Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 27
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985. 39 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Ýmislegt Tökum að okkur vélritun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í sima 16616. Málverk Til sölu er falleg pastelmynd eftir Selmu P. Jónsdóttur. Skipti á bil kóma til greina.Sími 43346. ■j Garðyrkja Vallarþökur sf. Urvals túnþökur, fljót og góö afgreiösla. Greiðslukjör. Símar 99-8116 og 99-8411 og 23642. Tökum aö okkur hleðslur og hellulagnir. Uppl. i síma 686803 og 12523. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu, heimkeyröar eöa á staðnum. Hef einnig þökur til hleöslu og á þök. Geri tilboö í stærri pantanir. Landsbyggðarmenn — fer út á land til aö skera þökur fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Túnþökusala Guðjóns, sími 66385. Hraunhellur, brotasteinn, rauöagrjót og sjávarsteinar til sölu, heimkeyröir. Uppl. í síma 78899. Tökum að okkur garöslátt og hirðingu, góöar vélar, vönduð vinna. Sími 50957. Túnþökur. Urvalstúnþökur tii sölu af nýslegnu túni, heimkeyrðar, gott verð, fljót og góðþjónusta. Sími 44736. Túnþökur. Urvals túnþökur til sölu. Heimkeyrðar eöa á staðnum. Hef einnig þökur til hleöslu og á þök. Geri tilboð í stærri pantanir. örugg þjónusta. Túnþökusala Guöjóns, sími 666385. | Grassláttuþjónustan. Lóðaeigendur, varist slysin. Tökum aö okkur orfa- og vélaslátt, rakstur ogj lóöahirðingu. Vant fólk meö góðar vélar. Uppl. í síma 23953 eftir kl. 19. Siguröur. Stærsta fyrirtækið sinnar tegundar. Garðeigendur. öll þjónusta á sviöi garöyrkju, hellulagnir, girðingar, hleöslur, nýstandsetningar (lóöagerö), skipulag og fleira. Tilboö eða tímavinna. Halidór Guðfinnsson. skrúð- garöyrkjumaður, sími 30348. Túnþökur— Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku- kaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt aö svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mis- munandi. I fyrsta lagi þarf aö ath. hvers lags gróður er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að þær séu nægjanlega þykkar og vel skomar. Getum ávallt sýnt ný sýnishom. Ara- tugareynsla tryggir gæðin. Land- vinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868— 17216. Eurocard—Visa. Garðeigendur. Tek að mér slátt á einkalóöum, blokk- (arlóðum, og fyrirtækjalóðum, einnig sláttur með vélorfi, vanur maður, vönduð vinna. Uppl. hjá Valdimar í .símum 20786 og 40364. Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrð gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Braytgrafa og vörubílar, jöfnum lóðir. Uppl. í síma 52421. Slóttur — snyrting. Vanir menn, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Þórður, Þorkell og Sigurjón. Símar 22601 og 28086 • -■***/• ' Hraunhellur til sölu. Uppl.ísima 71597. ____________ Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, dreift ef óskað er. Erum meö traktorsgröfu, beltagröfu og vömbíl í jarðvegsskipti og jöfnun lóða, einnig hita- og hellulagnir í inn- keyrslur. Sími 44752. I Túnþökur. 'Vélskomar túnþökur. Eurocard-Visa. |Björn R. Einarsson. Uppl. í simum 666086 og 20856. Túnþökur. 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu. Heimkeyrt, magnafsláttur. Afgreiöum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróður- mold, skjót afgreiðsla. Kreditkorta- : þjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597, ! 77476 og 99-5139. Garðeigendur athugið: Tökum að okkur garðslátt og garð- vinnu. Vönduð og ódýr vinna. Gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Uppl. í síma 14387 eða 626351. Túnþökur. Urvalstúnþökur til sölu af nýslegnu túni, heimkeyrðar, gott verð, fljót og i góö þjónusta. Sími 44736. ' Skrúðgarðamiðstöðin. Garðaþjónusta — efnissala, Nýbýla- vegi 24, simar 40364, 15236 og 99-4388. Lóðaumsjón, lóðahönnun, lóðastand- setningar og breytingar, garðsláttur, girðingavinna, húsdýraáburður, trjá- klippingar, sandur, gróðurmold, tún- þökur, tré og runnar. Tilboð í efni og ’ vinnu ef óskað er, greiðslukjör. Geym- iö auglýsinguna. Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti. Steypum gangstéttar og bílastæði, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Gerum verð- tilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur sím- svari allan sólarhringinn. Látið fag- menn vinna verkið. Garðverk, sími 10889. Hellulagnir-grassvæði. Tökum að okkur gangstéttalagnir, vegghleðslur, jarðvegsskipti og gras- svæði, gerum föst verðtilboð í efni og vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Steinverk, símar 18726 og 37143. Bílar til sölu GMC Astro 1973, skoðaður 1985 — stólbíll. 6 ný dekk — pallur fylgir. 16 rúmmetra malarvagn, 6,5 metrar. Á góðum dekkjum. Kokkums hjólaskófla 1967. BQa- og vélasalan Ás, Höföatúni 2, sími 24860. Chevrolet C-10, árg. ’69 til sölu. 4X4, ekinn 43.000 km. Toppbíll, verð kr. 200—250 þús. Uppl. í síma 667241 tilkl. 18. Range-Rover, árgerð 1977, til sölu, ekinn aöeins j 100.000 km, nýklæddur innan, fæst á góðu verði. Uppl. á Aðal-bílasölunni Miklatorgi sími 15014. Oldsmobile Vista-Cruiser !Cutlass F-85 ’65 til sölu, litið keyrður, ! vel meö farinn. Einn eigandi. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Blik, Skeifunni 8, sími 686477. Uppl. hjá eiganda í síma .33655. Til sölu Mercedes Benz. Af sérstökum ástæðum er til sölu Mercedes Benz 1217A með framdrifi. Bifreiöin er árg. ’85, ekin 6.000 km. Kojuhús, aukamiðstöð/program. Vel búinn bíll. Stærð kassa: 5,0x2,5X2,0. Uppl. í síma 99-1598. Smári Guömunds- son. Verslun Volvo F881977-1978, ekinn 158.000 km. Sindrapallur, 5,5 m, hjólabil 3,20. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Kvöld- og helgarsími 75227. . Sætaóklæði. ^ Mikið úrval. 4 gerðir efna, margir litir. ^ Verð á setti frá kr. 1.850,- til kr. 2.700,-. Sendum í póstkröfu. GT búðin, Síðu- múla 17, sími 37140. Teg.8327. Verð kr. 700. Léttur og þægilegur sumarjakki á verði sem enginn hefur efni á aðhafna. Kápusalan, Borgartúni 22, simi 23509. Húsgögn Nýkomin ódýr krikketsett, 2 stærðir á vögnum, ódýru dönsku þríhjólin, 3 gerðir, gúmmibátar 2,3 og 4 manna árar, pumpur, barnatjöld, Hemen- ^tjöld, Barbietjöld, indiánatjöld, brúðuvagnar, brúðukerrur, sundlaug- ar, 3 stærðir, Stignir bílar, badminton- sett, tennissett, Lego, Barbie, Sindy, Fisher-Price, Playmobile, Braitins leikföng. Póstsendum. Opið laugar- daga. Leikfangahúsið, Skólavöröustig lO.Sími 14806. Easy herra og dömubuxur í miklu úrvali, dökkar og ljósar galla- buxur, einnig mörg snið af baðmullar- buxum. Verð frá kr. 1390. Sendum í póstkröfu. Fataverslunin Georg, i Áusturstræti 8, simi 16088. i"' Vorum að fá vönduð, )ýsk furusett, tilvalin í sumarbústaði )g/eða í sjónvarpshol. Verð frá kr. 16.800, góð kjör. GÁ-húsgögn, Skeif- inni 8, sími 39595. Framleiðum setlaugar. úr tref japlasti, framleiðum einnig lok. Mjög hagstætt verð og greiðslukjör. Sími 23814 eftir kl. 14 og á kvöldin. A.S. plast, Seltjamarnesi. Glæsilegur, danskur og finnskur sportfatnaður. Verðlistinn v/Laugalæk sími 33755. Fatnaður Country Franklin kaminuofnar með grillgrind. Hentugir fyrir sumarbústaði, garðstofur o.fl. 3 j stærðir. Verð frá 24.430. Utsölustaðir: Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, s. 12811. jEfnalaug Suöurlands, Eyrarvegi 27, s. i 99-1554, Stáiís s/f, s. 671130. Bátar Huginn. Trilla, 3,5 tonn, upplögö á skakiö eða grásleppuna. Verð og kjör það besta sem gerist. Lengd: 6,34 m, L.V.L.: 5,36 m, breidd: 2,45 m, djúprista: 0,52 m, mótor: 10,30, HPS. o.fl., kojur, 2 stk. Friðrik A. Jónsson hf., Skipholti 7, sími 26800-27327, Bátalón hf., Hvaleyrar- braut 32, Hafnarfirði, simi 50520. Þegar bílar mætast er ekki nóg að annar víki vel út á vegarbrún og hægi ferð. Sá sem á móti kemur verður að gera slíkt hið sama en notfæra sér ekki til- litssemi hins og grjótberja hann. Hæfilegur hraði þegar mæst er telst u.þ.b. 50 km. niæ UMFERÐAR Ð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.