Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985. Peningamarkaður nnlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru vrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldrú Inn- taiður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir erða fullra 16 ára. 65-74 ára geta losað inn- tæður með 6 mánaða fyrirvara, 75 ára og ldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningam- r eru verðtryggðir og með 8% nafnvöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með % nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá ifeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- tæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafn- extir eru 29% og ársávöxtun 29%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir ,7% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði .n úttektar upp í 33%. Arsávöxtun á óhreyfðri nnstæðu er 33,5% á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- öxtum, Gullbókin, er óbundin með 36% lafnvöxtum og 36% ársávöxtun á óhreyfðri nnstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- ryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri ttekt dragast 1,7% í svonefnda vaxtaleiðrétt- hgu. Tvisvar á ári má taka út án þessa frá- ráttar. 18 mánaða reikningur er með innstæðu undna í 18 mánuði á 39% nafnvöxtum og 2,8% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða ærðtryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru mnaðhvort með 28% nafnvöxtum og 30% .rsávöxtun eöa verðtryggðir og með 3,5% öxtum. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. v hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging ,uk 2% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka ná út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án »ess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 0.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin meö -6% nafnvöxtum og 34% ársávöxtun eða vöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings ^eynist hún betri. Af hverri úttekt dragast ,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur tefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, vrst 22%, éftir 2 mánuði 23,5%, 3 mánuði 5%, 4 mánuði 26,5%, 5 mánuði 28%, eftir 6 lánuði 29,5% og eftir 12 mánuði 34%. Árs- vöxtun á óhreyfðu innleggi er 36,9%, eða 'ins og á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum eikningum reynist hún betri. Vextir færast visvaráári. Utvegsbankinn: Abót ber annaðhvort íæstu ávöxtun óverðtr> ggðra reikninga í >ankanum, nú 34,6%, eða ávöxtun 3ja mán- ða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxt- im sé hún betri. Samanburður er geröur ;iánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé ekið út af reikningnum gilda almennir spari- jóðsvextir, 22%, þann mánuð. Öndvegisreikningur er bundinn til 18 nánaðar, verðtryggður og með 1% nafnvöxt- im á binditímanum. Eftir það reiknast sömu extir og á 3ja mánaða reikning í bankanum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er >bundinn. I>á ársfjórðunga sem innstæöa er >hreyfð eða aöeins hefur verið tekið út einu inni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- eikninga í bankanum. Nú er ársávöxtun innaðhvort 34,8% eða eins og á verðtryggðum • mánaða reikningúm með 3,5% nafnvöxtum. \f úttekinni upphæð reiknast almennir spari- jóðsvextir, 22‘X), og eins á alla innstæöuná nnan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur ærið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax >æstu ávöxtun sé það óhrevft næsta heila irsfjórðung. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- ryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga neð 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 'lja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun neð svokölluðum t.rompvöxtum, \V2.%, með 14,3% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- ;tæðu í hverjum ásfjórðungi. Reynist tromp- æxtir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt •i vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður inn- m mánaðar bera trompvexti sé innstæðan •ldri en 3ja mánaða, artnars almenna spari- ijóðsvextí, 22%. Vextir ftgrast misserislega. Spariskírteini Spariskírteini RíkissjóÖs Islands eru seld í ^eðlabánkanum,.víðskiptábönkum, sparisjóð- ím, ‘ hjá verðbréfasölpm og í pósthúsúm. >Iýjustu skírteinin eru að nafnverði 5. 10 og OOþúsund krónur. