Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Page 3
DV. DRIÐJUDAGUR 4. MARS1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Keflavík-Reykjavík: Jafntefli í nauðungaruppboðum Bæjarfógetinn í Keflavík gefur yfir- borgarfógetanum í Reykjavík ekkert eftir í nauðungaruppboðum. Báðir hafa þeir boðið upp 12 húseignir frá áramótum. „Þetta er gífurleg aukning írá því í fyrra,“ sagði Jón Eysteinsson, bæjar- fógeti í Keflavík. „Ef til vill ei ástandið hér á Suðumesjum verra en annars staðar og húseignir ekki boðnar upp nema eftir mikla fresti. Yfirleitt er um að ræða lélegar og yfirveðsettar íbúðir sem ekki er hægt að selja á frjálsum markaði." Að sögn Jóns Skaftasonar, yfirborg- arfógeta í Reykjavík, hefur bæjarfóg- etaembættið í Keflavík alltaf verið með fleiri eignir á nauðungamppboði en fógetaembættið í Reykjavík. „Á því kann ég ekki neina skýringu," sagði Jón Skaftason. -EIR Kröfuganga í Keflavík fyrir nokkrum árum: Nú eru boðnar upp jafnmargar eignir í Keflavík og nágrenni og i allri Reykjavík. SnMNlNdí L RETTWW - . Eítt lægsta rúmmetraverð í bílakaupum rdag Af smábíl að vera er SEATIBIZA ótrúlega stór. Þegar verð þeirra smábíla sem eru á markaðinum eru skoðuð sést að SEATIBIZA er ekki ódýrastur - en rúmmetraverðið er eitt hið hagstæðasta sem um getur. Veröfrákr. 259.000.- Sprækur, sparneytinn og framhjóladrifinn spánverji með vél og gírkassa frá Porche. TÖGGUR HE UMBOÐ FYRIR SAAB OC SEAT BÍLDSHÖFÐA16, SlMAR 681530- 83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.