Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1986, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu 8 cyl.
Ford 400 cub, vél í góðu lagi ásamt C-0
skiptingu. Uppl. í síma 671842 á
kvöldin,_______________________
Sala eða skipti:
307 4ra hólfa vél til sölu eða í skiptum
fyrir 8 cyl. Ford vél. Sími 16124 eftir kl.
18.
Bifreiðavarahlutir.
Tek að mér aö útvega varahluti í flest-
allar tegundir bifreiða. Nýtt og notað.
Tölum, lesum og skrifum íslensku.
Hringiö eöa skrifiö til: Preben Skov-
sted, Pontoppidansvej 11, 5672 Broby,
Danmark. Sími 9045-9-632530 eöa 9045-
9-632511. Geymiðauglýsinguna.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta í Bústaðavegi 105, tal. eign Ragnars Jónssonar, fer fram
eftir kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar
1986 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hólmgarði 46, þingl. eign Ásu Snæþjörns-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Péturs Guð-
mundarsonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1986 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Háaleitisbraut 101, þingl. eign Sigurðar G.
Ólafssonar og Margrétar Sölvadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1986 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Rauða-
gerði 8, þingl. eign Lúðvíks S. Nordgulen, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Ólafs Gústafssonar hdl. og Árna Einarssonar
hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Sogavegi 136, þingl. eign Björgvins Eiríksson-
ar, fer fram eftir kröfu Tryggingast. rikisins, Guðjóns Á. Jónssonar hdl.
og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar
1986 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Fossvogsbletti 1, þingl. eign Skógræktarfél. Reykjavík-
ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu-
daginn 7. febrúar 1986 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst varp' 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Rauða-
gerði 10, þingl. eign Valdimars Leifssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri
föstudaginn 7. febrúar 1986 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122. og 125. fbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Austur-
gerði 9, þingl. eígn Vigdísar V. Eiríksdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 7. febrúar 1986 kl.
14.15.
____________________ Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Bílaleiga
SH bílaleigan, sími 45477,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi, Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla,
sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4
dísil. Kraditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
E.G. bilaleigan,
sími 24065. Leigjum úf Fíat Pöndu,
Fíat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323.
Sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25,
sími 24065. Heimasímar 78034 og 92-
6626.
Bilaleiga Mosfellssveitar,
s. 666312. Veitum þjónustu á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Nýlegir Mazda
323, 5 manna fólksbílar og Subaru 4X4
stationbílar með dráttarkúlu og barna-
stól. Bjóðum hagkvæma samninga á
lengri leigu. Sendum-sækjum. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 666312.
Á.G., bílaleiga.
Til leigu 12 tegundir bifreiða, 5-12
manna, Subaru 4x4, sendibílar og
sjálfskiptir bílar. A.G., bílaleiga,
Tangarhöföa 8—12, simar 685504 og
32220. Utibú Vestmannaeyjum hjá
Olafi Granz, símar 98-1195 og 98-1470.
Bilaleigan Ás, simi 29090,
Skógarhlíö 12 R., á móti slökkvistöð-
inni. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíl, 9 manna sendibíla, dísil,
meö og án sæta, Mazda 323, Datsun
Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif-
reiðar með barnastólum. Heimasími
46599.
Bílaþjónusta
Bifreiðaklæðningar
Harðar Guðjónssonar eru fluttar úr
Borgartúni aö Efstasundi 89. Sími
30529._____________________________
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum að okkur allar almennar við-
gerðir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir, öll
verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann-
gjarnt verð. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifvélaverkstæði, vélaverk-
stæði, Armúla 36, sími 84363.
ríBtMEJOss^
n AMCI Jeepll
SS Eigendur:
Mótorstillingar
og almennt
viðhald.
Pcmtió tíma hjá
verkstjóra í
síma 77756 og 77200
EGILL
VILHJÁLMSSON HF.
Smlöjuvegi 4c - Kopavogi
Glæsilegu
belgísku
svefnherbergis-
húsgögnin
úr kirsu-
berjaviði
húsið
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Sími 10600
Húsgagnadeild
- Sími 28601
Sendibílar
Mercedes Benz 608,
sendiferðabíll árg. ’77, í góðu standi, til
sölu, einnig Benz 309 sendiferðabíll
árg. ’74. Skipti — skuldabréf. Uppl. í
síma 46735.
