Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1986, Síða 21
DV. FIMMTUDAGUR16. JANÚAR1986.
21
Ibrótlir
Iþróttir
Iþróttir
Kristján Sigmundsson - snjall í markinu gegn Austur-Þjóðverjum.
,HUGARFARSBREYT-
ING í HÁLFLEIK’
— sagði Kristján Sigmundsson, besti leikmaður
íslands í leiknum í gærkvöldi
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV á Baltic Cup:
Altt of lítil
tm a sign
— sagði Þorbergur
Aðalsteinsson
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV á Baltic Cup:
„Við höfðum allt of litla trú á ís-
lenskum sigri í kvöld. Sóknarleikur-
inn var slakur í fyrri hálfleik og þá
vorum við allt of seinir aftur í vörn-
ina. A-Þjóðverjar virðast vera í topp-
formi. Leikmenn liðsins höfðu meiri
snerpu og kraft en við,“ sagði Þor-
bergur Aðalsteinsson eftir leikinn í
gærkvöldi.
-Hvað um leikinn við Sovétmenn?
„Það er erfitt að spá góðum úrslitum
því þeir eru algjörir ofjarlar okkar,“
sagði Þorbergur. - fros
„Það varð mikil hugarfarsbreyting
á leikmönnum í hálfleik. Mun meiri
timi var settur í sóknarleikinn og
meiri agi og það gaf ávöxt,“ sagði
Kristján Sigmundsson markvörður
sem var besti leikmaður islenska
liðsins í gærkvöldi.
„A-Þjóðverjar voru búnir að gera
út um leikinn í fyrri hálfleik er leik-
menn liðsins skoruðu grimmt úr
hraðaupphlaupum. Ég er ánægður
með leik sjálfs mín í leiknum og mér
finnst öryggið hjá mér alltaf vera að
aukast," sagði Kristján.
-fros
, Alltaf sama
vandamálið
hjá okkur’
— sagði Bogdan landsliðsþjálfari
eftir tapið fyrir A-Þjóðverjum
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta- „Strákarnir léku mjög illa í sókn-
manni DV á Baltic Cup:
„Austur-Þjóðveijar eru með lið í
næsta gæðaflokki fyrir ofan Dani en
það er alltaf sama vandamálið hjá
okkur. Eftir sigurleiki nær liðið ekki
að einbeita sér í næsta leik á eftir.
Ef þetta verður svona í Sviss þá náum
við ekki góðum árangri þar,“ sagði
Bogdan Kowalczyk landsliðsþjálfari
eftir leikinn í gærkvöldi.
inni í fyrri hálfleik en seinni hálfleik-
urinn var hins vegar mjög góður hjá
liðinu. Einbeitingin var þá mjög
mikil og árangurinn lét ekki á sér
standa. Ég er mjög ánægður með
þessi úrslit en leikurinn í kvöld gegn
Sovétmönnum verður mjög erfiður.
Þeir koma til með að mæta tvíefldir
til leiks eftir tapið fyrir Dönum.
-fros
„Munum beri-
ast til sigurs”
— segir Kristján Arason um leikinn
viö Sovétmenn í kvöld
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV á Baltic Cup:
„Það voru öll ótímabæru skotin í
fyrri hálfleiknum sem gerðu útslagið.
Sjálfur fann ég mig ekki og reyndi
þá að leika meira inn á línuna,“ sagði
Kristján Arason eftir leikinn við
A-Þjóðveija í gærkvöldi.
„Munurinn á að leika gegn Dönum
og Sovétmönnum er að gegn Dönum
reynum við alltaf að sækja upp
miðjuna en það komum við varla til
með að geta gegn hávörn Rússa.
Vonandi tekst okkur þó að finna
einhverja aðferð til að sigra þá og
það mun muna mikið um þá leik-
menn sem koma til liðs við okkur
fyrir leikinn. Við munum berjast til
sigurs," sagði Kristján.
-fros
Einar og Siggi
voru grýttir
— af spönskum áhorfendum eftir að þeir höfðu sýnt f rábæran leik í sigri
Tres de Mayo á Leon Ademar. Siggi skoraði níu og Einar varði f jögur víti
Sigurður Gunnarsson og Einar
Þorvarðarson voru hreint óstöðv-
andi þgar lið Tres de Mayo vann
góðan útisigur á Leon Ademar í 1.
deildinni spænsku í gærkvöldi, 22-16.
íslendingarnir tveir lögðu grunninn
að sigri liðs síns. Sigurður skoraði
niu mörk, þar af fjögur úr vítaköst-
um, en frammistaða Einars mark-
varðar var þó enn glæsilegri. Hann
varði yfir 26 skot, þar af fjögur vita-
köst.
Það var gífurleg stemmning meðal
tvö þúsund áhorfenda á leiknum sem
flestir voru á bandi heimaliðsins.
Einar og Siggi fengu óblíða meðferð
hjá blóðheitum stuðningsmönnum
Leon Ademar sem fleygðu í þá öllu
lauslegu er sigur Tres de Mayo liðs-
ins var i höfn.
GAUPI MEÐ TILBOÐ
FRÁ NORSKU LIÐI
— „Getur allt eins verið að ég slái til”
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV á Baltic Cup:
Guöjón Guðmundsson er nú með
tilboð um að þjálfa norskt 1. deildar
lið upp á vasann. Tvö norsk félög
hafa upp á síökastið verið i sambandi
við Guðjón eða Gaupa eins og hann
er oftast nefndur.
