Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Page 39
D V. MÁNUDAGUR 30. DESEMBER1985.
39
* *****************
lUrval!
|-MIKIÐ AÐLESA t
$ FYRIR LÍTIÐ |
í |
* Janúarheftið er *
| komið á blað- $
$ sölustaði. |
*
♦
Meðal efnis $
þetta:
Ótrúlegt en satt: $
Maðurinn sem vildi t
deyja f
Hér er sagt frá góðhjört- *
!
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
I
!
i
!
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
$ Undrabarn og ofur-
★ stirni
★ Þegar Dimitris Sgouros
j var níu ára var hann
★ viðurkennt undrabarn.
★ Nú er hann 16 ára og
★ talið að hann verði einn
★ mesti píanóleikari aldar-
★ innar.
uðum lækni sem kom í
veg fyrir að maðurinn,
sem vildi deyja, ynni
sjálfum sér skaða. Hvern- ★
★
t
★
★
★
★
t
★
★
★
★
!
★
I
ig hefði mannkynssagan
orðið hefði læknirinn
góði látið þetta ógert?
Saga vínsins
Við rekjum sögu vínsins
að nokkru, ásamt nokkr-
um gagnlegum leiðbein-
ingum fyrir þá sem vilja
nota það með menning-
arlegum hætti.
Þjálfaður skæruliði 9
ára
Þetta er hrollvekjulýsing, *
unnin upp úr lýsingu
drengs sem níu ára gam-
all var rifinn úr heima-
húsum í Afganistan og
fluttur til Sovétríkjanna
þar sem hann, ásamt
fjölda annarra afganskra
barna, var þjálfaður til
njósná og hryðjuverka í
heimalandi sínu.
I .
tímarit ffyrir alla
Áskriftarsíminn
er
(91) 27022
I
★
★
t
★
★
★
★
★
★
★
★
!
i
★
!
★
í
!
110
MILLJÓNIR KRÓNA
í POTTINUM
-DREGIÐ
14.JANÚAR
Oft hefur vinningaskráin í happdrætti SÍBS
verið glæsileg en aldrei eins og nú.
Nítján þúsund miðaeigendur hljóta vinning
- meira en fjórði hver miði vinnur
- allt upp í 2 milljónir króna á einn miða.
Ofan á þetta bætast svo 3 aukavinningar:
PAJERO SUPER WAGON í FEBRÚAR
VOLVO 740 GLE í SEPTEMBER
PEUGEOT 205 GR t JÚNÍ