Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. 3 Fréttir Ríkið keypti á 70 milljónir Ríkissjóður hefur keypt húsnœði Vörumarkaðarins við Ármúla fyrir 70 milljónir króna. Fjárveitinga- nefnd Alþingis hefur staðfest kaup- in, að sögn Pálma Jónssonar, for- manns hennar. Fjárveitinganefnd setti það skil- yrði að auk rannsókna á sjúk- dómnum eyðni verði í húsinu veirurannsóknir Háskólans, rann- sóknir Háskólans í lyfjafræði, bakteríu- og salmonellurannsóknir Landspítalans og Hollustuvernd ríkisins. Ríkissjóður mun taka lán til að greiða kaupverðið út. Húsið af- hendist á fyrri hluta þessa árs. Kostnaður við breytingar og inn- réttingar er áætlaður 30-50 millj- ónirkróna. Verslunardeildir Vörumarkaðar- ins flytja í áföngum í nýtt vöruhús við Eiðistorg á Seltjamamesi. -KMU Islenska bókaklúbbinn 6 BÆKUR FYRIR SAMTALS798 KRÓNUR INNGÖNGUTILBOÐ í © Nýir félagar í Bókakúbbnum VERÖLD fá 6 bækur fyrir aðeins 798 krónur (+ póstburðargjald). Þetta er lægra verð en fyrir eina bók á almennum markaði. Mikið vinnuálag hjá Ráðgjafastöðinni: Starfsmenn- irnir hafa ekki undan Mikið vinnuálag er nú á starfs- mönnum Ráðgjafarstöðvar Hús- næðisstofnunar. Þar starfa nú tveir ráðgjafar og einn aðstoðarmaður. Mjög löng bið er eftir aðstoð og þeir sem sækja um núna verða að bíða fram í apríl. Nú þegar hafa um 200 fjölskyldur óskað eftir að- stoð stöðvarinnar. Að sögn Sigurðar E. Guðmunds- sonar, forstöðumanns Húsnæðis- stofhunar, stendur nú til að fjölga starfsmönnum Ráðgjafarstöðvar- innar um 3 menn. Þegar hefur fengist heimild fyrir einni stöðu- veitingu. Aðrir verða lausráðnir. Stefnt er að því að ráðgjafar verði 4 og aðstoðarmenn 2. Þá er einnig verið að leita eftir húsnæði undir þessa starfsemi. Sigurður sagði jafnframt að ekki hefði verið búist við svo mikilli aðsókn. Eins og kunnugt er hefur stöðin 200 milljónir til ráðstöfunar fyrir þá húsnæðiskaupendur og byggjendur sem eru komnir í greiðsiuþrot. Farið er yfir hverja umsókn og metið hvers konar hjálp hentar hverjum umsækjanda. Þetta er mjög tímafrekt og langt frá því að tveir ráðgjafar geti haft undan. -APH Bæ jarstjóm Garðabæ jar Tilbúin að lækka útsvar Bæjarstjórn Garðabæjar er tilbúin til að lækka útsvar úr 10,4% í 10% ef verðbólgan næst niður í 9% á þessu ári. í bókun bæjarstjómarinnar er tilraunum vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar um að draga úr verðbólgunni í þvi skyni að auka kaupmátt fagnað. Þá er vakin athygli á því að bæjarstjóm Garða- bæjar hefur um árabil nýtt að fúllu heimildir til afsláttar af fasteigna- skatti og vatnsskatti. -APH SkattaráSetfossi: Innheimta lak- arienífyrra Frá Reginu Thorarensen, frcttarit- ara DV á Selfossi: Að sögn Inga Ebenhardssonar, skrifstofustjóra hjá sýslumanns- embætti Árnessýslu, var innheimta skatta þann 31.12 sl. 70%. Er það lakara heldur en um áramótin 1984-1985 en þá var hún 76%. Ingvi vildi ekki gefa upp hvaða stétt það væri sem bágast ætti með að greiða skattana sína en sagði að gegnum árin hefði láglaunafólk- ið undantekningarlítið staðið í skilum. ÚRVALS BÆKUR - MIKILL SPARNAÐUR í inngöngutilboðinu bjóðum við aðeins úrvals bækur með miklum afslætti: 3 skáldsögur, 2 matreiðslubækur og öndvegisritið Þeir settu svip á öldina. ÓDÝRAR BÆKIJR OG MARGT FLEIRA Sem Veraldarfélagi færöu ókeypis í hverjum mánuði litprentað fréttablað Veraldar fullt af góðum tilboðum: Bækur, tónlist, listaverk og Heira, allt mun ódýrara en á almennum markaði. í STUTTU MÁLI Þú sendir inn þennan svarseðil eða hringir í síma 29339 og um leið ertu orðinn félagi í Bókaklúbbnum VERÖLD. Þú þarft aðeins að kaupa þrjár bækur meðan þú ert félagi og afpanta bók mánaðarins ef þú vilt hana ekki. Sem sagt, VERÖLD er spennandi bókaklúbbur, sem gefur tækifæri sem bjóðast ekki annars! &OMARINN OG &OOULL hans // v. f V** I inngöngutilboði Veraldar eru eftirtaldar bækur:________________ ÞEIR SETTU SVIP Á ÖIDINA eftir 16 þjúökunna hötunda. Ritstjöri Siguröur A. Magnússon. Saga I6 þjöökunnra stjórnmaiaskörunga eftir 16 þjóökunna höfunda. STRlÐSDAGUR eftir W. Strieber & J. Kunetka. Bók sem vakið hefur glfurlega athygli um allan heim. Fjallar um áhrif kjarnorkustyrjaldar. LESTARRÁNIÐ MIKLA eftir Michael Crichton. Úrvals spennusaga sem jafnframt er sprengfull af kæti. DÓMARINN 0G BÖÐULL HANS eftir Friedrich Durrenmatt. I þessari skáldsögu er tækni sakamála- sögunnar beitt af mikilli snilld. SALATRÉTTIR Yfir 90 uppskriftir af bragögóöum og heilsusamlegum salatréttum. SVEPPARÉTTIR I þessari bók eru 65 svepparéttiraf öllu tagi, framreiddir á ýmsan hátt. 1211 blaisíður af froðleik og góðu lesefni. Vandaðar bækur i vönduðu broti. SVARSEÐILL ISl.ENSKIR STJÓnNMAl.AMKNN ,, ÞEIRSOTUSVIPA OLDJNA JÁTAKK Vinsamlegast skráið mig sem félaga í ESókaklúbbi Veraldar og sendið mér inngöngutilboðið á kr. 798 auk burðargjalds. Sem Veraldarfélagi skuldbind ég mig til að kaupa a. m. k. þrjár bækur meðan ég er félagi og afpanti ég ekki bók mánaðarins telst ég hafa keypt hana. Greiðist innan 30 daga með giróseðli: LJ Ég óska aö greiðsla verði skuldfærð á: VISA/EUROCARD. Kortnúmer: □□□□ □□□□ □□□□ □□□□ Gildistími: □ □ / □ □ NAFN NAFNNR. VERÖLD GREIÐIR BURÐAR- GJALD HEIMILL PÓSTNÚMER Sendið til: VERÖLD - íslenski bokaklúbburinn 1 AA | Bræðraborgarstíg 7 L^nLJ Pósthólf 1090 121 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.