Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Qupperneq 25
DV. FÖSTUDAGUR19. JULl 1985.
37
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Líkamsrækt
Sólargeislinn,
býöur ykkur upp á breiða bekki meö
innbyggðu andlitsljósi. Góð þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Opiö mánu-
daga-föstudaga 7.20—22.30 og laugar-
daga 9.00—20.00. Kreditkortaþjónusta.
Verið ávallt velkomin. Sólargeislinn,
Hverfisgötu 105, sími 11975.
Sól Salon Laugavegi 99,
símar 22580 og 24610. Splunkunýjar
speglaperur (Quick-tan) og
Bellaríum-S. Sólbekkir í hæsta gæða-
flokki. Gufubað, góö aöstaöa og
hreinlæti í fyrirrúmi. Opið virka daga
7.20-22.30. Um helgar til kl. 19.00.
Kreditkortaþj ónusta.
Sólbaflstofan Sunna,
Laufásvegi 12, s. 25280. Góðar perur,
Imældar reglulega, andlitsljós í öllum
bekkjum, starfsfólk sótthreinsar
bekkina eftir hverja notkun. Alltaf
heitt á könnunni. Opið alla daga.
Kreditkortaþjónusta. Veriðvelkomin.
Sólbaðsstofan Sahara,
Borgartúni 29. Erum búnir að opna
toppsólbaðsstofu sem gefur glæsilegan
árangur. Notum Belarium—S og
jRabid perur í bekki meö mjög góðu
loftstreymi. Verið hjartanlega
velkomin, næg bílastæði. Sahara, sími
621320.
Sólbœr, Skólavörðustíg 3,
sími 26641, er toppsólbaðsstofa er
gefur toppárangur. Notum eingöngu
Belaríum S perur, þ.e. sterkustu perur
er leyfðar eru hérlendis. Góö þjónusta
og hreinlæti í fyrirrúmi. Ath. Lægsta
verð í bænum. Pantið tíma í síma
26641.
Sólbaflsstofan Sólver,
Brautarholti 4, sími 22224. Nýjar perur
og andlitsljós í öllum bekkjum, gufu-
bað og nuddpottur. Bjóðum upp á
ýmiss konar afsláttarkort. Opiö alla
daga vikunnar. Verið ávallt velkomin.
Sólver.
Heilsubrunnurinn,
Húsi verslunarinnar. Dömur og herr-
ar. NÝJAR GOÐAR PERUR OG
ANDLITSLJOS í lömpunum, gufuböð,
góð aðstaða. Munið einnig okkar vin-
sæla likamsnudd. Verið velkomin,
Heilsubrunnurinn, sími 687110.
Alvöru sólbaflsstofa.
MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól-
i baðsstofa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Mallorca brúnka eftir 5 skipti í Jumbo
Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10
skipti í Jumbo. Infrarauðir geislar,
megrun, nuddbekkir. MA sólaríum at-
vinnubekkir eru vinsælustu bekkirnir
og þeir mest seldu í Evrópu. Starfsfólk
okkar sótthreinsar bekkina eftir
hverja notkun. Opið mánudag—föstu-
j dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20,
sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom-
in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð,
sími 10256.
Sveit
Vikureiðnámskeifl,
Þúfu, Kjós. Vikudvöl, júní, júlí, ágúst
frá laugardegi til laugardags. Laust
pláss næstkomandi laugardag. Aidur
7—13 ára. Otreiðartúrar og kennsla í
gerði á hverjum degi. Uppl. í síma
22997 alla virka daga og 667047 alla
daga.
Vifl erum afl ráðstafa
siðustu plássum okkar í sumar aö
sumardvalarheimilinu Kjarnholtum
Biskupstungum. Á hálfsmánaðardag
skrá eru: Sveitastörf, hestamennska
heyskapur, íþróttanámskeið, skoöun
arferðir, sund, kvöldvökur og fleira
| Pantanir í símum 17795 og 99-6932.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki
— sjálfskönnun! Persónukort. Stjömu-
[kortinu fylgir skrifleg lýsing á per-
sónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á
hæfileika þína, ónýtta möguleika og
varasama þætti. Opið frá 10—6.
Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66,
isími 10377.