Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1985, Blaðsíða 28
DV. LAUGARDAGUR14. DESEMBER1985. Jónas Guðmundsson: Saltar sögur Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út ritið Saltar sögur eftir Jónas heitinn Guðmundsson, en það er sýnisbók af smásögum höfundar. Helgi Sæmundsson valdi efrii hennar og reit eftirmála þar sem hann kveðst hafa lokið við að velja sögumar í samráði við höfund þegar Jónas lést 9. júní í sumar er leið. Saltar sögur eru fimmtán að tölu og eni þrettán þeirra úr smásagnasöíhunum Dáið á miðvikudögum (1969) og Far- ángri(1979), en tvær hafa eigi birst á bók fyrri. Kynning höfúndar og bókar á kápu er á þessa lund: „Sögur Jónasar Guðmundssonar fjalla nær allar um sjómannalíf og farmennsku eða að minnsta kosti hlutskipti fólks við sjávarsíðuna, en af þessu draga Saltar sögur nafh. Höfundur var jöfnum höndum rit- höfundur og myndlistarmaður. Sög- urnar bera þessu vitni. Þær einkenn- ast löngum af frásagnargleði og hugkvæmni Jónasar Guðmundsson- ar en eru eigi síður myndrænar, hvort heldur viðfangsefhið telst mannlýs- ingar eða atburðir. Saltar sögur er 172 bls. að stærð. Bókin er unnin í prentsmiðjunni Eddu. Kápu teiknaði Sigurður Öm Brynjólfsson. Maður lætur allt eftir börnunum. Hann vildi stórt jólatré, Eg veit að ég bað þig um að skreyta salernin með greni en þú áttir að láta setuna í friði! Þessi er aðeins dýrari en á móti lofa ég því að hún endist aðeins í eina viku Sko, sjáið hvað ég fékk frá Gunna frænda! Vasahníf með tappatogara.. Eg óska mér kúbeins og grunnteikningar af Seðlabankanum. Landið þitt Island Lokabindi og lykilbók komin út Lokabindið er 416 blaðsíður og hefst það á sérkafla um Bessastaði eftir Einar Laxness sagnfræðing. Þar rekur Einar sögu Bessastaða fram á þennan dag. Bessastaða- kaflinn er prýddur 100 ljósmynd- um, lituðum teikningum og upp- dráttum. Hér er um að ræða elstu teikningar sem til eru af mann- virkjum á Bessastöðum og hafa margar þeirra ekki birst á prenti áður svo vitað sé. Þá eru nýjar afstöðumyndir teknar úr lofti með innsettum örnefnaskrám og inni- myndir frá forsetasetrinu eins og það er í dag. Auk sérkaflans um Bessastaði í lokabindinu eru í fyrri bindum sérkaflar um Reykjavík, Þingvelli og Vestmannaeyj ar. Á eftir kaflanum um Bessastaði er annar sem ber heitið Leiftur frá liðnum öldum. Þar er í tugum ljós- mynda og litaðra teikninga dregið fram það líf sem lifað var í landinu til sjávar og sveita. Verkmenning fyrri alda og kjör fólks koma t.d. vel fram í myndum er sýna hlóða- eldhús, eyðibýli, kvíaból, hlaðnar © PIB COPINHAGíN Finnst þér ég ekki duglegur að standa á tánum, frú Guðrún. Það er eins gottað leggja þennan dag á minnið. Nýjar bækui SÉRSTAKUR B6SSASTAOAKAFLI EFTIR BNAR LAXNESS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.