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára en innleysanleg eftir þrjú ár, 10.09.88. Nafnvextir 7%. Vextir, vaxtavextir og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamið- um, skírteini til mest 15 ára, innleysanleg eftir 5 ár, 10.09.90. Vextir eru 6,71% á höfuð- stól og verðbætur, reiknaðir misserislega og greiddir út gegn framvísun vaxtamiða. Verð- bætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Með hreýfanlegum vöxtum og 50% vaxta- auka, til 18 mánaða eða 10.03.87. Vextir eru meðaltal vaxta á 6 mánaða verðtryggðum reikningum bankanna og með 50% álagi. Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og verðbætur greiðast með höfuðstól við innlausn. Gengis- tryggö skírteinr eru til 5 ára, 10.09.90. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR og bera 9% vexti. Vextir og vaxtavextir greiðast við inn-y lausn með höfuðstól, í samræmi við stöðu SDR. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% . af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverð- tryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með affollum og ársávöxtun er al- mennt 12-18% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til einstaklinga 720 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 916 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.073 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.237 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán ti 1 kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 4. ársfjórðungi 1985: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 348 þúsund krónur til einstaklings, annars mest 139-174 þúsund. 2-4 manna fjöl- skylda fær mest 442 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 177-221 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stíerri fær mest 518 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 207-259 þúsund. Lánstími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum.. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóðurákveðursjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stvsti tími að láns- rétti er 30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150-700 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tryggð og með 5-8% vöxtum. Lánstími er 15-35 ár. Biðtími eftir lánum er mjög brevtilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 22'/„ nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímans 1220 krónur og ársávöxtunin þannig 22'%,. Liggi 1000 krónur inni í 6+6 mánuði á 22% nafnvöxtum reiknast fyrst 11% vextir eftir 6 mánuði. Þá er upphæðin orðin 1110 krónur. Á hana koma svo 11% vextir eftir næstu 6 mánuði. Þannig verður innstæðan í lok tím- . ans 1232 krónur og ársávöxtunin 23,2%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,75% á mánuði eða 45% á ári. Dagvextir reiknast samkvæmt því 0,125%. Vísitölur Lónskjaravísitala í deaember 1985 er 1337 stig en var 1301 stig í nóvember. Miðaö er við gmnninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 4. ársfjórðungí 1985 er 229 stig á grunninum 100 frá janúar 1983 en3392stigágrunni 100 frá 1975. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA (%) 21.-31.12.1985 INNLÁN með SÉRKJÖRUM 1 A J |.6 i.6 1.6 1.6 41 sjAsérlista II li il ll 11 Íl II ll II H INNLÁN ÓVERÐTRYGGB SPARISJÚÐSBÆKUR Úbundin innstæða 22,0 22.0 22,0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 22.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 25,0 26.6 25.0 25.0 23.0 23,0 25.0 23,0 25.0 25,0 6 mán. uppsögn 31,0 33.4 30.0 28.0 28,0 30,0 29.0 31.0 28.0 12 mán.uppsögn 32.0 34.6 32,0 31.0 32.0 SPARNAÐUR- LÁNSRÉTTURSparað3 5mán 25,0 23.0 23,0 23.0 23.0 25.0 25.0 INNLÁNSSKÍRTEINI Sp. 6 mán. ogm. 29.0 26.0 23.0 29.0 Til 6 mánaða 28,0 30.0 28,0 28.0 TÉKKAREIKNINGAR Avisanareikningar 17.0 17,0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Hlaupareikningar 10.0 10.0 8.0 8.0 10.0 10.0 8.0 10.0 10.0 INNLÁN VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsögn 2.0 1.5 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 6 mán. uppsögn 3.5 3.5 3,5 3.0 3,5 3.5 3.0 3.5 3.0 INNLÁN GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 8.0 8.0 7.5 7.0 7.5 7.5 7.5 7.5 8.0 Sterlingspund 11.5 11.5 11.0 11.0 11.5 11,5 11.0 11.5 11.5 Vestur-þýsk mörk 5.0 4.5 4.25 4.0 4.5 4.5 4.5 5.0 4.5 Danskar krónur 10.0 9.5 8.0 8.0 9.0 9.0 9.0 10.0 9.0 ÚTLÁN ÓVERÐTRYGGÐ ALMENNIR VlXLAR (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 V10SKIPTAVÍXLAR (forvextir) 34.0 2) kge 34,0 kge 32,5 kge kge 34,0 ALMENN SKUL0ABRÉF 32.03) 32,0 32.0 32.0 32,0 32.0 32.0 32.0 32.0 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 35,02) kge 35.0 kge 33.5 kge kge kge 35.0 HLAUPAREIKNINGAR YFIRDRATTUR 31.5 31.5 31,5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ SKULDABRÉF Að 21/2 árí 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengricn2 1/2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 ÚTTÁN TIL FRAMLEIÐSLU SJÁNEÐANMÁLS1) 1) Lán til innanlandsframleiðslu eru á 28,5% vöxtum. Vegna útflutnings, í SDR 9,75%, í Bandaríkjadollurum 9,5%, í sterlingspundum 13%, í vestur-þýskum mörkum 6,25%. 2) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuidabréfum er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá sparisjóðunum í Hafiiarfirði, Kópavogi, Keflavík, Sparisjóði Reykjavíkur og Sparisj. véLstj. 3) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubankanum og Verslunarbankanum. Sandkorn Sandkorn Unnið fyrir jólasteikinni Lesendur Morgunblaðs- ins vita gjörla hvað tók við hjá alþingismanninum Árna Johnsen þegar önn- um lauk á þingi laugardag- inn fyrir jól. Þá var kominn 21. desember. Á þriðjudag- inn, 24. desember, mátti sjá Ámi Johnsen: Vanur mað- ur á ritvellinum. í stóra blaðinu 12 skífu- dóma eftir þingmanninn. Áhugamenn luku ekki lestrinum fyrr en um það bil sem jólahátíðin var hringd inn og litlu börnin settust kringum jólatréð. Þá var að vísu orðið of seint að hafa álit Árna til hliðsjónar við val á jólaplöt- unum og ekki einu sinni hægt að skipta um skoðun með neinum árangri því auðvitað var löngu búið að loka öllum hljómplötu- verslunum. Sérstakur áhugamaður um skífur og skífudóma telur þessa dómadrífu frá Árna að mörgu leyti hina merkustu. Aldrei hafi svo margir dómar komið svo nákvæmlega eins of seint í einu dagblaði. Aldrei hafi jafnmargir dómar komið frá einum gagnrýnanda í einu í nokkrum fjölmiðli á jarðríki. Og aldrei hafi einn og sami maðurinn haft, að því er ætla má, jafnalmennt vit á alls konar skifutónlist og Árni Johnsen. Siðast en ekki síst hafi aldrei nokkur maður unnið sér jafnglæsi- lega fyrir jólasteikinni á síðasta augnabliki. En þess ber auðvitað að minnast að Árni er ekki aðeins fyrrverandi blaða- maður og núverandi að hluta, heldur einnig skrif- ari í Alþingi. Vanur maður, Árni. Eyjólfur hress Við afgreiðslu á fjárlög- um ríkisins fyrir næsta ár, þar sem fram komu fleiri breytingartillögur en áður í manna minnum, lögðu Alþýðuflokksmenn meðal annars til verulegt fjár- framlag til Þjóðarbókhlöð- unnar á Melunum. Ingvari Gíslasyni, fyrrverandi menntamálaráðherra, varð hlýlega hugsað til málefnis- ins. En þar sem hann er stjórnarsinni var honum vandi á höndum. Niður- staðan varð sú að Ingvar sat hjá. Hann gerði hins Eyjólfur: Vill selja nýja útvarpshúsið. vegar þá grein fyrir at- kvæði sínu að hann vonaði að Eyjólfur færi að hress- ast, sem er gamalt máltæki. Eyjólfur Konráð Jónsson, Iíka stjórnarsinni, sagði að Eyjólfur væri raunar hinn hressasti. Það skipti þó ekki öllu máli. Einfaldast væri fyrir ríkisstjórnina að selja nýja útvarpshúsið og leggja féð í Þjóðarbókhlöð- una. Á þessu sést hve auð- velt er að gera flókin mál einföld. Annars er víst óþarfi fyrir þingmenn að fást um fram- tíð Þjóðarbókhlöðunnar. Sverrir Hermannsson manntamálaráðherra ætl- ar að koma húsinu í not á næstu 3-6 árum og lumar á úrræðum til þess sem lík- lega eiga ekki að kosta rík- issjóð nokkurn skapaðan hlut. Um leið og hann til- kynnti þessa ákvörðun af- þakkaði hann nefnilega þá skitnu milljón sem samráð- herrar hans ætluðu í hlöð- una á næsta ári. Fiskurog brauð Hamingja okkar Islend- inga ríður ekki við ein- teyming. Ekki síður nú en endranær. Bandarískur sérfræðingur í neytenda- málum hefur komist að þeirri niðurstöðu að hvergi í víðri veröld fáist jafnfjöl- breytt úrval af flestum vörutegundum, að kjöti frátöldu. Matvörur eru keyptar að úr öllum heims- hornum nema kjötið sem allt er af heimaöldu, enda telst smyglað kjöt ekki með þar sem það er ólöglegt. Aðrar þjóðir temja sér yfir- leitt einfaldara úrval og ekki síst þykir það nokkurs um vert að nota innlenda framleiðslu í hveiju landi. Hvort tveggja hefur áhrif á vöruverð til lækkunar og greiðir fyrir meiri vöru- vöndun. En við á minnsta mark- aðnum hugsum greinilega öðruvísi en annað fólk og veljum heldur þann kostinn að kaupa sitt litið af hveiju þótt dýrt sé. Einn nýjasti anginn af þessum sið er að flytja út fisk til Bandarikj- anna og flytja hann síðan aftur inn, úðaðan öllum helstu efnafræðiformúlum í matvælaiðnaði og brauð- mylsnu þar að auki. Þannig kemur fiskurinn vissulega