Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR1. AGUST1985. 29 Peningamarkaður Sandkorn Sandkorn Innlán meö sórkjörum Alþý&ubanklnn: Stjörnureiknlngar eru tynr 15 ára og yngri og 65 ára og eldn. vInnstæöur þeirra yngri eru bundnar þar ul þeir veröa fulira 16 ára. 65—75 ára getá losað innstæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reiknlngar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtry ggðir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lif- eyrissjóðum eða almannatryggingum. Tnnstatður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextireru29% ogórsvöxtum29%. Sérbók fær strax 27% nafnvexti, 2% bætast síðan við eftir hverja þrjá mánuði sem inn- stæða er óhreyfð, upp i 33% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur orðið 33.5%. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Bánaðarbanklnn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin með 33% nafnvöxtum og 33% ársá- vöxtun sé innstæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bomir saman við vexti af þriggja mánaða verðtryggðum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismuninum bætt við. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Sparibókúi skiiar hærri á- vöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju inn- leggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða . lengur. Iðnaðarbankinn: A tvo reikninga í bank- anum fæst IB-bónus. Overðtryggðan 6 mánaða reikning sem ber þannig 32% nafn- vexli og getur náð 34^% ársávöxtun. Og verö- tryggöan 6 mánaða reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaðarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færðir misserislega 30. júníog31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö 31% nafnvöxtum. Vextir eru færðir um ára- mót. Eftir hvern ársfjórðung eru þeir hins vegar bornir saman við ávöxtun á 3ja mánaöa verðtryggðum reikningum. Reynist hún betri gildir hún umræddan ársfjórðung. Af hverri úttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hœrri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju' innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankiun: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 22,0% fyrstu 2 mánuðina, 3. mánuðinn 23,5%, 4. mánuðinn 25%, 5. mánuðinn 26,5%, 6. mánuðinn 28%. Eftir 6 mánuði 29,5% og ef tir 12 mánuði 30,5%. Sé tekið út standa vextir þess timabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 32,8%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Hávaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Otvegsbankinn: Vextir á reikningi með Abót eru annaðhvort 1% og full verðtrygging, eins og á 3ja mánaða verðtryggðum spari- reikningi eða ná 34,6% ársávöxtun, án verð- tryggingar. Samanburður er gerður mánaðarlega, en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 22% þann almanaksmánuð. Versiunarbankinn: Kaskó-reikningurinn er óbundinn. Um hann gilda fjögur vaxtatimabil á ári, janúar-mars, apríl-júní, júli- september, október-desember. I lok hvers þeirra fær óhreyfður Kaskó-reikningur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverðtryggðum 6 mán. reikningum með 131,0% nafnvöxtum og 34,8% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 3% vöxtum. Sé lagt inn á miðju timabili og innstæða látin óhreyfð næsta tímabil á eftir reiknast uppbót aílan sparnaðartímann. Ein úttekt er leyfð á hverju tímabili án þess að vaxtaupp- bótin skeröist. tbúðalánareikningur er óbundinn og meö kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. • Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miðaö við sparnað með vöxtum og verðbót- um. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Otlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Spamaður er ekki bundinn við fastar upp- hæðir á mánuði. Bankinn ákveður hámarks- lán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun' _er endurskoðuð tvisvar á ári. Sparlsjóðir: Trompreiknáigurinn er óbund- inn, verðtryggður reikningur, sem einnig ber 3.0% gmnnvexti. Verðbætur leggjast við höfuðstól mánaðarlega en grunnvextir tvisv- ar á ári. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við sérstaka Trompvexti. Nýtur reikningurmn þeirra kjara sem betri eru. Trompvextimá' em nú 30% og gefa 32.25% ársávöxtun. 1 Rikissjóður: Spariskírtelnl, 1. flokkur Á 1985, em bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verðtryggð og með 7% vöxtum, óbreytan- legum. Uppiiæðlr em 5.000, 10.000 og 100.000 krónur. Spariskirteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, em bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau em verðtryggð og með 6,71% vöxtum. Vextá- greiðast misserislega á tímabiláiu, fyrst 10. júli næstkomandi. Upphæðir em 5,10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júU 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hrevfanlegir. meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% a- lagi, vaxtaauka. Samtals 4,8% nú. Upphæöir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, era bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miðast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæðá era 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskáteáii rikissjððs fást í Seðlabank- anum, hjá viðskiptabönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lifeyrissjóðá era í landinu. Hver sjóður ákveður sjóðfélögum iánsrétt, lána- upp'dæðir, vexti og lánstíma. Stysti táni að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumá sjóðá bjóða aukinn lánsrétt eftá lengra starf og áunnin stig. Lán em á biUnu 144.000—600.000 eftá sjóðum, starfstána og stigum. Lánin eru, verðtryggð og meö 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtáni eftir lánum er mjög misjafn, breyti- legur milU sjóða og hjá hverjum sjóði eftir aðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptá um lífeyrissjóö eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Náfnvextá- em vextá í eitt ár og reiknaðir í eáiu lagi yfir þann tána. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunái verðurþá hærri en nafnvextimá. Ef 1000 krónur Uggja inni í 12 mánuði á 22% nafnvöxtum verður innstæðan í lok þess tíma 1.220 krónur og 22% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni i 6+6 mánuöi á 22% vöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir sex mánuði. Þá er áinstæðan komái i 1.110 krónur og á þá upphæð reiknast 11% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig 1.232,10 og ársávöxtun23.2%. Drðttarvextir Dráttarvextir eru 3.5% á'mánuði eða 42% á lári. Dagvextir reiknast samkvæmt því • 0.1166%. Vísitölur Lánskjaravísitalan í júU er 1178 stig en var 1144 stig í júní. Miðað er við 100 í júni 1979. Bygghigarvísitalan 1. júlí 1985 var 216 stig miðað við 100 í janúar 1983, en 3205 miðað við eldri grunn. 1. janúar var vísitalan 185 stig á móti 2745 á eldri grunni. Og 1. apríl var hún ^ 200 stig á móti 2963 á eldri gmnni. VEXTIR BANKA OG SPARISJÚDA (%) 20.07.85 innlAn með sérkjörum SJA SÉRLISTA innlAn överdtrvggð SPARISJÓOSBXKUR Öbunchn rnHtavóa 22,0 22.0 22.0 22.0 224) 225 225 | 225 22,0 225 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsögn 25,0 26.6 25.0 25.0 23.0 235 235 • 235 255 235 6 mánaöa uppsögn 29.5 31.7 28,0 | 28.0 32,0 295 295 315 >275 12 mánaóa uppsögn 30.7 33.0 30,0 26,5 325 18 mánaöa uppsófpi 35,0 38.1 36.0 i SPARNAOUR - LANSRETTUR Sparaö 3-5 mánuöi 25.0 235 235 235 255 235 Sparaö 6 mán. og meaa 29 J) 235 295 275 INNLANSSKIRTEINI T1 6 mánaöa 29Í 31.7 28,0 295 I 