Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Qupperneq 34
34 DV. UíÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar V >7 Húseigendur: Höfum trausta leigjendur aö öllum stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar: Látið okkur annast leit aö íbúö fvrir ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og 13—17 mánudaga til föstudaga. 2ja herb. ibúð í Breiðholti til leigu. Tilboð sendist DV merkt „Breiðholt 026” fyrir 8. janúar. Húsnæði óskast Herbergi óskast til leigu, helst strax. Þarf að vera með aðgangi aö baði og eldhúsi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Sími 93-5041. Reglusamur alnstaklingur óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst, góðri umgengni heitið, fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-984. ibúð eða herbergl óskast. Bahái samfél. í Reykjavík óskar að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með sérinngangi sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-002 Óska eftir einstaklingsíbúð, helst sem næst mið- bænum, fyllstu reglusemi heitið. Hafið samband við auglþj. DV, sími 27022. H-068. v-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kft-k-k-k-k ★ í * ★ Veislumiðstödin m ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ % ★ i-------------------------* ★ T.d. árshátídir, þorrahlót, * ★ brúðkaup, ráóstefnur, * 5 fermingar, * ★ einkasamkvcemi. $ ★ ★ ★ ★ ★ ★ varðandi öll veisluhöld. * ★ ★ ★ I ★ Látið okkur sjá um veisluna. Fullkomin þjónusta Utvegum veislusali — áhaldaleiga - boróbúnaður. Aðeins það besta. ★ | * Veislumidstööin * Lindargötu 12 — m t # Simar 1 00 24 - 1 12 50 * ★-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k ★ BtUlCIGA REYKJAVÍK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN H0RNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum á t«o#r 400 kg kraftbtokkir nMÖ ains eða tveggja spora hjóli. Oott varð og góðir gralóaHiskil- málar. Atlashf Borgartum 24. sírm 26755 Ungt par með 6 Ara dreng óskar eftir lítilli íbúð í eitt ár, reglu- semi. Vinsamlegast hafið samband í síma 54164. Guðfrasðlneml óakar eftlr ibúð sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 43348. Tvaar skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð i 5 mánuði eða lengur. Uppl. í síma 93-6328. Atvinna óskast Vanur mairaprófsbilstjóri óskar eftir aukavinnu kvöld og helgar sem fyrst. Uppl. í síma 46256 eftir kl. 18.________________________________ Vanur matsvainn óskar eftir plássi á góðum báti. Uppl. í síma 21196. Atvinna í boði Heildverslun óskar eftlr að ráða röskan starfskraft til sölu- starfa sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—983. Bakaralœrlingur óskast eða bakarasveinn, gæti byrjað strax, björt og rúmgóð vinnuaðstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—063. Afgreiðslumaður óskast til starfa í kjörbúð, reglusemi og stund- vísi áskilin. Uppl. í síma 18955 eftir kl. 15. Vantar konur á litinn veitingastað eftir hádegi virka daga, aldur 25—40. Hafið samband viö auglýsingaþj. DV, sími 27022. H—066. Starfsmaður óskast á bókhaldsstofu við tölvuvinnslu. Vin- samlegast svariö með bréfi í pósthólf 8888,128 Reykjavík, sem fyrst. Annan vólstjóra og matsveln vantar á 200 lesta vertíðarbát frá Grindavík. Uppl. í síma 99-8314. Starfskraftur óskast sem fyrst til ræstingar i Blikahólum 2. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-035. Stúlka eða kona óskast til aö koma heim að Háaleitisbraut 51 og gæta tveggja stúlkna frá 10—12.30 hvem virkan dag. Sími 36759. Byggingarverktaki. Vegna anna óskar byggingarverktaki eftir tveim — f jórum smiðum í ákveðið verkefni strax, helst samhenta menn (timabundið verk). Greiðslur: t.d. mæling, tímavinna eöa tilboð fyrir ákveöna verkþætti. Hafið samband við auglþj. DV, sími 27022. H—070. Ráðskona óskast í sveit í nokkra mánuði. Uppl. hjá auglþj.DV.sími 27022. H-049. Vólavörð, matsvein og beitingamenn vantar á mb. Garðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8033 og 92-8604.__________________________ Sölutum — videoleiga. Afgreiðslufólk óskast, reglusemi, heiðarleiki, glaðlyndi og gott viðmót áskilið. Hafið samband við auglýsinga- þj.DV.sími 27022. H-054. Barnagæsla Ég er 3ja mánaða og vantar dagmömmu í Hlíðunum eða vesturbæ. Vinsamlegast hafið sam- band í síma 12256. Get tekið böm I pössun hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 23981. Get beatt við mlg bömum í pössun fyrir hádegi, ungbömum, eftir hádegi bömum frá 2ja ára, bý á Laugamesvegi, hef leyfi. Uppl. í síma 688474. Þiónusta Innheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávisanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúia 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud. til föstud.. Get tekið að már málningarvinnu. Uppl. í síma 36706. Veitum byggingaráðgjöf og tökum að okkur alla innismíöi, lofta- smíði, veggjasmíði og klæöningar, hurðaísetningar og parketlagnir. Ut- vegum allt efni. Gerum tilboð í öll verk. Eingöngu fagmenn. Leitið upplýsinga. Sími 41689 og 12511. Stífluþjónusta — pipulagnir. Tökum að okkur alls konar stíflulos- anir, notum fullkomin tæki. Einnig við- gerðir á pípulögnum. Uppl. í símum 79892 og 78502. