Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVISIR 173. TBL. - 75. og 11. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 1. AGÚST 1985. Fær íslenskur flugvélakaupmaður í Lúxemborg Flugleiðabréf in? Birkir vill kaupa hlut ríkisins í Flugleiðum fi Birkir Baldvinsson, 45 ára Siglfirö- ingur og umsvifamikill þotueigandi í Lúxemborg, hefur áhuga á að kaupa hlut ríkisins í Flugleiöum. Hann bíður nú eftir upplýsingum frá Fjár- festingarfélaginu um fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Svo kann að fara að af kaupunum verði í næstu viku. „Eg hef áhuga á að komast inn í gögnum um fjárhagsstöðu Flugleiða fyrirtækið og tel mig geta lagt þar ýmislegt gott til málanna með minni þekkingu á flugmálum,” sagði Birkir í samtali viö DV í gær. Hann bíður nú eftir gögnum um fjárhagsstöðu Flugleiða. Með þau í höndum segir hann að varla líði meira en 2 til 3 dagar þar til hann tekur ákvörðun um kaupin. Birkir er enginn nýgræðingur í fluginu. Hann er flugvirki að mennt og starfaði í um 18 ár hjá Loftleiðum og Cargolux. Eftir það stofnaði hann fyrirtækið Loch Ness í Lúxemborg, sem selur og leigir flugvélar. Hann á sjánánarábls.3 nú 5 DC-8 þotur. Hlutabréf ríkisins eru til sölu á níföldu nafnvirði, þau fást fyrir 63 milljónir króna. Hlutur ríkisins í Flugleiðum er 20 prósent. „Fjárhagslega er þetta ekki vandamál fyrir mig, heldur hvort bréfin séu peninganna virði. Það skiptir öllu máli. En fyrst þú spyrð mig hvar ég fái f jármagn þá hef ég þegar orðið mér úti um mikið fjár- magn við kaup á þotum sem ég hef keypt til þessa. Fyrirtæki mitt er stöndugt, þessi kaup yrðu í rauninni framhald á mínum viðskiptum,” sagöi Siglfirðíngurinn Birkir Baldvinsson ígær. -JGH. Það hefur löngum verið sagt um íslendinga afl þeir nýti ekki sjávarafurflir sínar sem skyldi. Ekki er hœgt afl segja þafl um hann Jóhann Svavar Þorgeirsson sem býr i hvalstöflinni i Hvalfirfli á sumrin hjá afa sinum. Hann hefur byggt litla verslun og selur þar hvalskifli. Salan er drjúg og kaupa jafnt islendingar og erlendir ferðamenn. Sennilega væri þjóflarbúið örlitifl betur statt ef snjallir strákar eins og Jóhann fengju að ráða. DV-mynd EJ. — sjá fréttir af hvalveiflideilum á baksiðu og bls. 2. Heróín íNýjuDehlí — Þórir Guömundsson skrifarfrá Indlandi bls. 10 Verkalýösleid- togarogvinnu- veitendurí skattaskoöun — bls.4 Bandarískir njósnahnettir góma skæruliöa — útlönd bls. 6 IH■ Engin rigning áheimsmóti æskunnar — Sandkom bls.29 Veistþúhvað vígvæöing íslands kostar? — kjallarinn bls. 13 é Bandarískt áhættufjármagn tílíslenskra uppfinrímga- manna? — Viðskipti bls.10 Fræsinginaftur ágötumar íkjölfar tokarítgerðar ungsverk- fræðinemaí vor — sjá Viðskipti og efnahagsmál bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.