Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
29
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
J.K. Parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og viðar-
gólf. Vönduð vinna, komum og gerum
verðtilboð. Sími 78074.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viðargólf. Vinnum kork, dúk,
marmara og flísagólf o.fl. Aukum
endingu allra gólfa með níðsterkri
akrýlhúðun. Fullkomin tæki.
Verðtilboð. Símar 614207, 611190,
621451.
JRJ hf. Bifreiflasmiðja,
Varmahlíð, sími 95-6119. Innréttingar
í skólabíla, klæðningar í bíla, yfirbygg.
,Suzuki pickup, Datsun Patrol, Toyota
Hilux, Chevrolet, Is^uzu. Almálanir og
skreytingar. Verötilboð.
Múrverk-Fiísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypum og skrifum á
teikningar. Múrarameístarinn, sími
19672.
Háþrýstiþvottur — sandblástur
á húsum og öðrum mannvirkjum,
vinnuþrýstingur 400 bar. Dráttarvélar-
drifin tæki sem þýðir fullkomnari
vinnubrögð enda sérhæft fyrirtæki á
þessu sviði í mörg ár. Gerum tilboð
samdægurs. Stáltak, símar 28933 og
39197.
Háþrýstiþvottur — sandblástur.
með vinnuþrýsting allt að 350 bar. —
Sílanbööun með mótordrifinni dælu
sem þýðir miklu betri nýtingu efnis.
Verktak sf., sími 79746.
Hreingerningar
Hreingerningarþjónusta
Valdimars Sveinssonar, sími 72595:
Hreingerningar, ræstingar, glugga-
þvottur o.fl. Valdimar Sveinsson.
Þrif, hreingerningar, teppa-
hreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049, 667086 og 45539.
Haukur, Guðmundur og Vignir.
Þvottabjöm-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hólmbræflur-
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.
fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Hreingerningar á ibúðum
og stigagöngum, einnig teppa- og hús-
gagnahreinsun. Fullkomnar
djúphreinsivélar með miklum sog-
krafti sem skila teppunum nær
þurrum. Sérstakar vélar á ullarteppi.
Sjúgum upp vatn ef flæðir. örugg og
ódýr þjónusta. Uppl. í síma 74929.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningafélagifl Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöng-
um og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuð með
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Ökukennsía
Gylfi K. Sigurflsson.
Löggiltur ökukennari kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endurnýjun eldri ökurétt-
inda, ódýrari ökuskóli. öll prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Kenni á Audi.
Nýir nemendur geta byrjað strax og
greiða aðeins fyrir tekna tíma.
Æfingartímar fyrir þá sem hafa misst
réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið
þar sem reynslan er. Greiðslukjör,
ennfremur Visa og Eurocard. Símar
27716 og 74923. ökuskóli Guðjóns 0.
Hannessonar
Geir P. Þormar. ökukennari kennir á Toyota Crown meö velti- og vökvastýri. Hjálpa einnig þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það að nýju. Aðeins greitt fyrir tekna tíma, útvega öli prófgögn. Sími 19896.
Guflmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626, engin biö. Ökuskóli og öli prófgögn ef óskaö er. Tímafjöldi viö hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn, góð greiðslukjör. Sími 671358.
ökukennsla — bifhjól — endurhæfing. Get nú bætt viö nokkrum nemendum. Kennslubifreiðar: Ford Sierra G.L og sjálfskiptur Golf. Kennsluhjól: Kawasaki og Honda. Góður ökuskóli, prófgögn og námsefni. Guðbrandur Bogason, sími 76722.
ökukennsla — bifhjólapróf. Kenni allan daginn, engin bið, öku- skóli og útvegun prófgagna. Volvo 360 GLS kennsiubifreið. Kawasaki bifhjól. Visa — Eurocard. Snorri Bjarnason, sími 74975, bílasími 002-2236.
Úkukennarafélag Islands auglýsir.
