Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Side 7
DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Stórhættu- legir olíulampar „Á markaði hér eru margar gerð- Það getur orsakað lungnaþembu ir lampa til nota með olíu. Sumar sem er hættulegur og ólæknandi eru ákaflega varasamar til notkun- sjúkdómur. ar á heimilum þar sem börn eru eða Ef barn verður fy rir því að drekka koma. Lampar þessir eru gjarnan lampaolíu má ekki undir neinum settir saman af þrem hlutum: Stétt, kringumstæðum láta það kasta upp glerglasi og kveik sem stungið er heldur gefa því mjólk að drekka ofan í glasið,“ segir m.a. í fréttatil- og fara tafarlaust með það til lækn- kynningu frá Neytendasamtökun- is. um. Neytendasamtökin hvetja fólk til Tilefnið er umfjöllun sem stór- þess að forðast hættulega olíu- hættuleg lampaolía hefur fengið lampa og gæta varúðar í hvívetna. undanfarið, en bent hefur verið á Fyrir utan að olían er hættuleg að hún er stórhættulegt efni. Ef börnum stafar eldhætta af óstöðug- barn drekkur slíka olíu er hætta á um olíulömpum. að hún komist í lungu barnsins. - A.Bj. Góógætí fyrir áramótin Áramótin eru framundan og menn sér sem ekki er gert aðra daga, svo andi og rándýra búðinga. Við rák- láta þá gjarnan eitt og annað eftir sem eins og að borða ljúffenga, fit- umst á eftirfarandi uppskrift: 6 eggjarauður 1/2 bolli strásykur 1/2 bolli súkkulaðilíkjör eins og t. .d.Tia Maria eða Kahlua 1/2 lítri rjómi Hrærið eggjarauðurnar með sykr- inum bangað til þær eru þykkar og gular. Bætið líkjörnum út í. Látið í pott og hitið að suðu en látið ekki sjóða og hrærið í allan tímann. Látið þetta síðan kólna, látið í sex búðings- glös eða skálar, kælið alveg. Skreytið þá með þeyttum rjóma og stráið söxuðum hnetum yfir. Margir hafa það fyrir sið að bjóða upp á svokallaðan eggjasnaps á nýársdag. Óáfengur eggjasnaps er ekki annað en stííþeytt egg með sykri sem er mjög gott. En einnig má bragðbæta eggjasnapsinn með áfengi, t.d. rommi, kaffilíkjör eða koníaki. -A.Bj. 20S fS 205 205 kmm iii-H-u:::::::: i ité. Nr. 2. Kr. 1300 48 stk. Nr. 3. Kr. 1800 59 stk. x *.**♦*.♦ ■ i Á s 5t5 20 3052 00 130 i U5 ' 80 •»►»»•• 040 §ÍM"£** L.'.O 210 0 <' 430 355 Gleðilega hdtíð. . m m nn r íí 7 50 -ít •>- Við höfum séð landsmönn- um fyrir áramótaflugeldum og neyðarmerkjum frá 1916. flokks vörur. Reynsla okkar tryggir gæð- in. Til skipa Pains Wessex línu- byssur - svifblys og hand- blys - vörur með gæða- stimpli. Farið varlega. ANANAUSTUM, GRANDAGARÐI 2, SÍMAR 28855-13605. Opið 27.12. til kl. 20.00; 28.12. til 16.00; 30.12. til kl. 18.00; 31.12. til kl. 12.00. FLUGELDARI69 AR GEYSIFJÖLBREYTT ÚRVAL- GERIÐ VERÐSAMANBURÐ Meiriháttar fjölskyldupokar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.