Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 17
16 DV. FIMMTUDAGUR1. ÁGOST1985. DV. FIMMTUDAGUR1. ÁGOST1985. íþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir ■ V - Gummi Baldurs byrjaður að æfa með Fram Guðmundur Baldursson, markvörður Fram í knattspyrnu, sem verið hefur frá lengi vegna meiösla, er byrjaður að æfa með Fram á ný. Guðmundur gat ekkert æft framan af sumri vegna slæmra meiðsla í baki og hefur þar af leiðandi ekkert getað leikið með Fram í Islands- mótinu. „Eg byrjaöi tvisvar að æfa en varð að hætta fljótlega í bæði skiptin,” sagöi Guð- mundur í samtali við DV. „Þetta tókst hins vegar í þriðja skiptiö og ég er bjartsýnn á að ég sé búinn að losa mig við þessi meiðsli, í bili að minnsta kosti,” sagði Guðmundur sem leikið hefur átta landsleiki með íslenska landsliðinu. -SK. Barton aðstoðar Nicholl Frá Jóhannesi Jóhannessyni, fréttaritara DV í Lundúnum. Tony Barton hefur gengið til liðs við South- ampton sem aðstoðarmaður Chris Nicholl. Barton stýrði liði Aston Villa til sigurs í Evrópu- keppninni áríð 1982 en var rekinn tæpu ári siðar. Barton fékk hjartaáfall í ágúst í fyrra og missti af upphafi keppnistímabilsins en hann var þá framkvæmdastjóri Northampton. Það lið dvaldi á botni fjórðu deildar lengst af og var Barton rekinn áður en leiktímabilið var úti. Barton var orðaður við Wolves en missti áhugann eftir að fjárhagsstaða félagsins var gerð opinber. Snurða hefur hlaupið á þráðinn í samninga- viðræðum West Ham og hollenska félagsins Nec Nijmegen um kaup á Frank Hoekman. Sá niðurlenski var búinn að skoða sig um á Upton Park í Lundúnum og leist vel á. Nijmegen heimtar nú 100.000 pund fyrir kappa og finnst John Lyali, stjóra West Ham, það einum of mikið silfur til að blæöa í einn mann. Málið er í biðstöðu. Jerry Murphy, lenstum leikmaður með Crystal Palace, en var sagt upp í vor, hefur verið að spila með Chelsea til reynslu. Fram- kvæmdastjóra Chelsea, John Hollins, hefur litist vel á Murphy og mun hann líklega ganga til liðs við félagið. JJ/SigA 2. deild kvenna: Víkingur og Haukarupp Víkingsstelpurnar tryggöu sér sigur í 2. deild A-riðli með sigri á Grindavik, 2—1. Vikingar tryggöu sér þar æmeö réttinn á 1. deUdarsæti á næsta keppnistimabUi. Stelpumar unnu sjö af átta leikjum sinum i riölinum, biöu aöeins lægri hlut fyrir Aftureldingu. Um síöustu belgi unnu Hæðargarðsstúlkuraar stóran sigur á Grandarfirði, 5—0, og sömu úrsUt uröu þegar Aftur- elding mætti Grandfirðingunum í MosfeUssveitbmi. Staöan er nú þessí í riðlinum þegar aðeins þrir ieUtir eru eftir. Víkingur 8 7 0 1 22—12 21 FH 7 5 0 2 21-11 15 Aftureiding 6 3 0 3 14—7 9 Grindavík 6 2 0 4 15—15 6 Grundarfjörður 7 0 0 7 5—42 0 Þrir leikir vora í B-riöU deUdarinnar í vikunnl. Fram vann SeUoss, 6—1, Haukar unnu IR, 2—0, og Hveragerði vann ÍR, 3—1. Haukar hafa tryggt sér sæti í 1. deUdinni en staöan er nú þessi i B-riðlinum: Haukar 9 7 2 0 25—4 23 Stjarnan 7 5 0 2 13—4 15 Fram 7 4 2 1 14—6 14 Hveragerði 8 3 14 15—18 10 IR 8 116 5-18 4 SeUoss 7 0 0 7 3—25 0 -fros j Strákarnir ■ l töpuðu3-l | íslenska drengjalandsliðið skip- * | að leikmönnum 15 ára og