Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985.
Skipstjóri óskast
á 15 tonna rannsókna- og kennslubát. Æskilegt er
að umsækjandi hafi a.m.k. 2. stig stýrimannaskóla
og reynslu af flestum algengustu veiðarfærum.
Umsókn skal skilað fyrir 21. desember til Fiskifélags
íslands.
KJORHITASTIG
BORÐVlNA7
Málið er leyst — vínhitamælir, sem gefur
til kynna rétt hitastig hinna ýmsu víntegunda..
UTSOLUSTAÐIR:
Tékk-kristal, Laugavegi 15, Rvk. Áman, Ármula 21, Rvk.
Magnús Guðlaugsson, Strandg. 37, Hafn.
Amaro, Akureyri o. fl. verslanir víða um land.
_________________
ÞÝDDAR BÓKMENNTIR
Hér koma fjórar sögur eftir
D.H. Lawrence, einn fremsta
og umdeildasta höfund Bretaá
þessari öld. Sögurnar fjalla á
óiíkan hátt um samskipti fólks,
og ekki hvað síst um samskipti
kynjanna, það sem færir fólk
saman og það sem skilur það
að.
Aðeins ein bók hefur komið
út áður á íslensku eftir D.H.
Lawrence, Elskhugi lafði
Chatterley og var útgáfa hennar
stöðvuð af yfirvöldum. Var hún
talin of bersögul. Verð kr. 994
Hringir í skógi aflaði höf-
undinum eftirsóttustu bókmennta-
verðlauna sem úthlutað er
í heimalandi hennar, S.-Afríku.
Hringir í skógi er saga sjálf-
stæðisbaráttu einstaklinga
og þjóðar. Saga sem hrífur lesand-
ann og vekur hann ótvírætt
til umhugsunar um örlög manns
og heims. Verðkr. 1288
FULL BUÐ AF GJAFAVORUM
Alít tilað auka ánægjuna af heimilishaldinu Allt tilað gera borðhaldið hátíðlegt
Pottar - Pönnur - lampar - Kaffikönnur - Teborð o.fl.
Allt sem léttir hússtðrfin
Hmfapor - Matarstell - Eldföst stálföt með silfuráferð - Dúkar - Bakkar - skrautkerti o.fl.
æðaflokki
framleiðendum
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
[h"hekla hf
_■ . LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 - 21240
Hrærivélar - Kæliskápar - Uppþvottavélar - Djúpsteikingapottar - Brauðristar -
Rafmagnskjöthnífar — Tauþurrkarar - Þvottavélar - Sorpkvarnir - straujárn - Hárþurrkur o.fl.