Sigurður Snævar Gunnarsson s. 73152 Ford Escort ’85 27222 671112.
Elvar Höjgaard s. 27171 Galant 2000 GLS ’85
Snæbjörn Aðalsteinsson s. 617696-73738 Mazda 323 ’85
örnólfur Sveinsson s. 33240 Galant 2000 GLS ’85
Guðmundur G. Pétursson s. 73760 Nissan Cherry ’85
Guðbrandur Bogason s. 76722 Ford Sierra ’84 bifhjólakennsla.
Snorri Bjarnason s. 74975 VolvoGLS’85 bílas. 002-2236.
Hallfríður Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 626, ’85
Þorvaldur Finnbogason s. 33309-73503 Ford Escort ’85
Jón Haukur Edwald s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85 33829.
Olafur Einarsson s. 17284 Mazda 626 GLX ’85
ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyr- ir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteiniö. Góö greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson ökukenn- ari, sími 40594.
Kenni á Mazda 626 '85. Nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, góð greiðslukjör ef óskað er, fljót og góð þjónusta. Að- stoða einnig við endurnýjun ökurétt- inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749.
Ökukennsla — bifhjólapróf. Þér tekst það hjá G.G.P. Veiti örugga og þægilega þjónustu. Ökuskóli og út- vegun prófgagna. Aöstoða við endur- nýjun ökuskírteinis. Kennslubifreið Nissan Cherry ’85. Guðmundur G. Pét- ursson, sími 73760.
ökukennsla-bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerð 1984 með vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Sigurður Þormar, símar 75222 og 71461.
ökukennsla, bifhjólapróf,
I æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz
og Suzuki, Kawasaki bifhjól. ökuskóli.
Prófgögn ef óskað er. Engir lágmarks-
tímar. Aðstoða við endurnýjun öku-
skírteina. Visa—Eurocard. Magnús
Helgason, sími 687666, bílasími 002,
biðjið um 2066.
Úkukennsla — æfingatimar.
iKenni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi vers einstaklings. Ökuskóli og
öil prófgögn. Aðstoða viö endurnýjun
ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,26400,17384 og 21098.
Garðyrkja ]
Hraunhellur til sölu. mosavaxið heiðargrjót, margar gerðir náttúrusteina. Uppl. í símum 78899 og 74401 eftirkl. 19.
Úrvalstúnþökur til sölu, heimkeyrðar eða á staðnum. Geri tilboö í stærri pantanir. Túnþöku- sala Guðjóns. Sími 666385.
Túnþökur — Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþöku- kaupendur, athugið. Reynslan hefur sýnt að svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur verið mjög mismun- andi. I fyrsta lagi þarf að ath. hvers konar gróður er í túnþökunum. Einnig er nauösynlegt að þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishom. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868 — 17216. Eurocard — Visa.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Eurocard-Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í simum 666086 og 20856.
Moldarsala og túnþökur. Heimkeyrö gróðurmold, tekin í Reykjavík, einnig til leigu traktors- grafa, Breyt-grafa og vörubílar, jöfnumlóðir. Uppl. í síma 52421.
Hraunhellur, þessar gráu, fallegu og sjávargrjót í öllum stærðum. Uppl. í síma 92-8094.
Til sölu úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, dreift ef óskað er. Erum með traktorsgröfu, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti og jöfnun lóöa, einnig hita- og hellulagnir í innkeyrslur. Sími 44752.
Túnþökur 1. flokks Rangárvallaþökur til sölu, heimkeyrðar, magnafsláttur. Afgreiðum einnig á bíla á staðnum. Einnig gróðurmold, skjót afgreiðsla. Kreditkortaþjónusta. Olöf, Olafur, símar 71597,77476 og 99-5139.
