Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1985, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR19. JULI1985.
Veðrið
Föstudagur
19- júlí
Sjónvarp
19.25 Dýrasögur. Sagan af rebba.
Þýðandi Kristín Mantylá.
(Nordvision — Finnska sjónvarp-
ið). Ævintýri Berta. 1. þáttur. Nýr
sænskur teiknimyndaflokkur. Þýö-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nord-
vision — Sænska sjónvarpið).
19.50 Fréttir á táknmAH
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrokk. Umsjónarmenn
Haraldur Þorsteinsson og Tómas
Bjamason.
21.15 Heiðaharmur. Bresk heimilda-
mynd sem greinir frá þeim spjöll-
um sem skosku heiðamar hafa
orðið fyrir af manna völdum á síð-
ustu áratugum. I myndinni er
jafnframt dregin upp mynd af fjöl-
breytilegri fegurð heiðanna. Þýð-
andi Bjöm Baldursson.
22.05 Þrumufleygur og Léttfeti.
(Thunderbolt and Lightfoot).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1974.
Leikstjóri Michael Cimino. Aðal-
hlutverk: Clint Eastwood, Jeff
Bridges og George Kennedy.
Harðsoðinn bankaræningi sleppur
úr fangelsi. Hann kynnist bílaþjófi
nokkrum við sérkennilegar að-
stæður. Þeir félagar hyggjast
endurheimta þýfi bankaræningj-
ans en ýmis ljón verða á vegi
þeirra. Þýðandi Oskar Ingimars-
son.
23.55 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
14.00 „Uti í heimi”, endurminningar
dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór
les (12).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Léttlög.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Á sautjándu stundu. Umsjón:
Sigríður O. Haraldsdóttir og Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.05 Bamaútvarpið. Stjómandi:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
17.35 Frá A til B. Létt spjall um um-
ferðarmál. Umsjón: Bjöm M.
Björgvinsson og Tryggvi Jakobs-
son. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynn-
ingar. Daglegt mál. Valdimar
Gunnarsson flytur þáttinn.
19.55 Lög unga fólksins. Þóra Björk
Thoroddsen kynnir.
20.35 Kvöldvaka.
21.25 Frá tónskáldum. Ath
Heimir Sveinsson kynnir „Hássel-
by-kvartettinn” eftir ÞorkelSigur-
bjömsson.
22.00 Hestar. Þáttur um hesta-
mennsku í umsjá Emu Amar-
dóttur.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Or blöndukútnum. — Sverrir
Páll Erlendsson. RCVAK.
23.15 Frá tónleikum Evrópubanda-
lags útvarpsstöðva 1985 í Novi
Sad í Júgóslavíu 20. maí í vor. Sin-
fóníuhljómsveit ungverska út-
varpsins leikur. Stjómandi: Jukka
Pekka Saraste. Einleikari: Vilmos
Szabadi. a. „The Garden of
Epicurus” eftir Ivo Josipovic. b.
Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla
Bartók. c. Sinfónía nr. 2 í C-dúr op.
61 eftir Robert Schumann.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 tilkl. 03.00.
Útvarp rás II
110.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm-
endur: Páll Þorsteinsson og
ÁsgeirTómasson.
14.00-16.00 Pósthólfið. Stjómandi:
Valdís Gunnarsdóttir.
16.00-18.00 Léttir sprettir. Stjóm-
andi: JónOlafsson.
Þriggja mínútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00, 15.00, 16.00 og
17.00.
hle.
20.00—21.00 Lög og lausnir. Stjórn-
andi: Adolf H. Emilsson.
21.00—22.00 Bögur: Stjómandi:
Andrea Jónsdóttir.
22.00—23.00 A svörtu nótunum.
Stjórnandi: Pétur Steinn
Guðmundsson.
23.00—03.00 ’Næturvaktin. Stjórn-
endur: Vignir Sveinsson og Krístín
Björg Þorsteinsdóttir.
