Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1986, Síða 18
18 DV. I>RIÐ JUDAGUR 4. MARS1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. A!lt i stil i husið. Við framleiðum stílhreinar og vandað- ar innrettingar, á sanngjörnu verði, hannaðar ai innanhussarkitekt, auktu verðgild; rasceignar þinnar með inn- réttingur tra okkur, leitið tilboða, stað- greiðsiuafslattur. Fossas hf.. Borgar- tuni 27. simi 25490. Tökum að okkur ýmiss konar smiði úr tré og járni, tilboð eða tímavinna, einnig sprautuvinnu. Nýsmíði, Lyng- hálsi 3, Arbæ, sími 687660, heimasími 672417. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Evora-snyrtivörur. Avocado handáburðurinn, græðandi fyrir exemhúð og allar húötegundir, Papaya rakakrem fyrir mjög við- kvæma, ofnæmiskennda og exemhúö, After Shave Balm í staðinn fyrir rak- spíra, fyrir viðkvæma, þurra húð. Verslunin Ingrid, Hafnarstræti, 9, sími 621530. Konur — stúlkur. Blæðingarverkir og skyld óþægindi eru óþarfi. Hollefni geta hjálpaö. Breyt- ingaaldurs-erfiðleikar: sérstakir nær- ingarkúrar við líkamlegum og andleg- um óþægindum, einnig sérstakir kúrar við hárlosi. Heilsumarkaðurinn, Hafn- arstræti 11, sími 622323. Á framleiðsluverði: Dömu-, herra- og bamapeysur, marg- ar gerðir, heilar og hnepptar, vorlitirn- ir komnir. Barnanærföt. Bútasala. Odýrar skyrtutölur, úlpurennilásar, kassettur frá kr. 60. Sendi í póstkröfu. Prjónastofan, Laugateigi 12, sími 32413. Strigapokar eru að jafnaði til sölu hjá Kaffibrennslu O. Johnson og Kaaber hf., Tunguhálsi. Verö kr. 25 stk. Uppl. í síma 671160 og 24000. Fermingarskór. Mikið úrval í tískulitunum, 5% stað- greiðsluafsláttur á öllum vörum. Toppvörur í Topp-skónum, Veltusundi 1 (við Steindórsplanið), milli Hafnar- strætis og Austurstrætis. Sími 21212. Ath. Ný herradeild. Mikið úrval. Tök- um öll greiðslukort. Nálarstungueyrnalokkurinn kominn aftur, gegn reykingum, offitu og streitu. Nýtt kort með punktum fyr- ir bakverki, tannpinu, höfuöverk, asma, ofnæmi, gikt, liöagikt o.fl. fylgir nú meö. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, sími 622323. Ibúðaeigendur, lesið þetta: Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar með prufur. Orugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, simar 39238 og 83757. Geymið auglýsinguna. Körfugerðin — blindraiðn. Okkar vinsælu bamakörfur ávallt fyr- irliggjandi. Einnig brúðukörfur í þrem stærðum ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum, og burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærðum. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta- þjónusta. Trommusett — svefnbekkur. Til sölu trommusett (lítiö) og svefn- bekkur meö skúffum. Uppl. í síma 42580 eftirkl. 17. Gott danskt píanó til sölu, einnig Datsun dísil. Uppl. í síma 687058 kl. 18—20 á kvöldin. Notað sófasett með borði, borðstofuborð og stólar, hamstrabúr og hárþurrka til sölu, selst ódýrt. Sími 71607 í kvöld og annað kvöld. Til sölu 6 mánaða gamalt Fisher videotæki, einnig ný Compy samstæða í barnaherbergi og tvö fall- eg stofuljós. Uppl. í síma 43750. Kaupi og sel notuð vel með farin húsgögn og húsmuni. Fornverslunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu Zetubraut, lengd 2,87, einnig hillusamstæða, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-3297. Fataskápur frá Axel Ó. til sölu. Uppl. í síma 688881 eftir kl. 17. Vil selja notað, hvítt baðkar, handlaug og klósett ásamt blöndunar- tækjum og baöskáp, allt á góöu veröi. Sími 84824. Peningakassar fyrir verslanir til sölu. Uppl. í sima 39132. Til sölu nýleg bílskúrshurð frá