yngri | I mátti þola tap gegn Englendingum . | á Norðurlandameistaramótinu en | IEnglendingar keppa þar sem ■ gestir. UrsUtin urðu 3—1 eftir að I Istaðan hafði verið jöfn i hálfleik, I 1—1. Eina mark íslands skoraði" | KE-ingurinn Rúnar Kristinsson. | Dómarar gefa út bleðil Hæfnisnefnd KDSÍ hefur gefið út bleðU sem ætti að nægja tU að stinga upp í nöldrarana á áhorfenda- svæðinu, sem sifellt eru að láta i ljós óánægju með dómgæsluna. Ef röflar- inn við hlið þér er farinn að fara í taugarnar á þér með sinum útaf með dómarann köllum þá er bara hægt að lesa fyrir þann leiðinlega úr bæklingnum, þar sem birtur er hluti knattspyrnulaganna. I þessum netta bæklingi er sýnt hvernig brot, óbein og bein auka- spyrna, eru dæmd á, friðhelgi mark- varðarins skýrð út, sagt frá hagnaðarreglunni o.fl. Ef skúmurinn við hUöina á þér lætur sér ekki segjast við lestur þessa bæklings og heldur áfram að röfla, þá er tilvalið aö taka bara tíu eintök og troða þeim upp í hann. -SigA. ff Er í súper-formi ff — segir íslandsmeistarinn í golf i, Sigurður Pétursson, sem hef ur titilvörnina í dag. — Leggst vel í mig, segir Björgvin Þorsteinsson I 1 «9 n 1 — i.'l! 1 „ I 1 ! A „„ Cl„ _ I l. Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- manni DV á islandsmótinu f goifi á Akureyri: „Ég er mjög í súper-formi og mjög bjartsýnn á f ramhaldiö fái ég frið fyrir bakinu,” sagði Sigurður Pétursson, golfleikarinn kunni, sem hefur vörn um Islandsmeistaratitilinn í golfi í dag er keppni í meistaraflokki hefst. Lengi var óvíst hvort Siguröur gæti leikið með vegna meiösla í baki sem tóku sig upp á golfmótinu á Húsavík um síöustu helgi en heilsa Sigurðar er með besta móti nú. „Ég sætti mig ekki við neitt annað en fyrsta sætið þó að ég viti að meistaraflokksmenn þeir sem eru hér séu yfirleitt í mjög góðri æfingu. Vöilurinn er mjög góður. Kannski ekki mjög erfiður en ef eitthvað fer úr- skeiðis þá er maður fljótur að komast í vandræði,” sagði Sigurður. Björgvin Þorsteinsson, GR, er hér að taka þátt í sinu fimmtánda Islands- móti sem meistaraflokksmaður. „Ég hef æft mjög mikið síðustu daga og þetta leggst vel í mig. Völiurinn hér fyrir norðan er sá iangbesti f dag og flestir meistaraflokkskylfingarnir í góðri æfingu. Ég vona' aðeins það ■ Uerdingen vann hraðmótið { ! — og Lárusog Atli mættu Sigurði Grétarssyni j I í úrslitaleiknum I Bayer Uerdingen vann um daginn hraömót sem haldið var í Sviss. Uerdingen stillti upp Atla Eðvalds- syni og Lárusi Guðmundssyni sem framlinumönnum en önnur Uð sem tóku þátt í mótinu voru Luzern, liðið sem Sigurður Grétarsson leikur með, St. GaUen sem leíkur i 1. deUd- inni svissnesku auk 3. deUdar liðs. Uerdingen vann St. GaUen 4—3 og tryggði sér réttinn tU að leika tU úrsiita gegn Uði Siguröar. Það voru I því þrír íslendingar sem mættust í * leiknum sem lauk með sigri þýska f liðsins, 3—1. Lárus skoraði fyrsta markiö fyrír Uerdingen og AtU átti | mikinn þátt i þvi þríðja. Sigurður . Grétarsson var mjög hættulegur i I fyrri hálfleUí úrslitaleiksins en i ■ þeim seinni fékk hann ekkert tU að I moða úr. I -fros. * . ~**tm 'sX. Þau keppa á EM ásamt Ragnari Guðmundssyni. Frá vinstri, Bryndis, Ragnheiður, Eðvarð og Magnús. Myndin var tekin á œfingu í gœr. DV-mynd S. Keppa á EM í sundi Fimm islendingar taka þátt i Evrópumeistaramótinu í sundi sem háð verður i Sofia i Búlgariu 5.