Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Síða 29
DV. FÖSTUDAGUR19. JULl 1985.
iftr '■■■■ ■■■■'■ ' ■
41
ffí Bridge
Þaö er af sem áður var þegar ítalska
bláa sveitin í bridge lagöi heiminn aö
fótum sér. Töfrar hennar virðast
horfnir úr ítölskum bridge, aöeins einn
hinna frægu kappa eftir í keppnis-
bridge, Benito Garozzo. Italíu gekk illa
á EM á Italíu á dögunum. Hér er
hroöalegt varnarspil hjá þeim gegn
Dönum.
Norður
A 753
<? 9532
0 74
*D1053
Vestur
+ AK106
V D106
0 K653
* K8
Auítur
* D92
K74
0 D92
+ G642
SUÐUR
+ G84
V AG8
0 AG108
+ Á97
Norður gaf, N/S á hættu. Þegar
Italir voru með spil N/S opnaði suður,
Duboin, á 1 grandi, 13—15 hápunktar.
Það var passað út. Duboin fékk fimm
slagi,200tilDana.
Á hinu borðinu virtust Lauria og
Mosca hafa náö í skottið á Werdelin og
Auken, sem voru með spil N/S. Sagnir.
NorÖur Austur Suöur Vestur
pass pass 1G dobl
pass pass redobl pass
2L dobl 2H dobl
pass pass pass
Tvö lauf norðurs sögðu frá 4—4 í
laufi og hálit, tvö hjörtu Auken því ekki
sögð út i bláinn. Italirnir áttu
möguleika á góðri tölu, minnst 500, en
vörnin var hörmuleg. Vestur spilaöi út
hjartasexi. Austur lét lítið og Auken
fékk slaginn á áttuna. Spilaöi tígul-
gosa. Vestur stakk upp kóng og hafði
1 fengið alranga mynd af spilum suðurs.
'Taldi hann með ÁKG í hjarta, DG í
tígli. Austur hlaut því aö eiga laufás.
Lauria spilaði því laufkóng!! — Þrjár
stórvillur Itala í þremur fyrstu
slögunum. Auken drap á ás, spilaöi
laufi á drottningu og svínaði tígultíu.
Kastaöi spaöa á tígulás og aftur spaða
á áttuna. Austur trompaði. Tók lauf-
gosa og spilaði laufi áfram. Trompaö
með gosa og yfirtrompað af vestri.
■ Spaðaás en næsti spaði trompaður í
blindum. Trompásinn sá um trompin
'sem úti voru. Unnið spil, 670 og Danir
unnu 13 impa á því.
Skák
Ungverjinn Adorjan átti sterkan
millileik í eftirfarandi stöðu á Vestur-
strandarmótinu í Danmörku á
dögunum. Haföi hvítt og átti leik gegn
Jens Kristiansen.
20. Bg3 — Dd4 21. dxe6 — Kh8 22. Rb5
— Rxb5 23. Dxb5 og Adorjan vann
'auðveldlega.
© Bulis
©1981 King Features Syndicate, Inc. Wortd riflhts reserved. 1
Sendu framkvæmdastjórninni kvörtun ef þér likar ekki
maturinn.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Ápótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Rvík 19.—25. júlí er í Holtsapóteki og Lauga-
vegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudög-
,um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 18888.
'Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kL 11—14. Sími
651321.
- Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kL 9—
19, laugardaga kL 9—12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar em opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvem sunnudag
frá kL 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím-
svara Haf narf jarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, aðra daga frá kL 10—12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
,kL 9—19nema laugardagakl. 10—12.
Apótgk Vestmannaeyja: Opið virka daga kL
9—12.30 og 14—18. I.okað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-1
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
em gef nar í síma 22445.
Lísa og
Láki
Ég skil heldur ekki hvað þeir sjá við hana.
Best að kíkja aðeins nánar á þetta.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,1
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tanniæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjaniarnes.
■ Kvöld- og næturvakt kl. 17—8, mánudaga-
fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en lækn-
ir er til viðtals á göngudeiíd Landspítalans,
sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu era gefnar í simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar, sími 51100. '
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heitnilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: AÍla daga frá kl. 15—16 oj
19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspltalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30— 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og
• 18 30_19 30
FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30—16.30.
LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrcnsásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgumdögum. -
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud.-laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. júli:
Vatnsbarinn (20. jan,—19. fabr.l:
Þú verður að vara þig á óhóflegri metnaðargimi ein-
hvers í nánasta umhverfi þínu í dag. Kæruleysi gæti
orðið þér að f aUi í mikUvægu máU.