Hurðaiðjunni, meö járnum, stærð 249,5 x 208,5, verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 22890. Kaupi og sel notuð, vel með farin húsgögn og húsmuni. Hornverslunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Þiónustuauglýsingar Þverholti 11 - Sími 27022 Þjónusta Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sóguni i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Pvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þa sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- liáfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. IIIIHf KRANALEIGA Fifuseli 12 109 Reykjavík simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 STEINSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT Voggsögun Gólfsögun 'tibikssögun Raufarsögun Kjarnaborun Múrbrot Leitiö tilboða, vanir menn, förum um land allt. VERKAFLHF. Símar29832 -12727 - 99-3517 Kjarnaborun og steinsögun. r.-k að mérfyrirmjögsanngjarnt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Prifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. Simi 32054 og 19036 frákl. 8-23 KJARNABORUN STEINSÖGUN ★ GÓLfSÖGUN ★ VEGGSÖGUN *MURBR0T ★ MALBIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN Tökum ad okkur verk um land allt. Getum unnið dn rafmagns. Gerum verðtilboð. Góð greiðslukjör. ÍP Smiöjuvegi 20 D. 1 1 Simar: 77770 og 78410. 1 ___r_1 Kvöldsimi: 77521. Hagstaeð kjör. Greiðslukort. Loftpressuleigan Þ0L 9355-0374 Fleygum í húsgrunnum og holræsum, sprengingar múr- brot, hurðagöt og gluggagöt. ATH. nýtt 1 ferm. 20 cm þykkt kr. 3.192,- Múrari fylgir verðinu. T.d. hurðagat 20 cm þykkt kr. 5,108.- Simi 7S389 tafli STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROT Alhliða véla- og tækjaleiga , Flísasögun og borun yt Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA VtSA KREDITKORT I ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á '■ kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. SÍrb Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 "FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- o andi sand og möl af ýmsum gróf- leika- SÆVARHÖFÐA13 - SÍMI18133 DAG-, KVÖLD-0G HELGARSlMI, 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38. \ Simi: Steinsögun 78702. eftirkl. 18. SÍMI24504 HUSAVIÐGERÐIR SÍMI24504 Vanir menn. - Trésmíðar, glerísetningar, járnklæð- ingar, múrviðgerðir, málum, fúaberum o. fl. Stillas fylgir veík*akœ&Jpari. Sími 24504.. Jarðvihna - vélaieiqa Jarðvinna - Vélaleiga Sprengivinna S.671899 4«4TRAKT0RSGRÚFUR ORÁTTARBlLAR VÚRUBlLAR Skiptum um jaröveg, útvagum efni, svo sam fyllingarefni (grús) gróðurmold og sand. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar í holræsum og grunnum. Höfum einnig traktorsgröfur í öll verk. Útvegum fyllingarefni og mold. ” Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíö 30. Sími 687040. Tökum að okkur marg vislega jarðvinnslu - tímavinna eða föst til boð. Endurvinnum gamlar innkeyrslur - malbik un, holuviðgerðir. _» VÉLALEIGA G UÐMUNDA R FR OTTÓSSONAR Sími 25254, á kvöldin 83538 og 42Ú42. Pípulagnir - hreinsanir ER STfFLAÐ! FRARENNSLISHREINSUN Fjarlaegi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, loftþrystitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. 0 Guðmundur Jónsson Baldursgötu 7-101 Reykjavík Cr, " SÍMI62-20-77 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLAS/MI002-2131. Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað- kerum og niðurföllum, notum ný og full- komin tæki, rafmagns. Anton Aðalsteinsson. «43879.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.