—11. ágúst. Það er meiri þátttaka frá islandi en lengi hefur verið. Kepp- endur tslands eru Bryndís Ólafsdóttir, Þór, Þorlákshöfn, Ragnheiður Runólfsdóttir, Akranesi, Eðvarð Eðvarðsson, Njarðvíkum, Magnús Olafsson, Þór og Ragnar Guðmunds- son, Ægi. SundfóUúð hélt utan tU Danmerkur í morgun og þar kom Ragnar Guðmundsson tU móts við þau sem að heiman komu. Á föstudag verður svo haldið áleiðis til Búlgaríu ásamt danska landsliðshópnum. Islenska sundfólkið keppir í mörgum greinum en fyrsta keppni þess verður á mánu- dag. Bryndís Olafsdóttir keppir á 100 og 200 m skriðsundi og 100 m flugsundi. Ragnheiður Runólfsdóttir keppir í 100 m baksundi, 100 og 200 m bringu- sundi og 200 m fjórsundi. Eðvarð Eðvarðsson keppir í 100 og 200 m baksundi, 100 og 200 m bringu- sundi og 200 m fjórsundi. Magnús Olafsson keppir í 100 og 200 m skriðsundi og 100 m flugsundi. Ragnar Guðmundsson keppir í 400 og 1500 m skriösundi. Fararstjóri verður Guðfinnur Olafs- son en þjálfari Hafþór B. Guðmunds- son. -hsim. besta,” sagði Björgvin þegar tíðinda- maðurDV náði tali af honum. Þrátt fyrir aft kcppnin hefjist ekki fyrr eo f dag f m.fl. þá hafa 18 holur þegar verift leikoar f 2. og 3. flokki. Annars flokks keppnin er mjög tvfsýn. Þrfr kylfingar hafa slegift 18 holuraar á 83 höggum en þaft eru þeir Guft- mundur Sigurjóusson og Sigurþór Sævarsson báftir frá GS auk Halldórs Fannars frá golf- klúbbi Reykjavíkur. Þrir golfarar hafa slegift höggi meira og aftrir þrfr fylgja f kjölfarift meft85 högg. 1 þriftja flokki er Bessi Gunnarsson, golf- klúbbi Akureyrar, efstur. Hann sló fyrstu 18 holurnar á 84 höggum. Ivar Harftarson, GR, hefur slegift 86 högg og Sigurður Aðalsteins- son, GK, er f þvf þriftja með 87 högg. DV ráftgcrir að hafa fjögurra sfftna biaft- auka um tslandsmótift f þriftjudagsblaftinu en mánudagsblaðift kemur ekki út aft þessu sinni vegna verslunarmannahelgarinnar. -fros Leikmenn Everton glaðbeittir yfir þvi aö vera i fyrsta sætinu hjá veðmöngurum. Ná þeir að halda bikurum sinum i skápunum eða tæmast þeir? Everton líklegast — hjá veðmöngurum í Bretlandi. Liverpool og Man. Utd fylgja fast á ftir Frá Jóhannesi Jóhannessyni, frétta- ritara DV í London: Veömangararnir í Englandi eru komnir á kaf í næsta keppnistímabil ensku knattspyrnunnar, núna þegar tvær og hálf vika er þar til fyrsta um- ferðin veröur leikin. Reyndar var það strax um miöjan júlí sem þeir fóru að velta því fyrir sér hver myndi standa uppi sem sigurvegari að vori. Mangararnir gefa liöunum það sem kallast „odds” sem mætti kallast likur hér. Til að gera sér grein fyrir hvernig þetta virkar þá verður hér tekið dæmi. Segjum sem svo að veðmangararnir séu að velta fyrir sér möguleikum Northampton Town til að vinna enska meistaratitilinn. Þar sem liðið er í 4. deild á það engan séns, svo möngurun- um er óhætt að vera rúmir á og setja möguleika Northampton á 500 gegn 1. Þetta