Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Page 6
DV.'MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985.
Urval:
* *********************
I'
!
$-MIKIÐ AÐLESA*
| FYRIR LÍTIÐ
$
$ Janúarheftið er
I komið á blað-
* sölustaði.
t Meðal efnis
| þetta:
| Stefnan tekin á Te-
★ heran: Saga af flug-
★ ráni
★ Nákvæm lýsing á því
★ þegar flugvél Kuwait
★ Airlines, Hugi 221, á leið
★ frá Dubai til Karachi, var
★ rænt í nafni Allah.
★
| Reimleikar í bíl
★ íslensk frásögn af
★ draugagangi í bíl vestur á
★ fjörðum þetta er saga
★ úr samtímanum.
★
★
1100 metra ofan í jörð-
*ina
£ Urval bregður sér í kola-
£ námu í Wales og rifjar
* líka upp nokkur atriði
* um barnaþrælkunina sem
* fylgdi í kjölfar iðnbylt-
* ingarinnar.
*
| Dolly Parton-Iífið
$ er leikur
* Dolly Parton segir frá
$ sjálfri sér, bernsku sinni
£ og starfsferli - hress og
£ brjóstgóð að vanda.
i
* Sjúkleg afbrýðisemi
* er hættuleg
* Afbrýðisemi er talin böl-
* valdureins hjónabands
* af hverjum tjórum, og í
* sinni verstu mynd er hún
Í nánast ólæknandi sjúk-
* dómur. Lærið um hana í
* tæka tíð - til þess eru vítin
J að varast þau.
$
!
¥
$
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
■¥■
¥
•¥■
•¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
l
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
■k
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
i
I
★
!
★
I
★
★
★
★
★
t
★
★
★
llrvai:
tímarit fyrir alla
Áskriftarsíminn
er
(91)27022
■K-x-K-tc-k-k-tc-K-k-k-k-k-k-k-K-k-x-lc-k 5
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Hluti hópsins sem mætir í föndurvinnu á fimmtudögum . Þarna eru frá vinstri: Sigurlín Guðmundsdóttir, Svava Guðnadóttir, Hlín Gunnlaugs-
dóttir, Þórunn Lárusdóttir, Úlfhildur Guðmundsdóttir, Oddný Helgadóttir og Marta Markúsdóttir. Á bak við má sjá Jes Jessen, Sigríði Þór-
mundsdóttur og Guðríði Stefánsdóttur.
Málað á jóladúka
i Mosfellssveit
„Það eru að jafnaði um fjörutíu
manns sem mæta í félagsstarf eldri
borgaranna hjá okkur á fímmtudög-
um,“ sagði Dórothea Einarsdóttir,
önnur umsjónarkona félagsstarfs
fyrir aldraða í Mosfellshreppi, í
samtali við DV.
Á dögunum kom skreytingamaður,
Róbert Róbertsson, í heimsókn og
leiðbeindi gestum um gerð jóla-
skreytinga.
Þá kom sóknarpresturinn, sr. Birg-
ir Ásgeirsson, í heimsókn og sveitar-
stjórinn, Páll Guðjónsson, sem spil-
aði á harmóníku og stjórnaði söng,
auk þess sem hann bauð upp á sérrí-
glas.
Auk þessarar fimmtudagssamkomu
Oddný Helgadóttir, Ökrum, og Steinunn Júlíusdóttir, Gerði, mála með
túpulitum á jóladúka.
„í vetur höfum við farið saman í
leikhúsið og á Kjarvalssýninguna á
Kjarvalsstöðum,“ sagði Dóróthea.
Hún sagðist alltaf hafa verið mikið
með öldruðu fólki en eftir að hún fór
að starfa við félagsstarfið hefði hún
kynnst alveg nýrri hliö á því.
Meðstjórnandi félagsstarfsins í
Mosfellssveit er Svanhildur Þorkels-
dóttir.
-A.Bj.
er sund fyrir aldraða að Reykjalundi
einu sinni í viku. Félagar úr Kven-
félagi Lágafellssóknar og Rauða
krossinum skiptast á um að hjálpa
til í sundinu.
Það var María Guðmundsdóttir,
hjúkrunarfræðingur á Reykjalundi,
sem var aðaldriffjöðrin í að koma
sundinu á og naut hún dyggrar að-
stoðar Ingólfs Freyssonar, íþrótta-
kennara á Reykjalundi.