öðruvísi í laginu en upp úr sjó og öðru vísi á bragðið. Eiginlega er orðið óvíst að þetta sé fiskur, hvað þá sá fiskur sem við sendum frá okkur og höldum að sé ómengaðasti, ferskasti og besti fiskur í heiminum. Það er hins vegar greini- Iega mikið til vinnandi að laga soðninguna til ofan í veiðimannaþjóðina þótt það kosti sitt. Eða hver var að kvarta? Vantar þig umboð? Þeir fáu Islendingar, sem ekki hafa enn fengið sér umboð fyrir einhvers konar varning eða þjónustu, ættu að glugga í plagg Verslun- arráðsins. Það heitir „Óskir um viðskiptasam- bönd“. Af nýjustu útgáf- unni er ljóst að mýmargir útlendingar eru enn um- boðsmannalausir hér á skerinu. Meira að segja vantar skoskt fyrirtæki umboðsmann fyrir World- wide viskí, Frakka vantar umboðsmann fyrir SER áfengi, Japani umboðs- mann fyrir Ono (ekki ónýtt nafn) sigarettur og ein- hveija Bandaríkjamenn vantar umboðsmann fyrir Osei tóbak frá Ghana. Ó, sei, sei. Umboðsmennskan snýst svo sem minnst um áfengi og tóbak því tilboð um alls konar vörur og þjónustu þenja sig yfir 14 vélritaðar síður þar sem hvert tilboð tekur yfirleitt ekki meira en eina línu. Þarna má meðal annars sjá tilboð um ókeypis skráningu á ís- lenskum varningi og þjón- ustu í upplýsingatölvunet- um hér og þar í heiminum. Þá má skjóta því að ein- hveijum að umboðsmann vantar fyrir Evrópuútgáf- una af hinu merka riti Who’s Who 1985-86. Er ekki rétt að glugga í listann? Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir Kvikmyndir___________Kvikmyndir Austurbæjarbíó — Mad Max Beyond Thunderdome Frelsari fæddur Mad Max (Mel Gibson) í öllum herklæðum. Mad Max Beyond Thunderdome Leikstjórar: George Miller og George Ogilvie. Handrit: Terry Hayes og Ge- orge Miller. Kvikmyndun: Dean Semler. Tónlist: Maurice Jarre. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Tina Turner og Bruce Spence. Þeir sem hafa séð fyrri myndirnar um Mad Max ættu að vera kunnug- ir sögusviðinu í nýjustu myndinni, Mad Max Beyond Thunderdome. Það eru auðnir Ástralíu eftir að kjarnorkustyrjöld hefur geisað. Mad Max myndirnar eru á margan hátt heillandi kvikmyndir þrátt fyrir að ofbeldið og ruddaskapur- inn sé yfirþyrmandi. Nýja myndin ber mörg einkenni fyrri myndanna, en þó er greiniiegt að aðstandendur hafa verið komnir í þrot varðandi hugmyndir. Þrátt fyrir meiri peningamokstur og sér- lega góða kvikmyndatöku er myndin öll hin tætingslegasta og erfitt að festa hugann við sögu- þráðinn. . I byrjun myndarinnar sjáum við Mad Max einan á ferð í eyðimörk- inni akandi á tryllitæki sem úlf- öldum er beitt fyrir vegna bensín- skorts. Öllu hafurtaskinu er stolið frá honum og í leit að eigum sínum hefur hann viðkomu í borg einni þar sem rafmagn er og önnur lífs- þægindi. Þar ræður ríkjum stæði- legur kvenmaður sem kölluð er „frænka". Hún er á góðri leið með að missa völdin í hendurnar á dvergi einum sem verndaður er af risavöxnu ofurmenni. Mad Max fær það verkefni að eyða risa þessum. í staðinn mun hann fá allt sitt dót. Hann fær sig ekki til að drepa risann liggjandi og er útskúfaður. Hann er settur á asna sem beint er út í eyðimörkina. Þar finna hann ungmenni nokkur, sem einangrast hafa, nær dauða en lífi og taka hann upp á arma sína. Þau halda að þar sé kominn frelsari þeirra sem þau hafa alltaf beðið eftir og að hann muni leiða þau til firamtíðarlandsins. Max reynir að koma vitinu fyrir börnin en nokkur láta sér ekki segjast og halda út í eyðimörkina í leit að framtíðarlandinu. Mad Max heldur á eftir þeim og eftir að hafa bjargað lífi þeirra ákveður hann að leita uppi „frænku" og gera upp sakirnar við hana... Það er í rauninni leiðinlegt hversu illa hefur tekist til við þriðju myndina um fyrrverandi lögregluþjóninn Mad Max. Fyrri myndirnar tvær voru þannig að beðið var með nokkurri tilhlökkun eftir þessari. Ekki var spenningur- inn minni þegar fréttist að rokk- drottningin Tina Turner mundi leika aðalhlutverkið. I hlutverki „frænku“ er hún vissulega nógu álitleg á að líta, en leikur hennar er frekar máttlaus. Sama verður að segja um Mel Gibson. Kraftur- inn, sem einkenndi leik hans í fyrri myndum, er horfin. í staðinn er hann litlaus frelsari sem ungdóm- urinn setur allt sitt traust á. Þegar á heildina er litið er ekkert sem stendur upp úr nema mjög góð kvikmyndataka og sviðsetning. Það bjargar ekki Mad Max Beyond Thunderdome frá því að vera mis- lukkuð kvikmynd. Hilmar Karlsson. ★ ★ ★ ★ Frábær ★ ★ ★ Góð ★ ★ Miðlungs ★ Léleg 0 Afleit

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.