Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Má bjóða okkur hvað sem er í sjónvarpi? Varði skrifar: Sú var tíðin að menn urðu að leita til skuggahverfa stórborganna til þess að snapa uppi myndir sem nú virðast vera boðlegar inni í stoíúm heimilanna á Islandi. Hugtakið klám hefir verið tætt sundur og mistúlkað af mörgum þeim sem hafa yndi af sóðalegum myndum og sögum. Þessir menn hafa jafnvel kallað klámið list og orðið ágengt á stundum. Þorvarður Elíasson skólastjóri skar upp herör gegn ósó- manum í skóla sínum og á hann mikinn heiður skilinn fyrir. Mynd- sóðar hafa alltaf verið til, svo og rit- sóðar. Siðgæði er heilbrigðum mönn- um í blóð borið og sé því misboðið fyllast viðkomandi andstyggð, jaínvel heift. Skuggabaldrar hafa frá örófi alda reynt að troða lágkúru sinni upp á fólk en jafnan fengið andstyggð samtíðarinnar að launum. Nú er svo komið á íslandi að búast má við hvaða óþverra sem er í sjónvarpi, jafhvel á þeim tímum sem börn sitja með foreld- rum sínum og horfa á skjáinn. Hver hefir leyfi til þess að misbjóða fjöl- skyldum þannig? Hefir hinn nýi yfir- maður þar fengið umboð fólksins í landinu til þess að „sénera" það? Hér er vitaskuld átt við Hrafri Gunnlaugs- son. Það er gróft brot á öllum velsæm- isvenjum íslendinga að sýna klámsen- ur inni á friðsælum heimilum. Svona einfalt er nú þetta. Þessu verður að linna ef ekki á að draga alla niður í það svað sem klámiðjusmiðir hafa dregið sumar þjóðir. Það væri óskandi að fleiri en Þorvarður skólastjóri tækju til hendi og hreinsuðu til í þessum ógeðfelldu skúmaskotum sem nú fyrirfinnast jafhvel í íslenskum fjölmiðlum. Þá má forstöðumaður „Á líðandi stundu“ gjaman vita að klám- fengnir brandarar eru ekki fyndið efhi, ef brandara skyldi kalla. Þetta hefir sett leiðindablett á þessa þætti, ekki síst fyrir það að aulafyndni af þessu tagi skemmtir ekki íslendingum nema þá ef til vill fullum,- létu sér ekki leiðast á kvöldin í Sviss. Fæst í bóka- og leikfangaverslunum um land allt. 6ooo spurningar og svör. Skemmtun, fróðleikur og spennandi keppni. „Trivial l’ursuil"i-r skr.isvll vörumcrki. Drvitinuá Ísltincli: I skitcll hf.,s. !(>:>». I.cihur tV.i I lc.m Ahl.it.nc-finn lil imökyti I li.rn Ahlv.t iiin. i.n' r OPIÐ TIL KL. 20 í KVÖLD í ÖLLUM DEILDUM DÆMI SEM VERT ER AÐ ATHUGA -HUSSINS í HÚSGAGNADEILD||1 ■t • m i » tk. ] ■ 1 í - 15% STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR SÉRSTAKT PÁSKATILBOÐ Húsgagnakaup fyrir kr. 25.000, kr. 5000 út og kr. ATH. Einnig 5000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. skuldabref 1 allt _ að 8 mánuði með Dæmi 2« Húsgagnakaup fyrir kr. 50.000, kr. 10.000 út og ^ kr. 10.000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST. “ Engir vextir í 4 mánuði Ath. Aðeins í húsgaanadeild Jón Loftsson hf. zzj aurfcj _ :: uuurjQj mSŒHÖÍÖ' Hringbraut 121 Simi 10600 — Húsgagnadeild - Sími 28601 v/Umfer ðarmiðstöðina Tjöruþvottur: þvottur, þurrkun kr. Einnig: Bónun, mössnn, djúphreinsim á sætum og teppum. Sprautum felgur. Nánari upplýsingar í síma Allt ný teppi. Endurnýiö teppið fyrir páska. Einnig mikið úrval af bútum á hlægi- legu verði. Teppaverslun FRIÐRIKS BERTELSEN, Síðumúla23, Selmúlamegin. Simar 686260 og 686266. r I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Bílasalan Lyngás hf. Lyngási 8 • Gardabæ Símar: 651005 - 651006 - 651669 Plymouth Special de luxe '47. Vandfundinn ANTIK-BlLL. Datsun Cherry GL special '83. ekinn 44þús. km. Verð kr. 280.000. Mazda 929 LTD '85. ekinn 50 þús. km. Verð kr. 480.000. Vegna óvenju mikillar ehir- spurnar ehir nýlegum bílum uantar okkur nýlega bila á sölu- skrá vora. Honda Civic Sport '85, ekinn 23 þús. km. Verð kr. 385.000. Mazda 929 LTD '85, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 475.000. Volvo Paloma '84, ekinn 20 þús. km. Verð kr. 380.000. Fiat Uno 45 '84, ekinn 35 þús. km.Verð kr. 190.000. Mitsubishi Colt '84, ekinn 35 þús. km. Verð kr. 315.000. Fiat 127 GL '84, ekinn 18 þús. km.Verðkr. 180.000. Subaru 1800 st. '84, ekinn 34 þús. km. Verð kr. 450.000. Toyota Corolla '84, ekinn 34 þús. km. Verð kr. 395.000. Datsun Lauriel D '84, hvitur. Verð kr. 495.000. Mazda 626 GLS '84, ekinn 80 þús. km. Verð kr. 390.000. Lada Safir '83, ekinn 29 þús. km. Verðkr. 120.000. Lada Safír '82, ekinn 50 þús. km. Verð kr. 100.000. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.