þýöir að ef einhver fæst til að veðja krónu á að liðið vinni 1. deildina og að það, fyrir tilstilli æðri afla, gerist, þá er viðkomandi búinn að vinna 500-falda upphæðina sem hann veðjaði, eða500kr. Þetta var nú bara til að útskýra málin, en lítum nú á hvernig veðmang- arar hafa stillt liðunum upp fyrir komandi keppnistímabil. I sviga fylgir í hvaða sæti liðin lentu í fyrra: Everton 5—2 ( 1 ) Liverpool 10—3 ( 2 ) Manehester Utd. 10—3 ( 4 ) Tottenham Nottingham Forest Arsenal Chelsea Sheffield Wed. Southampton Aston ViUa Manchester City Oxford Watford Ipswich Luton WBA Birmingham Coventry QPR West Ham Leicester Newcastle 7-1 ( 3 ) 16-1 ( 9 ) 20-1 ( 7 ) 25-1 ( 6 ) 28-1 ( 8 ) 28-1 ( 5 ) 40-1 (10T) 40-1 ( -) 40-1 ( -) 40-1 ( 11) 50-1 (17) 50-1 (13) 50-1 (12) 66-1 (-) 66-1 (18) 66-1 (19) 66-1 (16) 100-1 (15) 100-1 (14) Það er sem sé Everton, meistararnir sjálfir, sem líklegast þykir til að hreppa hnossið og bikarinn þegar upp er staðið. Eins og sjá má fara veðmangarar heldur varlega í hlutina og gefa liðunum sem voru ofarlega í fyrra heldur lélegar líkur, þ.e.a.s. maður yrði ekki stórauðugur á að veðja á lið eins og Everton, þó það sé sjálfsagt tryggasta leiðin til að næla sérívasapening. Tryggð veðmangara við Liverpool vekur athygli, 10—3 eru líkurnar þrátt fyrir hinar miklu hræringar sem liðið hefur gengið í gegnum, auk fram- kvæmdastjóraskiptanna. Til að mynda hefur Southampton, annað lið sem haft hefur skipti á stjóra, aðeins 28—1 þrátt fyrir frábæran árangur sl. ár. Já, það Metupphæð fyrir Svía Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manniDV íSvíþjóð. Svissneska meistaraliðið Servette í Genf hefur keypt Mats Magnusson, hinn 22ja ára miðherja Malmö FF, og greiddi fyrir hann hærri upphæð en áður hefur gerst hvað sænskan leik- mann snertir eftlr þvi sem sænsku blöðin segja. Malmö fékk 20 milljónir íslenskar fyrir Mats, sem auk þess fékk 4—5 milljónir í sinn hlut. Hann er markakóngur í AU- svenskan og í TOTO-keppninni nú í sumar — getraunakeppninni — vakti hann mikla athygli. Skoraöi mikiö gegn þekktum liðum eins og Werder Bremen og Karl Zeiss Jena. hsím. er ekki sama Southampton og séra Liverpool. Nýliðarnir Manchester City og framkvæmdastjóralaust Oxford fá 40—1 en peningalaust Birmingham 66—1. Datt annars einhverjum í hug að veöja á Newcastle? I lokin flýtur hér með listi yfir helstu liðin i annarri deild og líkurnar sem þeim eru gefnar. Brighton 6—1(6) Leeds 6—1(7) Norwich 7—1 (-) Portsmouth 7—1 ( 4 ) Sunderland 8—1 (-) Blackburn 11—1 ( 5 ) Sheffield Utd. 12—1 (19) Mikla athygli vekur breytt staða Sheffield United hjá veðmöngurum, en líkurnar voru 20—1 fyrir aðeins þremur vikum. -SigA. Birmingham sektað — Leeds sýknað Frá Jóhannesi Jóhannessyni, fréttarit- ara DV í Lundúnum: t gær var dæmt í máli Brimingham og Leeds vegna ólátanna sem brutust út á meðan á leik liðanna stóð í Birm- ingham. Var heimaliðinu gert skylt að borga 5.000 punda sekt en Leeds liðið var sýknað. Brimingham félagið var fundið sekt fyrir slæglegt eftirlit með áhorfendum. t dómnum sagði að Leeds hefði gert allar nauðsynlegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir óiæti áhangenda félagsins sem eru með þeim verstu í Énglandi. 