Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Qupperneq 22
34
DV. FÖSTUDAGUR19. JOLl 1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hjól
Til sölu Kawasaki AE50,
árgerð 1982, ekið 5.000. Á sama stað
óskast skellinaöra. Uppl. í síma 35137 á
daginn (Oskar), eftir kl. 19 74975.
Yamaha YZ 250, Arg. '81,
til sölu, vel útlítandi og góður kraftur.
Skipti möguleg á bíl. Uppl. í sima
666177.
Barnareiðhjól óskast
fyrir 6 ára. Uppl. i síma 73771.
Vagnar
Hústjald.
Danskt TRIO hústjald til sölu. Uppl. í|
síma 52440.
Til sölu Casita fellihýsi,
vel með farið, með góðum búnaði.
Uppl. í síma 82957.
Fyrir veiðimenn
Til sölu laxa- og silungamaðkar,
tekið við pöntunum i sima 46131, Þing-
hólsbraut 45, Kóp. Geymið aug-
lýsinguna.
Millvard flugustöng,
111/2 fet með 2 toppum, hjóli og línu til
sölu. Einnig japönsk stöng með 2 topp-
um og hjóli, hentug til sjóstangaveiði.
Sími 99-4558.
Veiðimann.
Nokkur veiöileyfi til sölu á vatnasvæði
ölfusár — Hvítár, dagana 10.—19.
ágúst nk. Seljum einnig veiðileyfi í
Arnarvatn stóra. Skrifstofa Lands-
sambands veiðifélaga, Bolholti 6, simi
31510. Opiðkl. 13-17.
Nokkur veiðileyfi
til sölu í Kálfá í Gnúpverjahreppi fyrir
tvo á dag, upphitað veiðihús með
svefnplássi fyrir fimm og heitum potti
fyrir utan. Fást i Arfelli Ármúla 20„
simi 84630. j
Laxa- og silungamaðkar
til sölu. Uppl. í síma 18094.
Laxveiðileyfi.
Til sölu veiöileyfi á vatnasvæði Lýsu á
Snæfellsnesi. Uppl. í síma 671358 e.kl.
18._________________________________
Allt f veiðine.
Gott úrval og góö merki tryggja árang-
ur, Dam, Mitchell, Shakespeare,
Silstar, Cortland og fleiri og fleiri,
einnig vöðlur, amerískar, enskar,
danskar og franskar, verð frá kr. 2.040
og flugulínur, verð frá 399. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Verðbréf
Verðbróf.
Vantar mikið af vixlum og verðbréfum
í umboössölu. Fyrirgreiðslu-
skrifstofan, Hafnarstræti 20. Þorleifur
Guömundsson, simi 16223.
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að tryggum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, súni
26984. Helgi Scheving.
Vfxlar — Skuldabréf.
önnumst kaup og sölu víxla og skulda-
bréfa. Opið kl. 10-12 og 14-17. Verð-
bréfamarkaðurinn lsey, Þingholts-
stræti 24, sími 23191.
Fyrirtæki
Auglýsingagluggar
til leigu á góöum staö i bænum. Nánari
uppl. í síma 17973 á daginn. ^
Bílasala — taakifœri.
Vegna sérstakra ástæðna er til sölu vel
auglýst bílasala á Suðurnesjum. Góð
aðstaða, mjög góð staðsetning og mikl-
ir möguleikar. Ath. Fyrirtækið er til
sölu á háannatímanum. Hafiö
samband við auglþj. DV í sima 27022.
Innflytjendur.
Harðduglegur sölumaður, sem hefur
góð viðskiptasambönd við vélsmiðjur,
útgerðir, vélaverslanir og fleira, óskar
eftir ýmsum vöruflokkum í umboös-
sölu. Alit kemur til greina. Vinsaml.
ieggið tilboð í smáauglýsingadeild DV'
merkt „Há prósenta”.
Fasteignir
Höfn f Homafirði.
Til sölu efri hæð í tvibýlishúsi á besta
stað í bænum. Uppl. í síma 97-8482.
Til sölu er gamalt,
fallegt, lítið einbýlishús á Stokkseyri.
Hentar vel sem sumarbústaður. Uppl.
í síma 99-3464.
Sumarbústaðir
Smíðið sjálf.
Allar teikningar af sumarhúsum frá 33
,ferm til 60 ferm. Arkitektateikningar
til samþ. fyrir sveitarfélög. Leiðbein-
ingateikningar þar seih hver hlutur í
húsið er upp talinn og merktur.
Aðstoðum við að sníða efnið niöur og
merkja í samræmi við leiðbeininga-
teikningu og opna reikning hjá efnis-
sölum. Sendum bæklinga. Teikni-
vangur, Súðarvogi 4, 104 Rvk. Sími
81317.
