Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1986, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR 21. MARS1986. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Quesn size hjónarúm, 155 X 200 cm, með springdýnu, einnig uppþvottavél, Whirlpool, gengur fyrir straumbreyti. Uppl. í síma 16013 eða 12502 eftirkl. 17,_________________ Til sölu 3 rafmótorar, 1 fasa, 220v., 5 ha., 11/2 ha. (Jötuns) og 3/4 ha., notaðir en í góðu ástandi, einnig Jabsco-dæla, 1”, nýuppgerö, og Bahco hitablásari. Uppl. í síma 613653 eftir kl. 19. Til sölu ca 60 fm af gólfteppi. Uppl. í síma 46145 eftir kl. 19. Fermingarskór. Mikið úrval í tískulitunum, 5% stað- greiðsluafsláttur á öllum vörum. Toppvörur í Topp-skónum, Veltusundi 1 (við Steindórsplaniö), milli Hafnar- strætis og Austurstrætis. Sími 21212. Ath. Ný herradeild. Mikið úrval. Tök- um öll greiðslukort. Höfum fjölbreyttasta urval af garni. Nýkomið ítalskt garn í tísku- litunum. Fjölbreyttir litir af Zareska- garninu og hespugarninu vinsæla. Ath. metrafjölda á hespum og dokkum og gerið verðsamanburð. Póstsendum. Zareska-húsið, Hafnarstræti 17, sími 11244. 30% afslóttur ð ullargarni, frá Stahl — gæðavara. Handprjónaðar peysur eru listaverk, það er auövelt að prjóna eftir okkar uppskriftum og leið- beiningum. Stahl gam fyrir alla fjöl- skylduna. Verslunin Ingrid, JK-póst- verslun, Hafnarstræti 9, sími 24311. Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Frystigámur I góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 97-3365 á kvöldin og 97-3366 á daginn. Oskast keypt Útstillingarginur. Vantar 2—3 útstillingargínur. Uppl. í simum 12052 og 25604 frá 10—18 og í síma 671864 frá kl. 18.45 á kvöldin. Rafsuðuvél óskast. Viljum kaupa þráðsuðuvél, MIG/MAG, þarf að geta soðið með 1 mm vír. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. í sima 681122 og 666092 eftir kl. 17. Axel. Veitingahús óskar eftir aö kaupa pizzuofn ásamt hrærivél. Uppl. í síma 18385. Verslun Nú er einstakt tœkifœri . til að ná í ódýrar hljómplötur frá Geimsteini. Allar plötumar eru á 199 kr. Barnaplötur: Rauöhetta & Hans og Gréta, Stígvélaði kötturinn, Ulfurinn og kiðl- ingamirsjö, Tumi þumall, Jói og baunagrasið, Eldfærin. Söngvarar: Magnús Olafsson og Þorgeir Ástvalds- son, HemmiGunn., Viðar Jónsson, Rúnar Júliusson, Draumur nr. 999, Rúnar Júl., Síðbúin kveðja, R. Júl., María Baldursdóttir, Bjartmar/Ef ég mætti ráða, Rut Reginalds/Rut. Hljómsveitir: Gammar, Geimtré/Geimsteinn, Geimferð/Geimsteinn, Með þrem/Geimsteinn, Ahöfnin á Halastjörnunni. Geimsteinn. Safnplötur: Stjömuplötur 3 og 4, Keflavík i poppskum. Fálkinn, Suöurlandsbraut 8, simi 84670. Póstkröfur 685149. Jasmin auglýsir: Vorum aö fá nýja sendingu af pilsum, mussum, blússum, kjólum, jökkum, satín-skyrtum o.m.fl. Tiskufatnaður á sanngjömu verði fyrir ferminguna. Greiðslukortaþjónusta. Opið frá kl. 13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns- stíg. Borðdúkar í úrvali: Dúkadamask: hvítt, drapp, gult, bleikt, blátt, breiddir 140, 160, 180. Saumum eftir máh. Straufríir matar- og kaffidúkar, straufriir blúndudúkar, flauelsdúkar, handunnir smádúkar og borðrenningar. