Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
39
Mldvikudagur
S.febrúar
Sjónvarp
19.00 Stundin okkar. Endursýnd-
ur þáttur frá 2. febrúar.
19.30 Aftanstund. Barnaþáttur
með innlendu og erlendu efni.
Söguhornið - Álftaveiðin eftir
Jón Trausta. Sögumaður Þor-
steinn Guðjónsson, teikningar:
Ama Gunnarsdóttir. Sögur
snáksins með fjaðrahaminn,
spænskur teiknimyndaflokkur, og
Ferðir Gúllívers, þýskur brúðu-
myndaflokkur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Samhljómur þjóðanna.
Sjálfir tónleikarnir eru á dag-
skrá sjónvarpsins sunnu-
daginn 9. febrúar kl. 22.55.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið.)
21.15 Á líðandi stundu. Þáttur
með blönduðu efni. Bein útsend-
ing úr sjónvarpssal eða þaðan
sem atburðir líðandi stundar em
að gerast ásamt ýmsum inn-
skotsatriðum.
22.15 Hótel. Bandarísk sjónvarps-
mynd, gerð eftir samnefiidri
skáldsögu eftir Arthur Hailey.
23.50 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarprásl
13.30 í dagsins önn. - Unga fólkið
og fi'knieíhin. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir og Bogi Amar
Finnbogason.
14.00 Miðdegissagan: „Ævin-
týramaður“ - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra. Gils Guðmunds-
son tók saman og les (25).
14.30 Óperettutónlist.
15.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón:
örn Ingi. (Frá Akureyri).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis:
„Stína“ eftir Babbis Friis Baa-
stad í þýðingu Sigurðar Gunn-
arssonar. Helga Einarsdóttir les
(10). Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulifinu, - Sjávarút-
vegur og fiskvinnsla. Umsjón:
Gísli Jón Kristjánsson.
18.00 Á markaði. Fréttaskýringa-
þáttur í umsjá Bjarna Sigtryggs-
sonar um viðskipti, efnahag og
atvinnurekstur.
18.15Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.50 Eftir fréttir. Bernharður
Guðmundsson flytur þáttinn.
20.00 Hálftiminn. Elín Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 íþróttir. Umsjón: Samúel öm
Erlingsson.
20.50 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.30 Skólasaga. Fyrstu bama-
skólamir á 18. öld, Guðlaugur
R. Guðmundsson tók saman,
lokaþáttur. I.esari með honum:
Kristján Sigfússon.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma (9).
22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörð-
ur P. Njarðvík.
2.3.10 Á óperusviðinu. Leifur Þór-
arinsson kynnir óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚtvazpxásII
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Eftir tvö. Stjómandi: Jón
Axel Ólafsson.
15.00 Nú er lag. Gömul og ný úr-
valslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16.00 Dægurflugur. Leopold
Sveinsson kynnir nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til
föstudags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni. - FM
90,1 MHz.
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni. - FM
96,5 MHz.
Utvarp
Sjónvarp
Hér sjást umsjónarmenn þáttarins Á líðandi stundu, þau Sigmundur Ernir Rúnarsson, Ágnes Bragadóttir og
Omar Ragnarsson.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Á líðandi stundu
Nú hafa sjónvarpsáhorfendur
fylgst með þrem athyglisverðum
þáttum af Á líðandi stundu og eru
þeir, eins og alþjóð veit, sendir út i
beinni útsendingu. Hafa þessir þætt-
ir vakið mikla athygli og eru greini-
lega mikið til umræðu hjá almenn-
ingi. Hefur tekist vel til með viðmæ-
lendur sem hafa verið skemmtilegir
og hispurslausir. Er óhætt að segja
að þessir þættir hafi farið vel af stað.
í kvöld verður sýnd heimildarmynd um tónleika sem voru haldnir í Stokkhólmi til eflingar friði og til aðstoðar
við sveltandi börn.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Samhljómur þjóðanna
í kvöld er á dagskrá sænsk heimild-
armynd um tónleika sem haldnir
voru í Stokkhólmi 8. desember. Voru
þeir haldnir til eflingar friði og til
aðstoðar við sveltandi börn. Alþjóð-
leg fílharmóníuhljómsveit, skipuð
hljóðfæraleikurum frá 55 löndum,
flutti Sinfóníu nr. 8 í c-moll eftir
Anton Bruckner.