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasimum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavarnabúnaöi. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Skemmtanir 3 jólasveinar óska eftir að sprella eins og þeim ein- um er lagið á jólatrésskemmtunum. Uppl. í síma 54233. Tapað-Fundið Svart karlmannsseðlaveski tapaðist við Glæsibæ laugardaginn 28. des. Finnandi vinsamlegast skili því inn á smáaugl. DV, Þverholti 11. Utll, svört kvenmannstaska tapaðist aöfaranótt laugardags. Finn- andi vinsamlegast hringi i síma 20287. Einkamá! 29 óra karlmaður óskar eftir að komast í kynni við konu á aldrinum 20—30 ára með náin kynni í huga. Svar sendist DV merkt „Kynni 017”. Húsaviðgerðir Blikkviðgerðir, múrun og málun. Þakviðgerðir, sprunguviðgerðir, skipt- um um þök og þakrennur, gerum við steinrennur. Allar almennar þakvið- gerðir og fl. Uppl. í símum 45909 og 618897 eftirkl. 17. Innrömmun Alhliða innrömmun. Yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stærðir. Bendum á spegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opið laugardaga. Rammamið- stöðin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Spákonur Spái i spil og lófa, LeNormand og Tarrot. Er búin að bæta við 3 nýjum spilum, Sybille og Psy-cards. Uppl. í síma 37585. Þótt mörgum kunni að finnast það skrýtið eru áramótin jafnárviss viðburður og jólin og taprekstur á togaraútgerðinni og þess er meira að segja getið sérstaklega í alman- akinu að þrítugasti og fyrsti des- ember sé síðasti dagur ársins. Þennan dag kaupa menn flugelda og blys og skjóta því fyrrnefnda inn um stofugluggann hjá sér en brenna sig á því síðarnefnda í fing- uma og kostar þetta hvort tveggja talsverða fjármuni og sársauka. Ég hef áður kennt mönnum hvernig á að fara að því að skjóta flugeldum inn um glugga og brenna sig en þar sem ég öðlast nýja reynslu á þessu sviði um hver ára- mót ætla ég enn að gefa nokkrar góðar ráðleggingar í þessu efni. Fyrir nokkrum ámm þekkti ég mann sem átti svokallaða neyðar- byssu og nákvæmlega klukkan tólf á miðnætti á gamlárskvöldi fór hann út með byssuna sína og skaut bílinn minn og bankaútibú en þau er mjög auðvelt að hitta eiginlega hvar sem maður er staddur á landinu, að minnsta kosti ef maður miðar ekki upp í himininn. Af þessu tilefni vil ég vara fólk við að nota neyðarbyssu til að skjóta kaupinu sínu upp í loftið og vegna þess að ég ráðlagði fólki um síðustu áramót að nota maltflösku til að stinga flugeldunum í vil ég geta þess að það er miklu betra að nota til þess brennivínsflösku. Betra er að tæma hana fyrst en að þvf búnu er henni stungið niður í nærliggjandi snjóskafl en ef hann er ekki fýrir hendi biðjið þið kon- una ykkar að halda á henni rétt á flugelda af stærri gerðinni upp til himna með þessu móti og konan ykkar er farin upp á slysavarðstofu að láta gera að brunasárunum sínum biðjið þið nágranna ykkar að halda á flöskunni f dálitla stund. Góðir nágrannar gera þetta eins og skot og lenda því fljótlega á slysavarðstofunni en hinir neita og segja að þetta geti verið hættulegt og þvertaka fyrir að hætta lífi og limum með þessu móti. Sprengjur og biys í fyrra benti ég á hvað það væri nauðsynlegt að halda um réttan enda á handblysunum og komst að raun um að allt var rétt sem ég sagði í því efni en hins vegar minnt- ist ég ekkert á sprengjur því að ég hef aldrei skilið það fólk sem hefur gaman af háum hvellum. BENEDIKT AXELSSON var á Japan í seinni heimsstyrjöld- inni en þær næsthættuminnstu eru svokallaðar hurðasprengjur. Þær eru bundnar við lokaða hurð og þegar maður opnar hana springur sprengjan og allir fara að hlæja nema sá sem var nærri búinn að fá snert af taugaáfalli. Þeir sem búa í fimm herbergja íbúðum og eiga tvöfaldan skammt af vísitölubömum ættu ekki að kaupa þessa tegund af sprengjum nema þeir búi í húsnæði sem er tilbúið undir tréverk. Því miður er ýmislegt fleira í fjölskyldupökkunum en flugeldar, handblys og hurðasprengjur, og vil ég ráðleggja öllum að lesa vel á dótið áður en kveikt er í því. Ef einhver fer til dæmis út með allt draslið í einu, sem ég mæli ekki með, og á því sem viðkomandi ætlar að fara að senda upp til himna stendur: Varúð, geymist þar sem börn ná ekki til er viðbúið að hann sé í þann veginn að fara að skjóta róandi töflum eða hóstasaft upp í loftið. Það er sem sagt margt að varast á gamlárskvöldi en því miður geta ekki allir farið að dæmi mínu og skotið því sem eftir er af desember- laununum til stjarnanna fyrir utan Slökkvistöð Reykjavíkur þótt það sé auðvitað besti staðurinn til þeirra hluta. Ég ætla bara að vona að þar verði sjúkrabíll til staðar því aú það er þónokkuð langt síðan konan mín tilkynnti mér að nú yrði það ég sem héldi á flöskunni. Kveðja Ben. Ax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.