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Fatnaður Fatabreytingar: Breytum karlmannafatnaði, kápum og drögtum, önnumst hvers konar breyt- ingar og viðgerðir, fljót afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Fermingarfötin frá Jenný: Sérsaumum kjóla, dragtir og jakkaföt, bókstaflega allt á fjölskylduna fyrir ferminguna. Komið tímanlega svo ekki þurfi að vísa fólki frá. Jenný, Frakka- stíg 14, sími 23970. Fyrir ungbörn Bastvagga til sölu, einnig baðborð og stóll, lítið notað. Uppl. í síma 74783. Húsgögn Húsgagnasamstæða í unglingaherbergi til sölu, mjög vel meðfarin. Uppl. í síma 41436. Til sölu vel með f arið Lady sófasett, 3+2+1, og brúnn dún- sófi. Uppl. í síma 77209. Til sölu mjög vel með farin húsgögn í bama- eða unglingaherbergi: svefnbekkur, bókahilla og skrifborð með hillu. Uppl. í sima 21801. Hljóðfæri Til fermingargjafa: pianóbekkir í úrvah. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnúsar, Vogaseli 5, sími 77585. Lítið notaður Altsaxófónn til sölu, skipti á rafmagnsgítar koma til greina. Uppl. í síma 38975 eftir kl. 15. Trommuheili til sölu. Til sölu Yamaha MR 10 trommuheih og á sama stað 40 vatta Arion bassa- magnari. Uppl. í síma 45918. Yamaha trommusett til sölu. Uppl. i síma 76947 milU kl. 18 og 21.Róbert. Vídeó Upplagt tækifæri í yfirstandandi sjónvarpstregðu. Til sölu 100—150 myndbandsspólur, allar með islenskum texta. Hafið samband við augiþj. DV í síma 27022. H-356. Borgarvideo, Kárastig 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Simar 13540 og 688515. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, sími 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá ' Videosporti, Nýbýlavegi. Allt það nýjasta! Og margt fleira. Frábært úrval af videoefni í VHS, t.d. Emerald Forest, Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur, spennandi þættir, Desperately Seeking Susan, Police Academy 2, Mask o.fl. o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Leiga á 14” ;sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes video, Hafnarstræti 2 (Steindórshús- inu),sími 621101. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð þjónusta. Sími 687258. Video—Stopp. Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. AvaUt það besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30. Tölvur Commodore 64 tölva til sölu ásamt kassettutæki og yfir 100 leikj- um. Uppl. í sima 92-8517. Til sölu Sinclair Spectrum með 11 forritum, joystick og interface sem þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 43461. Til sölu Sinclair Spectrum með nokkrum leikjum ásamt inter- face. Verðkr. 4.500. Uppl. ísíma 14957. Ljósmyndun Cosina myndavél til sölu ásamt 135 mm aðdráttarlinsu, verð kr. 9 þús., einnig stök 135 mm aðdráttar- linsa á kr. 3.500. Uppl. í síma 11866 og 72196 eftirkl. 17. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yöur aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leðri og áklæði. Gerum föst verð- tilboö ef óskaö er. Látið fagmenn vinna verkið. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Verðbréf Leysum út vörur á fljótan og hagkvæman hátt. Tilboð óskast send á DV, merkt C-310, fyrir mánudagskvöld. Fyrirtæki Tilboð óskast í sölutum með 300—400 þús. kr. veltu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-430. Sumarbústaðir Sumarbústaður óskast, ekki mjög langt frá Reykjavík, má þarfnast lagfæringar, þó eklú nauðsyn- legt. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-466. Til bygginga Timbur, útiviður, til sölu, 1X6,2X6,1X4,2X4 og 1,5X4”. Uppl. í síma 685533. Axel. Mótalaiga. Leigjum út létt ABM flekamót úr áU, aUt aö þreföldun í hraða. Gerum tilboð og teiknum. Góðir greiðsluskilmálar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiöjuvegi 1E, Kóp., simi 641544. 6 fm jámklæddur vinnuskúr tU sölu á ca 10—12 þús. Uppl. i sima 50363 eftirkl. 15. Vetrarvörur Vélsleðamennl Ath., erum fluttirl Grípið sénsinn meöan hann hangir. Komum græjunum í lag. StiUum, lag- færum og bætum aUar tegundir vél- sleöa. Vönduðustu stilhtæki. Vanir menn í hásnúningsvélum. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Evinrude vélsleði, árg. '75, tU sölu, 30 hestöfl, selst ódýrt. Sími 99- 4515 eftir kl. 19. Framleiðum þotur úr trefjaplasti aftan í vélsleða, gott verð. Uppl. í síma 99-3116. Plastiöjan, Eyrarbakka. Óska eftir að kaupa vélsleða í skiptum fyrir Wagoneer árg. ’74, verð ca 160 þús. Uppl. í símum 667363 og 621577. Til sölu góður Yamaha SRV vélsleði, árg. ’82. Uppl. í síma 99- 1281 eftir kl. 18. Fallegt, ónotað snjóhjól til sölu (Snowrunner). Tækifærisverð. Uppl. í síma 53539 og 15287. Formula plus. Formula plus vélsleði, árg. ’86, tU sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-500. Skiroule vélsleði árg. '77 tU sölu, 32 hestöfl. Verð 55 þús. Uppl. í síma 666893 eftir kl. 19. Vélsleðafólk!!! Nú er óþarfi að vera rakur og rass- blautur um hátíðirnar!!! 100% vatns- þéttir, hlýir vélsleðagallar, loðfóðruö, vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar, margar tegundir, móðuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengisolía og fleiri vörur. Vélsleðar í umboðssölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Síðustu sleðarnir á lager: Nýir: Ski-doo Formula MX á 315 þús., Ski-doo Tundra á 175 þús. Notaðir: Ski- doo Skandic árg. ’82, Artic Cat Pantera árg. ’81, Artic Cat E1 Tigre árg. ’81, Artic Cat Pantera árg. ’80, Kawasaki Drifter árg. ’80. Sleðamir fást á góðu verði og góðum kjörum. Gísli Jónsson & co, hf., Sundaborg 11, sími 686644. Johnson vélsleði, árg. '74, til sölu, 30 ha., á kr. 40 þús. Sími 76145 millikl. 18og20. 2ja belta vélsleði. Til sölu Ski-doo Alpine, 2ja belta drátt- arsleði, lítiö notaður. Verð 125 þús., ýmis skipti hugsanleg. Uppl. í síma 39637 eftirkl. 18. Bókhald Það borgar sig að láta vinna bókhaldið jafnóðum af fagmanni. Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Fasteignir Lóð til sölu á einum fegursta stað í Flórída. Hafiö samband viðauglþj. DV í síma 27022. H-02S. Dýrahald Hreinræktaðir poodle hvolpar til sölu án ættarbókar. Þetta eru 4 hundar. Uppl. í síma 682012 eftir kl. 19. Hestamenn! Hestamannafélagið Gustur verður með kaffihlaðborð í Glaðheimum laug- ardaginn 22. mars kl. 14—17.30. Allir hestamenn velkomnir í kaffi, góð geymsluaðstaða fyrir hesta. HúsnefnoV “ BLAÐBERA VANTAR í Helgalandshverfi í Mosfellssveit Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66581. V VANTAR I EFTimUN HVESFI Alfheima 1-27 Glaðheima 1-22 Blönduhlið Eskihlíð Grundarstig Þingholtsstræti Vesturgötu Nýlendugötu Ásvallagötu Brávallagötu Hofsvallagötu Ljósvallagötu Lindargötu Klapparstig AFGREIÐSLA Þverhohi 11 - Simi 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.