Fylgst er með undirbúningi tónlei-
kanna og rætt er við forgöngumenn
þeirra og nokkra hljómlistarmenn,
m.a. Helgu Þórarinsdóttur fiðluleik-
ara sem lék í hljómsveitinni fyrir
íslands hönd.
Sjálfir tónleikamir verða á dag-
skrá sjónvarpsins sunnudaginn 9.
febrúarkl. 22.55.
Sjónvarpið kl. 22.15
HÓTEL
Hér sjáum við hluta af starfsfólkinu
á hinu mikla hóteli í San Francisco
en frá því segir í myndaflokknum
sem verður í gangi á miðvikudags-
kvöldum fram á sumar.
Þetta er fræg bandarísk sjónvarps-
mynd, gerð eftir samnefndri skáld-
sögu Arthur Hailey sem m.a. hefur
komið út á íslensku.
Myndin gerist meðal starfsfólks og
gesta á glæsihóteli í San Francisco.
Starfsfólkið stendur í ströngu að
gera öllum til hæfis og halda í horf-
inu. Meðal gestanna er misjafn
sauður í mörgu fé og ýmislegt for-
vitnilegt gerist innan veggja hótels-
ins.
Það mætti kalla þetta kollektífa
sögu, þ.e.a.s. við fáum að fylgjast með
lífi og högum margra og ólíkra per-
sóna sem eiga það sameiginlegt að
tengjast hótelinu á einn eða annan
hátt.
í kjölfar þessarar myndar fylgja 22
,þættir um lífið á hótelinu.
Veðrið
í dag verður suðaustan gola eða
kaldi, skýjað og sumstaðar smá skúrir
á Suður- og Vesturlandi. Á Norður-
og Austurlandi verður hægviðri og
síðar sunnan gola og víðast léttskýj-
að. Hiti 0-5 stig.
Veðrið
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 1
Galtarviti skúr 1
Höfn hálfskýjað 2
Keflavíkurílugv. skúr 4
Kirkjubæjarklaustur rigning 2
Raufarhöfn alskýjað -1
Reykjavík léttskýjað 3
Sauðárkrókur skýjað -1
Vestmannaeyjar hálfskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen heiðskírt -2
Helsinki léttskýjað 16
Ka upmannahöfn snjókoma -5
Osió snjókoma -8
Stokkhólmur snjókoma -7
Þórshöfn alskýjað 4
Útlönd kl. 6. í morgun:
Aigarve heiðskírt 6
Amsterdam þokumóða -5
Barcelona (Costa Brava) þokumóða 2
Berlín þokumóða -10
Frankfurt mistur -3
Giasgow léttskýjað -3
London léttskýjað -1
Los Angeles heiðskírt 15
Lúxemborg þokumóða -4
Madríd þokumóða -1
Montreal rigning 6
New York snjókoma -11
Nuuk skafrenn- ingur -4
París þokumóða -1
Vín þokumóða 10
Winnipeg þokumóða 9
Valencía (Benidorm) rigning 5
Gengið
Gengisskráning nr. 24.-5. febrúar 1986 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 42.380 42.500 42.420
Pund 58.463 58.629 59.494
Kan.dollar 29.329 29.412 29.845
Dönsk kr. 4.7725 4,7860 4,8191
Norsk kr. 5.6465 5,6825 5,6837
Sænsk kr. 5.5921 5,6080 5.6368
Fi. mark 7,8503 7,8726 7.9149
Fra.franki 5.7313 5.7475 5.7718
Belg.franki 0.8588 0.8612 0.8662
Sviss.franki 20.7745 20.8333 20.9244
Holl.gyllini 15.5723 15,6164 15,7503
V-þýskt mark 17.5705 17.6202 17,7415
it.lira 0.02581 0.02589 0.02604
Austurr.sch. 2.4986 2.5057 2,5233
Port.Escudo 0.2708 0.2716 0,2728
Spá.peseti 0.2790 0,2797 0.2818
Japanskt yen 0.22067 0.22130 0.21704
irskt pund 53,227 53,378 53.697
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 46.7729 46.9054 46.2694
Simsvari vegna gengisskriningar 22190.
★-Mt-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k
I NÝTT
L
umboð
á íslandi,
Skeifunni 8
Sími
68-88-50