Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 5
DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBERJ.985. 5 HVAÐ ER MINNISSTÆÐAST FRA ARINU SEM ER AÐ LIÐA? Agnar Friðriksson Tveir dagar á Vestfjörðum takast að setja upp Kvennasmiðjuna í Seðlabankahúsinu og hversu vel hún heppnaðist. Næsta ár leggst bæði vel og illa í mig og ég vona að við Islendingar séum að verða skyns- amari. Hættum að eyða um efni fram og réttum þannig við að einhverju leyti efnahag þjóðarinnar og komust upp úr þeim öldudal sem við höfum verið í að undanförnu. Það sem leggst illa í mig eru komandi sveitar- stjórnarkosningar þar sem ég er hrædd um að hlutur kvenna í sveit- arstjórnum muni ekki aukast að sama skapi og í kosningunum 1982 - nema að menn þekki sinn vitjunart- íma. „Mér er minnisstæðast þegar ég fór i sumar i tvo daga úr stressinu í Reykjavík vestur á firði og gat verið þar í ró og friði. Það er besta hvíld sem ég hef lent í,“ sagði Agnar Frið- riksson, framkvæmdastjóri Arnar- ílugs. „Af erlendum vettvangi eru mér minnisstæðust öll þessi flugrán og flugslys, sem orðið hafa á árinu, til dæmig flugránið sem endaði með því að 60 manns voru drepnir á Möltu. Þetta sýnir okkur hvað mannslífið er lítils virði í sumum heimshlutum," sagði Agnar. KMU. Edda Heiðrún Backmann Er hvorki skyggn né göldrótt „Minnisstæðast er mér framlag popptónlistarmanna um víða veröld - um allan heim - í þágu þeirra sem minna mega sín í heiminum. Einmitt þetta fólk sem hefur vissulega mikil áhrif - einkum á á yngri kynslóðina - og mér finnst því gott að það skuli láta sitt af hendi rakna með því að gefa sína vinnu í þágu þessa málstað- ar. Þetta er málefni og vandamál sem við bægjum gjarnan frá okkur, nenn- um ekki að hugsa um. En ef allir láta eitthvað af hendi og leggja eitt- hvað á sig held ég að við getum öll búið á þessari jörð við sómasamleg kjör. Popptónlistarmenn hafa til dæmis mikil áhrif á viðhorf unglinga og mér finnst fordæmið jákvætt, að menn vilji láta gott af sér leiða. Svo vonar maður bara að þetta komist til skila, peningarnir komist á leiða- renda - fari þangað sem þeim er ætlað að fara. Næsta ár leggst nokkuð vel í mig persónulega, verður hlaðið verkefn- um en ég er alltaf bjartsýn um ára- mót. Er hvorki skyggn né göldrótt þannig að það er mér eðlilegt að líta björtum augum á framtíðina." Esther Guðmundsdóttir Nema að menn þekki sinn vitjun- 1 artíma „Það er óhætt að segja að árið 1985 hafi verið mjög viðburðaríkt því þetta er lokaárið í kvennaáratug Sameinuðu þjóðanna. Það sem kannski bar hæst fyrir mig var að ég var í sendinefndinni íslensku á kvennaráðstefnunni í Nairobi. Bæði vegna þess að þetta var í framandi landi sem maður hafði ekki komið til áður og svo kannski það að upp- lifa svona alþjóðlega ráðstefnu. Hér heima var stórkostlegt að skyldi ( Nú sem fyrr verða KR flugeld^r'-í „eldlfnunni". Þeir eru seldir á 4 útsölustöðurri í Reýkjavík, auk þess í söluvagni á Lækjartorgi á gamlársdág. Við flytjum inn allar okkar vörur. tinkaumboð fyrir Kaupir þú Qölskyldupakkana næst allt að 25% afsláttur af útsöluverði einstakra hluta. Að auki bjóðum við 10% afslátt, öllum þeim sem versla fyrir hærri upphæð en 700 krónur 27.-28. des. Þetta fyrirkomulag hefur verið mjög vinsælt. Einnig er veittur magnaralattur séu keyptir fleiri en 5 pakkar. m UERDUR! BARNAPAKKINN kostar kr. 700,- og er einkum ætlaður barnaQölskyldum. Ágætis skemmtun fyrir alla Qölskyld- una. SPARIPAKKINN kostar kr. 990,-. Hagkvæmur Qölskyldu- pakki sem púður er í. Góð skemmtun sem allir hafa ánægju og gaman af. RÆJARINS BESTI kostar kr. 1,400,-. Hafnið segir allt. Við erum sannfærðir um að ekki er hægt að gera betri. kaup í bænum. Sérstaklega hentugur fyrir unglinga. TRÖLLAPAKKINN kostar kr. 2.400,-. Hér er á ferðinni tröllsleg útgáfa af Bæjarins besta. Fyllilega peninganna virði fyrir þá sem setja markið hátt. Tröllapakkinn veitir þér og þínum ómælda ánægju og eftirminnilega skemmtun. BERSERKUR er stærsti pakk- inn í bænum. Troðfullur af því besta sem er á markaðinum. Stórkostleg sýning sem slær allt annað út. Verð kr, 4500,-, EUPOCABO vtsa JL-QreiðsluRort 15 tegundir af risaflugeldum, 20 tegundir af kökum, tertum og tívolíbombum Eigin innflutningur Sölustaðir: KR-heimilið Sími 27181, JL-húsið, Hverfisgata 78, Borgartún 51 (hús Sindra Stáls) og söluvagn á Lækjartorgi 31. desember. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.