285 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareðtningar 17J) 174) 8.0 I M 105 105 85 10.0 105 Hkaupareðirangar 10.0 10,0 ' 8.0 ' 8J) 105 85 85 ( 105 105 •nnlAn verðtrvggð SPARIREIKNINGAR 3ja mánaöa uppsógn 2.0 1,5 U> 15 15 15 15 25 15 6 mánaöa uppsógn 3.5 3.5 3,5 35 35 35 35 35 35 innlAn gengistryggð GJALOEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadotarar 8Ji 8.0 7.5 85 75 n 7.5 75 85 Starlingtpund 12J) 11.5 11.5 11,0 115 115 115 115 115 Vestur þýsk mörk 5JJ 4.0 4.5 55 45 45 45 55 55 Dartskar krónur 10,0 9.5 8,75 85 95 95 95 105 95 ÚTLAN úverðtrvggð ALMENNIR VlXLAR Iforvextir) 29,5 29.0 30,0 '30,0 285 295 305 305 295 VKJSKIPTAVlXLAR (lorvextw) 3U) 31,0 31,0 305 30,5 ALMENN SKULDABRÉF 32 5 31.5 32,0 32,0 305 325 325 325 325 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 34.0 33.5 335 335 hlaupareikningar Yfirdráttur 31.5 304) 31,5 ,31.5 295 305 315 315 305 útlan verðtrvggo SKULOABRÉF Aö 2 1/2 ári 4JI 44) 44) 45 »0 45 45 45 45 Longn an 2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 55 55 55 55 55 55 útlAn til framleidslu VEGNAINNANLANOSS0LU 26J5 2645 2646 2645 2645 2645 2645 2845 2645 VEGNA ÚTFLUTNINGS SOR raðiramynt 9.75 9.75 9.75 9.75 9.75 9,75 9,75 \ 9.75 9.75 SiHH lifilili ú Tívolí- Fjölskyldufaöir einn íir Reykjavík lét loksins undan tuöinu í krökkunum og f jöl- skyldan fór i tívolí í Edenborg. En það var komið í seinni hluta júli- mánaðar svo að pyngjan var orðin létt. En pabbinn ætlaöl aö bjarga málunum með krítarkortinu Eurocard — þrautalendingin stundum frá tuttugasta til þrítug- asta. Útlitið var bjart um tima. TivoUmenn tóku já- kvætt í krítarkortið. En þeir vUdu bara Visa kritarkort þegar tU kastanna kom. Reykjavikurpabbinn lenti þá hcldur i súpunni því hann haföi aðcins Eurocard í vasanum. Nú, allir fóru í fýlu og krakkamir Uka. Á leiðinni yfir HeUisheiðina kom mál- tækið garala upp í huga pabbans: „Ber er hver að baki nema sér bróður eigi.” Nú, af því að Bragi i Eden og Einar f Visa eru bræður. Almættið í Moskvu Heimsmót æskunnar stendur nú yfir i Moskvu. Þaðan berast fréttir i gegnum Tass. Ebi aldeUis stórkostleg. Þaö er rétt að þjóöhátiðarnefndarmenn um land allt rýni vel í Veðurverndarstofnun Sovétmanna tók tU sinna ráöa tU að tryggja æsku- fóikinu gott veður á meðan mótið stendur. Þeir úðuðu úr flugvélum kolsýra og sUfurjoðíði yfir regnský í uppsiglingu. Og sólin skin í Moskvu. Svona viljum við hafa það 17. júní 1986 og þar næsta ár og þar næsta. Og viö ieggjum Uka inn aðra pöntun tU almættisins með vélaraar og sýruna — Hún er fyrir 18. ágúst 1986, 200 ára afmæU Reykjavikur- borgar. Ormar í vösum Matsmaðurinn fór í sína venjulegu skoðunarferð í frystihúsið í plássinu nýlegai Hann varð óhrcss með árangurinn, „aUt pleis- iö og fiskurinn með” var morandiíormum. Eigandinn varð æfur. Hann rak matsmanninn á dyroghótaðiöUuillu. Já, hann kærði mats- maaninn. 1 kærunni stóð aö matsmaðurinn heföi borið ormana inn i hús i buxna- vösunum. Af félagi matsmanna segir að þetta frystihús verði látlð óskoðað i náinni framtíð. Svona fór um sjó- ferð þá, aðeins ormétinn fiskurá færi. Hlíóin fagra StigahUðin varð umtal- aöasta hUðin árið 1984 enda fögur. Hún varð „status symbol”, hún varð umdeUd og eftirsótt og hún varð dýr. StigahUðin var á góðri lcið með að skipta þjóðinni í „tvær þjóðir” á tímabUi eða þegar frægð hennar komst í efsta þrep raannféiagsstig- ans. En frami Stigahliðar- Umar var eins og „snöggt bað”. Frægöarsólin skín heldur ekki til eUífðaraóns á sama blettinn. Lóðaeigendur við Stiga- hUðina voru vegnir og metnir, „fiáðir og steiktir” i fjölmiðlum á meðan hæst lét. Fyrir nokkrum dögum var smátýru beint að skattamálum StigahUðar- manna. Nóg um það. Síðustu frcttir úr hUðinni fögru eru að einn