandi leika PSV- Austria, Vinarborg, Anderlecht AS Roma i 1. umferðinni. Þð mun Anderlecht leika við m.a. Honved, Búdapest og Borussia Dortmund. Æflngar hjð Andertecht byrjuðu i síðustu viku og bauð forseti félagsins og eigandi, míllinn Constant Vandenstock, bjórfram- leiðandi, alla leikmenn velkomna og sagði að stefnan yrði nú sett ð að sigra i Evrópubikamum, keppni meistaraliða. Nýlega skrifaði 17 ðra Dani, Henrik Mortensen frð AGF,. undir samning við Anderlecht og og enn eru þvf fimm danskir knatt- spyrnumenn hjð því. -hsím. og 1. deildar keppni kvenna virðist ætla að verða einvígi á milli liðanna Valsmenn misstu endanlega af lestinni i 1. deild kvenna er liðið tap- aði fyrir Blikastelpunum ð Valsgras- inu i gærkvöldi. Leikurinn var lítið fyrir auga fðrra ðhorfenda og lengi vel leit út fyrir að viðureignin yrði markalaus. Lðra Ásbergsdóttir nðði þó að skora mark fyrir Vals- stelpumar er um stundarfjórðungur var til leiksloka og nokkrum minút- um seinna bætti Breiðablik öðru marki við er skot Ástu Mariu Reynisdóttir rann markverði Vals úr greipum. Eins og áður sagöi fauk síöasta hálmstró Vals í baráttunni um Islands- meistaratitilinn meö ósigrinum en Breiðablik á mesta möguleika á aö veita Akranesstelpunum keppni. tveimur morkum við og Isfiröingar hafa því ekki enn unnið sér inn stig eftir átta leiki. IA er ó hinn bóginn meö fullt hús eftir jafnmarga leiki. KR-stúlkumar komu mjög ákveðnar til leiks gegn Keflvíkingum eftir skellinn stóra gegn Val um síð- ustu helgi. Þær höföu nokkra yfirburði gegn heimamönnum og náöu þriggja marka forystu strax í fyrri hálfleikn- um. I seinni hálfleik jafnaöist leikurinn og skoraði þá hvort liö eitt mark. Mörk KR skoruðu þær Ragnheiöur Sæmundsdóttir og Sigríður Snorradótt- ir, eitt hvor, og Björg Sigþórsdóttir geröitvö. Eina mark Suöurnesjastúlknanna gerði Svandís Gylfadóttir. Staðan er nú þossi: Isfirsku stelpumar mættu mjög ÍA 8 8 0 0 40- -4 24 frískar til leiks gegn toppliði deildar- UBK 7 6 0 1 35- -5 18 innar, Akranesi, en eftir að Skaga- Þór 9 5 0 4 15- -19 15 stelpumar komust inn í leikinn var Valur 8 4 0 4 23- -15 12 aldrei spuming um úrslitin. Gestimir KR 9 4 0 5 15- -20 12 náðu að komast í 2—0 forystu fyrir KA 8 3 0 5 8- -16 9 hálfleik með mörkum Ragnheiðar IBK 9 3 0 6 9- -41 9 Jónasdóttur og Karitasar Jónsdóttur, ÍBÍ 8 0 0 8 5- -30 0 Vanda Siggeirsdóttir bætti síðan -fros Martina Navratilova sýnir vöxtinn, væntanlega þð aðallega kvenfólki því ekki er tennisstjarnan gsfin fyrir karlmenn. &' ? r ffcr., MMHtaSÉMÍÍM...i si Guðmundur Torfason kom nokkuð við sögu I fyrrakvöld þegar Fram fyrra mark Fram með skalla og hér að ofan hefur Guðmundur betur I viður má var ðhorfendasvæðið þéttskipað en 1600 áhorfendur fylgdust með leih Nú revnir é manna Frai Síðari hluti íslandsmótsins í 1. dc „Þessi leikur Fram i Keflavík ð laugardag verður eflaust mikflvæg- asti leikur Reykjavikurliðsins í síð- ari hluta islandsmótsins i 1. deild. Þar reynir ð styrk leikmanna Fram — karakter þeirra — þvi i lokaleikn- um í fyrri hluta mótsins fékk Fram slæman skell ð Akranesi. Tapaði með fjögurra marka mun, 6—2, eft- ir að Akranes skoraði fimm fyrstu mörkin í leiknum. Það þarf ðtak til að komast yfir slíkt ð islandsmót- inu en vissulega fengu leikmenn Fram verulega uppreisn þegar þeir sigruðu Akurnesinga ð sama leik- velli i bikarkeppninni ð miðvikudag. Ef Fram sigrar i Keflavik ð laugar- dag ætti leið