Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1985, Blaðsíða 34
34
DV. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER1985.
Viðskipti og efnahagsmál Viðskipti og efnahagsmál
Erfiðleikarí
fiskvinnslu víðar
en á íslandi:
Ein
stærsta
rækju-
verk-
smiðja
Noregs
á barmi
gjald-
þrots
Ein stærsta rækjuverksmiðja í
Noregi, Heige Richardsen i
Tromsa, er nú á barmi gjaldþrots.
Hefur fyrirtækið fengiö greiðslu-
stöðvun. Á meðan á að reyna að
koma málum fyrirtækisins á
hreint.
Samkvæmt norska blaðinu
Fiskaren skuldar Helge Richard-
sen um 20 milljónir norskra króna
eða um 100 mflljónir íslenskra. Til
aö hægt sé að bjarga fyrirtækinu er
rætt um að fella þurfi niður um 40
milljónir af skuidinni.
Fyrirtækið Helge Richardsen er
með stærstu rækjuverksmiðjum í
Noregi. Þaö hefur um 110 fasta
starfsmenn og um 100 starfsmenn
til viöbótar yfir háannatímann.
Þrátt fyrir aö samtök ferskfisk-
framleiðenda í Noregi, sem eru
með rúmlega 10 milljón króna
kröfu á fyrirtækið, hafi stöðvað
rækjusendingar til þess heldur
framleiðslan áfram.
Helge Richardsen tapaði um 8,5
milljónum króna á síðasta ári en
velta þess var í kringum 560 milij-
ónirkróna. Áframhaldandi tap er á
þessuári.
Framkvæmdastjóri fyrirtækis-
ins hefur látið hafa eftir sér við
norsk blöö að starfsemi þess sé nú
mjög tvísýn þar sem búið sé að
skrúfa fyrir hráefniö, þeir fái ekki
lengur þá rækju sem þeir þurfi.
Ástæðu þess að svo illa hefur
gengiö hjá fyrirtækinu segir fram-
kvæmdastjórinn vera aö hráefnis-
kostnaöur hafi aukist gifurlega og
hlutur hráefnis í heildarkostnaðin-
um sé alltaf að verða meiri.
„Viö höfum vanmetið samkeppn-
ina um hráefnið, þaö verður sífellt
dýrara,” segir framkvæmdastjór-
inn.
Dótturfyrirtæki Helge Richard-
sen, 0st-Finnmark, varð gjald-
þrota fyrr í sumar.
-JGH
• PillaO og píllað I rækjunni.
Þassl mynd er frá islandi. En
starfsfólk Halga Richardsen
hefur verifl um tvö hundrufl tals-
ins þegar best hefur lótifl. Nú er
-4 þafl spurning hvort fólkinu
verflur sagt afl pilla sig heim.
Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja á Akureyri, útgerflarfyrirtækis Akureyrarinnar.
Frystitogarinn Akureyrin gerir það
ekki endasleppt. Togarinn fór nýlega
þriðja mettúrinn í röð er hann kom inn
með afla að verðmæti 24 milljónir
króna. Þar með er skipiö búið að veiða
fyrir 75 milljónir króna á skömmum
tíma og er það einsdæmi í Islandssög-
unni.
Mettúrar Akureyrarinnar líta þann-
ig út. I þeim fyrsta veiddist fyrir 22,5
milljónir króna, í öðrum fyrir 27,5
milljónir og er þaö núgildandi Islands-
met, og í þeim þriðja aflaðist fyrir 24
milljónir króna og var mun meira en
fyrsta metið.
„Nú erum viö að veiða karfa,” sagöi
Þorsteinn Már Baldvinsson, fram-
kvæmdastjóri Samherja, um veiðar
Akureyrarinnar. „Við heilfrystum
karfann um borð og seljum hann þann-
igtilJapans.”
Þorsteinn sagði að sá sem keypti
karfann í Japan væri sami maöurinn
og keypt hefði hvalaafurðir af okkur
Islendingum.
— En er Akureyrin að verða stopp,
kvótinn senn búinn?
„Nei, nei, skipið er ekki aö stöðvast,
þorskkvótinn er aö vísu nánast búinn
en við eigum töluvert eftir af karfa-
kvótanum og munum nýta hann að
fullu.”
