Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR1. AGUST1985. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Drápsbýflugur íKaliforníu Drápsbýflugan illræmda, ættuö frá Afríku, mun nú komin til Kaliforníu og hefur sést býflugna- sveimur um 160 km noröan viö Los Angeles. Síöustu fimm árin hefur hún breiöst norður á bóginn frá Brasilíu, þaðan sem hún slapp fyrst úr tilraunabúi. Þessi býflugnategund þykir vera grimm. — Ekki var búist viö henni til Bandaríkjanna fyrr en eftir nokkur ár, en hún hefur borist meö olíuboráhöldum frá S-Ameríku. Lögreglan ískammbyssu- einvígi Lögreglukafteinn í Manila skaut til bana annan lögregluforingja sem haföi áminnt hann fyrir aö vera meö of sítt hár. Höföu þeir gengið út af lögreglustööinni og gert út um málið með skamm- byssum. — Fimmtán lögreglu- mann hafa verið drepnir í Manila á þessu ári, þar af sex í síðasta mánuði. Dæmdirí gálgannfyrir eiturlyfjasmygl Tveir Ástralíumenn hafa veriö dæmdir til hengingar fyrir eitur- lyfjasmygl í Malaýsíu. Eru þeir fyrstu Vesturlandabúarnir sem dæmdir eru fyrir eiturlyfjasmygl eftir aö viðurlög voru þyngd 1983. 52 bíöa fullnustu dauöadóma í Malaysíu, en 31 hefur verið tekinn af lífi síðan 1975 þegar dauða- refsing var innleidd fyrir fíkniefna- smygl. _______ 36 dauðir af eitruðu heimabruggi Egypta Margir útlendingar veikir af neyslu heimabruggs Lögreglan leitar nú um allt Egyptaland aö ólöglegum brugg- Yfirvöldum í E1 Salvador hefur á ör- fáum dögum tekist að hafa hendur í hári fjölmargra skæruliöa er berjast gegn stjóminni í San Salvador. Eftir morð um miöjan dag á 13 manns, þar stöövum eftir aö 36 hafa látist af á- fengiseitrun. 50 til viöbótar hafa veriö af 4 bandarískum hermönnum á veitingastaö í höfuöborginni í júní- mánuöi, hafa stjórnvöld hert sókn sína gegn skæruliðum og aukið herstyrk í höfuðborginni. Skæruliðar lýstu sig lagðir inn á sjúkrahús eftir neyslu heimatilbúins romms, brandís og gins, eöa innflutts áfengis, sem hefur verið blandað methyl-alkóhóli. Lokaö var í gær öllum öldurhúsum sem vitaö var um að höföu afgreitt eitthvaö af þessu fólki með eitrað á- fengi. öllum hefur veriö fyrirskipað aö hætta aö selja heimatilbúiö áfengi þar sem yfirvöld hafa látiö efnagreina það til þess aö ganga úr skugga um holl- ustuna. Aðallega er leitaö aö bruggstöövum í Kíró og í nærliggjandi héraöi, Giza, en þaö er talið aö þar séu hundruð ólöglegra brugghúsa. Þetta hættulega áfengi er víöa á boðstólum og kvíöa menn því aö þaö eigi eftir að kosta fleiri mannslíf áöur en yfir lýkur. Stjórnarhermenn í E1 Salvador búa sig undir átök við skæruliöa vinstri aflanna. ábyrga fyrir árásinni á veitingahúsið. Vitað er aö meö aðstoð bandarískrar leyniþjónustu og njósnatungla hefur stjómvöldum tekist að staösetja flokka skæruliða mun nákvæmar. Meðal hinna látnu eru sautján út- lendingar. Þótt yfirgnæfandi meirihluti Egypta sé múslimar og fylgjandi lög- málum „sharia”, sem banna áfengis- neyslu, hefur Kaíróstjórnin jafnan veriö mjög frjálsleg í þessum efnum. Nýlega hefur þó verið bannaö aö af- greiöa áfengi í flugvélum egypska flugfélagsins og í borgunum Ismailíu og Súez, sem báðar eru viö Súez-skurð. Þykir trúlegt aö ekki verði langt aö bíða þess að áfengisneysla veröi alveg bönnuö í Egyptalandi. Obote-maður valinnfor- sætisráðherra Paulo Muwanga, áður nánasti sam- starfsmaður Obote Ugandaforseta, hefur nú verið skipaöur forsætisráö- herra til bráðabirgða af byltingar- ráðinuíUganda. Skipan hans var kunngerö í Uganda- útvarpinu í gær skömmu eftir aö Tito Okello hershöföingi, hinn nýi leiötogi Uganda, kom heim frá viöræðum viö Julius Nyerere, forseta Tanzaníu. Muwanga, sem var varaforseti og varnarmálaráöherra Obotes, mun að líkindum mynda stjóm, skipaöa mönnum úr öllum flokkum, sem vom í andstöðu við Obote. Bandarískir njósna- hnettir góma skæruliða V/Ð GöNGuM SVO LÉTT/R / LU/V/DU. . . GÖNGUTJÖLD FYRIR VERSLUIMARMAIMNAHELGINA Ptuto göngutjöld, tvsggja manna. Kr. 1.920,- Bergstaiger göngutjald, einsmanns. Kr. 2.732,- Tourist göngutjald, tveggja manna. Kr. 3.360,- Olympia Hellas, tveggja manna tjald. Kr. 2.980,- Þriggja manna tjald. Kr. 3.720,- FJÖLSKYLDUPAKKINN Í ÁR. Reygahiminn fi fimm manna tjald. Kr. 9.420,- Dallas, fjögurra manna. Kr. 12.900,- Sex manna. Kr. 16.900,- Terschelling, fjögurra til fimm manna. Kr. 9.980,- Samkvœmistjöld fyrir félagasamtök, ættarmótin, garðveisluna, skátana og sem sölutjöld. f inorDTi 22.260. 31.360. e^\ag erjj Eyjaslóð 7, Reykjavík - Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879 -1698

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.