Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1985, Síða 48
>
FR ÉTT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu'
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku,
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst, óháð dagblað
MÁNUDAGUR 30. DESEMBER 1985.
N0RÐFIRÐ-
INGARVIUA
ÁFENGIS-
ÚTSÖLU
Atkvæðagreiðsla um opnun áfeng-
isútsölu á Neskaupstað fór fram þar
í bæ sl. laugardag. Alls greiddu um
800 manns atkvæði en 1110 voru á
kjörskrá. Meirihluti reyndist fylgj-
andi tillögunni, eða 481, en 312 voru
á móti og 7 skiluðu auðum seðlum.
En það er ekki þar með sagt að
Norðfirðingar geti strax farið að
kaupa sitt áfengi á staðnum því
bæjarstjórn á eftir að fjalla um málið
og síðan leggja það fyrir fjármála-
ráðherra.
Tildrög þessarar atkvæðagreiðslu
eru þau að í sumar var safnað undir-
skriftum þeirra sem vildu áfengisút-
sölu í bænum. Undirtektir voru þá
svo góðar að bæjarstjóm sá sér ekki
annað fært en að láta fara fram
atkvæðagreiðslu.
Annars hefur þetta mál ekki verið
mikið á döfinni og lítill sem enginn
áróður rekinn, hvorki með né móti.
Að vísu dreifði Áfengisvarnanefnd
Neskaupstaðar bæklingi í hús á
föstudagskvöld þar sem m.a. var birt
skýrsla um áhrif þess er áfengisút-
sala var opnuð á Sauðárkróki. En
engir fundir voru haldnir um málið
og yfirleitt virðist sem Norðfirðingar
hafi haft um annað að hugsa en hvort
selja skyldi áfengi í bænum eða ekki.
JSÞ
Þetta er síðasta blað DV fyrir
áramót. DV kemur næst út fimmtu-
daginn 2. janúar. Smáauglýsinga-
deild blaðsins er opin í dag frá kl.
9-18 og á morgun, þriðjudag, frá kl.
9-12. Lokað er á nýársdag. Smáaug-
lýsingadeild er síðan opin nk.
fimmtudag, 2. janúar 1986, frá kl.
9-22
Gleðilegt ár.
iPm...Ipföiijii
LOKI
Þeir segja að sameining
vinstri blaðanna sé óþörf,
þau sameinist hvort sem er
í Lögbirtingablaðinu!
„HÆTTUÁSTANDIÐ
ER AFSTAÐIД
—segir Sigurður Helgason, sýslumaðurá Seyðisfirði
„Hættuástandið er afstaðið. snjóflóðavörnum, þeir Magnús helgisgæslan og Siglingamála- skert. „Það hafa margir lagt hönd
Megnið af olíunni, sem rann í sjó- Hallgrímsson og Ingvar Valdi- stjóm, sem sendu hingað tvo sér- á plóginn í sambandi við björgun-
inn, er farið út úr firðinum - olían marsson, komu hingað og einnig fræðinga í dælingum," sagði Sig- arstörf. Björgunarsveitin hér á
fór út úr firðinum í vestanáttinni. veðurfræðingamir Kristjana Ey- urður. Seyðisfirði hefur unnið mikið starf
Forsjónin hefur því veitt okkur þórsdóttir og Páll Bergþórsson. og einnig hafa fjölmargir einstakl-
einna mesta hjálp,“ sagði Sigurður Þau töldu að hættuástandið væri Sigurður sagði að olíu hefði verið ingar komið við sögu með því að
Helgason, sýslumaður á Seyðis- afstaðið, en bentu á að mikið af dælt úr smábátahöfninni í gær- aðstoðaoglánabátasínaviðbjörg-
firði. snjó væri í fjöllunum. Fundurinn, kvöldi. Það er enn olía við strönd- unarstörfin. Tjónið af völdun ol-
sem Almannavarnir stóðu fyrir, var ina sunnan megin i firðinum. Norð- íunnar er miklu minna en haldið
„Það var mjög gagnleg ráðstefna mjög gagnlegur. Almannavamir urströndin hefur sloppið að mestu varf fyrstu,“ sagði Sigurður.
hér í gær. Tveir sérfræðingar í brugðustskjóttviðogeinnigLand- og er fuglalíf þar ótrúlega lítið - SOS
Brjóstmynd Gunnars
Thoroddsens afhjúpuð
Brjóstmynd fyrrum borgarstjóra,
Gunnars Thoroddsens, var afhjúpuð
á björtum og fögrum vetrardegi aö
viöstöddu fjölmenni. Myndina geröi
Sigurjón Ólafsson og staðsetningin
er Frikirkjuvegur 3 þar sem Gunnar
fæddist og bjó allt fram tii ársins 1948.