liðsins i islandsmeist- aratitilinn að vera nokkuð greið — ef Fram-liðið tapar hins vegar getur Karlmenn eiga engan séns hjá Navratilovu Nýútkomin bók Martinu Navratilovu vekur mikla athygli Tennisdrottningin Martina Navratilova, sem fædd er í Tékkó- slóvakiu en hef ur bandarískan ríkis- borgararétt, hefur verið mikið í sviðsljósinu í vetur. Hún hefur nú þegar unnið sér inn um 40 milljónir ð tennismótum það sem af er keppnistímabilinu. Margir eru þeir sem hafa haldiö aö karlpeningurinn væri í skrúögöngu á eftir Navratilovu en svo er alls ekki. Hún er nefnilega lesbísk, það þýðir víst aö hún hafi meiri áhuga á konum en karlmönnum. Navratilova hefur ekki aðeins mátt berjast viö andstæðinga sína á tennisvellinum. Hún hefur verið litin homauga vegna þess aö hún er lesbía. „Á unglingsárum mínum hafði ég engan áhuga á kvenfólki. Ég held að engan hafi grunað aö ég væri kyn- hverf. Ég átti mína fjölskyldu, spilaði tennis og bjó með karlmanni. Þegar ég fór aö ferðast til útlanda fór ég fyrst aö komast í kynni við lesbískar konur. Eg hef aldrei haldið því fram aö þaö væri eitthvað skrítið viö að vera lesbísk. Og ég vissi að þessi mál eru litin öðrum augum á Vesturlöhdum en í Tékkóslóv- akíu. Þar er lesbisk kona lögö á sjúkrahús ef áhugi hennar á konum kemst upp. Ég var sautján ára þegar ég fyrst hafði samfarir viö karlmann og hef ekki óhuga á að endurtaka slíkt ævintýri,” segir Navratilova. Vegna þeirra meðhöndlunar sem lesbískar konur fá í Tékkóslóvakíu ákvaö hún að flytjast til Bandaríkj- anna. Það sem haft er eftir Navra- tilovu skrifar hún í bók um sjálfa sig sem nýlega er komin út og hefur vakiö mikla athygli. Þar er lítiö dregiö úr hlutunum. Menn velta því nú fyrir sér hvort þessi bók hennar eigi eftir að hafa áhrif á frama hennar á tennisvell- inum. Um þaö er ekkert hægt að segja en ljóst er að ekki þýðir mikið fyrir karlmenn að reyna aö ná í Navratilovu og allar milljónirnar hennar. -SK. staðan á toppnum galopnast. Nokkur lið gætu þá blandað sér i hana," sagði iandsliðskappinn hér ð árum éður, Halldór Halidórsson, þegar DV ræddi við hann um 1. deildar keppnina. Keppnin í 1. deild hefst á ný á morgun eftir nokkurt hlé og stórleikur- inn veröur eflaust í Keflavík, — Kefla- vík-Fram. Síöari hluti mótsins, tíunda umferðin, og nú leika liöin á heimavelli þar sem þau léku á útivöllum í fyrri hlutanum. Sama uppstilling á leikjum í einstökum umferöum siöari hlutans og í þeirri fyrri nema hvað leikvelli varðar. Fjórir leikir verða á morgun. Keflavík-Fram Valur-Víkingur og báðir leikimir hefjast kl. 14 Akranes-Þór FH-Víðir Leikurinn á Akranesi hefst kl. 14.30 — í Kaplakrika kl. 16. Einn leikur veröur svo á sunnudags- kvöld, Þróttur-KR, kl. 20 á Laugar- dalsvelli. Fyrsta umferðin 1 fyrstu umferðinni um miðjan maí lék Fram viö Keflavík á Laugardals- velli. Sigraöi 3—1 meö mörkum Omars Torfasonar, Kristins Jónssonar og Guðmundar Torfasonar. Mark Kefl- víkinga skoraöi Ragnar Margeirsson úr vítaspymu. I hinum leikjunum í 1. umferð vann Víkingur Val 2—1, Þór vann Akranes 2—0, FH vann Víöi í Garðinum 1—0, og KR vann Þrótt 4—3 í Frostaskjóli. Þrótti var síðar dæmdur sigur en mál- ið er enn ekki útkljáö, komið fyrir dóm- stólKSI. Eftir fyrri hluta mótsins, níu fyrstu umferðimar, var staðan þannig. Fram 9 7 1 1 24-14 22 Akranes 9 5 2 2 22—9 17 Þór 9 5 13 16-13 16 |Valur 9 4 3 2 13-9 15 íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.