Vindmyliur — vindmyllur.
Höfum fengið nýja sendingu af Ampair
100 vindmylium. Vinsamlega staðfest-
ið pantanir sem fyrst. Góð greiðslu-
kjör. Póstsendum. Hljóðvirkinn sf.
Höföatúni 2, simi 13003.
Sumarhús, 35,75 farm,
til sölu í fallegu umhverfi, skógi vöxnu,
í Helgafellssveit, Snæfellsnessýslu.
Sumarhúsin afhendast i ágúst. Tré-
smiðja Guðmundar Friðrikssonar,
Grundarfirði, sími 93-8895.
Sumarbústaðalóð f
Miöfelislandi, Víðilundur, til sölu. einn
hektari, svæðið girt 200 metra frá
Þingvallavatni. Tvö veiðileyfi. Hafið
samband við auglþj. DV i síma 27022.
H-933,
Óska eftir að taka
sumarbústað á leigu í júlí og ágúst.
Hafið samband í síma 35713.
Til sölu nokkur
sumarbústaðalönd í Grímsnesi,
malbikað alla leið. Gott verð. Góð kjör.
Uppl. í síma 99-6424.
Rotþrær, staðlaðar
eða sérsmíðaðar. Flotbryggjur fyrir
smábáta, vatnstankar, vatnsöflunar-
tankar til neðanjarðamota, sérsmíðað-
ir. Ræsisrör, brúsar, tunnur o.fl. Borg-
arplast, sími 46966, Vesturvör 27,
Kópavogi.
Til bygginga
Mótatimbur og steypustél,
til sölu, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
686224.
Hunnbeck stoöir.
Til sölu 100 stk. loftastoðir. Uppl. í
síma 99-6615 e.kl. 19.
Vinnuskúr.
Oska eftir að kaupa vinnuskúr. Uppl. í
sima 39483 eftir kl. 17.
Mótatimbur óskast.
Uppl. í síma 42928.
Húsbyggjendur athugið:
Nýtt, svart, sænskt þakjám, Plakan
trapisa, ca 110 ferm, 320,00 kr. fer-
metrinn, 300 stk. sænskir
mótaklamsar, 300 stykki, einnotað,
45,00 kr. stykkið, einnig óskast góð
fólksbílakerra. Sími 30999.
Timbur, 2x4,
og spónaplötur, 16 mm. 1,20X2,40 til
sölu. Uppl. í síma 687580.
Góður vinnuskúr tii sölu.
Uppl. í síma 71421 eftir kl. 19.
Bátar
Ferhi Fun.
Oska eftir nýlegum Ferhi ásamt
mótor, 15—25 hestöfl. Hafið samband
við auglþj. DV i síma 27022.
H-077.
Hraðbátur í sérflokki.
Tuttugu feta lúxusinnréttaður
hraöbátur með BMW 136 ha dísilvél,
með dýptarmæli, lóran, miðstöö, elda-
vél, vaski og mörgu mörgu fleira ásamt
vagni, til sölu ef viðunandi tilboð fæst.
Uppl. í síma 35051 á daginn.
Hraðbátur.
Tækifæri til að gera góð kaup. 19 feta
hraöbátur, mjög vel meö farinn, með
75 ha Chrysler utanborösvél, C.B.
talstöð og tveggja hásinga vagni. Uppl.
í síma 685040 á daginn.
Vil taka á leigu
trillubát i stuttan tíma. Simi 14853,
Reykjavík, eftir kl. 18.
3ja tonna bátur
itil sölu með eða án ýsu- eða þorska-
inetaúthalds. Uppl. i sima 94-7188.
Til sölu fjögurra tonna
bátur, þokkalega búinn tækjum. Uppl.
í síma 14639.'
Flug
Vór flugmenn.
Flugkoma á Sauðárkróki helgina 20.—
21. júlí. Flugdagur fyrri daginn
(laugardag) og lendingarkeppni þann
siðari (sunnudag). Drangeyjarferð og
fl. til skemmtunar fyrir fjölskylduna.
Vélflugfélag Islands.
Bílaþjónusta
Erum fluttlr i stærra
og bjartara húsnæði. Aðstaða til þvotta
og þrifa, viðgerðarstæði, lyfta, lánum
verkfæri, ryksugur, logsuöu- og kol-
sýruttíú, háþrýstiþvottatæki, bónvör-
ur, olíur, kveikjuhluti o.fl. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—22, laugard. og
sunnud. kl. 9—18. Bilkó, Smiöjuvegi 36,
sími 79110.
Vinnuvélar
Heyvinnuvélar.
Notaðar heyvinnuvélar af ýmsum
gerðum til sölu. Uppl. í síma 99-8199.
Til sölu Br0yt X2B árg. 69.