„ í hjarta borgarinnar þar sem hann
lifði og starfaði," sagöi núverandi
borgarstjóri, Davíð Oddsson, i stuttu
ávarpi og skýrði einnig frá stofnun
minningarsjóðs Gunnars Thorodds-
ens. Stofnfé sjóðsins er 1.000.000,-
gefendur hjónin Benta og Valgarð
Briem og tilgangur hans er að veita
styrki til einstaklinga og hópa, stofn-
ana eða félaga, eða veita verðlaun
eða lán í sambandi við rannsóknir,
tilraunir eða skylda starfsemi á sviði
menningar-, heilbrigðis- eða mann-
úðarmála sem Gunnar Thoroddsen
lét sérstaklega til sín taka sem borg-
arstjóri. Meðfyigjandi mynd tók Ijós-
myndari DV - PK - þegar ekkja Gunn-
ars, frú Vala Thoroddsen, afhjúpaðí
brjóstmyndina. baj
Útvegsbankamálið:
Órói i eríendum
viðskiptabönkum
—fkjölfarbréfs fráSedlabankanum
Órói greip rnn sig meðal þeirra erfiðleikum Otvegsbankans en Útvegsbankans sagði m.a.: „Fyrir
erlendu banka sem Utvegsbankinn jafnframt tekið fram að íslenska nokkrum mánuðum kom i ljós eftir
hefur átt viðskipti við þegar bréf rikið, þ.e. Seðlabankinn, stæði við athuganir bankaeftirlits Seðla-
frá Seðlabankanum barst þeim þar sínarskuldhindingar. bankans að tryggingastaða Ot-
sem staða Útvegsbankans í kjölfar I bankaheiminum spruttu þá upp vegsbankans gagnvart einu helsta
gjaldþrotamáls Hafskips var skýrð. ýmsar sögusagnir. „Menn greinir viðskiptafyrirtæki hans, Hafskip
DVfréttiafþvíaðjapanskurbanki jafhan á um hvernig á að standa hf„ fór ört versnandi vegna rekstr-
hefði neitað Útvegsbankanum um að svona löguðu," sagði Halldór arhalla fyrirtækisins og rýrnandi
smávægilegt millifærslulán, að Guðbjarnason. „Það greip um sig verðgildis þeirra veða sem bankinn
upphæð um 80.000 ísl. krónur. órói á ýmsum stöðum og eðlilegt hafðiíhöndum..."
„Það er jafnan hætt við misskiln- að bankar erlendis snúi sér með Síðan hafa símalínur milli Út-
ingi þegar svona mál koma upp,“ fyrirspumir til seðlabanka við- vegsbankans, Seðlabankans og
sagði Halldór Guðbjarnason, komandi lands. Ef um misskilning viðskiptabankanna í útlöndum
bankastjóri Útvegsbankans, í sam- er að ræða er auðvelt að leiðrétta verið rauðglóandi, þeir Seðla-
tali við DV. „Þetta einstaka tilfelli hann. En í svona málum er að bankamenn verið i önnum að gefa
varsvoleiðrétt." sjálfsögðu eðlilegt að Seðlabank- nánari skýringar á íslenskum
{ bréfi Seðlabankans vegna Út- inn láti ísérheyra." banka-og fjármálum.
vegsbankamálsins var skýrt frá I bréfi Seðlabankans vegna stöðu . GG
170
manns
fagna
nýju ári
íÞórs-
mörk
Það verður glaumur og gleði í
Þórsmörk um áramótin. Mikil
stemmning var hjá 170 ferðalöngum
sem fóru yfir Krossána í gærmorgun.
Á ferðinni voru 100 manns á vegum
Útivistar og 70 manns á vegum
Ferðafélagsins.
Veður var mjög fagurt í Þórsmörk-
inni. Enginn þarf að troða sér inn í
tjöld í Þórsmörk um áramótin því
að ferðalangarnir gista allir í skál-
um. Menn skála fyrir nýju ári og
flugeldum verður sko'tið á loft í
Þórsmörk annað kvöld./
/ - sos