Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR1. ÁGUST1985. 31 Fimmtudagur 1. águst Útvarp rásI 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Létt tónllst. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Oti í heimi”, endurminningar dr. Jóns Stefánssonar. Jón Þ. Þór les(21). 14.30 Miðdegistónlelkar. a. Partíta nr. 2 í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Michaia, Hanne og David Petri leika á blokkflautu, sembal og selló. b. „Sonata concertata” í A-dúr eftir Niccolo Paganini. Kim Sjögren og Lars Hannibal leika á fiðlu og píanó. c. Kvartett nr. 2 í c-moll op. 4 eftir Bemhard Henrik Crusell. Alan Hacker, Duncan Druce, Simon Rowland-Jones og Jennifer Ward Clarke leika á klarinettu, fiðlu, víólu og selló. 15.15 Af Austurlandi. Umsjón: Einar GeorgEinarsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttlráensku. 17.05 Barnaútvarpið. Stjómandi: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynning- ar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Lelkrit: „Fiðrildi” eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Lárus Vmir Oskarsson. Leikend- ur: Róbert Amfinnsson, Edda Heiðrún Backman og Heigi Bjömsson. (Aður flutt 13. október 1983). 21.15 Frá tónleikum Sinfóuíuhlióm- sveitar tslands með Póiýfónkóra- um í Háskólabíói i maímánuði 1984. Stjómandi: Ingólfur Guö- brandsson. a. „Ave verum Corpus”, mótetta K.618 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. b. „Te deum” eftirGiuseppe Verdi. 21.45 Samtimaskáldkonur. Björg Vik. Ingibjörg Hafstaö kynnir skáldkonuna í tengslum við þátta- röð norrænu sjónvarpsstöðvanna. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Undiralda. Umsjón: Anna Olafsdóttir Bjömsson. Lesari með henni: ömólfur Thorsson. 23.00 Kvöidstund i dúr og moll. Um- sjón: KnúturR. Magnússon. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp rás II 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: GunnlaugurHelgason. 15.00—16.00 Otroðnar slóðir. Kristi- leg popptónlist. Stjómandi: Andri Már Ingólfsson. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.00—18.00 Gullöldin. Stjórnandi: Siguröur Þór Salvarsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00. hle 20.00—21.00 VinsældaUsti hlustenda rásar 2.10 vinsælustu lögin leikin. Stjómandi: PáU Þorsteinsson. 21.00—22.00 Gestagangur. Gestir koma i stúdíó og velja lög ásamt léttu spjaUi. Stjómandi: Ragnheiður Daviðsdóttir. 22.00-23.00 Rökkurtónar. Stjóm- andi: SvavarGests. 23.00—00.00 Kvöldsýn. Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Sjónvarp Útvarp Útvarp kl. 20 — Útvarpsleikritið: Stúlka er þyrst í nýja lífs- reynslu t kvöld verður flutt leikritið FiðrUdi eftir Andrés Indriðason. Flutningur leikritsins hefst kl. 20 en þvi var áður útvarpað 13. október 1983. FiðrUdi fjallar um stutt en viö- burðarík kynni roskins rithöfundar og stúlku á táningsaldri. Rithöfundurinn er á leið til starfa úti á landi þegar á vegi hans veröur ung stúlka sem hann tekur upp í bU sinn. Stúlkan er þyrst í nýja Ufsreynslu og fara leikar svo að hún fylgir honum í bústaðinn þar sem hann hugðist sinna skriftum. Kynnum þeirra lýkur svo á nokkuö óvæntan og dramatískan hátt. Leikritinu var afar vel tekið af hlustendum og gagnrýnendum á sínum tíma. Jóhann Hjálmarsson skrifaði þá um leikritið og sagði: „Fiðrildi er út- varpsleikrit af því tagi sem sameinar ágætlega afþreyingu og alvarlega við- leitni til leikritageröar.” Ámi Berg- mann, skrifaði eftirfarandi: Höfundi „tekst að draga skýrt upp and- stæðurnar milli þessara tveggja persóna og byggja vel undir það að sá neisti, sem kviknar á milh einmana og ráðvana rithöfundar og enn ráðvilltari tánings, getur ekki endað nema með heldur ömurlegri skelfingu. Ekki síst tekst Andrési aö þræða það öngstigi á milU sektar og sakleysis sem persónurnarfikra sig eftir.” Leikendur eru Róbert Amfinnsson, • Róbert Arafinnsson. • Edda Heiðrún Backman. Edda Heiðrún Backman og Helgi Björnsson. Leikstjóri er Lárus Ymir Oskarsson og tæknimenn voru þeir Hreinn Valdimarsson, Guðlaugur Guð- jónsson og Runólfur Þoriáksson. Hvað er bréfdúfu- keppni? — Svar við þessari | spurningu fæst í | Barnaútvarpinu | Ymist efni verður í beinni út- J sendinguí Bamaútvarpinukl. 