Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1985, Síða 5
DV. FIMMTUDAGUR12. DESEMBER1985. 5 Samruni NT, Þjóðvil jans og Alþýðublaðsins? Blööin á hausinn se ekkert róttækt gert „ Við, ritstjórar þessara blaða, eigum í viðræðum um málið. Áhugi hefur vaxið til muna vegna rekstr- arerfiðleika. Við erum nú að sigla inn í ár útvarps og sjónvarps sem mun ekki létta okkur róðurinn. Reksturinn yrði á allan máta hag- kvæmari við sameiningu. Hægt væri að sameina rekstrareiningar úr þrem í eina. Þetta gæti litið þannig út að hvert blaðið hefði fjórblööung inni í blaðinu þar sem pólitisku hliðar hvers blaðs gætu rúmast, 3 leiðarar o.s.frv. Fyrir- myndir er að finna bæði í Dan- mörku og Frakklandi," sagði Helgi. Að sögn Helga stendur NT mjög illa, t.d. voru margir sem fengu desemberlaunin sín fyrst í gær. Ef ekkert róttækt yrði gert myndu þessi blöð fara á háusinn. „Meira að segja menn sem horfa á þetta með pólitískum gleraugum eru hugmyndinri fylgjandi. Þetta yrði að gerast fljótt, allavega fyrir kosningamar í vor,“ sagði Helgi. -KB Össur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóð- viljans: EINS OG ÞRÍHÖFÐA ÞURS „ Mér líst ékki á hugmyndina um 1300 - 400 islk> nnm^ar um heyrnaríjón *4v'! Dæmiö genn" i**-- __juatue _ t (vci'shnfik<i ífttfskipsmú.iió Matador Al Sameinast þessi blöð:NT,Þjóðviljinnog Alþýðublaðið. 3 pólitíska fjórblöðunga , 3 leiðara o.s.frv., inni í stærra blaði. Þetta yrði eins og þríhöfða þurs eða geðklofa ófreskja. Þjóðviljinn er helsta stjórnarandstöðublaðið og við stöndum vel að vígi eins og er. Við þurfum ekkkert að flýta okkur. Hins vegar er sjálfsagt að ræða þetta. Einhvern veginn þarf að sameina vinstri pressuna gegn Morgunblaðinu og DV,“ sagði Össur. -KB Ámi Gunnarsson, ritstjóri Alþýðu- blaðsins: FRJÁLS OG ÓHÁÐ RITSTJÓRN „Framundan eru miklir erfiðleikar í blaðaútgáfu og reyndar almennt hjá fyrirtækjum í landinu. Samruni þessara 3 blaða yrði hagkvæmur kostur. Aðalatriðið er þó að mynda sterkt blað gagnvart Sjálfstæðis- flokknum sem er búinn að koma sér æði vel fyrir hvað varðar blaða- kost og í ríkisíjölmiðlunum. Það sýnir auðvitað dugnað og klókheit og ekkert við það að athuga. Hins vegar hlýtur það að kalla fram viðbrögð hinna." Að sögn Árna yrði stórt blað, svipað og Morgunblaðið, með 3 leiðurum og plássi fyrir 3 skoðana- hópa góð hugmynd. Ritstjórnin yrði að sjálfsögðu að vera frjáls og óháð. Vel yrði að fylgjast með að fréttamatið væri frjálst og óháð. „Þetta myndi spara flokkunum stórkostlega fjármuni,“ sagði Árni Gunnarsson. - -KB Kjarnorka í Kvennalista 'Á tveimur síðustu þingum hafa þingmenn Kvennalistans lagt fram þingsályktunartillögu um frystingu kjamorkuvopna. Til- lögur þessar em samhljóða þeini sem Svíþjóð og Mexíkó ásamt fleiri ríkjum hafa undanfarin ár lagt fram á þingi Sameinuðu þjóðanna. Tillögur Kvennalist- ans hafa ekki hlotið afgreiðslu fram að þessu. í frétt frá Kvennalistanum, þar sem bent er á þessa staðreynd, er þess einnig getið að þingmenn flokksins telji að ákvæði af- vopnunartillögunnar, sem sam- þykkt var i vor á alþingi, hindri það að ísland samþvkki fyrr- nefnda úllögu seni borin verður fram í þessari viku á þingi Sam- einuðu þjóðanna. APH ÁstináSelfossi Frá Regínu Thorarensen, fréttaritara DV á Selfossi: Hvar sem fólk hittist, tvær mann- eskjur eða fleiri. er ekki talað um annað en ástina. Svona er það síðan Lcikfélag Selfoss fór að sýna ástarkabarettinn í Inghóli. Hann hefur nú verið sýndur fjóra laugardaga. Aðsóknin er svo mikii að sýna varð bæði á föstu- dag og laugardag sl. helgi. Var húsfyllirbæði kvöldin. Erálit fólks á Selfossi að hjóna- höndin hafi lagast mikið við þessa frábæru kabarettsýningu. Þóra Grétarsdóttir, sem er kynn- ir á sýningunni. segir að það hafi átt að sýna kabarettinn 7. desember sl. en þrýstingur hafi verið svo rnikill að sennilega verði aukasýning nk. laugardag. Það hefur þó ekki verið fastá- kveðið. Þess rná geta að eldra fólkið hefur ekki siður garnan af sýningunni en það yngra. ímsassv A&$y ■gCÉNSKUR Jólamyndin í ar Þessi frábæra fjölskyldumynd er væntanleg a næstu myndbandaleigu i vikunni. ‘ptffR. Jó&w UMUM\ 1 Teiknimyndaflokkur á tveimur spólum. Ijtlcu cP)'jnsessaru Hrífandi teiknimynd sem heldur börnum jafnt sem fullordnum hugföngnum frá fyrstu mínútu til hinnar sióustu. TEFLI VIDEO Dreifing Tefli hf., Síðumúla 21, Reykjavík Sími686250 Svona eiga fjölskyldumyndir að vera. Kær kveðja, jólasveinninn. Dreifing Tefli hf., Síðumúla 21, Reykjavík Sími686250 TEFLI VIDEO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.