Sem kunnugt er keyptu þeir Sam-
herjamenn ásamt Jóni S. Friðjónssyni
og nokkrum eigendum Hagvirkis
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar í sumar.
Heitir það fyrirtæki nú Hvaleyri hf.
Skip fyrirtækisins, Apríl og Maí, eru
enn bundin við bryggju og verða svo
væntanlega fram til áramóta. Hjá
Hvaleyri hafa samt nokkrir togarar
lagt upp afla, svo sem Olafur bekkur,
Jökull FH, Gautur GK, Gyllir og Geiri
Pétur ÞH.
Að sögn Þorsteins hefur vinnsla
Hvaleyrarinnar gengið þokkalega vel.
Hún hefur gengiö samkvæmt áætlun og
hráefni veriö nægilegt.
Okkur hefur aftur á móti lítiö miöaö
áleiðis gagnvart bankakerfinu. Eg ætti
öllur heldur aö segja að okkur hefur
gengið illa að fá viðræður við bankana
um fyrirgreiðslur,” sagði Þorsteinn
Már Baldvinsson. -JGH.
• Aflakióin mikla, Þorsteinn Vil-
helmsson, skipstjóri Akureyrarinn-
ar, fyrir utan skip Hvaleyrar hf. i
Hafnarfirfli, Maí. Þeir Samherja-
menn keyptu Bæjarútgerfl Hafnar-
fjarðar i sumar. Vinnslan hjá Hval-
eyri hefur gengifl samkvæmt
áætlun.
Vöntun á ,.The world's
fish”
— verður hægt að auka framleiðsluna
á fiskf lökum til Bandaríkjanna?
Ovenjulitlar birgðir af flökum hjá
Coldwater Seafood, dótturfyrirtæki'
Sölumiðstöðvar hraöfrystihúsanna í
Bandaríkjunum, vekja ugg margra
um þessar mundir. Menn spyrja hvort
Islendingar séu að missa af öruggum
og dýrmætum markaði og þó kannski
frekar hvort það takist að auka fram-
leiösluna til Bandaríkjanna.
„Við höfum verulegar áhyggjur af
birgöastöðunni í Bandaríkjunum en
við erum þó bjartsýnir á að úr rætist,
aö það takist að fá framleiðendur til að
auka framleiðslu sína á þennan mark-
aö. Viö verðum að vera það,” sagði
Guðmundur Garðarsson, blaðafulltrúi
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna.
helstu eru ferskfiskútflutningur,
þorskkvóti margra skipa er langt kom-
inn og ekki síst; það vantar fólk í ís-
lensk frystihús til að hægt sé aö vinna í
verðmætustu pakkningarnar.
Nýlega hækkaði Coldwater verðið á
þorskblokkinni í Bandaríkjunum úr
1,04 dollurum í 1,10 dollara. Þessi
verðhækkun ætti að virka hvetjandi,
ýta undir meiri framleiöslu á þorsk-
blokk.
Ferskfiskmarkaðurinn í Bretlandi er
spurningarmerki. Aldrei hefur verið
flutt eins mikið út af ferskum fiski
þangað og í sumar. Það stafar sum-
part af því að fólk hefur vantað í
íslensk frystihús.
Verðið skiptir þó mestu máli. Sjó-
menn selja þangað vegna þess að þar
fá þeir meira fyrir aflann. Eigi að
draga verulega úr sölu til Bretlands
þarf verðið að finna nýtt jafnvægi
gagnvart útgerðinni.
Jafnvægið felst þá í því að minna er
flutt út af ferskum fiski en meira land-
að á Islandi. Sá afli verður að vera góð-
ur og fara í framleiðslu á flökum, verð-
mætustu pakkningunum.
Verðið þegar í toppi
En vandamáliö er bara að verð á
finest
íslenskum þorskflökum er nú í toppi í
Bandaríkjunum. Þau eru seld þar á
1,80 dollara á meöan Kanadamenn
selja þau á 1,30 dollara. Ohægt er því
um vik að hækka verðiö.
Hvernig sem þetta allt fer eru líkur á
að það dragi úr útflutningi á ferskum
fiski í haust. Veður gerast vályndari og
það tekur skipin lengri tíma að fylla
sig. Þar af leiðandi verða siglingar
ekki eins tíðar.