lóðareig- enda hefur hætt við búsetu þar. Sá erkjúkiingabóndinn Gunnar Jóhannsson frá Ásmundarstöðum. Hann hyggst flytja i bæinn og hefur fest kaup á húsi við Seljugerði. Söluvcrðmæti hússins var víst á við nokkur þúsund tonn af kjúkUngum og eggjum eða ura 13 milljónir. Sérislenskt fyrirbæri — fyllimannahelgin eins og sá þýski nefnir stóru helgi sumarsins. Stóra Glöggt er gests augað eða þannig. Ungur Þjóðverji, sem hingað hefur komið aU- oft og dvaUð um skamman eða langan tíma i hvert sinn, hefur lært nokkur orð í isicnsku. Sum þeirra vefjast duUtið um tungu en hann bjargar sér oftast úr þvi tunguhafti. Eitt orð hefur vafist fyrir honum og það er VERSLUNAR- MANNAHELGIN. Sá stutti hefur bjargað þvi — hann kallar þessa stóru helgi allra landsmanna — fyUi- mannahelgina. Góða helgi... Umsjón: Þórunn Gestsdóttir Menning Menning Menning TEIKNUÐ KYNTAKN á sýningu teiknara íSalnum Islendingar kaupa málverk, grafík- myndir, vatnsUtamyndir. — næstum allt nema teikningar. I augum þeirra flestra, jafnvel menntaðra listáhuga- manna, eru teikningar eins og móta- timbur: nauösynlegt meðan hús er í byggingu en lítils virði að henni lok- inni. Þetta er hinn mesti misskilningur því teikning er eins og hjartalinurit Ustamanns, sýnir glöggt ÖU tilfinninga- leg viðbrögð hans. Teikningar margra Ustamanna eru aukinheldur taldar trú- verðugri, betri Ustaverk, en málverk þeirra eöa skúlptúr. Ég hef t.d. orðið var við að erlendir listáhugamenn eru stórum hrifnari af teikningum Kjar- vals en málverkum hans, svo aðeins eittdæmisénefnt. Teikning, í víðasta skilningi, er held- ur ekki umgjörð utan um liti, heldur sjálfstæður miðill hugmynda og kennda.Lifiteikningin. .. Ekki farið í felur Þetta er skrifað í tilefni UtUlar en snotrar sýningar á alls kyns teikning- um sem aðstandendur Salarins við Vesturgötu hafa sett upp undir því ekki ófrumlega nafni „KynUf íslenskra karlmanna”. Ekki er heiti sýningar- innar í mjög nánum tengslum við inn- tak hennar. Og þó. Með góðum vilja má lesa út úr mörgum verkanna litt dulin kyntákn. I verkum Hörpu B jöms- dóttur er auk þess ekki veriö að fara í felur meö neitt sem máU skiptir. Nú er að vita hvort húsmóðirin í vesturbæn- um fær eitthvað út úr verkum Hörpu eður ei. Þama em annars verk eftirsjö listamenn, misjafnlega áhugaverð. Mest fannst mér koma tU glímu þeirra Kristbergs Péturssonar, Gunn- ars Karlssonar og Bjargar örvar við te&ninguna. Þanþol teikningar ÖU vinna þau svart á hvítu en að mis- munandi markmiðum. Kristbergur Björg úrvar — Út i skóginn, teikningar. Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson penslar kraftmiklar afstraktsjónir, sem þó em ekki alveg lausar viö nátt- úmlega skirskotun, í kringum nokkur afmörkuð stef, í þeim tilgangi að kanna þanþol þeirra, viðbrögð þeirra við áherslubreytingum o.s.frv. Gunnar á þarna aðeins tvær teUtn- ingar, eins konar ummyndanir nátt- úmstef ja, sem í meðförum hans taka á sig ímyndir kvenlegrar anatómíu. Góðkunnur íslenskur foss verður að bosmamUtUU konu. Eða öfugt. Ég ímynda mér hins vegar að teUtn- ingar Bjargar séu fyrst og fremst drög að máluöum myndum og engu verri fyrir það. NáttúmUkingar eru þar einnig á dagskrá og ber mest á sterk- lega dregnum laufformum eða egg- hvössum einingum, sem sýnast ótví- rætt búa yfir myndrænum sprengi- krafti. Innra líf Þrjár litlar myndir Kjartans Olason- ar em síðan sér á parti í þessu sam- hengi þar eð þær reiða sig aUt að eins mikið á liti eins og teiknaðar áherslur. En þær gefa ekkert eftir hinum vold- ugu flekum Ustamannsins í sínu öfga- fulla innralífi. Oskandi væri að aðrir sýningarstaðir færa að dæmi gengisins í SaUium og reyndu að gera eitthvað meira fyrir teikninguna. AI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.