Uppl. í sima 96-33119.
Sendibílar
Toyota Hiace '82 til sölu,
talstöð, stöðvarleyfi og gjaldmælir
geta fylgt. Uppl. í síma 45403 eftir kl.
18.
Vörulyfta—pallettutjakkur.
Oska eftir vörulyftu á sendibíl (Volvo
12 volt) og pallettutjakk. Uppl. í
símum 76396 og 79376.
Benz 508.
Góður Benz 508 1974, innrétting fylgir,
fljótleg ísetning. Bíll tilbúinn í sumar-
ferðalagið. Hagstætt verð. Upplýsinga-
sími 46459.
VörubíÍar
Vörubill Hino KB árg. '78,
selst á mjög góðum kjörum. Oska eftir
skiptum á tíu hjóla vörubil. Uppl. í
síma 97-8514 á kvöldin.
Scanla 140,110, MAN19230,
26256 og 30320, varahlutir, kojuhús,
grindur, fjaðrir, framöxlar, búkkar,
2ja drifa stell, vatnskassar, girkassar,
hásingar, vélar, dekk, felgur ogmargt
fleira. Bílapartar, Smiðjuvegi D—12.
símar 78540 og 78640.
Bílalökk
Mlklfl úrval af lakkl,
þynni, grunni og öllum tilheyrandi efn-
um fyrir bflasprautun. Litablöndun.
Enskar vörur frá hinum þekktu fyrir-
tækjum Valentine og Berger. Lægra
verö en betri vara er kjörorðið. Einnig
opið á laugardagsmorgnum. Heildsala
— smásala. Bílalakk hf. — Ragnar Sig--
urðsson, Smiðshöföa 17 (Stórhöfða-
megin), sími 68-50-29.
Bflaleiga
Bílaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíð 12, R. (á móti slökkvistöð).
Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, sendibíla meö og án sæta,
dísil, Mazda 323, Datsun Cherry,
jeppa, sjálfskipta bíla, einnig bifreiöar
með barnastólum. Kvöldsími 46599.
Á. G. bilaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5—12
manna, Subaru 4X4, sendibílar og bíll
ársins, Opel Kadett. Á.G. bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, s. 685504 og 32229,
útibú Vestmannaeyjum hjá Olafi
Gránz, s. 98-1195 og 98-1470.
Bilal. Mosfellssv., simi 666312.
Veitum þjónustu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Nýlegir Mazda 323, 5 manna
fólks- og stationbílar, með dráttarkúlu
og bamastól. Bjóðum hagkvæma
samninga við lengri leigu. Sendum —
sækjum. Kreditkortaþjónusta. Sími
666312.
Bílaleigan Greifli,
símar 52424 og 52455. Leigjum út fólks-
bifreiðar, stationbifreiðar og jeppa.
Kreditkortaþjónusta. Kvöld- og helg-
arsímar 52060,52014 og 53463.
Bilaleiga
knattspyrnufélagsins Víkings.
Leigjum út margar tegundir fólksbíla.
Opið allan sólarhringinn. Sækjum og
sendum. Simi 82580 og 76277.
E.G. bilaleigan.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323. Sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. bílaleigan,
Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
Varahlutir
Peugeot 504 GL.
Oska eftir vél í Peugeot 504 GL árg. ’77.
Uppl. í síma 53344 eftir hádegi.
Til sölu 6-6 Ford og 400
super Turbo GM sjálfskiptingar. Einnig
óskast 302 Ford vél með skiptingu.
Uppl. i síma 623849 eftir kl. 19.00.
Dísilvél.
Dísilvél óskast í Toyota Hiace. Aðeins
góð vél kemur til greina. Uppl. í símum
92-4666 og 92-6110.
Til sölu notaflir
varahlutir í Polonez 1980, vél, gírkassi,
hurðir, stuðarar og margt fleira. Uppl.
í síma 92-8276 eftir kl. 19.
Fram- og afturstuflarar,
frambretti, framljós, afturljós, listar,
framgrill. HSP varahlutir, sími 82169
kl. 9-12 f.h.
Til sölu mikiö úrval
af góðum varahlutum í Range Rover.
Uppl. í síma 96-23141 og 26512.
Hef fengifl til afgreiðslu:
1 stk. 6 cyL Perkins turbo dísilvél (6354
T) með gírkassa; 1 stk. 4 cyl. Perkins
dísilvél (4236) með gírkassa. Báðar
vélamar eru í mjög góðu standi og til
afgreiðslu strax. Sími 38016 e.kl. 18.
Framleiflum trefjaplastbretti
á bíla, s.s. Datsun, Mazda, Opel,
Taunus, Dodge, Galant, Lancer,
Cortinu, Daihatsu, Concord, Hornet og
óg Wagoneer. Uppl. i síma 31175. S.E.-
plast, Súðarvogi 46.