En gefum Guðmundi Garðarssyni
lokaorðin. „Við verðum að treysta því
að framleiðsla á Bandaríkjamarkað
aukist, þetta er dýrmætasti markaður-
inn okkar og ákaflega öruggur. Is-
lenskur sjávarútvegur má alls ekki við
því að framleiða ekki nægilega fyrir
þennanmarkað.” -JGH
FRÆSINGIN EKKI
í GAGNIÐ í SUMAR
— malbikunarstöð borgarínnar ekki með tæki til að endurvinna malbikið
Hrynur ýsu- og
karfamarkaðurinn
í Bandaríkjunum
Guðmundur sagði að þeir hefðu hvað
mestar áhyggjur af að fá engin ýsu- og
karfaflök á næstunni en búið væri að
leggja mikla vinnu í að byggja upp
markaö fyrir þessar afurðir.
„Karfaaflinn hefur dregist mjög
saman á þessu ári og það er megin-
skýringin á því hve lítið er til af karfa-
flökum í Bandaríkjunum. Einnig er
um aukna samkeppni að ræða. Þaö
hefur verið flutt út meira af karfaflök-
um til Sovétríkjanna og Japan en í
fyrra.”
En það er ekki aðeins skortur á
þorsk-,ýsu-og karfaflökum til Banda-
ríkjanna heldur iíka þorskblokk. „Það
er alltaf vöntun á þorskblokk frá Is-
landi og Færeyjum. Þess vegna hefur
veriö brugðiö á þaö ráö að bæta
stöðuna með því að kaupa þorskblokk
af Dönum.”
Ýmis Ijón í
veginum
Ýmis ljón eru í veginum aö auka
framleiðslu á Bandaríkjamarkað. Þau
„Því miður getum við ekki endur-
unniö fræsinguna enn sem komið er,
við höfum einfaldiega ekki tæki til
þess í malbikunarstöðinni okkar,”
sagði Þórður Þ. Þorbjarnarson
borgarverkfræðingur i gær.
Búið er að fræsa rúmlega 5 þúsund
tonn af malbiki af götum Reykjavík-
ur í sumar. Og safnast þegar saman
kemur, borgarbúar geta séö af-
raksturinn í haugum niðri við Skúla-
götu.
Endurvinnsla malbiks er stórmál.
Talið er að hægt sé að lækka verð
malbiks um 30 prósent með þvi aö
endurvinna gamalt. Og nægar eru
birgðir borgarinnar, 5 þúsund tonn
við Skúlagötu frá í sumar og haugur
frá fyrri árum við malbikunarstöð
Reykjavíkurborgar inni við Sævar-
höfða í EUiðavogi.
Það sem kemur i veg fyrir að fræs-
ingin sé endurunnin er fyrst
og fremst skortur á þurrkara í mai-
bikunarstöðinni. I núverandi þurrk-
ara myndi asfaltið brenna í stað þess
að bráðna hægt og rólega.
Malbikunarstöðtn í Sævarhöfða er
frá árinu 1973. „Ég tel að farið verði
að endurnýja stöðina innan nokkurra
ára. Þaö verður eflaust gert í áföng-
um en fyrst verður auðvitað þurrkari
sem getur endurunnið fræsinguna
keyptur,” sagði Þórður.
Gifurlegt álag er á malbikunarstöð
borgarinnar. Þar eru framleidd um
90 þúsund tonn af malbiki á ári, mun
meira en gengur og gerist í mal-
bikunarstöðvum erlendis.
1 Bandaríkjunum er umtalsverð
endurnotkun á fræsuðu malbiki. Og
ótal tilraunir hafa verið gerðar þar
varðandi endurvinnslumalbiksins.
„Það er algengt að notað sé gamalt
malbik til helminga við nýtt. Ég hef
heyrt ýmsar tölur um hvað hægt sé
aö spara mikið og það fer mikiö eftir
stöðum en oftast hef ég heyrt að hægt
sé aö spara um 20 prósent með
endurvinnslu,” sagöi Þórður Þ. Þor-
bjarnarson borgarverkfræðingur.
-JGH.