Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 31
e
fi
DV. FÖSTUDAGUR19. JÚLI1985.
, 43
, Líkur benda til að lag Eurythmics,
There Must Be An Angel (Playing
With My Heart), muni hreppa topp-
sæti á vinsældalistum innan skamms
ef marka má stökkkraft þess síöustu
!vikurnar. Lagiö er komið í fremstu
röö, númer tvö á lista rásar 2, þrjú á
breska listanum og nýtt inn á listann
í Þróttheimum. Enn umsinn situr þó
Frankie í besta sæti listanna í Bret-
landi og á rás 2 en lag Sleggjusystra
varð þó aö láta í minni pokann fyrir
æskusöng Rick Springfield, Cele-
brate Youth, sem hirti toppsæti
Þróttheimalistans. Fyrstir flytjenda
til aö koma lagi úr James Bond mynd
á topp bandaríska listans reyndust
vera Duran Duran strákamir bresku
sem aðra vikuna í röð prýða topp
' listans vestra með iagið A View To A
Kill. Þar sýnist annar Breti einblína
á efsta sætið, Paul Young og neðar
eru Tears For Fears á f leygif erð með
Shout. Aðeins eitt nýtt lag er á
Rásarlistanum; þar er Howard
Jones á ferð með Life In One Day en
annars er nú heldur tíöindalítið á víg-
stöðvum vinsældalistanna þessa
vikuna eins og s já má.
-Gsal.
...vinsælustu lögín
LONDON
1. (1) FRANKIE
SisterSMgg
2. (7) THEREMUSTBEANANGEL
Eurythmœs
3. (3) AVIEWTOAKILL
1. ( 1) FRANKIE
SaterStedga
2. ( 2) AXELF
narou rairannBym
3. (10) THERE MUST BE AN ANGEL
Duran Duran
Eiaythmica
4. (2) ICINGONTHECAKE
Stephen Tei Tei Duffy
5. (4) CELEBRATE YOUTH
Rick Springfield
6. (6) GETITON
Power Statten
7. (13) LIFEINONEDAY
Howard Jones
8. (5) RASPBERRYBERET
Prince
9. (8) KITTY
Oxzmá
10. (10) LEFTRIGHT
Drýtl
4. ( 4) CHERISH
Koo! Et the Gang
5. ( 3) CRAZYFORYOU
wiaoonna
6. ( 7) MYTOOTTOOT
DanteeLaSale
7. ( 5) l’M ON HRE
Bruce Springsteen
0. (15) LIVEISLIFE
Opus
9. ( 8) JOHNNY COME HOME
Fkie Young Cannteate
10. I 6) BEN
MartyWehh
ÞRÚTTHEIMAR
1. I 2) CELEBRATE YOUTH
Rick SpringfieU
2. ( 1) FRANKIE
Steter Sledge
3. (-) YOU'RE MY HEART.
YOU'RE MY SOUL
Modem Tnfcing
4. ( 4) HISTORY
MeiTai
5. ( 5) AVIEWTOAKILL
Diean Duran
6. ( 3) ICING ON THE CAKE
Stephen Tei Tei Duffy
7. I-) IN TOO DEEP
DeedOr Ahe
8. (- ) THERE MUST BE AN ANGEL
Eurythmics
9. I 7) ANGEL
*i-J---
mSöCffKia
10. ( 8) HEAD OVER HEELS
Teers For Fears
NEW YORK
1. ( 1) AVIEWTOAKILL
Duran Duran
2. ( 3) RAPSBERRY BERET
Pruinn
rnnce
3. ( 6) EVERYTIME YOU GO AWAY
Prinee
4. ( 7) YOU GIVE GOOO LOVE
Whitney Houtton
5. ( 2) SUSSUDIO
PhiCoins
6. ( 4) THE SEARCHIS OVER
Survivar
7. (11) IF YOU LOVE SOMEBODY
SET THEM FREE
Sting
8. ( 9) GLORYDAYS
Bruce Springsteen
9. (14) SHOUT
Teats For Fears
10. ( 5) WOULOILIE TO YOU
Eurythmics
Flytjendur topplaganna á útlendu listunum: Simon LeBon, söngvari
Duran Duran, á stóru myndinni og Sleggjusystur á þeirri minni.
