Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Síða 26
38
DV. FÖSTUDAGUR19. JULl 1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA
VIDGETUV1
IETT MSR SPORIN
OG AUDVELDAD DÉR FYRIRHÖFN
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá
um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær í góðu tómi
• Afsöl og sölutilkynningar bifreiða
• Húsaleigusamningar (löggiltir)
• Tekið á móti skriflegum tilboðum
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍMINN ER 27022.
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111, SÍMI27022.
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Spákonur
Spéi i spil, I6fa og bolla.
Sími 46972. Verð við um helgina.
Steinunn.
Ferðalög
Gisting.
2ja herbergja íbúð til leigu í skemmri
tíma fyrir þá sem þurfa að skreppa í
bæinn. Uppl. í síma 91-29962 eftir ld. 16.
Tilsölu ódýr,
6 daga safariferð með Ulfari Jaoob-
sen. Uppl. í síma 26088.
Hreðavatnsskáli Borgarfirði.
iGistiherbergi, svefnpokapláss, tjald-
stæði, sérréttir, réttur dagsins, allar
veitingar. Veiðileyfi á Hreðavatni.
Þrír salir fyrir veislur. Matur fyrir
hópa. Kaffihlaðborð alla sunnudaga kl.
15.00. Hreðavatnsskáli sími 93-5011.
Einkamál
Hef ðhuga á að kaupa
lífeyrissjóðslán. Góð greiðsla í boði.
Tilboð merkt „Gagnkvæm viðskipti”
sendist DV. Algjört trúnaöarmál.
Amerískir karlmenn óska
eftir bréfaskriftum á ensku við
íslenskar konur með vináttu og nánari
kynni í huga. Vinsamlega sendið svör
með upplýsingum um aldur, áhugamál
og mynd til: Femina, Box 1021D,
Honokaa, Hawaii 96727 USA.
Ameriskir karlmenn óska eftir
bréfaskriftum á ensku við íslenskar
konur með vinskap eða giftingu í huga.
Sendið upplýsingar um aldur, áhuga-
mál og brosandi myndir til FEMINA,
Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727
USA.
Húsaviðgerðir
Þakrennuviðgerðir.
Gerum við steyptar þakrennur og
allan múr. Sprunguviðgerðir.
Sílanúðun o.fl. 16 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715.
Háþrýstiþvottur
sprunguþéttingar.
Tökum að okkur háþrýstiþvott á hús-
eignum, sprunguþéttingar og sílanúð-
un. Ath. Vönduð vinnubrögð og viöur-
kennd efni. Komum á staðinn, mælum
út verkið og sendum föst verðtilboð.
Greiðslukjör allt að 6 mánuðir. Sími
616832.
Húsaþjónustan, simi 19096.
.Tökum að okkur alhliða verkefni, t.d.
sprungur, gluggaísetningar, steypum
plön, háþrýstiþvottur o.fl. Föst
verðtilboð. Abyrgð tekin á verki í eitt
ár. Góðir greiðsluskilmálar. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 19096.
| 20 ðra reynsla.
Þakviðgerðir, rennuviðgerðir,
sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, alls
konar húsviðgerðir. Leitið tilboða.
Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20.
Glerjun og gluggaviðgerðir.
Setjum tvöfalt verksmiðjugler í gömul
hús sem ný. Þéttum upp glugga og
endumýjum glerlista á gömlum
gluggum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Vönduð vinna, réttindamenn.
Húsasmíðameistarinn, símar 73676 og
71228.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónusta
Þorsteins og Stefáns. Handhreingern-
ingar, teppa- og gólfhreinsun, glugga-
Ihreinsun, kisilhreinsun. Notum |
ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum
verk utan borgarinnar. Löng starfs-
reynsla. Símar 11595 og 28997.
Hólmbræður-
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum ,
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Þvottabjöm-Nýtt. ;
Tökum að okkur hreingemingar svo og |
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-'
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða timavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði.
Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Gólfteppahreinsun,
hreingemingar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Ökukennsla
úkukennsla-bifhjóla-
kennsla-endurhæfing. Ath. með
breyttri kennslutilhögun verður öku-
námiö árangursrikara og ekki síst
mun ódýrara en verið hefur miðað við
hefðbundnar kennsluaðferðir.
Kennslubifreið Mazda 626 með vökva-
stýri, kennslubifhjól, Kawasaki 650,
Suzuki T25. Halldór Jónsson öku-
kennari, símar 83473 og 686505.
ökukannsla—æfingatimár.
Kenni á Mitsubishi Lancer, timafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og öll prófgögn. Aðstoöa viö endur-
nýjun ökuréttinda. Jóhann G. Guðjóns-
son, símar 21924,17384 og 21098.
| Gylfi K. Sigurðsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aöstoðar við endumýjum eldri ökurétt-
inda. Odýrar. ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasimi 73232, bílasími
002-2002.
úkukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurösson Lancer. s. 77686
Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728/78606
Datsun 280C.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 ’85. s. 81349
Július Halldórsson Galant ’85. s. 32954
Þorvaldur Finnbogason s. 33309/73503
Volvo 240 GL ’84.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85. s.73760
Jóhanna Guðmundsdóttir Nissan Cherry ’83. s.30512
Guðbrandur Bogason s. 76722
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason s. 74975
Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236.
Sigurður Sn. Gunnarsson, R-860.
Löggiltur ökukennari. Kennslubifreið:
Ford Escort ’85. Engin bið, engir lág-
markstímar. Endurhæfi og aöstoða við
endumýjun eldri ökuréttinda. öku-
skóli. Aðstoða landsbyggðarökumenn i
borgarakstri. Simar 73152 og, 27222 og
671112.
, Geir P. Þormar,
ökukennari kennir á Toyota Crown
með velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig
þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að
öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir
tekna tíma, útvega öll prófgögn. Sími
19896.
ökukennsla, bifhjólapróf,
æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarks-
timar. Aöstoða við endumýjun öku-
skírteina. Visa — Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
ökukennsla — æfingatímar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa — greiðslukort. Ævar Friðriks-
son, sími 72493.
Takið eftir.
Loksins get ég bætt við nýjum nemend-
um. Kenni allan daginn. Kennslubif-
reið: Mitsubishi TREDIA, vökvastýri,
fullkomnasta kennsluefnið í elsta og
reyndasta ökuskóla hérlendis.
Amaldur Araason, ökukennari.
Símar: 43687,44640.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árgerð ’84.
Nemendur geta byrjað strax og greiöa
aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá
sem misst hafa ökuskírteinið. Góð
greiðslukjör. Skarphéðinn Sigur-
bergsson ökukennari, sími 40594.
Kenni á IMazda 626 '85. ;
Nýir nemendur geta byrjaö strax.
Engir lágmarkstímar. Góð greiðslu-,
kjör ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta.
Aðstoða einnig við endumýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurösson. Símar 24158
og 34749.
Þjónusta
Sendlar með bif hjól
geta bætt við sig verkefnum. I lengri
eða skemmri tíma. Uppl. i sima 33721.
Slipum og lökkum
parket og gömul viðargólf, snyrtileg og
fljótvirk aöferö sem gerir gamla gólfið
sem nýtt. Uppl. í síma 51243.
| Trósmiðir.
Getum bætt við okkur verkefnum jafnt
iúti sem inni. Uppsláttur sem nýsmíði.
Glerjun, milliveggir, hurðaísetningar
!og fleira. S.H. byggingarverktakar.
Uppl. i síma 78610.
Smiðir (fagmenn).
Tökum að okkur alla almenna húsa-
smíði, inni sem úti, t.d. stóran sem
smáan uppslátt. Gerum tilboð. Símar
27629, Kari Þórhallur Asg. og 10751
Asgeir Karlsson.
Húsasmiður.
Tek að mér alhliöa innanhússviðgerðir
og breytingar. Sanngjarat tímakaup.
Ýmis þjónusta kæmi til greina. Sími
34945 frá 19-21.
Tek að mér að mála
og gera við þök og hreinsa úr rennum,
tilboð eða tímavinna, unnið af fag-
mönnum. Sími 641017.
Nýtið góða veðrið.
Málum þök. Tilboð yður að kostnaðar-
lausu, með eða án efnis. Vanir menn,
vönduð vinna. Símar 20959 og 18205.
Látið fagmenn vinna verkið
— það borgar sig. Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum, öll al-
menn trésmíðavinna. Tilboð eða tíma-
vinna. Utvegum allt efni. Simar 18205
og 20959.
Til leigu vörubíll
og traktorsgrafa. Tilboð eða
tímavinna, greiðsluskilmálar. Uppl. í
|síma 51925.
' Fagmaður
tekur að sér allar viðgerðir aila daga
og kvöld. Nefndu það bara. Sími
616854.
Háþrýstiþvottur — silanúðun.
‘Tökum að okkur háþrýstiþvott með
disildrifinni vél, þrýstingur allt aö 350
kg við stút. Einnig tökum við að okkur
að silanúða steinsteypt hús og önnur
mannvirki. Eðalverk sf., Súðarvogi 7
Rvk, sími 33200, heimasímar 81525 og
43981.
Nýsmíði, breytingar og viðhald.
Tek að mér smærri og stærri verk fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Viðhald,
breytingar og nýsmíði. Húsa- og hús-
gagnasmíðameistari. Simi 43439.
Háþrýstiþvottur—sandblástur.
Sílanúöun — víðgefðir á steypu-
skemmdum og sprungum. Fagleg
greining og ráðgjöf fyrir fram-
kvæmdir. Verktak sf. (Þorgr. Olafsson
húsasmíðam.). Sími 79746.
i----------------------------------
Glerisetningar.
Kíttum upp gler, skiptum um gler,
eigum allt efni, vanir menn. Sími 24496
eftir kl. 18 og 24388 á daginn.