17.05 ■ I í dag. Þar veröur leitað eftir svari I Ivið spumingunum um hvernig tjöld “ eru búin til og hvað bréfdúfukeppni I I Þá verður spennusaga Bamaút- J I varpsins. Á morgun verður ýmist | ■ efni í Bamaútvarpinu og á laugar- _ | daginn mun helgarútvarp bama | _ kynna sér hvert straumurinn | | liggur um verslunarmannahelgina I Iog spjallað verður við krakka semfl eru að leggja í útilegu. Þorsteinn ■ I Marelsson heldur þá áfram lestri | * framhaldsögu sinnar. Nýtt í útvarpi: „Elsku mamma” Á laugardaginn — strax á eftir kvöld- fréttum — hefst ný þáttaröð sem nefn- ist einu nafni „Elsku mamma”. Saga Jónsdóttir og Guðrún Þórðardóttir sjá um þessa þætti sem fjalla um mömmuna i ýmsum myndum eins og nefnið bendir til. Víða verður leitað fanga, rætt við fólk, sem segir frá skemmtilegum at- vikum, lesið úr bókum, leikritum og fleira í léttum dúr verður í þáttunum. í fyrsta þætti veitir Þórhallur Sigurðsson þeim stöllum liðsinni sitt. Saga Jónsdóttir. Guflrún Þórðardóttir. Veðrið I dag verður suövestan átt, stinningskaldi og rigning á Suöausturlandi þegar líður á daginn, en kaldi og skúrir suðvest- anlands. Á Norður- og Norðaustur- landi verður hægari vindur. Víða verður bjart inn til landsins og 12— 16 stiga hiti, en í öðrum lands- hlutum verður hitinn nálægt 10 stigum. Veðrið tsland kl. 6 í rnorgun: Akureyri skýjað 9, Egilsstaðir léttskýjað 7, Galtarviti skýjað 7, Höfn þoku- ruðningur 7, Keflavíkurflugvöllur úrkoma í grennd 9, Kirkjubæjar- klaustur skýjað 8, Raufarhöfn skýjaö 6, Reykjavík skúrir á síðustu klukkustund 10, Vest- mannaeyjar alskýjað 9. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúrir á síöustu klukkustund 12, Helsinki rigning 15, Kaupmanna- höfn skýjað 15, Osló skýjað 16, Stokkhólmur rigning á síðustu klukkustund 15, Þórshöfn skýjað 9. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 32, Amsterdam hálfskýjað 16, Barcelona (Costa Brava) létt- skýjað 22, Berlín skýjað 17, Chicago súld 18, Feneyjar (Rirnini og Lignano) skýjað 28, Frankfurt hálfskýjað 21, Glasgow rigning á síðustu klukkustund 15, London skýjað 22, Los Angles alskýjað 21, Lúxemborg skúrir á síðustu klukkustund 15, Madrid léttskýjað 30, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 25, Mallorca (Ibiza) létt- skýjaö 27, Miami úrkoma í grennd 32, Montreal alskýjað 21, New York mistur 26, Nuuk hálfskýjað 11, París skýjað 21, Róm léttskýjað 28, Vín hálfskýjað 22, Winnipeg létt- skýjað 26, Valencia (Benidorm) léttskýjað 26. Gengið NR. 143 - 01. ÁGÚST 1985 KL. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tnllgengi DoUar 40.890 41,010 41,910 Pund 57,716 57,886 54,315 Kan. dollar 30265 30,354 30,745 Dönsk kr. 4.0697 4,0816 3,8288 Norsk kr. 4,9875 5,0021 4,7655 Ssnsk kr. 4,9444 4,9589 4,7628 Fi. mark : 9200 6.9403 6,6083 Fra. franki 4.7993 4,8134 4,5048 Belg. franki 0,7254 0,7275 0.6820 Sviss. franki 17,8481 17,9005 16,4128 HoB. gytlini 13,0472 13,0855 12,1778 V þýskt mark 14,6546 14,6976 13,7275 it. Ilra 0,02181 0.02187 0.02153 Austurr. sch. 2,0860 2,0921 1,9542 Port. Escudo 02488 02493 02402 Spá. peseti 02498 02506 02401 Japanskt yen 0,17299 0,17350 0,16826 irskt pund 45,756 45,890 43,027 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 42.3038 42,4283 Simsvari vegra gengisrkráningar 22190. UVIKM alla vikuna Urval vid allra hœfi 2 __________ 3 FÁST Á BLAÐSÖLV)*' Góda ferd!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.