Þröngsýni og rokkhatur
Hvarvetna í hinum vestræna heimi er mikið lof borið á for-
ivígismenn Live Aid sem á einum sólarhring söfnuöu
milljörðum króna til hjálparstarfs á hungursvæðum Afríku
meö risahljómleikunum í Filadelfíu og Lundúnum um síðustu
helgi — alls staðar — nema á Islandi. Hér er svo landlæg fyrir-
litning á öllu sem kennt er við rokk að reynt var með öllum til-
tækum ráöum aö gera sem minnst úr þessum atburði og aðeins
slett í okkur sjónvarpsáhorfendur fjórum síðustu klukku-
tímunum frá Bandaríkjunum, um hánótt! Mannvitsbrekkur og
menningarvitar reyndu meiraösegja að gera hljómlistarfólkið
tortryggilegt með því að segja hljómleikana aðeins haldna í
auglýsingaskyni fyrir sig og sitt org eins og það var svo smekk-
lega orðað. Vísvitandi horfðu forráðamenn sjónvarpsins og
aörir sem ákvörðun tóku um útsendinguna framhjá þvi sem
málið snerist um: fórnarlömbum hungursins í Eþíópíu. Hér
Tears For Fears — númer eitt i Bandaríkjunum.
Bandarikin (LP ptiMur)
1.(1) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
2. (2) NO JACKETREQUIRED............PhilCollins
3. (4) RECKLESS.....................Bryan Adams
4. 3) AROUND THE WORLDIN A DAY............Prince
5. (6) BORNIN THE USA...........Bruce Springsteen
6. (5) BEVERLYHILLSCOP...............Úrkvikmynd
7. (7) POWER STATION................Power Station
8. (9) LIKEAVIRGIN......................Madonna
9. (10) BE YOURSELF TONIGHT..........Eurythmics
10. (11) INVASION OF YOUR PRIVACY..........Ratt
Bubbi Morthens — enn eina viku á toppi íslandslistans.
ísland (LP-plötur)
1. (1) KONA.....................Bubbi Morthens
2. (3) BROTHERSIN ARMS.............Dire Straits
3. (4) SUMARPLATASJÚMANNSINS....Gylfi Ægisson
4. (-) (SLENSKALÞÝÐULÖG.........Gunnar Þórðarson
5. (2) LITTLECREATURES..........TalkingHeads
6. (5) BEYOURSELFTONIGHT..........Eurythmics
7. (12) BOYS AND GIRLS............BryanFerry
8. (-) FLAUNTTHEINPERFECTION.....ChinaCrisis
9. (6) MISPLACEDCHILDHOOD..........Marillion
10. (16) AROUND THE WORLDIN A DAY.....Prince
fékkst ekki leyfi sjónvarpsins fyrir söfnun á fé meðan á útsend-
ingunni stóð og fullyröa má að hægt hefði verið að safna mill-
jónum hér heima til hjálpar bágstöddum íbúum Eþíópíu ef
þröngsýni og rokkhatur hefði ekki ráðiö. Stjómmáiamönnum og
ríkisstjórnum um gervallan heim var gefið langt nef á laugar-
daginn því hungrið í Afríku er auðvitað fyrst og fremst pólítísk
ákvörðun vestrænna allsnægtaríkja. Og má minna á að leitun
er að landi sem ver minni hluta þjóðartekna til þróunarhjálpar
en Island?
Þaulsætni Bubba Morthens á toppi DV-listans er með ein-
dæmum og sýnir auðvitað vinsældir hans ómældar. Athygli
vekur að íslensku alþýðulögin koma aftur inná lista, alla leið í
fjórða sætið, og segir okkur eitt: ferðamenn eru komnir í
! kippum.
( -Gsal.
' Bruce Springsteen — númer eitt í Bretlandi.
Brettand (LP-plötur)
1. (1) BORNIN THE USA............Brace Springsteen
2. (2) MISPLACED CHILDHOOD.................Marillion
3. (7) SONGS FROM THE BIG CHAIR .... Tears For Fears
4. (5) BROTHERSIN ARMS...........DireStraits
5. (4) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES...........Sting
6. (3) ALL THROUGH THE NIGHT......Aled Jones o.fl.
7. (-) FLYONTHEWALL............................AC/DC
8. (6) CUPID & PSYCHE 85............Scritti Politti
9. (8) BOYS AND GIRLS...............Bryan Ferry
10. (10) OUTNOW......................Hinir & þessir