Rásirnar samtengdar að lokinni
dagskrá rásar 1.
Graham Smith og Bergþóra Árnadóttir... hafa það notalegt í fjöruborðinu og bíða oftir símhringingu.
Skonrokk kl. 20.40 ísjónvarpi:
Graham Smith
í sviðsljósinu
— leikur og talar texta í einu lagi sínu ásamt Birgittu Jónsdóttur
Það verða ekki aðeins erlendar
poppstjömur sem láta ljós sitt skina í
Skonrokki í kvöld kl. 20.40 í
sjónvarpinu. Enn á ný gefst áhorf-
endum tækifæri til að sjá þau Bergþóm
Ámadóttur og Graham Smith leika lag
af plötu sinni Það vorar.
1 síðasta Skonrokksþætti var það
lagið Lífsbókin sem flutt var á tákn-
máli og vakti verðskuldaða athygli. I
kvöld verður lagið She Loves You,
She Loves You Not eftir Graham flutt.
I þessu lagi er textinn talaöur og em
það Graham og ung stúlka, Birgitta
Jónsdóttir, sem sjá um þann þátt. Þau
leika einnig bæði í myndinni sem Nes-
film kvikmyndaði.
Útvarp kl.20.35:
Kvöíd-
vaka
Fastur liður eins og venjulega, sagði
maðurinn og settist fyrir framan
útvarpið sitt. I kvöld verður boðið upp
á kvöldvöku i útvarpinu kl. 20.35.
Kvöldvakan verður í fjórum liðum.
Fyrst verða Minningar frá
Mööruvöllum, Sigríður Schiöth les frá-
sögn Kristjáns H. Benjamínssonar —
þriðji lestur.
Þá les Auðunn Bragi Sveinsson óbirt
ljóð, Þrír dalir, eftir Svein Hannesson
frá Elivogum. Kórsöngur verður síðan
á dagskrá. Karlakórinn Goði syngur
undir stjóm Robert Bezdek og síðan
verður Karatlín og Líkavatn. Rósa
Gísladóttir frá Krossgerði les tvær
stuttar sagnir úr þjóösögum Sigfúsar
Sigfússonar.
Umsjónarmaður kvöldvöku er Helga
Ágústsdóttir.
Barnaefni
í sjónvarpinu
Barnaefni verður í sjónvarpinu kl.
19.25 í kvöld. Þá verða Dýrasögur —
Sagan af rebba sem finnska sjónvarpið
hefur gert. Síðan kemur fyrsti
þátturinn af Ævintýri Berta sem er nýr
sænskur teiknimyndaflokkur.
Sjonvarp kl. 21.15:
Heiðaharmur
Heiðarnar í Skotlandi hafa
lokkað margan ferðamanninn til
sín enda bjóða þær upp á mjög
fagurt landslag. I kvöld verður
sýnd bresk heimildarmynd í
sjónvarpinu kl. 21.15 sem greinir
frá þeim spjöllum sem skosku
heiðamar hafa orðið fyrir af
manna völdum á siðustu ára-
tugum.
Þa verður í myndinni
jafnframt dregin upp mynd af
fjölbreytilegri fegurð heiðanna.
Clint Eastwood — leikur aðalhlutverk f bfómynd kvöldsins.
Föstudagsmynd sjónvarpsins kl. 22.05:
Þrumufleygur
og Léttf eti
Það eru margir kunnir leikarar sem
leika í föstudagsbíómynd sjónvarpsins
— Þrumufleygur og Léttfeti — sem
verður á dagskrá kl. 22.05 í kvöld. Þaö
eru þeir Clint Éastwood, sem er kunnur
fyrir marga frábæra vestra, Jeff
Bridges, George Kennedy og Geoffrey
Lewis.
Myndin er frá árinu 1974 og er hún
I dag verður norðanátt a l
landinu, víða kaldi eða stinnings-
kaldi. Norðanlands verður rigning
og hiti 4—7 stig á láglendi en til |
fjalla verður slydda eða snjókoma.
