Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Qupperneq 2
2
DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986.
Frétlir Fréttir Fréttir Fréttir
Norskur bankastjóri rekinn
vegna áburðar frá íslandi
„Hovin aðstoðarbankastjóri á Reykjanesi og þykir gefa góða aði hann fyrirtækið Rosa Sales til Sjóefnavinnslunnarþarsem Kristó- í grein tímaritsins Ka])ital eru
þurfti að ryðja skrifborð sitt í raun í baráttunni gegn húðsjúk- að sjá um innflutninginn. Leitaði fer var lýst sem hinum mesta lesendur huggaðir með því að Kri-
skyndingu og yfirgefa skrifstofu dómnum psoriasis. Kísl er endu- hann til Sunnmörsbanken um fyrir- fjárglæframanni: „...slóð hans er stófer Magnússon eigi vafalítið eftir
sína þegar yfirstjóm bankans urðu runnin úr úrgangi í Sjóefnavinnsl- greiðslu en þar var Hovin einmitt stráð gjaldþrotum og öðrum vand- að vinna stríðið um húðáburðinn
kunnir málavextir.“ Svo segir með- unni og því ákaflega ódýr. í Noregi aðstoðarbankastjóri. Leist honum ræðum og getur það eyðilagt sölu- af Reykjanesi þar sem hann eigi
alannarsígreinínorskatímaritinu kostar einn lítri af áburðinum að- vel á íslenska áburðinn og lagði til möguleika. kísl-áburðarins. Hann ættingja í stjórn Sjóefnavinnslunn-
Kapital sem út kom fyrir skömmu. einsrúmar20íslenskarkrónur. að sjálfur gerðist hann hluthafi í er nú eigandi og framkvæmdastjóri ar. Aðstoðarbankastjórinn var hins
Ástæður uppsagnar norska aðstoð- Kristófer Magnússon, fslending- Rosa Sales með 8 prósent hlutafjár. Rosa Sales hf. og stendur fyrirtækið vegar látinn fjúka.
arbankastjórans voru afskipti hans ur, búsettur í Svíþjóð, hafði tryggt Það leist Kristófer illa á. Verra var höllum fæti,“ sagði meðal annars í -EIR
af innflutningi á kísl, áburði sem sér umboð fyrir kísl í Noregi. Stofn- þó þegar aðstoðarbankastjórinn og skeyti aðstoðarbankastjórans sem
framleiddur er í Sjóefnavinnslunni félagar hans sendu telexskeyti til sent var í nafni Sunnmörsbanken.
„Víkinga-
sveitin
verður aldrei
lögð niður“
- segir William Möller, fulltrúi
lögreglustjórans í Reykjavík
„Það er ekki rétt að sérsveit lög-
reglunnar, sem hefur oft verið kölluð
víkingasveitin, sé ekki lengur til. Það
er liður í starfi lögreglunnar að þjálfa
upp menn í sérsveit sem vinnur björg-
unartstörf og löggæslu við erfiðar
að.stæður," sagði William Möller,
fúlltrúi lögreglustjórans í Reykjavík.
William sagði að þessi sérsveit yrði
aldrei lögð niður. Eins og gerist og
gengur þá hætta menn í sveitinni, en
það kemur maður í manns stað.
- Hefur verið mikið um uppsagnir
í lögreglunni að undanfömu?
„Ekki get ég sagt það að uppsagnir
hafi verið miklu meiri heldur en
undanfarin ár. Því er þó ekki að leyna
að á síðustu missemm hefur verið
meira um það að lögreglumenn fari í
önnur störf. Eins og gerist og gengur
í þjóðfélaginu þá em menn ekki
ánægðir með kjör sín. Við erum með
marga góða starfsmenn, sem em eftir-
sóttir í önnur störf. Því freistast þeir
til að fara í önnur störf, sem bjóða
upp á betri kjör,“ sagði William.
-sos
Okurmálið:
Tóku 62,6
milljónir
umfram lög-
leyfða vexti
- gefin út ákæra á hendur
Hermanni Björgvinssyni
og 123 öðrum mönnum í gær
Ríkissaksóknari gaf í gær út Samtals hafa Hermann og þessir
ákæm á hendur Hermanni Björg- 123 menn tekið rúmlega 62,6 millj-
vinssyni fyrir okurbrot. Hermanni ónir umfram lögleyfða vexti. „Nei,
er gefið að sök að hafa á ámnum við gefum ekki upp nöfh þessara
1984 og 1985 veitt 35 aðilum pening- manna. Það er ekki venja okkar,“
alán og jafnframt áskilið sér og sagði Þórður Bjömsson, ríkissak-
tekið við samtals kr. 20.748.469,00 sóknari.
umfram lögleyfða vexti af peningal- Mál Hermanns er höfðað fyrir
ánunum. sakadómi Kópavogs. Mál mann-
Þá vom ennfremur gefnar út anna 123 verða höfðuð sem hér
ákærur á hendur 123 mönnum fyrir segir: 73 fyrir Sakadómi Reykjavík-
að hafa á þessum ámm veitt Her- ur, 28 fyrir Sakadómum Hafnar-
manni peningalán og jafnframt fjarðar, Garðakaupstaðar og Selt-
áskilið sér og tekið við samtals kr. jarnamess, 14 fyrir Sakadómi
41.853.194,00 umfram lögleyfða Kópavogs og 8 fyrir sakadómum
vexti afpeningalánununum. annarra lögsagnarumdæma. -SOS
Bækurá kjarapöllum
Þessa skemmtilegu mynd tók Kristján Ari, Ijósmyndari DV, þegar verið var að
undirbúa bókamarkað Félags íslenskra bókaútgefanda, sem hófst í kjailara
Vörumarkaðarins við Eiðstorg í gær. Á fjórða þúsund bókatitlar eru á markaðnum
að þessu sinni. -SOS
Akureyri:
LEIKHÚSSTJÓRIRÁDINN
ÍNÆSTUVIKU
Frá Jóni G. Haukssyni, blaðamanni
DV á Akureyri:
„Það bámst fimm umsóknir um
stöðu leikhússtjórans. Ég reikna með
að við ákveðum í næstu viku hver
verður ráðinn," sagði Theodór Júlíus-
son, formaður stjómar Leikfélags
Akureyrar.
Að sögn Theodórs óskuðu fjórir
umsækjendur eftir nafnleynd, en sá
fimmti em hjónin Hlín Agnarsdóttir
og Hafliði Hallgrímsson. Bæði em
leikhúsfræðingar að mennt og sækja
jameiginlega um stöðuna.
„Við ræðum við Hlín og Hafliða og
einn þeirra sem óskar nafnleyndar
eftir helgina, þegar búið er að frum-
sýna Blóðbræður, en tíminn fer í leik-
ritið núna.“ sagði Theodór.
Theodór vildi bæta við að það væri
alröng fullyrðing í Helgarpóstinum
að þau Hlín og Hafliði hefðu verið
ráðin. „Þetta er alveg úr lausu lofti
gripið og svona lygi er mjög ósmekk-
leg gagnvart hinum umsækjendun-
um.“