15 ára drengur lést er hann varð undir vegg sem gaf sig i ólátun- um. Brimingham hefur ákveðið að áfrýja. SigA^, 17 Iþróttir Siggi Einars kastaði 81,88 — og varð annar í sp jótkasti. Sjöberg stökk 2,30 Frá Gunnlaugi Jónssyni, frétta- rítara DV í Svíþjóð: Sigurður Einarsson varð í öðru sæti í spjótkasti á sterku frjáls- íþróttamóti sem háð var í Sviþjóð í fyrrakvöld. Sigurður veitti sænska methaf- anum Dag Wennlund haröa keppni og kastaði 81,88 metra sem er nálægt besta árangri hans. Wennlund sigraði, kastaði 83,30. I þriðja sæti lenti Laszlo Babits sem kastaði spjótinu 80,02 metra. Það var þó ekki spjótkastið sem mesta athygli vakti á mótinu. Tveir fremstu hástökkvara heims, þeir Patrick Sjöberg frá Svíþjóð og Carlo Tranhardt frá V-Þýskalandi, háöu með sér einvígi og hafði sá sænski betur. Stökk 2,30 metra á meðan Tránhardt varð að sætta sig við 2,20. Þeir hafa nú mæst fimm sinnum á árinu. Sjöberg hefur sigrað í þrjú skipti en V-Þjóðverjinn tvisvar. -fros. Jennings velkominn — segir Lou Macari, stjóri Swindon „Eg veit að N-lrland þarfnast Jennings fyrit-HM leikinn gegn Tyrkjum I september og ég hef sagt honum að hann sé velkomlnn í lift mitt, þarfnlst hann æfingar,” sagði framkvæmdastjóri 4. delldar iiftsins enska, Swindon, Lou Macari, en hann hefur lýst yfir áhuga á aft fá Pat Jennings, hinn gamalkunna leikmann meft Tottenham og Arsenal, til lifts vift slg en Jennlngs lagfti skóna á hilluna eftir siftasta keppnistíma- bil. „Eg ber mikla virðingu fyrir honum og ég er viss um að rcynsla hans yrfti varnar- leikmönnum liftsins mikll stoft. Hann má leika með okkur 1 mánuft en ég væri ánægftur meft aft sjá hann vera lengur hjá félaginu,” sagfti Macari sem ték vift stjóra- stöðu Swindon eftir litríkan feril með Manchester United. Lawrie McMenemy, stjftri Sunderland, hefur einnig sett sig i samband vift Jennings en spurningin er hvort Jennings vilji lcika meft lifti sem stefnir á 1. deild. -fros. íslandsmót í tennis Islandsmótið í tennis fer fram dag- ana 8.—11. ágúst nk. við. Gnoðarvog í Reykjavík. Mótið var endurvakið í fyrra eftir langt hlé. Keppt verður í einliða- og tvíliöaleik karla og kvenna, tvenndarleik og unglingaflokkum. Skáning er hjá TBR og lýkur henni kl. 13.00 þriöjudaginn6. ágúst. BREIÐFJÖRÐ JMF BUKKSMMXIA-STtYPUMÓT-VBnCPAilAR SIGTUNI 7 -121 REYKJAVlK-SlMI 29022 SPARTA LAUGAVEGI49, SIMI23610 Hot shot h| — loksins komnir. Nr. 28-39. Kr. 1.262,- Adidas hettupaysur, nr. 140-176 og 4-8, 3 litir. Henson glansgailar, nr. 22-40, kr. 2747 - 3111, margirlitir. Stockholm GT. Nr. 8—8 1/2 og 8. Kr. 1.643,- Markmannsbúningar, ðli nr. frá 140, treyjur, sfðbuxur, stuttbuxur. Don Cano bómullargallar, nr. 6—12 og xs-s-m, kr. 2112-2822. Krhnzle markmannshanskar, týpa 7181, nr. 7-11, kr. 1134. Adidas trimmgallar I sUarðum fré 101, ótal tegundir. Týpa 7180, nr. 7—11, kr. 837, einnig 4 aðrar týpur. Póstsendum. SPORTVÖRUVERSUUNIN Laugavegur 49, simi 23610. Henson regngallar í öllum stœrðum. I i l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.