Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Blaðsíða 24
24
Smáauglýsingar
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
Til sölu
Dekk.
Góö sumardekk á felgum og 2 þokka-
leg vetrardekk á VW bjöllu til sölu.
Uppl. í sima 76784 kl. 19-21.
Nýr, hvítur fataskápur
til sölu, stærö 110 x 200. Verö kr. 11.000
staögreitt. Uppl. í síma 52889 eftir kl.
19.
Vél til kaffibrennslu
tilsölu. FramleiC: 'ugeta 500kílóá dag.
Vélarnar eru í góöu lagi. Uppl. í sima
33410 ákvöldin.
Kojur úr furu
frá Vörumarkaönum til sölu, dýnur
fylgja ekki. Verö kr. 7.000. Uppl. í síma
681671 eftirki. 17.
Springdýnur.
Endurnýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Björnsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Ótrúlega ódýrar
elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar. MH innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 686590. Opiö virka
daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16.
Stór-rýmingarsala:
Barnafatnaður, kvenfatnaöur, karl-
mannafatnaður, skór á alla fjölskyld-
una, vefnaöarvörur, sængurfatnaöur,
hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn-
ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl.
Viö opnum kl. 10 árdegis. Greiöslu-
kortaþjónusta. Vöruloftiö hf., Sigtúni
3,sími83075.
Mjög vel með
farið sófasett í renessansstíl til sölu,
einnig hjónarúm meö dýnum (ljóst) og
4 tágastólar og tágaborð. Sími 667233.
Nýkomið prjónefni
í nýju litunum, grófrifflaö flauel, jogg-
ingefni, glansgallaefni og samkvæmis-
efni. Eigum allt til sauma. Reyniö
póstkröfuþjónustu okkar. Álnabúðin,
Byggðarholti 53, Mosfellssveit, sími
666158.______________________________
Konur — stúlkur.
Blæðingaverkir og önnur skyld óþæg-
indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpað.
Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon-
ur á breytingaaldri, bæði viö líkamleg-
um og andlegum óþægindum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 62-
23-23.
Sími 27022 Þverholti 11
Allt á fínu verði-
Peysur, blússur jakkar, skór. Fata-
markaöur á horni Vitastígs og Lauga-
vegar. Allt á fínu veröi. (Alþýöuprent-
smiðjuhúsinu) Vitastíg. Opiö 12—18.
í versluninni Ingrid
er landsins mesta úrval af prjóna-
garni. Vor- og sumartískulitirnir eru
komnir. Topptísku- og gæða-garn allan
ársins hring. Spennandi uppskriftir.
Persónuleg ráögjöf og leiöbeininga-
þjónusta. Póstsendum; pantiö ókeypis
garnprufulista. Ingrid, Hafnarstræti 9.
Sími 621530.
Rafmagnsofnar.
Fimm notaðir en góðir rafmagnsþil-
ofnar meö rofum til sölu, hentugir í
sumarbústaöi og íbúöir. Gott verö ef
samið er fljótt. Uppl. í síma 51609.
Trésmíðavinnustofa HB,
sími 43683: Framleiöum vandaöa
sólbekki eftir máli, með uppsetningu,
setjum nýtt haröplast á
eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á
staöinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verö. Einnig viðgeröir,
breytingar og parketlagnir.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stæröum. Mikið
úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta-
þjónusta.
Prentvél til sölu
Multilith 1250 offsetprentvél meö
keðjufrálagi. Upplýsingar í símum
651414 og 51038.
Þverholti 11 -Sími 27022
Þiónustuauglýsingar
Þjónusta
F I AÍT
r
ÞJONUSTA
'gr BIFREIÐAMVERKSTÆÐIÐ
SKEMMUVEGI 4
KÓPAVOGI
SIMI 7 7840
Kverkstæðið
nastós
Loftpressur —
traktorsgröfur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og
sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig
traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og
mold.
Vélaleiga
fSBgj Símonar Símonarsonar,
ES35I Viöihlíö 30. Simi 687040.
STEINSÖGUN-
KJARNABORUN
MÚRBROT - FLEYGUN
‘ Veggsögun * Kjarnaborun
* Gólfsögun * Múrbrot k
* Gerum tilboö.
* Uppl. í síma 29832.
_______________________verkafl hf
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð. ’
kjarnaborun raufarsögun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitið tilboða. ,---
Sími 32054 og
19036 frákl. 8-23
&
NÝ ÞJONUSTA
viðgerðir og viðhald á loftpressum
ogtrésmíðavélum.
TRÉ5MÍÐAV/ÉLAÞJÓMU5TAM
QUMMAR EYJÓLF550M
SÍMI45533 og 688474
Loftpressuleigan ÞOL 9355-0374
Fleygum í húsagrunnum
og holræsum,
múrbrot, hurðagöt + gluggagöt.
Ath. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192.
Múrari fylgir verðinu.
T.d. hurðargat 20 cm þykkt kr. 5.108.-
Skotholuborun + sprenglngar
Simi
79389
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
í|J3
Reykjavíkurvegí 25
Hafnarfirði, sími 50473
\
Steinsögun
Sími:
78702
eftirkl. 18.
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GOBAR VÉLAR- VANIR MENN - LEITIB TILBBBA
STEINSTEYPUSÖGUN
f |e| A 0G KJARNAB0RUN
v P"p J Efstalandi 12,108 Reykjavík
jón Helgason
91-83610 og 81228
TYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
<í. andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika-
SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133
DAG-. KVÖLD-OG
HELGARSlMI, 21940.
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
SKJÁRINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
KJARNABORUN
STEINSÖGUN
* GÓLFSÖGUN ★ VEGGSÖGUN ★MÚRBROT
★ MALBIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN
Tökum ad okkur verk um land allt.
Getum unnið án rafmagns.
Gerum verðtilboð.
Góð greiðslukjör.
T T
Smiðjuvegi 20 D.
Simar: 77770 og 78410.
T r_l Kvöldsími: 77521.
Símar 52723-54766
Gólflagnir af ýmsu tagi.
Gólffræsun.
Gólfviðgerðir.
Flotgólf.
. ^ v
Einnig önnumst við þakviðgerðir.
Ú
K %
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR ,
í ALLT MÚRBROT1
Alhliða véla- og tækjaleiga ,
Hr Flísasögun og borun
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGaI
VISA
KREDITKORT
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
KRANALEIGA
Fifuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
natnnr 4080-6636
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflaó? - Fjarlægjum stiflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föllum. INIota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BlLASÍMI 002-2131.
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinsson.
y «43879.