„Ég er að hugsa málin og það getur
allt eins verið að ég slái til,“ sagöi
Guðjón en hann hefur veriö aðstoð-
armaður Bogdans landsliðsþjálfara
undanfarin þijú ár. Samvinna þeirra
nær þó enn lengra aftur í tímann þvi
aö Guðjón var Bogdan einnig innan-
handar þegar sá síðarnefndi stjórn-
aði Víkingsliðinu. - fros
Magnús Ingi
varði 27 skot
— er HK vann Blika
HK vann fremur óvæntan en sann-
gjarnan sigur á toppliði 2. deildarinn-
ar í handknattleiknum, Breiðabliki,
er liðin mættust í Digranesi í gær-
kvöldi. Lokatölur urðu 26-20. Úrslitin
þýða að HK hefur tryggt sér sæti í
keppninni um 1. deildar sæti sem að
öllum líkindum mun fara fram i
byijun næsta mánaðar. Breiðablik er
þegar öruggt upp í 1. deild.
Það var mikill hasar í leik Kópavogs-
liðanna. HK kom mjög á óvart með stór-
góðum leik sem Blikarnir áttu ekkert
svar við. Magnús Ingi Stefánsson, mark-
vörður HK, var óneitanlega maðurinn á
bak við sigurinn en hann varði hvorki
meira né minna en 27 skot í leiknum.
SergeiBubka.
Næsti leikur Tres de Mayo verður
á sunnudaginn gegn Canteras.
-fros
í Digranesi, 26-20
Atkvæðamestir í liði HK voru þeir Rúnar
Pétursson, sem skoraði átta mörk, og
Elvar Óskarsson er gerði sjö. Hjá Breiða-
bliki stóð Jón Þór Jónsson upp úr en
hann skoraði níu mörk. Tveir Blikar
fengu að sjá rauða spjaldið eftir aðfinnsl-
ur við dómara leiksins.
Ármann vann sigur á Aftureldingu að
Varmá, 23-21. Egill Steinþórsson varð
markahæstur Ármenninga með fimm
mörk en Axel Axelsson skoraði níu mörk
fyrir Aftureldingu. Afturelding var yfir
í hálfleik, 13-10. -fros
Staðan er nú þannig:
Jakob kvennagull
Frá Stefáni Kristjánssyni, frétta-
manni DV á Baltic Cup:
Jakob Sigurðsson, hornamaöurinn
í landsliöinu sem leikur með liði Vals,
var umsetinn unglingsstúlkum við
komu landsliðsins til Viborg þar sem
leikurinn við A-Þjóðveija fór fram.
Unglingsstelpumar virtust í meira
lagi hrifnar af Jakobi, höfðu margar
meðferðis mynd af honum sem þær
létu leikmanninn skrifa nafii sitt á.
-fros
Breiðablik
Armann
HK
Haukar
ÍR
Afturelding
Þór, Vest.
Grótta
12 10
13 9
13
13
13
12
13
13
2 305-260 20
3 323-303 19
3 311-289 17
6 302-297 14
6 313-294 13
6 303-292 9
8 285-309 9
12 252-350 1
Á laugardag leikur Ármann við
Gróttu og allar líkur eru á að Ár-
menningar tryggi sér þá sæti i 1.
deild. HK leikur þá við ÍR. Á sunnu-
dag leika Haukar og Breiðablik.
-hsim
Tvö heimsmet
innanhúss
— í frjálsum
íþrottum í Japan
Tvö heimsmet innanhúss í fijálsum
iþróttum voru sett á miklu móti í
Osaka í Japan í gær. Ben Johnson,
Kanada, sem varð í þriðja sæti i 100
m hlaupinu á ólympíuleikunum í Los
Angeles 1984, liætti heimsmetið í 60
metra hlaupi um fjóra hundruðustu
úr sekúndu. Hljóp á 6,50 sek. Eldra
heimsmetið átti Bandarikjamaður-
inn Houston McTear, 6,54 sek., sett
1978. Johnson haföi algjöra yfirbmói
i hlaupinu í Osaka og sagöi eftir það
að hann mundi nú setja stefnuna á
heimsmet Calvin Smith, USA, i 100 m
hlaupi utanhúss í sumar, 9,93 sek.
Sergei Bubka, Sovétríkjunum, setti
heimsmet innanhúss í stangarstökki.
Stökk 5,87 metra. Eldra metið átti
Billy Olson, USA, 5,86 m. Sett 1983.
Bubka notaði sömu stöng á mótinu
í Osaka og hann setti heimsmetið
utanhúss á sl. sumar þegar hann
stökk sex metra í París. -hsím
Atli með
f jögur mörk
— í sigri Giinzburg
á Kiel. Essen og
Dankersen töpuðu
Frá Atla Hilmarssyni, fréttaritara
DV í Þýskalandi:
„Þetta er lélegasti leikur okkar á
tímabilinu. Leikmenn mínir virtust
ekki hafa neinn áhuga á leiknum,“
sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálf-
ari Kiel, í v-þýsku Bundesligunni í
handboltanum eftir að lið hans hafði
tapað, 25-20, fyrir Gunzburg.
Sigurinn var mjög mikilvægur fyrir
Giinzburg en liðiö hefur nú hlotið tíu
stig. Atli Hilmarsson skoraði fjögur
marka liðsins og var nokkuð ánægð-
ur með sinn hlut. „Þetta var sigur
liðsheildarinnar. Allir leikmenn áttu
góöan leik,“ sagöi Atli en hann hélt
i morgun til Danmerkur til keppni i
BalticCup.
Essen mátti þola mjög óvænt tap
fyrir Göppingen á útivelli og á meðan
vann Grosswaldstadt sigur á botnlið-
inu Berlín og hefur nú fjögurra stiga
forystu. Dankersen, liðið sem Páll
Ólafsson leikur með, lá einnig í valn-
um. Tapaði fyrir Dortmund, 26-20, á
útivelli.
-fros
íþróttir einnig
ábls.22