Sunnanlands verður þurrt veður og |
hiti 10—14 stig.
Veðrið hérl
og þar
island kl. 6 i morgun: Akur-
eyri alskýjað 6, Egilsstaöir alskýj- |
að 6, Galtarviti rigning 4, Höfn
alskýjað 8, Keflavíkurflugvöllur
skýjaö 5, Kirkjuoæjarklaustur
skýjað 9, Raufarhöfn rigning 3,
Reykjavík skýjað 5, Sauðárkrókur
skýjað 5, Vestmannaeyjar skýjað
8.
Útlönd kl. 6 í morgun:Bergen
skýjað 13, Helsinki þokumóða 14,
Kaupmannahöfn þokumóða 19,
Osló rigning 14, Stokkhólmur skýj-
að 17, Þórshöfn skúr á síðustu
klukkustund 11.
Útlönd kl. 18 i gær: Algarve
léttskýjað 29, Amsterdam rigning
17, Aþena heiðskírt 29, Barcelona
(Costa Brava) léttskýjað 25, Berlín
léttskýjað 27, Chicago skýjað 27,
Feneyjar (Rimini og Lignano) létt-
skýjað 26, Frankfurt skýjað 27,
Glasgow skúr á siöustu klukku-
stund 13, Las Palmas (Kanarí-
eyjar) léttskýjað 24, London skýjað
18, Los Angeles skýjað 23, Lúxem-
borg skýjað 23, Madrid léttskýjað
34, Malaga (Costa Del Sol) heið-
skírt 26, Mallorca (Ibiza) létt-
skýjað 28, Miami skýjað 30, New
York léttskýjað 28, Nuuk skýjað 6,
París rigning 20, Róm heiðskírt 27.
Vín heiðskírt 25, Winnipeg létt-
skýjaö 24, Valencia (Benidorm)
mistur28.
Gengið
Gengisskráning nr.
134 - 19. júli 1985 kl. 09.15
EmhgkL 12.00 Kaup Saia
Totgangi
Dollar
Pund
Kan. dollar
Dönsk kr.
Morsk kr.
Sœnsk kr.
H. mark
Fra. franki
Belg. franki
; 40,910
57,356
30,370
3,9479
i 4,9009
4,8740
1 6,8042
) 4,6808
, 0,7064
1,030
1,524
1,459
41
57
30,
3,
4,9152
4,
6,
4,
0,
Sviss. franki 17,1891 17
Holl. gyllini j 12,6100; 12,
V-þýskt markí 14,1962:14,
ít.lira ! 0,02191 0
Austurr. sch.> 2,0207 ’ 2,
Port. Escudo' 0,2457 | 0,
Spá. peseti 0,2464 l 0,
Japansktyen 0,17167 0,
Írskt pund 44,535 44
SDRIsárstök 41,9401 42,
dráttar
ráttindi)
,8241
,6945
,7085
,2395
,6470
,2379
41,910
54,315
30,745
3,8288
4,7655 |
4,7628
6,6083
4,5048
0,6820
16,4128
12,1778
\l3,7275
,02205 0,0215*
,0267 1,9542
,2464 0,2402
1,2471 ,0,2401
,1721810,16
,665 43,027
,0639
Slmsvari vagfe gengisskráningBr 22190.
|talin mjög góð — fær þrjár stjömur
í kvikmyndahandbók okkar. Harð-
soðinn bankaræningi sleppur úr
fangelsi. Hann kynnist bílaþjófi
nokkrum við sérkennilegar aðstæður.
Þeir félagar hyggjast endurheimta
þýfi bankaræningjans en ýmis ljón
/verða á vegi þeirra.
Bílasj \ ning
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17.
iH INGVAR HELI Sýningarsalurinn/Rau 3ASON HF. ðagorði, simi 33560
Sjónvarp
Útvarp