Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 5
DV. FIMMTUDAGUR1. ÁGUST1985. 5 Jónína Guðmundsdóttir forstöðu- kona hjálpar sumarbústaðagesti á hjólið. í Reykjadal dveljast 23 hreyfihömluð börn I sumar. Auk fjögurra lionsmanna, sem afhentu gjöfina, eru á myndinni Andrea Þórðardóttir forstöðukona og Vig- fús Gunnarsson, formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. DV-mynd: S. Tandemhjól íReykjadal „Þessi gjöf veröur vissulega hvati til aö stuöla að auknum hjólreiöum hjá fötluðum,” sagöi Kristín Ingvarsdótt- ir, framkvæmda'stjóri I; Styrktarfélags iamaöra og fatlaöra. „Nú, þaö kom strax fram sú hugmynd aö efna til minniháttar hjólreiöaferöar í sumar.” Félagið rekur sumardvalarheimili fyr- ir fötluð böm í Reykjadal í Mosfells- sveit. Þangaö hjóluðu tveir lionsmenn í síðustu viku á Tandemhjóli og færöu bömunum. Þetta hjól kom hingaö í fyrra meö norsku fötluðu h jólreiðaf ólki sem hjólaöi þá nokkur hundmö kíló- metra um vegi landsins. Norsku hjólreiðamennirnir komu hingaö til lands á vegum Lionsklúbbs- ins Viöars í Reykjavík og það vora fé- lagar úr þeim klúbbi sem afhentu hjól- iö í Reykjadal. Tandemhjólið er tveggja manna reiöhjól meö sérstök- um útbúnaði fyrirhreyfihamlaða. -ÞG Borgarf jörður um verslunarmannahelgina: Inni- og úti- hátíð í Reykholtsdal Ungmennasamband Borgarfjarðar gengst fyrir hátiöahöldumí Reykholts- dal um verslunarmannahelgina. Þau fara aö hluta til fram í félagsheimilinu Logalandi þar sem dansleikir verða haldnir föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Þaö er hin geysivin- sæla hljómsveit Grafik sem mun leika fyrir dansi öll kvöldin. A hátíðasvæðinu á Geirsárbökkum, sem er skammt frá Logalandi, verður reynt að vanda sem mest til dagskrár og bjóöa upp á skemmtiefni viö hæfi semflestra. Þar verðúr á laugardag og sunnudag samfelld dagskrá frá klukkan tiu ár- degis til klukkan 21. Hálft í hvora, Jón Páll og diskótekið Dísa og fleiri sjá um skemmtiatriöin. Einnig verður boðið upp á útsýnisflug frá Stóra-Kropps flugvelli sem liggur aö svæðinu og e.t.v. einhverjar uppákomur varöandi flug, svo sem f allhlífarstökk ef aöstæð- ur leyfa. Athygli er vakin á aö milli klukkan 17 og 21 á laugardag og sunnu- dag mun diskótekið Dísa stjóma sér- stökum bamadansleikjum meö leikj- um og húllumhæi, auk þess aö flytja tónlist fyrir alla aldurshópa milli atriða. Hægt veröur aö kaupa miöa á útidagskrá fyrir báða dagana eöa hvorn í sínu lagi. Þaö gerir þess vegna fólki, sem statt er í héraðinu, kleift að koma og taka þátt í skemmtiatriðum án þess að borga fy rir alla helgina. -EH. .rt>. .if». .»»•« >»«é .«««. .«•«> .«•«. .*f. .««». .««». t««. .«»«■ .«««, .««». t«»É .«»«. .«»«. .»»«. ,»f. .«««. É !Í*!Í* H É Í*L1ék *í1é !ÍÉ1É1éHÉ1JÉ9ÉUÉ iIÉHÉhíÉaÉUÉHÉaÉ^ÉHÉHÉaÉiiÉHÉ NORÐDEKK heílsóluð radtal dehk, íslensk framieíðsia. Framleiðandi Gúmmívinnustofan hf, Réttarhálsi 2, R. Við tökum fulla ábyrgð á okkar framleiðslu Umboðsmenn um allt land Reykjavík Gúmmívinnustofan hf., Skipholti 35, s. 31055 & 30688. Gúmmívinnustofan hf, RETTARHALSI 2. s.84008 & 84009 Höfðadekk hf, TANGARHÖFÐA 15. s.85810 Hjólbarðastöðin sf, SKEIFAN 5. s.33804 Hjólbarðahöllin, FELLSMÚLA 24. s.81093 Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, HÁTLJNI 2a. s. 15508 Hjólbarðaverkstæði Jóns Olafssonar, Æ.GISSÍÐU. s.23470 Holtadekk sf, BJARKARHOLTI, s.66401 Landið Hjólbarðaverkstæði Björns, LYNGÁS 5, RANG. s.99-5960 Kaupfélag Árnesinga, SELFOSSI, s.99-2000 Vélaverkstæði Björns og Kristjáns, REYÐARFERÐL s.97-4271 Ásbjörn Guðjónsson,STRANDGOTU 15a, ESKIF'IRÐL s.97-6337 Hjólbarðaverkstæði Jónasar, ÍSAFIRÐL s.94-3501 Hjólbarðaþjónustan, HVANNAVÖLLUM 14b, AKUREYRL s.96-22840 Smurstöð Shell - 01is,FJÖLNISGÖTU 4a, AKUREYRI. s.96-21325 Bifreiðaverkstæði Ragnars Guðmundssonar, SIGLUFIRÐL s.96-71860 Dagsverk, VALLAVEGL EGILSSTÖÐUM. s.97-1118 Hjólbarðaviðgerðin hf, SUÐURGÖTU 41, AKRANESL s. 93-1379 Hjólbarðaþjónustan, DALBRAUT 13, AKRANESL s.93-1777 Bifreiðaþjónustan hf, ÞORLÁKSHÖFN. s.99-3911 Hjólbarðaþjónustan, BORGARBRAUT 55, BORGARNESL,s.93-7858 Bifreiðaverkstæði Bjarna, AUSTURMORK 11, HVERAGERÐL s.99-4535 Aðalstöðin hf, HAFNARGÖTU 86, KEFLAVÍK. s.92-1516 Hjólbarðaverkstæði Hallbjörns, HNJÚKABYGGÐ 31, BLÖNDUÓSI, s.95-4400 Fiat Argenta '82, lúxus- Fiat 132 '78, mjög gott ein- Citroen GSA Pallas '80, vagn! Einn með öllu! tak. franskur draumur. Fiat 127 '82, lítill, góður fjöl- skyldubíll. Fiat Uno 70s, með þeim skemmtilegri á götunni. EV-SALURINN I FIATHUSINU, SMIÐJUVEGI 4, SIMAR 77200,77202 OG 77720.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.