Vörubílar
Hús ó vörubila:
Scania framb. stutt
Volvo F88/89
■Scania 76/110
Dísilvélar:
Scania DS14 8 cyl., DS116 cyl.
Volvo TD 70 6 cyl.
Hemlahlutar:
bremsuskálar, bremsuborðar,
bremsukjálkar, sjálfvirkir útíherslu-
armar. Drifsköft,
dragliðir, felgur, dekk, f jaörir.
Vélkostur h/f,
Skemmuvegi6,
Kópavogi.
Sími 74320 — 77288.
Vörubilar og vinnuvélavarahlutir
til sölu: í Volvo G 89, Scania 140, Benz
1418, Man 30320, JCB D3 traktorsgrafa,
10 tonna BPW vagnöxlar, Scaniu-nafi,
Hiab 550 krani. Vélar, gírkassar,
hásingar, búkkar, 2ja drifa stell, dekk
og felgur, boddíhlutir, ný traktorsdekk
og fleira. Sími 78540 á daginn og 45868 á
kvöldin.
Tvöfaldar St. Poul sturtur
óskast til kaups. Uppl. í sima 94-4343.
Vinnuvélar
Zetor 4911
með ámoksturstækjum, jarövegs-
þjappa (tromla), plötuþjappa, dísil.
Uppl. í síma 37586.
Varahlutir, varahlutir.
Utvegum alla varahluti í flestar geröir
af vinnuvélum og vörubílum, hrað-
pantanir eöa ódýrari leiöir. Reynið við-
skiptin, við erum ekki lengra frá ykkur
en næsta símtæki. Tækjasala A. Guð-
mundssonar, sími 79220.
Bílaróskast
Óska eftir að
kaupa ódýran Skoda meö ágætri vél.
Uppl. í síma 25120.
Suzuki LJ 80
óskast í skiptum fyrir vel meö farna
Hondu Civic árg. 1978. Greiösla á milli.
Uppl. í síma 17668 eftir kl. 19.
Vel með farinn bíll óskast,
árg. ’83—’84, verð á bilinu 3—400 þús.,
góð útborgun. Uppl. í síma 681671 eftir
kl. 17.
Öska eftir að kaupa
Daihatsu Charade sem þarfnast
sprautunar eða boddíviðgeröar. Uppl. í,
síma 687439 eftir kl. 18.
Takið eftirl
Hef kaupendur að japönskum pickup-
bílum árg. '78—’84, bensín og dísil.
Vantar einnig nýlega bíla á skrá. Bíla-
sala Vesturlands, Borgarnesi, sími 93-
7577.
Bílartil sölu
Challenger og Fiat.
Dodge Challenger árgerð ’72 til sölu,
nýjar krómfelgur, ný dekk og ný-
sprautaður, þarfnast lagfæringar á
sjálfskiptingu, Fíat 127, árgerð 78.
Uppl. í síma 71968 allan daginn.
Toyota Tercel 4WD
árg. 1983 til sölu, tvílitur, brúnn, drátt-
arkúla, topplúga, grjótgrind, ný dekk.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. í síma 76545 eftir kl. 17.
Daihatsu Charmant LC '82,
ekinn 44 þús. Skipti á Volvo ’82 eða
’84—’85 af japönskum bíl koma til
greina. Milligjöf greidd á 21/2 mánuði,
Sími 76756 eftirkl. 18.30.
VW1300 74.
Til sölu VW bjalla árg. 74. Verð kr.
40.000. Tilboð óskast í greiðslufyrir-
komulag. Sími 54241.
Mustang Mach 1
til sölu, þarfnast viðgerðar eftir
ákeyrslu. Tilboð óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 42700 eða 42773, Benni.
Subaru 1600 GL árg. '78
til sölu, ekinn 93.000 km. Uppl. í síma
79569 eftirkl. 19.
Fiat 132 2000
árg. 78 til sölu. Uppl. í síma 54589 eftir
kl. 16.30.
Cortina 2000 árg. '74
til sölu, sjálfskipt, skoðuð ’85, bíll í
góðu lagi. Verð kr. 30—40 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 46309.
Dodge Ramcharger 8 cyl.,
beinskiptur til sölu, mikiö endur-
nýjaður. Verö 350.000, skipti möguleg.