Bilabúfl Benna — Vagnhjólið.
Sérpöntum varahluti — aukahluti i
flesta bfla. Hröð afgreiösla — gott
verð. Eigum á lager: vatnskassa,
vélarhluti, pakkningar, felgur, flækj-
ur, hljóðkúta, spil og fleira. Bilabúð
Benna — Vagnhjólið, Vagnhöfða 20,
Reykjavík, simi 685825.
Sérpantanir. ö. S. umboflifl,
varahlutir: Sérpöntum alla varahluti
og aukahluti i alla bila og mótorhjól frá
USA, Evrópu og Japan. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu og fljótustu
þjónustuna. Eigum á lager mikið
magn af boddí-, véla- og drifvarahlut-
um og fjöldann af ýmsum aukahlutum.
Eigum einnig notaðar vélar, bensín og
dísil, drifhásingar, girkassa og milli-
kassa. Gott verð — góð þjónusta —
góðir skilmálar. Ö.S. Umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi, sími 73287.
Notaflir varahlutir til sölu:
Alfa Romeo 78,’79, Ladal500
Volvo 71-73, 74-79,
Chevrolet
Malibu 73,
Nova 71-74,
Nal pickup 73,
Ford 100
pickup 75,
Allegro 1500 79,
Comet,
Cortina,
Galaxie 70,
Escort 71-75,
VW rúgbrauð 74,
VW1300 og 1302,
Simca 1100
77-79
Mini 74-76,
Mazda 1300,616,
818,929, 71-76,
Fiat127,128,125,
132, 72-76,
Dodge ’71-’7ö,
Datsun 100,1200,
140,160,180,
71-75,
Hornet 71,
Galant 75,
sjálfskiptur,
Ford Pinto,
Saab 96-99,
Buick 74.
Kaupum bíla til niöurrifs. Opið frá kl.
10—19 laugardaga og sunnudaga kl.
13—17, Moshlið 4, Hafnarfirði við
Kaldárselsveg, sími 54914 og 53949.
Bilaverifl. Vauxhall,
Ford Torino, Daihatsu Charade ’83
Ford Cortina, Chevrolet,
FordCapri, VWDerby,
Ford Escort, VW Golf,
Saab99,96, VWK70,
Lada 1200,1500, Toyota Mark II2000,
Simca 1100,1508, AustinMini,
Audi 100LS, Austin Allegro,
Wagoneer, Homet o.fl.
Gamli Sambandslagerinn er hjá
okkur.
Nýjar biltölvur,
elektróniskar kveikjur,
magnettur á góöu verði.
Uppl. isima 52564.
Bilapartar—Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540-78640.
Varahlutir í flestar tegundir bifreiöa.
Sendum varahluti — kaupum bíla.
. Ábyrgð — Kreditkort.
Volvo343, Datsun 180
RangeRover, Datsun 160,
Blazer, Galant,
Bronco, Escort,
Wagoneer, Cortina,
Scout, Allegro,
Ch. Nova, AudilOOLF,
F. Comet, Benz,
DodgeAspen, VW Passat,
Dodge Dart, W-Golf,
PlymouthValiant, Derby,
Mazda 323, Volvo,
Mazda 818, Saab 99/96,
Mazda 616, Simca 1508-1100,
Mazda 929, Citroen GS,
Toyota Corolla, Peugeot 504,
Toyota Mark II, Lada,
Datsun Bluebird, Scania 140,
Datsun Cherry, Datsun 120.
Bilabjörgun vifl Rauðavatn.
Varahlutir:
Cortina, Skoda,
Fiat, Dodge,
Chevrolet, Lada,
Mazda, Wagoneer,
Escort, Comet,
Lancer, VW,
Pontiac, Volvo,
Scout, Datsun,
Wartburg, Duster,
Peugeot, Saab 96,
Citroen, Volvo 343.
Allegro,
og fleiri. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Sími 81442.
Jeppahlutir Smlfljuvegl 56
Erumaðrifa:
BroncoSport, Escort,
Scout ’69 Mazda 616,818,
CitroenGS, Fiat 125 P,
Comet, Skoda 120,
Cortina,
Opið kl. 10-20, sími 79920, eftir lokun
11841, Magnús.
Bilapartar og dakk.
Tangarhöföa 9, simi 672066. Sendum út
álandsamdægurs.
Allegro, Simca,
Audi 100,80, Skodi,
Datsun, Toyota,
Galant, Trabant,
Lada, Volvo 142,
Mini, Peugeot,
Mazda, Fíat.
Saab 99,96,
' Jeppapartasala Þórflar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið kl. 9—19 virka
daga, laugardaga kl. 10—16. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikiö af
góðum, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 15097 eftirkl. 19.