Fiskarnir (20. fabr. —20. mars):
Brjóttu odd af oflæti þínu og farðu á fund manneskju sem
varðar þig miklu en hefur haft hom í síðu þinni að undan-
förnu. Sættir munu takast.
Hrúturinn (21. mars—19. april):
Alveg ljómandi góður dagur hjá þér, hvað sem þú tekur
þér fyrir hendur. Þér verður mikið úr verki og ert óvenju
hugmyndarikur.
Nautið (20. april —20. mai):
Þú hefur sýnt ósveigjanleg viðhorf í deUumáU sem þér
hefur verið faUð aö miðla málum í og það gæti komið öUu
i hund og kött í dag.
Tviburarnir (21. mai—20. júni):
Láttu ekki koma þér á óvart í dag. Þó svo alUr vUji þér
vel er ekki víst að þeir viti jafnvel hvað þér er fyrir
bestu.
Krabbinn (21. júni—22. júli):
Taktu þér bók 1 hönd í dag, ef þú þarft ekki að shma
skyldustörfum. Hugurinn er frjór og þú munt verða
margs vísari.
Ljóniö (23. júli—22. ðgúst):
Margt og mikið skemmtUegt gerist í dag og þó þú sért ef
til viU ekki miðdepiU hringrásarinnar nýtur þú góðs af.
Meyjan (23. ágúst—22. sept.l:
Sýndu á þér sparUúiðamar í dag, á hverju sem gengur.
Dagurinn í heUd verður hinn ánægjulegasti og þú getur
unaö glaður viö þitt.
Vogin (23. sept.—22. okt.):
Hugsaðu ráð þitt vandlega áður en þú tekur ákvörðun
um það hvort þú átt að slíta ástarsambandi sem þú hef ur
átt í undanfarið. Flas er ekki o.s.frv.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.):
Einhver er farinn að undrast viðhorf þitt til þin og ekki
seinna vænna að gera út um málin. Vertu ekki smeykur
við f ramtíðma.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.):
Finndu þér eitthvað nýtt að gera í dag. Þú ert búinn að
þrautreyna möguleika þess sem þú hefur verið að fást
viö undanfarið.
Steingeitin (22. des.—19. jan.l:
Fyrri hluti dagsins verður að líkindum fremur erfiður og
leiðinlegur en síðan batnar dagurinn og gæti endað
óvenjulega vel.
tjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414.
; Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími
51336. Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubllanir: Reykjavik og Kópavogur,
sími 27311. Seltjaraarnes, sími 615766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575.
VatnsveitubUanir: Akureyri, simi 23206.
Keflavik, simi 1515, eftir lokun sími 1552.
Vestmannaeyjar, sími 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
SímabUanlr i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
BUanavakt borgarstofnana, siml 27311: svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
feUum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kL 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins í júní, júU og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er aUa
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardagakl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega
f rá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Krossgáta
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þlngholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími ^029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júni—ágúst.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheímasafn: SóUieimum 27, simi 36814. Op-
ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim: SóUieimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Simatími míumd. og fimmtud. kl. 10—12.
HofsvaUasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað frá 1.
jillí—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.— aprQ er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokaöfrá 15. júU—21. ágúst.
Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270.
Viökomustaðir viös vegar um borgina. Ganga
ekki frá 15. júU—26. ágúst.
T~ 2 T~ 4 T
8 1
W n * 'í$m
15-
17- /8 19
20 21
21 2$
Lárótt: 1 fljót, 6 þögul, 8 fiskur, 9 bók,
10 matur, 12 gjöf, 14 lallar, 17 píla, 18
lélegur, 20 vitrir, 22 hluta, 23 spira.
Lóðréttil bjartur, 2 gagn, 3 drykkur, 4
lánið, 5 vaxi, 6 f jarstæðu, 7 borðhald, 11
slæmir, 13 plata, 15 hvetja, 17 tré, 19
rösk, 21 þófi.
Lausn ó síðustu krossgótu:
Lnrétt: 1 snefsin, 8 póll, 9 áði, 10 egnir,
11 at, 12 keisari, 15 tin, 17 snuð, 19 stía,
20 ern, 21 átakið.
Lóðrótt: 1 spekt, 2 nóg, 3 elni, 4 flissa,
5 sáran, 6 iðar, 7 nit, 13 eitt, 14 iðni, 16