Til sýnis á Bílasölunni Höföa, síma
671720,14232 ákvöldin.
Til sölu er gott eintak
af Willys árg. ’47. Verð 40.000 stað-
greitt. Nánari uppl. í sima 99-4724 eöa
91-15806.
Draumurfrúarinnar —
veruleikimannsins: Mazda 929 árg. 79
(nýja lagið), nýlega sprautuð, ný vetr-
ar- og sumardekk, útvarp. Ofdekraður
bíll sem á engan sinn líka. Verð aöeins
220.000. Skipti, góð kjör. Simi 92-6641.
Viltu gefins Mini?
eöa sama sem. Mini árg. 76 til sölu, ek-
rnn aðeins 55.000, ný nagladekk, út-
varp, góður og þokkalegur bíll. Verð
aðeins 39.000. Uppl. í síma 92-6641.
Verktakar — húsbyggjendur:
Toyota Hi Ace sendibíll árg. 78 (skráð-
ur 77), til sölu, nýleg vél, sæti fyrir 5
manns, ný dekk, útvarp, góður hiti,
góður og traustur bíll. Verð aöeins
180.000. Góð greiöslukjör. Sími 92-6641.
Willys Jeepster til sölu,
árg. ’68. Möguleiki að taka ódýrari upp
í. Uppl. í síma 79870 eftir kl. 19.
Mazda 323 '80 til sölu,
5 gíra, 1400, sparhéytinn og góður bíll,
einnig 13” krómfelgur á dekkjum, gott
verð. Sími 91-681596 eftir kl. 17.
Willy^ '80 til sölu.
Skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í
síma 93-6642 á kvöldin.
Datsun 180 B árg. 77
til sölu, ekinn 95.000 km, góður bíll.
Bein sala eöa skipti á ódýrari. Sími
45806 eftirkl. 19.
Volvo GL144 74
til sölu, ekinn 116.500 km, góður bíll.
Tilboð óskast, staögreiösla. Simi 25225
í dag milli kl. 16 og 17.
Fiat Uno 45 árg. '84
til sölu, góöur, sparneytinn bill, ekinn
33.000 km, vetrardekk, segulband o.fl.
aukahlutir. Góöur staðgreiösluafslátt-
ur. Uppl. í síma 11513.
Chevrolet Nova '77,
Ford Granada (þýskur) 76 og Austin
Gipsy ’64 fást á góöum kjörum, t.d.
með víxlum, meö skuldabréfum eða
fasteignatryggöum skuldabréfum,
tveggja til átta ára. Ýmis skipti til um-
ræðu. Símar 651005,651006 og 651669.
Mazda 929 árg. 77
til sölu, þarfnast smálagfærmga. Verð-
hugmynd 120.000, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 45375 eftir kl. 19.
Peugeot 504 Diesel
árg. 1982 til sölu. Skipti á ódýrari koma
til greina. Uppl. í síma 97-1695.
Til sölu.
Fíat Uno 45 ’83, Fíat 127 GL ’85,
Daihatsu Charade ’83, BMW 316 77,
Volvo 245 78, Citroén GSA Pallas ’82.
Bílasala Matthíasar v/Miklatorg. Sím-
ar 24540 —19079.
Mercedes Benz 280
SE 72 til sölu. Uppl. í sima 688605 e. kl.
19.
Pontiac Lemans
til sölu, árg. 1972, 8 cyl., 350 cub. með
bilaðri sjálfsk., rauðbrúnn með hvítum
víniltoppi. Verðhugmynd 60—70.000.
Uppl. í síma 99-8956.
Bifreiflin R-686,
sem er Cortina árg. 1971, er til sölu.
Uppl. í síma 54436.
Toyota Cressido
station árg. 77 og Lada Sport árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 73126 eftir kl. 18.
Skoda 110 L árg. '76
til sölu, ekinn aðeins 60 þús. km, nýtt
pústkerfi, nýr rafgeymir. Agætis sam-
göngutæki. Verð aðeins kr. 15 þús.
Uppl. í síma 27022, innanhússími 255,
eða heimasími 54646 eftir kl. 20.
Ford Escort
til sölu, árg. 76, gullfallegur bíll í topp-
standi. Upplýsingar gefnar í sima
42397.