Húsaviðgerðir
Byggingaverktak sf. auglýsir. Getum aftur bætt við okkur verkefnum í viðhaldi húseigna. Sprunguviögerðir — sQanúðun — almenn trésmíðavinna og málun húseigna. Leitið tilboða — Góö vinna. Byggingaverktak sf., sími 671780.
Sprunguviflgerflir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Gerum viö steyptar þakrennur. Múr- viögeröir og sílanúðun. 16 ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Blikkviðgerflir, múrum og málum þakrennur og kanta, múrviðgerðir. Skiptum á þökum og þéttum þök o.fl. o.fi. TUboð eða tímavinna. Símar 27975,45909,618897. Ábyrgð.
Gluggar, glerjun, þök. Sumar sem vetur, skiptum um gler og glugga, þakviögeröir. Leggjum tU vinnupalla. Ábyrgð á öUum verkum. Réttindamenn. Húsasmiðameistarinn, símar 73676 og 71228.
Til sölu
■ v; - ■ -■
Dýrfirski vörubíllinn
Dúi brunar nú um landið. Stýranlegur,
fjaörandi og með sturtu. Heildsala —
smásala — póstkröfusendingar. Leik-
fangasmiðjan Alda hf., Þingcyri, sími
94-8181.
Dodge 0.24 '82 ('84),
4 cyl., rauður og svartur, framhjóla-
drif. Skipti æskileg á ódýrari. Uppl. í
sima 45835 í dag og næstu daga.
Toppbill! Benz '77.
Frystihúseigendur, skóiakeyrslu-
menn, verktakar og aðrir athafna-
menn. Látiö ekki happ úr hendi sleppa,
sæti fyrir 20, stórar afturdyr. Sími
19022 e.kl. 20.
Til sölu þessi bill,
Benz 309 árg. 1979, sæti fyrir 21. Sími
77828 ákvöldin.
Bólstrun
Klæflum og gerum við
húsgögn, áklæöi eftir vali. Fast tilboðs-
verð, 1. fl. fagvinna, 35 ára reynsla.
Bólstrun Héðins, Auöbrekku 32, 200
Kópavogi, sími 45633.
Verzlun
Útsala.
Utsala á nýjum vörubílshjólbörðum af
öllum stærðum og gerðum og mörgum
viðurkenndum tegundum. Dæmi um
verö:
900 x 20, nælon, kr. 8.650,00,
1000 X 20, nælon, kr. 9.700,00,
1100x20, nælon, kr. 10.800,00,
1200x20, nælon.kr. 11.400,00.
Vörubílstjórar. Komið, skoðið, geriö
góð kaup.
Barinn, Skúlatorgi 2, sími 30501..
Nýtt útibú
Síðumúla 8. Opið kl. 13—18. Vönduð en
ódýr vara. Pantið nýja vetrarlistann á
kr. 200 + burðargjald. Nýjasta vetrar-
iínan, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. B.
Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866.
Krikket, hjólaskautar, skautabretti
Gúmmíbaátar, árar og pumpur;
krikket, brúöuvagnar, brúðukerrur,
hústjöld, Spidermantjöld, Masterman,
Barbie og indiánatjöld, Spiderman- og
Superman-búningar; Masterskarlar,
Mastershallir, Star Wars leikföng, ný-
komin; Fisher Price leikföng. Póst-
sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stíg 10, sími 14806.
WENZ-tiskulistinn,
haust og vetur 1985/86, ásamt gjafa-
lista er kominn. Verð með sendikostn-
aöi kr. 251. Pantið í síma 96-25781
(símsvari allan sólarhringinn) eða í
P.B. 781,602 Akureyri.
Húsaviðgerðir
Húseigendur og umsjónarmenn
fasteigna. Tökum að okkur háþrýsti-
þvott, múrviðgerðir, sílanúðun, þak- og
.rennuviðgerðir, (efnissala). Setjum
upp blokkkanta, rennur, niðurföll og
fleira. Verktakaþjónusta Hallgríms,
sími 671049.